Vísir - 15.06.1974, Blaðsíða 17
Vlsir. Laugardagur 15. júni 1974
17
| I KVÖLP | í DAG | ? KV7|
Sjónvarpið á sunnudagskvöldið kl. 20.25:
„Við suðurskauts-
ins skikkjufald"
„Survival" myndaflokkurinn
„Þessi mynd er úr Mynda-
fiokknum Survival og kemur
skemmtilega á óvart. Maöur
hafði ekki hugmynd um, að
dýralifið væri svona sérkenni-
legt á suðurskautinu”.
Þetta sagði Ingi Karl
Jóhannesson, þýðandi myndar-
innar Við suðurskautsins
skikkjufald.
Myndin lýsir þvi, hvernig lifið
gengur hjá flokki brezkra
visindamanna á eyjunni Signy
við.suðurheimskautið.
Hún gefur góðar upplýsingar
um sérkenni dýralifsins og
fegurðina á þessum slóðum.
Höfundur textans er greinilega
mjög hrifinn af suðurskautinu,
og lýsingar hans eru ákaflega
látlausar og notalegar.
Eyjan Signy er ein af um 25-
30 rannsóknarstöðvum, á suður-
skautinu. —EVI—
Útvarpið á sunnudag kl. 14.00:
Hressilegt minni karla
„Jú, þetta er spiunkunýr
þáttur, sem nú er hleypt af
stokkunum. Sitt af hvoru tagi,
bæði i grini og alvöru, aðailega i
grlni, Hann veröur ekki reglu-
lega á dagskrá, bara stundum
og stundum ekki”,
Þetta sagði Gylfi Gíslason,
sem sér um þennan nýja þátt,
sem heitir Flóra.
Það sem við fáum aö heyra að
þessusinni: Vilborg Dagbjarts-
dóttir rithöfundur og rauðsokka
flytur „Minni karla”. Disir
Norðursins syngja i óskipu-
lögðum kór, eða var hann
skipulagður? Hverjar i honum?
Leyndarmál. Þær syngja:
Fósturlandsins frægi, fagri
vanaprins. Þá er poppþáttur I
kortér hrafl úr poppi útlendra
hljómsveita sem komið hafa
hingað t.d. Procol Harum. Guð-
bergur Bergsson les bókarkafla
eftir sjálfan sig, Megas syngur
eitt lag, og loks fáum við að
heyra spánýtt viðtal við Þór-
berg Þórðarson.
Tæknimaður er Hrafn
Baldursson. —EVI
Sté
Útvarpið
mánudag,
17. júní
kl. 21.30:
Ingólfur
Arnarson
„Tilefni þessa erindis, sem
flutt var fyrst árið 1906, var,
að Einar Jónsson myndhöggv-
ari hafði þegar byrjað á styttu
af Ingólfi Arnarsyni, sem
standa átti á Arnarhóli”.
Þetta sagði Finnbogi Guð-
mundsson, sem flytur erindið.
Tilgangurinn með flutningi
erindisins var að hvetja menn
til að styðja við þetta fyrir-
tæki, sem nokkur félög höfðu
beitt sér fyrir.
Inn í þetta fléttast svo
greinargerð um Ingólf og
sögulegar heimildir, og þá
hugleiðingar um landnám Is-
lands að fornu og nýju.
— EVI —
-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-K-k-k-k-K-k-k-k-k-k-K-k-K-K-K
★
★
★
★
★
★
★
★
★
$
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
i
Í
i
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
k
★
★
★
★
*
¥
¥
¥
¥
¥
*
*
¥
¥
¥
¥
■¥
¥
¥
¥
I
i
Spáin gildir fyrir sunnudaginn, 16. júni.
m
m
w
V*
m
— •
Hrúturinn, 21. marz-20. april.
Linurnar kynnu að skýrast varðandi fjármál;
farðu varlega I framkvæmdir, er gætu reynzt
kostnaðarsamar, ef þær tækjust ekki. Ihugaðu
vandlega hið jarðneska verðmætamat.
Nautið, 21. apríl-21. mai
Staöa tunglsins i merki þinu mælir með að þú
heiðrir nú þér yngri mann meö viðeigandi hætti.
Forðastu allan ófrið og áhættu fyrrihluta dags.
Tviburinn, 22. mai-21. júni
Hætta fylgir morgninum, farðu varlega með>
eld og vopn. Seinna ættirðu að rifja upp gömul
kynni. Fræðandi fyrirlestur ætti að hressa þig
upp.
Krabbinn, 22. júni-23. júli.
Faröu varlega i iþróttaiökanir og skemmtanir
að morgni. Hafðu hömlur á þvi, hve mikils þú
krefst af öðrum. Þú ættir að enda daginn með að
sinna tónlist og menningu.
Ljónið, 24. júli-23. ágúst.
Þú kynnir að lenda i vandræðum við yfirvöld.
Fylgdu lögum og reglum af nákvæmni, annars
gæti jafnvægið farið forgörðum. Lestu góða bók.
Meyjan, 24. ágúst-23. sept.
Morgunninn færir með sér hættur, er gætu varð-
að heilsu eða öryggi. Skiptu þér ekki af ókunnug-
um. Seinna færðu tækifæri til að gera öðrum
óvæntan greiða.
Vogin, 24. sept.-23. okt.
Þetta er óheppilegur dagur til að heimsækja fólk
i nágrenninu. Reyndu að forðast deilur út áf
smáatriðum. Vertu ábyrgari gagnvart börnum.
Drekinn, 24. okt-22. nóv.
Þjóðfélags- eða félagslegur viðburður veldur þér
meira angri en ánægju. Vinur gæti reynzt
nokkuð uppstökkur. Þú ættir að ihuga hagfræði
og hagkvæmni.
Bogamaðurinn, 23. nóv.-21. des.
Ekki virðast hjúskapar- eða fjölskyldumál vera i
lagi nú. Láttu ekki maka þinn eða félaga teyma
þig á asnaeyrunum. Sýndu nú gestgjafahæfni
þina.
Steingeitin, 22. des.-20. jan.
Þér hættir til að álpast á staði, þar sem þin er
ekki óskaö. Vertu mjög varkár og stilltu skap
þitt i hópi félaga. Leggðu áherzlu á raunsæi.
Vatnsberinn, 21. jan.-I9. feb.
Morgunninn er áhættusamur, býöur upp á
óhöpp, deilur eöa hindranir. Seinna jafnast þetta
og þú munt geta snúið þér aö áhugamálunum.
Fiskarnir, 20. feb.-20. marz
Manneskja i vandræðum gæti orðið nokkuð
ágeng. Sú hjálp, er þú býður, verður aðallega
efnisleg. Treystu ekki á sögusagnir og laununga-
mál siðdegis.
*
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
!
i
★
★
í
★
s
-v*
*
i
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
í
I
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
!
i
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
*******************!«■**************************
IÍTVARP #
LAUGARDAGUR
15. júni
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.30 Létt klassisk tóniist frá út-
varpinu i Munchen.
14.00 Vikan, sem var.Páll Heiðar
Jónsson sér um þátt með ýmsu
efni.
15.00 Miðdegistónleikar
15.45 Á ferðinni.ökumaður Árni
Þór Eymundsson. (Fréttir kl.
16.00. Veðurfregnir kl. 16.15)
16.30 Horft um öxl og fram á við
Gisli Helgason fjallar um út-
varpsdagskrá siðustu viku og
hinnar komandi.
17.30 „Þegar feliibylurinn skall
á” eftir Ivan Southali.il. þáttur
sögulok. Þýðandi og leikstjóri:
Stefán Baldursson Persónur og
leikendur: Palli/Þórhallur Sig-
urðsson, Addi/Randver Þor-
láksson, Fanney/Þórunn Sig-
urðardóttir, Hannes/Þórður
Jón Þórðarson, Krissi/Sigurð-
ur Skúlason, Maja/Helga Jóns-
dóttir, Gurri/Sólveig Hauks-
dóttir, Fröken Friða/Anna
Guðmundsdótttir, Benedikt
forstjóri/Steindór Hjörleifsson,
Herra Gisli/Bessi Bjarnason,
Georg/Guðmundur Magnús-
son, Alfreð/Harald G. Haralds-
son, Sögumaður/JónJúliusson.
18. Söngvar i léttum dúr. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynn-
ingar.
19.35 Portúgalskt kvöld a. Helgi
P. Briem fyrrum sendiherra
flytur erindi um land og þjóð. b.
Portúgölsk þjóðlög, sungin og
leikin. c. Lesin smásaga eftir
portúgalskan höfund.
21.00 Frá listahátið Finnski
bassasöngvarinn Martti Tal-
vela syngur i Háskólabiói,
Vladimir Asjkenazý leikur á pi-
anó. Fyrri hluta tónleikanna
útvarpað beint: a. Fjögur lög
eftir Franz Schubert: 1: „An
schwager Kronos”. 2: „Im Ab-
endrot”. 3: „Totengrabers
Heimveh”. 4: „Der Schiffer”.
b. Fjórir alvarlegir söngvar
(Vier ernste Gesánge) eftir Jo-
hannes Brahms við Itexta úr
bibliunni.
21.45 Frá Bretlandi Ágúst Guð-
mundsson flytur.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Dansiög.
23.55 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
Sunnudagur
16. júni
8.00 Morgunandakt.Séra Pétur
Sigurgeirsson vigslubiskup
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög Lúðrasveit
konunglega lifvarðarins i
Kaupmannahöfn og Sinfóniu-
hljómsveit Berlinar leika.
Stjórnendur: Robert Svansö og
Robert Stolz.
9.00 Fréttir. Otdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar.
11.00 Messa I Frlkirkjunni i
IlafnarfirðiPrestur: Séra Guð-
mundur Óskar Ólafsson.
Organleikari: Áskell Jónsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar. 13.25
Mér datt það i hug.Séra Bolli
Gústafsson i Laufási rabbar við
hlustendur.
13.45 tslenzk einsöngslög.
14.00 Flóra Þáttur með blönduðu
efni i umsjá Gylfa Gislasonar.
15,00 Miðdegistónleikar: Tóniist
eftir Pergolesi
16.00 Tiu á toppnum.örn Petersen
sér um dægurlagaþátt.
16.55 Veðurfregnir. Fréttir.
17.00 Barnatlmi. Fjölskyldutón-
leikar Sinfónluhljómsveitar is-
lands frá 4. mai.
18.00 Stundarkorn með Gaching-
er-kórnumsem syngur lög eftir
Johannes Brahms. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Eftir fréttir. Jökull Jakobs-
son við hljóðnemann i þrjátiu
og fimm minútur.
20.00 Frá listahátið: Daniei
Barenboim leikur á pianó
20.35 1 þotu til Miklagarðsjíeiðdis
Norðfjörð les frásögu eftir Kat-
rinu Jósefsdóttur.
20.50 Serenata nr. 2 i A-dúr op. 16
eftir Johannes Brahms Filhar-
móniusveitin i Dresden leikur,
Heinz Bongartz stj.
21.25 Vorþeyr Einar Guðmunds-
son les þýðingu sina á smásögu
eftir Selmu Lagerlöf.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir DanslögPeið-
ar Astvaldsson velur og kynmr
lögin.
23.25 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
Mánudagur
17.júni
Þjóðhátiðardagur
islendinga
8.00 Morgunbæn. Séra Garðar
Þorsteinsson prófastur flytur.
8.05 islenzkt sönglög og hljóm-
sveitarverk.
9.00 Fréttir.
9.10 Morguntónleikar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Frá þjóðhátið i Reykjavika.
Hátiðarathöfn á Austurvelli
Lúðrasveitin Svanur leikur ætt-
jarðarlög. Már Gunnarsson
formaður þjóðhátiðarnefndar
setur hátiðina. Forseti Islands,
dr. Kristján Eldjárn, leggur
blómsveig að fótstalla Jóns
Sigurðssonar og flytur siðan
ávarp. Þá er ávarp fjallkon-
unnar. kvæði eftir Matthias
Jochumsson. Karlakórinn
Fóstbræður syngur ættjarðar-
lög og þjóðsönginn milli atriða,
Jón Asgeirsson stj. b. 11.15
Guðsþjónusta i Dómkirkjunni
Séra Þórir Stephensen messar.
Sigriður E. Magnúsdóttir og
Dómkórinn syngja. Organleik-
ari: Ragnar Björnsson.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Dagurinn langþráði. Dr.
Richard Beck flytur minningar
frá lýðveldishátiðinni 1944.
13.45 Ungt fólk i útvarpssal
14.30 Hrafna-Flóki Vilgerðarson.
Séra Þórarinn Þór prófastur
flytur erindi eftir Guðmund
Einarsson bónda á Brjánslæk.
15.00 íslenzk hátiðartónlist
16.15 Veðurfregnir. Sigfúsar-söng-
var Sigfús Halldórsson syngur
eigin lög við pianóið.
16.45 tþróttir i Laugardal Jón Ás-
geirsson segir frá.
17.00 Barnatimi: Eirikur Stefáns-
son stjórnar a. llátið er til
heilla bezt 1. Sagt frá ýmsu,
sem gerðist á þjóðhátiðinni fyr-
ir hundrað árum. 2. Baðstofu-
þáttur Stefán Þengill Jónsson
kennari og nemendur hans i
Langholtsskóla flytja. b. Sögur
af Munda: — niundi þáttur,
Bryndis Viglundsdóttir talar
um hafisinn og aðför að hvita-
birni.
18.00 tþróttir i Laugardal Jón Ás-
geirsson greinir einkum frá
sérstæðri knattspyrnukeppni.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.45 Hugleiðing um Hólastól
Snorri Siglusson fyrrum náms-
stjóri flytur.
19.55 Lúðrasveit Reykjavikur
leikur i útvarpssal
20.25 Ættjarðar- og vorkvæði eftir
Steingrim Thorsteinsson Gunn-
ar Stefánsson les.
20.35 Frá þjóðhát iðarsamsöng
Karlakórs Réykjavikur i
Laugardalshöll i fyrra mánuði
Söngstjóri: Páll P. Pálsson.
Einsöngvarar: Friðbjörn G.
Jónsson og Guðmundur Jóns-
son. Guðrún Kristinsdóttir leik-
ur á pianó og nokkrir félagar úr
Sinfóniuhl jómsveit lslands
leika á blásturshljóðfæri.
21.30 Ingólfur Arnarson.Finnbogi
Guðmundsson flytur erindi
Guðmundar Finnbogasonar frá
1906.
22.00 Fréttir,
22.15 Veðurfregnir, Danslög Svav-'
ar Gests velur og kynnir. (23.55
Fréttir i stuttu máli. 01.00
Veðurfregnir)
02.00 Dagskrárlok.