Vísir - 15.06.1974, Blaðsíða 14

Vísir - 15.06.1974, Blaðsíða 14
14 Vísir. Laugardagur 15. júni 1974 íiú-V-V Tal: „Töframaðurinn fró Riga" Tal, Alechine og Keres eru tald- ir mestu sóknarskákmenn, sem uppi hafa verið á þessari öld. öll- um var þaö sameiginlegt að tcfla djarft og vera ósinkir á liðsafl- ann. Slikur taflmáti gleður áhorf- endur, ekki hvað sizt þegar skák- meistararnir gera beinlinis i þvi að tefla fyrir þá. Um þetta hefur Talsagt: ,,f:g vilná frumkvæðinu strax i minar hendur og halda andstæðingnum i spennu, þar til yfir lýkur. Ég leyni þvi ekki, að það verkar örvandi á mig, þegar áhorfendur taka andköf yfir snjallri manns- eða peðsfórn. Slik tilfinning er eðlileg, enginn lista- maöur eða hljóðfæraleikari er ó- snortinn af viðbrögðum áhorf- enda.” Svo mörg voru þau orð, og hér fylgir skák sem Tal teflir svo sannarlega fyrir áhorfendur. Allri varfærni er kastað fyrir borð og hverjum manninum fórnað á fætur öðrum. Liklega hefur Tal haft hrifnæma áhorfendur um of i huga, þvi þegar öllum látunum linnir, má hann þakka fyrir jafn- teflið. Þessi skák var talin sú skemmtilegasta, sem tefld var á siðasta skákþingi Sovétrikjanna, og við skulum fylgjast með „töframanninum frá Riga” eins og Tal hefur oft verið kallaður. Hvitt: M. Tal Svart: Y. Sveshnikov Sikileyjarvörn. 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d3 d5 4. De2 (Tal velur uppbyggingu hins fræga landa sins, Tschigorins, sem uppi var á 19. öld.) 4. .. dxe4? 5. dxe4 b6 6. Rc3 Bb7 7. Bf4 a6 8. Hdl Rd7 9. g3 Be7 10. Bh3 h5 (Venjulega eru slikir leikir hrein vindhögg, en i þessari skák kom- ast báðir keppendur upp með ým- islegt.) 11. Re5 Rg-f6 12. Rxf7! (Tal er kominn á bragðið og fer að gleðja áhorfendur.) 12. .. Kxf7 13. Bxe6+! (Áfram skal haldið. Og þessa fórn er ráðlegast að láta eiga sig vegna 14. Dc4+ og svartur gæti eins gefizt uppD 13. .. Kf8 14. 0-0 Dc8 15. Hxd7 Rxd7 16. Hdl Bc6 17. Rd5 Db7! (Liklega eina vörnin. Ef 17... Bxd5 18. Hxd5 Ha7 19. Hxh5 Hxh5 20. Dxh5 og vinnur. Eða 17... Ha7 18. Rxe7 Kxe7 19. Bg5+ Ke8 20. Df3 Re5 21. Df5 Bd7 22. Hxd7 23. Dxe5 með yfirburðastöðu.) 18. e5 Ke8 19. Bf7+ (Flohr telur hvitan hafa misst hér af skjótum vinningi og gefur upp 19. Bxd7+ Dxd7 20. e6 Dxd5 21. Hxd5 Bxd5 22. De5. Þetta er allt gott og blessað, en svartur virðist geta leikið betur með 19. .. Bxd7 20. De4 Kf8 21. e6 Be8 eða 20. e6 Bc6 21. Rc7+ Kf8 22. De5 Be4 og margt getur skemmtilegt skeð. Tal hafði hins vegar séð fyrir lag- legt mát með 19. Bf7+ Kxf7 20. e6+ Kf8 21. Rxe7 Kxe7 22. exd7 + Kf7 23. Dc4+ Kg6 24. Hd6+ Kh7 25. Hh6+ gxh6 26. Df7 mát. Snot- urt, en þvi miður of gott til að geta verið satt.) 19. ... Kxf7 20. e6+ Kf8 21. Rxe7 Rf6! (Þetta hafði Tal yfirsézt og stend- ur uppi með hróki minna.) 22. Bd6 Ke8 23. Rf5 Be4 24. Rh4 Hd8 25. f3 Dc6 26. fxe4 Hxd6 27. Hxd6 Dxd6 28. Rf5 . Dc6 29. Dxa6 Kd8 30. Da7 Dxe6 31. Db8+ Dc8 32. Dd6+ Dd7 33. Db8+ Dc8 34. Dd6+ Jafntefli. Svartur er búinn að fá nóg og leggur ekki út i að tefla til vinn- ings. Tal var enn i sviðsljósinu i sið- ustu umferð og sat yfir taflinu löngu eftir að aðrir keppendur höfðu lokið sinum skákum. Hann varð að vinna andstæðing sinn til að halda sæti sinu i 1. deild, jafn- tefli hefði keyrt hann niður i 2. deildina að ári. Um siðir kom upp þessi staða og Averkin velti vöng- um yfir hinum ýmsu möguleikum stöðunnar og lék siðan: Hvitt: Tal Svart: Averkin 69. .. Hc4?? Þessu hafði Tal beðið eftir og lék samstundis 70. Rd5 og svartur gafst upp. Eftir 70. .. Hxa4 kemur 71. Re7 mát. Jóhann Örn Sigurjónsson. Hér eru þaðþeir Tal (t.v.) og Botvinnik, sem leiða hesta sina sam- an á skákborðinu. KROSSGATAN iiiiii!iii!iiiii!!iHÍiÍNÍii!!iiii!iiiiliiiiiji!ii :::::::::::::::::::::::: :::::::::: :• :::::: TiRfl/sÉ) STERKfl F/5 K TORFflN 'fíRHR-. NflK • 23 UlT S TOLfl r> L r J XfíNKI L- 1 kJ 5flmHL STiNNA HRKI 'l -TflLfl k k S'oPffÐ/ END. /5 53 TERmi Vfífíúfí ofím- INN 1 r L ^ R 5b 7 s K.ST. hels/ 2/ W 52 /? GfíUHfí SKRlFflVl UPP 3 7 EFN/D BLEVTy 1 Hb co co 1 Hl /-fíGAR DÝfí HNGRR uur-t/þ/ H8 KUH Nft nr FA6 Ho 33 END. VRlFuH /nn VFL/ i 2-9 2H VF/R GEFIf/U fíáfETA 3 0 VOáUN' fíUÐ- UG/ 2 52 V£/E>/ Sv'ÆÐ/A' RuVO/ HV/l/ HH rs'fí rs/Ljfl /9 NEíT) SK/pfí- l WR DRU/Tfl UR // HfíR T/EPRSt 5 FU&L rZERá , m'fíu 35 /V HE/'Ð- ur/nR CjUTL- f H3 HLÝT VERDUR FEGURfH ÆF/V- TVRR trðuR SRfl<Sfífl trn T-ri/fl 50 1 H 3 b EFsr- UR 2 ÞVSR HNVT/ r/ÞfióTr //V /3 RfíR EFLI fc FRFtm SE&L /7 3* 5PELR E/TT Oá E/TT 32 H5 KEIK- ULL ELSK UÞU5T 2b SLfl/fóR'. KLflkfl VELLU í /l n BRRNUIfl EHSK '/hRóTr /6 'FlflÐUR HÖFUV FfíT /3 ORVfl FORfíR GusflrV fofíöfí 57 59 VEfíKS H7 R/k/ /Lrr>fl + mfíS l :34 TÓNN 9 Blof-h H! SP/LVU Nfl kyen DÝR f y 'OhRe/ A'jV BLOt/ 39 Sfl/rtHL. 'fíVOKT 22 i ZO 5fí Þrjosk s k.st 3 25 GUÆF1 J lE/ÐlH RD F/SK SEífíJl SoRgiR fusl 3/ : bo /0 28 ELSKfí /7?6„ ? HRESb 6fíNGUR ■fr F 'fíRTfíL 6 ÆÐ/ + S '/9+7' 2. E/NS OtF ‘/ , s jo/Jum I /<VABB fíR 51 l L H/tlers 5 iRHfífí 27 - cr> U) V> o co o JO 'új IA VD 5 5 CC 'F) Cu 'C ar Gi -4 CC 5 o: V5 Qí UJ L L (V L L > cc cr > a: £ íi; K K > Q L VO L> -4 L D L » 0 c\ V) 4> nJ L L L -4 L cc íV L L K q: VD • L VJJ 'O q: L VÐ (C L O Q: sO L q: V9 K • $ K 0: q: L vD CC \ L L VD o: L VD L> cc L \ F) íc L q: \ vl L \ $ Q: cc L L ^4 X Q: L cn K VD q: VD ,0 •4 -<í: L N L q: L VD CC L 0: V L 'T) L q: Ci Pö L Æ L k q: k 5 R) CD o: VT) q: L Lj r L \ -4 Uj •4 \ k L VD L 0; q: K -4 \ K L q: Qi JK q: V0 k K L VD q: * o: L > L L 4C Q; •Q vf) K L VO ÍC K o: CQ -4 -4 - K -o K co fO

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.