Vísir - 15.06.1974, Blaðsíða 18

Vísir - 15.06.1974, Blaðsíða 18
18 Vlsir. Laugardagur 15. júnl 1974 TIL SÖLU Eldhúsinnrétting. Til sölu er eld- húsinnrétting i mjög góðu ásig- komulagi. Uppl. I sima 24642 eftir kl. 12. Land til sölu.Til sölu er 2000 fm land sunnarlega á Kjalarnesi. Upplýsingar gefnar i sima 14317 á daginn. ,/ Hvitt 6 manna Geysistjald með föstum botni til sölu. Uppl. i sima 43247. Til sölu sumarbústaður á undur- fögrum og friðsælum stað um 10 min. akstur frá Hafnarfirði. Þarfnast viðgerðar. Hugsanlegir kaupendur leggi nafn og sima- númer á afgreiðslu Visis fyrir 20. júni, — merkt: „STORMAHLÉ —• 555 ”. Til sölu2 Marshall 1x8” bassabox og Picollo flauta. Uppl. i sima 36957. Til sölukerruvagn, vagga, barna- róla, einnig á sama stað hús- bóndastóll. Uppl. i sima 73219. Til sölu Hitachi kassettusegul- band með útvarpi, ársgamalt og litið notað, simi 30559, ennfremur fallegt þrihjól i sima 32808. BRNO markriffill, kal. 22, sem nýr til sölu, hagstætt verð. Upp- lýsingar i sima 26531. Sjónvarp, Olympic 23” til sölu. Uppl. i sima 21027. Til sölu Rafha þvottapottur og forhitari, 2,5 fm. Uppl. i sima 32733. Til sölu vel með farin barnakerra, einnig góður svefnbekkur á sama stað. Simi 23883. Þrihjól — Reiknivél — Vagntengi. Til sölu góð þrihjól, ný Kontex-10 reiknivél, handfærð og vagntengi með kúlu fyrir Corona Mark II. Simi 33277. Johnson utanborðsmótor, 20 ha. árg. ’73, mjög litið keyrður, til sölu. Uppl. i sima 81248. Digul-pressa til sölu. Er lítil og gömul. Einnig til sölu handknúinn hnifur. Einhverrar standsetning- ar er þörf. Uppl. i sima 43525 eftir kl. 2. ódýrt — ódýrt. Útvörp, margar gerðir, stereosamstæður, sjón- vörp, loftnet og magnarar — bilaútvörp, stereotæki fyrir bila, bilaloftnet, talstöðvar, talstöðva- loftnet, radió og sjónvarps- lampar. Sendum i póstkröfu. Raf- kaup, simi 17250, Snorrabraut 22, milli Laugavegar og Hverfisgötu. Lampaskermar i miklu . úrvati. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guöjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. Til sölu. Kringlótt borð nýkomin, ennfremur fyrirliggjandi barna- og brúðukörfur, blaðagrindur og reyrstólar. Körfugerðin, Ingólfs- stræti 16. Simi 12165. Börn á öllum aldri leika sér að leikföngum frá Leikfangalandi. Póstsendum um land allt. Leik- fangaland, Veltusundi 1. Simi 18722. Ódýrar kassettur. Ferðaútvörp og kassettutæki. Þekkt merki. Auðar kassettur margar gerðir. Póstsendum. Opið laugardaga f.h. Bókahúsið. Laugavegi 178 — simi 86780. Indiánatjöld, þrihjól, nýkomnir þýzkir brúðuvagnar og kerrur, vindsængur, gúmmlbátar, sund- laugar, björgunarvesti, sund- laugasængur, sundhringir. TONKA- kranar, skóflur og traktorar með skóflum. Póst- sendum samdægurs. Leikfanga- húsið Skólavörðustig 10. Simi 14806. Vélskornar túnþökur til sölu. Uppl. i sima 26133 alla daga frá kl. 10 f.h.-l, og kl. 3-11 á kvöldin. ÓSKAST KEVPT 10—20 hestafla trilluvél óskast. Uppl. i sima 52003. Vil kaupa gamla en nothæfa Rafha eldavél. Simi 51041. isskápur óskast.Vil kaupa notað- an Isskáp, má vera stór. Simi 30504. Rafha eldavél (notuð) til sölu. Simi 10939. FATNAÐUR Til sölu glæsilegur brúðarkjóll, einnig svefnsófi og teiknivél, sleðavél. Uppl. i sima 24308 milli kl. 1 og 3. Kópavogsbúar. Reynum alltaf að hafa úrval af peysum i barna- og unglingastærðum, litaúrval. Verzlið þar sem verðið er hag- stætt. Verksmiðjuverð. Prjóna- stofan Skjólbraut 6, Kóp. Simi 43940. HÚSGÖGN Tvibreiður svefnsófitil sölu. Simi 41237. Svefnherbergissett úr tekki til sölu, dýnulaust. Simi 33066. Til sölu litið, vel með farið sófa- sett, gott verð. Uppl. i sima 42935. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu, vandaðir og ódýrir. öldu- gata 33. Simi 19407. Til sölu svcfnsófi með rúmfata- geymslu, einnig til sölu skrif- borðsstóll, góðir greiðsluskilmál- ar, gott verð. Nánari uppl. gefur Guðjón i sima 81970 eftir kl. 13. Barnaskrifborðssett, tilbúin undir bæs og málningu, til sölu. Ódýrustu skrifborðin á markað- inum i dag, örfá sett eftir. Opið i dag. Smiðastofan Hringbraut 41. Simi heima 16517 eftir kl. 18.30. Ilúsgagnabólstrunin Miðstræti 5. Viðgerðir og klæðningar á hús- gögnum. Simi 21440. Heimasimi 15507. Ford Taunus 17 M ’68 til sölu. Uppl. I sima 42635 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Cortina ’64, litillega skemmd eftir árekstur, með góðri vél. Simar 52296 og 52446. Jeppakerra, Willysjeppamótor með girkassa og húskarfa I árg. ’55 til sölu.Simi 82717 kl. 7-8 og 12- 13. Vil kaupa Skoda árg. 1968, má þarfnast viðgerðar, aðrar árgerð- ir koma jafnvel tií greina. Simi 50953. Cortina árg. ’70og VW árg. ’63 til sölu. Uppl. i sima 82576. Til söluVauxhall Victor árg. ’69, eftir ákeyrslu. Tilboð óskast. Uppl. i sima 53403. Tilboð óskast i Fiat 850 eftir á- keyrslu. Uppl. i sima 40758. Opel '66, girkassi, mótor, 4ra dyra hurðir, skottlok og fl. boddi- hlutir. Fiat 850, mótor, girkassi, góð dekk á felgum. Singer Vogue ’63, mótor, girkassi og ýmsir boddihlutir. VW ’63, ársgamall mótor og góð dekk, verð 15.000-. Uppl. i sima 28451 á kvöldin eftir kl. 8. Bcnz til sölu,200 D ’66, sjálfskipt- ur, vökvastýri, mjög góður. Simi 21968 kl. 7-9. Til sölu Fiat 1100 station 1966 ógangfær, selst ódýrt. Einnig til sölu Chevrolet vél, 6 cyl. 1964. Uppl. i sima 50478. Cortina ’65 til sölu, gott verð. Uppl. i sima 13031. Vil kaupa nýlegan bil með 100 þús. kr. útborgun og 15 þús. á mánuði. Uppl. i sima 36150 eftir kl. 19. Ford Mustang ’67,sjálfsk. m/afl- stýri og viniltopp tií sýnis og sölu að Skaftahlíð 26. Til leigu innarlega á Grettisgötu tvær samliggjandi stofur með eldhúsaðgangi fyrir reglusama, einnig stakt herbergi. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist Visi merkt „568”. Vesturbær.Til leigu frá 1. sept. i 9 mánuði tvö samliggjandi her- bergi. Fyrirframgreiðsla. Tilboð leggist inn á augld. Visis fyrir næsta miðvikudag merkt „528”. Til leigu 2 herbergi og eldhús i Hliðunum frá 1. júli. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. um fjölskyldu- stærð sendist augld. Visis merkt „Reglusemi 497”. Parhús i Smáibúðahverfi, 5 her- bergja, leigist frá 1. júli. Bilskúr getur fylgt eða leigist sér. Tilboð sendist Visi merkt „100% reglu- semi 500” fyrir fimmtudaginn kl. 5.____________________________ 4ra-5 herbergja ibúð i fjölbýlis- húsi til leigu i Árbæjarhverfi. Ibúðin er laus strax. Tilboð send- ist augld. Visis merkt „518”. Húsráðendur. Látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. íbúða- leigumiðstöðin, Flókagötu 6. Opið kl. 13-17. Simi 22926, kvöldsimi 28314. HÚSNÆÐI ÓSKAST Fullorðin kona sem vinnur úti óskar eftir l-2ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 27062 eftir kl. 6 á kvöldin. Einstæð móðiróskar eftir 2ja her- bergja ibúð frá 1. ágúst eða fyrr. Uppl. i sima 72630 eftir kl. 1 i dag. Bílskúr óskasttil leigu frá 15. júli- 15. okt. fyrir Fiat 127. Hjúkrunar- kona óskar eftir litilli ibúð frá 1. okt. Vinsamlegast hringið i síma 40148. Vantar geymslu. Ung hjón vantar geymslu undir litla búslóð i eitt ár. Uppl. i sima 37265 kl. 16-19 i dag. Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki divana o.m.f. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Svcfnbekkir — Skrifborðssett. Eigum á lager ýmsar gerðir svefnbekkja, einnig hentug skrif- borðssett fyrir börn og unglinga og hornsófasett sem henta alls staðar. Smiðum einnig eftir pönt- unum allt mögulegt, allt á fram- leiðsluverði. Opið til 7 alla daga. Nýsmiði s/f, Langholtsvegi 164. Simi 84818. HEIMILISTÆKI Norge þvottavél, hálfsjálfvirk, til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 33380. FYRIR VEIÐIMENN Laxveiðimenn. Góðir maðkar til sölu. Uppl. i sima 22826 milli kl. 6 og 9. Laxamaðkar til sölu.Uppl. I sima 33059. Geymið auglýsinguna. HiOl-VAGNAR D.B.S. girahjól, nýlegt á góðu verði, til sölu. Uppl. i sima 33380. Barnavagn til sölu, tilvalinn svalavagn, verð kr. 5 þús. Uppl. i sima 37293. BÍLAVIÐSKIPTI Ford Consul árg. ’62 til sölu, bill- inn er gangfær, sérlega hentugur þeim, sem hafa aðstöðu til við- gerða eða niðurrifs. Verð kr. 10-15 þús. eða samkomulag. Simi 33626. Til sölu Ford Mercury Monterey árg. ’65, 8 cyl sjálfskiptur með vökvastýri. Bifreiðin hefur alla tið verið i eign sama manns og viðhaldið gott. Uppl. i sima 36747 milli kl. 14 og 18. Til sölu VW Fastback árg. ’68, fallegur og vel með farinn bill. Upplýsingar i sima 17368 eftir kl. 6 I kvöld og næstu kvöld. Simca Ariane árg. '1963 til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 35887 milli kl. 4 og 8. VW ’60. Austin Gipsy. Til sölu VW ’60 ógangfær, mjög mikið fylgir af varahlutum. Vantar vatnskassa i Gipsy á sama stað. Uppl. i sima 43896 i kvöld og annað kvöld eftir kl. 20. Skoda Octaviatil sölu. Simi 15137. VW 1302 árg. ’71 L til sölu, blár að lit, keyrður 57 þús. km, sérlega vel með farinn og vel útlitandi með toppgrind og útvarpi. Ný dekk, demparar og bremsuborð- ar. Staðgreiðsla, tilboð. Uppl. i sima 83007. Stórglæsilegur mjög vel útlitandi Chevrolet Camaró árg. 1968, en með bilað drif, til sölu af sérstök- um ástæðum. Simi 37157. Tilboð óskast i Moskvitch ’72 og Cortinu ’66. Uppl. i sima 41296. Til sölu VW árg. ’67, góður bill. Verð kr. 120 þús. Staðgreiðsla. Simi 32451 eftir kl. 7. Bilasprautunin Tryggvagötu 12. Tek að mér að sprauta allar teg. bifreiða, einnig bila sem tilbúnir eru undir sprautun og blettun. Til leigu Mazda 1300. Bilaleigan Ás sf. Simi 81225. Heimasimar 85174 og 36662. Japanskur bill óskast keyptur, Toyota eða Datsun árg^ 1967-73. station kemur til greina. Uppl. i sima 37203. Útvegum varahluti i flestar gerðir bandarískra bila á stuttum tima. Nestor, umboðs og heildverzlun, Lækjargötu 2. Simi 25590. Land-Rover ’51til sýnis og sölu að Skipasundi 18. Simi 33938. Til sölu Benz 17 farþega árg. ’67, stöðvarleyfi getur fylgt. Simi 73487. Opel Rekordstation árg. ’69 ljós- grár i mjög góðu lagi, er til sölu, að Háaleitisbraut 29, laugardag og sunnudag. Simi 81332. HÚSNÆÐI í Til Icigu Sja herbergja ibúð i blokk á Melunum. Uppl. i sima 18878 e.h. i dag. Óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð sem fyrst, helzt i Breiðholti I. Reglusemi og skilvisri greiðslu heitið. Uppl. i sima 71217. Kennari utan af landi óskar eftir 2ja-4ra herbergja ibúð á leigu,helzt i Mosfellssveit eða ná- grenni. Uppl. i sima 37811. Hjón með 2 börnóska eftir 3ja-4ra herbergia ibúð I 5-6 mán. Gjörið svo vel að hringja i sima 81323 milli kl. 5 og 8. 2ja til 3jaherbergja Ibúð óskast á leigu, gjarnan i Heima-eða Voga- hverfi. Góð umgengni. Uppl. i sima 32138 á kvöldin. Vill nokkur leigja námsmanni með konu og 2 börn 2ja-3ja her- bergja ibúð gegn 16 þús. kr. á mánuði og hálfsárs fyrirfram- greiöslu? Erum á götunni. Simi 85823 eftir kl. 8. Ungt reglusamt par óskar eftir 1- 2ja herbergja Ibúð. Góöri um- gengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. i sima 86941. Ungur rithöfundur óskar eftir herbergi eða litilli tveggja her- bergja ibúð á leigu. Uppl I sima 38396 i dag og næstu daga. Forstofuherbergi óskast til leigu fyrir mann, sem litið er heima. Uppl. i sima 71547. Stúlka utan af landi óskar eftir herbergi strax. Simi 93-1989 frá kl. 14 til 20. 70-100 fm iðnaðarhúsnæði óskast á leigu strax. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 72163 eftir kl. 20. Ráðskona óskast á gott sveita- heimili. Uppl. i sima 17967. ■YriH.TW'ETTn'^ 14 ára stúlkaóskar eftir atvinnu i sumar, er i vesturbæ. Uppl. i sima 17949. A sama stað er til sölu 26” telpureiðhjól, buffetkaffi- kanna og 16 feta hraðbátur. 20 ára nemi óskar eftir atvinnu, ýmis störf koma til greina. Er vanur vélavinnu. Uppl. i sima 40969 eftir kl. 14. SAFNARINN Kaupum Isienzk frimerki og gömul umslög hæsta verði. einnig kórónumynt, gamla peningaseðla °g erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A Simi 21170. TAPAÐ — FUNDID Vandað kvenúr tapaðist i Hag- kaupi eða þar i nánd, farið var i bil við Rauðalæk 34. Fundarlaun. Uppl. i sima 71147 eða 82463. Kvengullúr tapaðist föstudaginn 31/5 á Spitalastig, I Austurstræti eða Glæsibæ. Finnandi hringi i sima 32778. TILKYNNINGAR 2 svartir kettlingar fást gefins. Simi 85502. Austurferðir um Grimsnes, Laugarvatn, Geysir, Gullfoss. Um Selfoss, Skeiðaveg, Hreppa, Gullfoss og um Selfoss, Skálholt, Gullfoss Geysir alla daga. BSÍ, simi 22300. Ólafur Ketilsson. EINKAMAL óska eftir að kynnast konu, 40-60 ára, með hjónaband i huga. Svar óskast sent blaðinu fyrir 21. þ.m. merkt „Sumar 1974-536”. BARNAGÆZLA Unglingsstúlka óskast til að gæta 10 mánaða telpu. Þyrfti að vera i efra Breiðholti. Uppl. i sima 71573. 13 ára steipa óskar eftir að passa krakka i sumar. Er nálægt Hlemmi. Uppl. i sima 13379. Tek börn i daggæzlu. Hef leyfi. Simi 16674. ÝMISLECT Sumarbústaður. Óska eftir að taka á leigu sumarbústað i ágústmánuði. Góð greiðsla I boði. Tilboð merkt „Sumarbústaður 525” sendist fyrir 22. júni. KENNSLA Námskeið i tréskurði. Innritað á næsta námskeið i sima 23911. Hannes Flosason. OKUKENNSLA ökukennsia — Æfingatimar. Mazda 929 árg. ’74 ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Volkswagen árgerð '73. Þorlákur Guðgeirsson. Simar 83344 og 35180. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyotu Mark II 2000 ’74, ökuskóli og prófgögn. Simi 81162. Bjarni Guðmundsson. ökukennsia-æfingatimar. Kenni á Saab 96 og Mercedes Benz, full- kominn ökuskóli. útvegum öll prófgögn, ef óskað er. Magnús Helgason ökukennari. Simi 83728. ökukennsla — Ælingatimar.Lær- ið að aka bil á skjótan og öruggan- hátt. Toyota Celica ’74 sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769, 34566 og 10373. HREINGERNINGAR Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okk- ur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. Simi 25551. Hreingerningar. Ibúðir kr. 60 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 6000.- kr. Gangar ca. 1200 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Hreingerningar. Stigagangar 1200 kr. á hæð, ibúðir 60 kr. á fer- metra (miðað við gólfflöt) t.d. 100 fermetra ibúð á kr. 6000. ólafur Hólm. Simi 19017. Hreingerningar — Iiólmbræður. Reyndir menn. Fljót og vandvirk þjónusta. Simi 31314. Björgvin Hólm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.