Vísir - 15.06.1974, Blaðsíða 19

Vísir - 15.06.1974, Blaðsíða 19
Visir. Laugardagur 15. júni 1974 19 Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. ÞJÓNUSTA Húseigendur — húsráðendur. Sköfum upp útidyrahurðir, gamla hurðin verður sem ný. Vönduð vinna. Vanir menn. Fast verðtil- boð. Uppl. i simum 81068 og 38271. FASTEIGNIR Til sölu glæsilegar 4ra og 6 her- bergja ibúðir i húsi,eri byrjað er að byggja á einum bezta stað i vesturbænum. Allar nánari uppl. FASTEIGNASALAN Cðinsgötu 4. —Simi 15605. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 5., 7. og lO.tölublaöi Lögbirtingablaösins 1973 á eigninni Ægisgrund 7, Garöahreppi, þinglesin eign Jóns Eyjólfssonar, fer fram eftir kröfu sveitarsjóös Garðahrepps, Axels Einarssonar hrl. og Skúla J. Pálma- sonar hrl. á eigninni sjálfri miövikudaginn 19. júni 1974 kl. 5.15 e.h. Sýslumaöurinn I Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 61., 63. og 64.tölublaði Lögbirtingablaös- ins 1973 á eigninni Blikanes 10, Garöahreppi, þinglesin eign Guömundar Þóröarsonar, fer fram eftir kröfu sveitarsjóös Garðahrepps á eigninni sjálfri miövikudag- inn 19. júni 1974 kl. 4.30 e.h. Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 5., 8. og 10. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1974 á eigninni Stekkjarflöt 15, Garöahreppi, þinglesin eign Gunnars Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu sveitar- sjóös Garðahrepps á eigninni sjálfri miövikudaginn 19. júni 1974 kl. 3.45 e.h. Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu. Skrifstofustarf Lögreglustjóraembættið óskar að ráða mann til skrifstofustarfa í sumar vegna sumarleyfa starfsmanna. Starfið er við bifreiðaskráningar o.fl. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 23. þ.m. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 14.júni!974. Flísalagnir og múrviðgerðir Múrari getur bætt við sig flisalögnum og múrviðgerðum, einangrun og hleðslu. Simi 26938 eftir kl. 8. ÞJÓNUSTA GRAFA- JARÐÝTA Til leigu stór traktorsgrafa með ýtutönn I alls konar gröft og ýtuvinnu. ÝTIR SF. simar 32101 og 15143. Múrhúðun i litum. Varanlegt litað steinefni — „COLORCRETE” — húðun á múr — utanhúss og innan, margir litir. — Sérlega hentugt innanhúss á iðnaðarhúsnæöi, stóra samkomu- eða vinnu- sali, kjallararými, vörugeymslur og þ.u.l. Binzt vel ein- angrunarplötum, vikursteypu, strengjasteypu o.þ.h. Vatnsverjandi — lokar t.d. alveg mátsteins- og máthellu- veggjum. Sparar múrhúöun og málningu. — Mjög hagstætt verð. — Biðjið um tilboð. Steinhúðun H.F., Ármúla 36. Simar 84780 og 32792. Pipulagnir Hilmar J. H. Lúthersson Simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari Skipti auðveldlegá hitakerfum á hvaða stað sem er i húsi — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Loftpressur — gröfur Leigjum út loftpressur, traktorsgröfur, Bröyt X2 gröfu og vélsópara. Tökum að okkur að grafa grunna, fjarlægja uppgröft, sprengingar, fleyga, borvinnu og múrbrot. Kappkostum að veita góöa þjónustu með góöum tækjum og vönum mönnum. UÉRKFROmi HF Skeifunni 5. Simar 86030 og 85085. Fullkomið Philips verkstæði. Fagmenn, sem hafa sérhæft sig i umsjá og eftirliti með Philips- tækjum, sjá um allar viðgerðir. Breytum sjónvarpstækjum fyrir Keflavik. heimilistæki sf Sætúni 8. Simi 13869. Ný traktorspressa til leigu I stór og smá verk, múrbrot, fleygun og borun. Simi 72062. Loftpressur Tökum að okkur hvers konar fleyg- anir, múrbrot, borvinnu og spreng- ingar. Góð tæki. Gerum föst tilboð ef óskað er. Jón og Frimann, simi 35649 og 38813. J&F LOFTPRESSUR Hjól- barða BÆTIRINN „Varadekk i hanzkahólfið. „Puncture Pilot 77” er til viögeröa, ef springur, án þess að þurfa aö skipta um hjól. Isl. leiöarvisir með hverjum brúsa. Smyrill, Armúla 7. S. 84450. Traktorsgrafa JCB 3. Skipti um jarðveg i heimkeyrslum. Gref skurði. — Slétta lóðir. Moka og gref hvað, sem er. Föst tilboð eða tlmavinna. Slmi 42690. Bifreiðavarahlutir. Loftbremsuhlutir, driflokur, varahlutir I International vörubifreiöir, International Scout, Simca. Bremsuhlutir. VÉLVANGUR h.f., Alfhólsvegi 7, Ctvegsbankahúsinu, norðurhlið, sfmi 42233, opið kl. 1-7. Sprunguviðgerðir og þéttingar með Dow corning silicone gúmmi Þéttum sprungur I steyptum veggjum, einnig þeim, sem húðaðir eru meö skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án þess að skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone vatnsverju á húsveggi. DOW CORNING Uppl. I slma 10169. Utvarpsvirkja MEISTARI Loftnetsuppsetningar Setjum upp loftnet fyrir sjónvarp og útvarp, einnig magnarakerfi fyrir fjölbýlishús. Lagfærum loft- net og loftnetsbúnað. Allt loftnetsefni fyrirliggjandi. Vanir menn. Radlóvirkinn, Skóla- vörðustig 10, slmi 10450. Sjónvarpsviðgerðir Rafeindatæki Suðurveri, Stiga- hlið 45, býður yður sérhæfðar sjónvarpsviðgerðir. Margra ára reynsla. RAFEINDATÆKI Suðurveri Simi 31315. j Traktorsgrafa — Fyllingarefni Traktorsgrafa til leigu, skiptum um jaröveg I bilastæðum og fl. Útvegum einnig fyllingarefni (grús) i húsgrunna, lóðir og undir gangstéttir. Höfum einnig gróðurmold og túnþökur. Böðvar og Jóhann. Slmi 50191. Er stiflað? — Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess ö'lugustu og beztu tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Uppl. I sima 43752. Guðm. Jónsson. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu I hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Tjarnarstig 4, slmi 19808. Fíateigendur Nýkomið I rafkerfið startarar I 1100 og 850, alternatorar, straumlokur (CUT OUT), segulrofar, anker, spólur, kol, fóðringar og fl. Mjög gott verð. Bllaraf hf., Borgartúni 19. Er sjónvarpið bilað? Gerum við allar geröir sjón- varpstækja. Komum heim, ef óskað er. R A F S Ý N Noröurveri v/Nóatún. Slmi 21766. Er stiflað? — Fjarlægi stíflur úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru, loftþrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. I slma 33075 frá 12-1 og eftir kl. 7. Vantar yður EGG? Vinsamlegast athugið verðið okkar. Ódýrt folaldakjöt: Reykt 300,- Saltað 270,- Hakkað 250. Gjörið svo vel og lítið inn. Næg bilastæði. Verzl. Þróttur, Kleppsvegi 150, simi 84860. Glugga- og dyraþéttingar Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga, úti- og svala- hurðir. Þéttum með SLOTTSLISTEN, innfræstum varan- legum þéttilistum. ÓLAFUR KR. SIGURÐSSON & CO. Suðurlandsbraut 6. Simi 83215—38709. Sjónvarpsviðgerðir. Förum i hús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Breytum fyrir Keflavik. Sækjum tækin og sendum. Pantanir i sima 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Hafnarfjörður-nágrenni. Sjónvarps-og útvarpsviðgerðir, komum heim ef óskaðer. Útvegum menn til loftnetsuppsetninga. Verzlum með loft- net og loftnetaefni, sjónvarpstæki, útvarpstæki, biltæki, segulbönd o.fl. Radióröst. Reykjavikurvegi 22. Simi 53181. Fiat-eigendur, lesið þetta. Felgur, stuðarar, bretti og aörir boddlhlutir, grill og ljósa- samlokur. Stefnuljósalugtir, stööuljósalugtir og lugtar- gler, olludælur, vatnsdælur, oliusiur og loftsiur. Stýris- endar, spindilkúlur, demparar, bremsuklossar, kveikju- lok, platínur, kerti og margt fleira i flestar gerðir Fiat-bila. Og enn sem fyrr eru verðin ótrúlega hagstæö. G.S. varahlutir, Suðurlandsbraut 12. Simi' 36510. Sprunguviðgerðir, simi 10382, auglýsa. Gerum við sprungur I steyptum veggjum og þökum með hinu þaulreynd ÞAN þéttiefni. Látið þétta húseign yðar, áður en þér málið. Uppl. I slma 10382. Kjartan Halldórs- son.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.