Vísir - 15.06.1974, Blaðsíða 12
12
Vlsir. Laugardagur 15. júni 1974
BILAVARA-
HLUTIR
NOTAÐIR
VARAHLUTIR
í FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ
T.d. vélar, girkassar,
drif i Benz ’59-’64,
Opel ’62-’66,
Moskvitch ’59-’69,
Vauxhall Viva,
Vauxhall Victor,
og flest annað
i eldri teg. bila,
t.d. hurðir og boddihlutir i miklu úrvali.
BÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10, simi 11397.
Opið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5
laugardaga.
Frá Bændaskólanum
á Hvanneyri
Umsóknir um skólavist i Bændadeild
skulu berast fyrir 1. ágúst og Framhalds-
deild fyrir 10. júli næstkomandi.
Frá og með haustinu 1974 verða þeir, sem
hyggja á nám i Framhaldsdeild Bænda-
skólans á Hvanneyri og hafa ekki lokið
stúdentsprófi, að ljúka undirbúningsnámi,
sem svarar til náms i Undirbúnings- og
Raungreinadeildum Tækniskóla íslands.
Umsóknir um inngöngu i Undirbúnings-
deild skulu berast Bændaskólanum á
Hvanneyri fyrir 1. júli næstkomandi.
Skólastjóri.
VÍSIR VISAR Á VIÐSKIPTIN
Smurbrauðstofan
BJQRNINN
Njálsgötu 49 — Simi 15105
HEILSOLAÐIR
SUMARHJÓLBARÐAR
Margar stærðir.
Póstsendum um allt land.
HJDLBflRDflSflLflN
Borgartúni 24. — simi 14925
Opið alla daga — virka daga 8-22.
NYJA BIO
Kappaksturshetjurnar
tSLENZKUH TEXTI
Geysispennandi ný amerísk
litmynd um einn vinsælasta
Stock-car kappakstursbilstjóra
Bandarikjanna, Jeff Bridges.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HASKOLABIO
Þetta er dagurinn
(Thatwill be theday)
Alveg ný bresk mynd, sem gerist
á ,,rokk”-timabilinu og hvar-
vetna hefur hlotið mikla aðsókn
islenskur texti
Sýnd kl. 5.
Sfðasta sinn.
AUSTURBÆJARB
Kúrekarnir
Mjög spennandi og skemmtileg,
ný bandarisk kvikmynd i litum og
Panavision.
Aðalhlutverkið leikur John
Wayne ásamt 11 litlum og snjöll-
um kúrekum.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
Leikfélag
Hafnarfjarðar:
sýnir ikvöldkl. 20.30IBæjar
biói Hafnarfirði, leikritið:
LEIFUR, LILLA, BRtJÐUR
OG BLÓMI kl. 20.30.
2. sýning.
Athugið, aðeins
þessar 2 sýningar í
Hafnarfirði i sumar.
Miðasala I Bæjarbiói i dag
frá kl. 16.
In) færð skíóabakteríuna
í Kerlingarfjöllum
nokkur pláss laus um
verzlunarmannahelgina og
miðjan ágúst.
Bókanir og miöasala: j
zoiÉGJt Verslunin!
Brl ÚTILÍF |
■ 1 Glæsibæj
’ /\ih.l>t<)jiðiiimi|>|>Jysin^)kvkling.
Símar: Zoega 25544, litilíf 307 55 j
Skíðaskólinn
í Kerlingarfjöllum
NAUTASKROKKAR
Kr. kg Innifalið i verði:
370 . Otbeining. Merking.
Pökkun. Kæling.
KJÖTMIÐSTÖDIN
LwKjarverl, Laugalak 2, aiml 35020