Vísir - 22.06.1974, Side 3

Vísir - 22.06.1974, Side 3
Vísir. Laugai'dagur 22. júni 1974 3 Álafossmálið til saksóknara laun „Ég veit ekki, hver verölaunin eru fyrir Eldeyna, þó held ég, aö þaö sé einhvers konar skjöldur. Nei, það eru ekki peningar,” sagöi Asgeir Long i viðtali viö VIsi I gær. Sem kunnugt er hlaut kvikmyndin „Eldeyjan” sem þeir Ernst Kettler, Ásgeir Long og Páll Steingrimsson geröu, gullverölaun I Atlanta i sept.'sl. Kom þá boð frá Holly- wood um að senda myndina á kvikmyndahátið sem ber nafnið „The 9th Hollywood Festival of World Television”. Þar eru aðeins sýndar myndir, sem hlotið hafa verð- laun á öðrum hátiðum. Alls var boðið þátttöku 68 verölaunamyndum og fengu 26 verðlaun. „Eldeyjan” var kjörin bezta frétta- og heimildarmynd hátiðarinnar. Asgeir sagði, að þó að það heföi auðvitað komið sér vel að fá peninga, þá væru svona verölaun ákaflega mikils viröi. Þetta væri I raun fri auglýsing og allir vita, hversu dýrt það er að auglýsa, ekki sizt I Bandarikjunum. , Ég vona bara, að einhver oKkar hafi tækifæri til að fara til Hollywood til þess að taka á móti verðlaununum. Þaii verða afhent, þegar 10. kvik- myndahátiðin verður opnuð i október eða nóvember. Eftir sýninguna i Atlanta veit maður lika betur hvernig á að standa að þessu. Menn nota alls konar sölubrellur til þess að koma sinni myndsemmest á framfæri. Annars er myndin I dreifingu bæði austan haf<= og vestan.” Þeir félagar höfðu ágætis fulltrúa á sýningunni I fyrra, þau hjónin Höllu og Hal Linker. Sú hátið fór fram i nóv. og höfðu þeir félagar ekk- ert frétt hvernig hefði gengið. „Við vorum hreinlega búnir aö afskrifa að við fengjum nokkur verðlaun, svo að þetta kemur okkur svo sannarlega skemmtilega á óvart” sagði Asgeir að lokum. -EVI- Rétta skýrslan verður ekki birt — nema eigendur vilji „Viö komum til meö aö velta þvl fyrir okkur, hvort hér sé um opinbert refsimál aö ræöa”, sagöi Þóröur Björnsson, sak- sóknari rlkisins, I viötali við VIsi I gær. hefur því engin ákvörðun verið tekin um málshöfðun á hendur Ásbirni Sigurjónssyni af hendi fyrirtækisins. Pétur Eirlksson hefur fyrir nokkru lokið við gerð skýrslu sinnar til stjórnar Álafoss. Þessa skýrslu afhenti hann bæjarfógetanum I Hafnarfirði sem málsgagn, gegn þvi að fariö yrði með skýrsluna sem trúnaðarmál. Vlsir spurði Pétur, hvort hin rétta skýrsla forstjóra til stjórnar yrði birt. Pétur kvað það mjög óliklegt, enda hefði slikt ekki tiðkazt. Það yrði þá eigenda Álafoss að ákveða slikt. Framkvæmdasjóður á öll hlutabréf I Alafossi, keypti þau siöustu fyrir þremur árum af Ásbirni Sigurjónssyni og fjöl- skyldu hans. Umsjá Fram- kvæmdasjóðs hefur Fram- kvæmdastofnun rikisins. Vegna umsagna Asbjörns Sigurjónssonar um Vestmanna- eyjaferðir á vegum Alafoss, og að þær væru á allra vitorði, vildi Pétur Eirfksson forstjóri taka það skýrt fram, að engar slikar ferðir hefðu verið farnar. -OH Rannsókn Álafossmálsins er að mestu lokið og á leið til sak- sóknara. Þórður Björnsson sagði, að reynt yrði að hraða af- greiðslu málsins eftir föngum hjá embætti sinu. Stjórn Álafoss hefur ekki komið saman til fundar siðan falsskýrslan var birt. Að sögn Péturs Eirikssonar forstjóra, Fann ekki leikritaskóld og samdi leikritið þá sjálfur" — leikrit eftir skólastjóra Skógaskóla frumflutt við Merkjá um helgina „Okkur þótti tilhlýöilegt aö vitna lltilsháttar I Njálu á þjóöhátiöarskemmtun okkar aö Hliöarendakoti. Þess vegna auglýstum viö eftir leikrita- höfundi I vetur, en þegar enginn gaf sig fram til aö setja saman stutt leikrit úr Njálu, settist ég Undanfarin árhafa tjaldvagnar vlöa rutt sér til rúms erlendis, og nú eru þeir fyrir nokkru komnir fram I dagsljósiö hér á landi. Þessir vagnar, sem eru litið stærrien miðlungsjeppakerra eru þannig útbúnir, að með tveim Taska sölu- mannsins kom í leitirnar Sölumaðurinn, sem sagt var frá I fréttum I fyrradag, hefur endur- heimt töskuna sina. Taskan haföi aö geyma um 30 þúsund krónur og tvær bankabækur auk ýmiss konar skjala. 1 fyrstu taldi hann sig hafa gleymt henni I sjoppu við Baróns- stig 27. Þar fannst hún ekki og var þá álitið, að henni hafi verið stolið á þeim tuttugu minútum, sem liðu frá þvi, að sölumaðurinn var þar að verzla og þar til hann kom að vitja hennar. Á endanum fannst taskan i skó verzlun skammt frá sjoppunni, en þar hafði sölumaðurinn gleymt henni og hún lent þar i óskilum. En nú ætti sölumaðurinn að geta haldið áfram sinni sölu- mennsku eftir að hafa fengið öll gögn i hendur á nýjan leik. -ÞJM bara niöur og samdi þaö sjálfur.” Það var Jón R. Hjálmarsson, skólastjóri Skógaskóla, sem þannig komst að orði i viðtali við VIsi I gær, en Jón er forstöðu- maður hátiðahaldanna að Hlíðar- endakoti I Fljótshlið, sem fram eiga að fara á morgun. handtökum er hægt að breyta þeim I stórt hústjald með svefn- plássi fyrir fullorðna og þrjú til fjögur börn, auk ýmissa annarra þæginda. Þessir tjaldvagnar sem hér eru komnir á göturnar, eru af hollenzkri gerð og hefur fyrir- tækiö Búsport að Rofabæ 27 með sölu þeirra að gera hér á landi. Einar Guðnason, golfmaðurinn góðkunni, er einn eiganda þessa fyrirtækis, og sagði hann okkur að verð vagnanna hér væri 260 til 275 þúsund krónur, og væri eftir- spurnin mjög mikil og fjöldi fólks komið að skoða þetta furðutjald á hjólum hjá sér. Meö tveim handtökum má breyta þessum vagni I tjald meö öllum þægindum, þar sem lofthæöin er 190 sm og svefnpláss er fyrir fjölda fólks. „Hátiðarsvæðið er við Merkjá i Fljótshlið, skammt frá Hliðar- endakoti,” sagði Jón ennfremur. „Þar höfum við sett upp sæmi- íega stórt svið, en verðum einnig með stórt tjald á hátiðar- svæöinu, tjald, sem ungtemplar- ar hafa lánað okkur og getur bjargað okkur ef veðrið leyfir ekki útiskemmtun.” „Björn að baki Kára” heitir leikrit skólastjórans og er það I fjórum þáttum. Flytjendur eru austan undan Eyjafjöllum. Auk leikritsins verður ýmislegt fleira á dagskrá hátfðarinnar á Ætli nokkur feröamannahópur hafi hlotiö jafn höföinglegar mót- tökur viö komu hingaö og 120 Austurrikismenn hlutu í gær- kvöldi? Austurrikismennirnir, sem eru starfsmenn útvarps- og sjón- varpsverksmiðja, voru ekki fyrr stignir út úr islenzku Boeing leieubotunni á Keflavikurflug- velli, en heil lúðrasveit birtist og lék nokkur lög til heiðurs þeim. Hér var Lúðrasveit Hafnar- fjarðar á ferð, undir stjórn þeirra Hans Ploder og Páls Pampichlers Pálssonar. Astæðan fyrir þessari pomp og pragt var sú, að einn fararstjóra hópsins hafði samband við Hans Ploder og stakk að honum þeirri sunnudaginn, og má þar m.a. nefna lúðrablástur, fánahyllingu, guðsþjónustu, ávarp fjallkonunn- ar, kórsöng, þjóðdansa og glimu- sýningu. Skemmtuninni lýkur svo með barnatima, sem sniðinn er sér- staklega fyrir yngstu hátiðar- gestina. Dansleikjahald verður hins vegar ekkert á vegum þjóðhátiðarnefndar. „Það eru dansleikir út um allar sveitir allan ársins hring, svo það ætti að vera óhætt að láta dansinn eiga sig að þessu sinni,” sagði skóla- stjórinn að lokum. -ÞJM hugmynd, að lúðrasveitin léki við komu Austurrikismannanna, þar sem Lúðrasveit Hafnarfjarðar er að fara i tónleikaferðalag til Austurrikis seinna i sumar. Fararstjóri þessi er vararæðis- maður tslands I Austurriki og for- stjóri skrifstofu Loftleiða þar. Og það þarf varla að geta þess, að Austurrikismennirnir voru geysilega hrifnir yfir móttökun- um. Lúðrasveit Hafnarfjarðar fer i þriggja vikna hljómleikaferð til Sviss, Þýzkalands og Austurrikis þann 9. ágúst nk. Meðal annars ætlar sveitin að endurgjalda heimsókn lúðrasveitar frá Frei- burg, sem kom hingað i fyrra. — ÓH Furðutjald á hjólum Ferðamennina rak í rogastanz: LÚÐRASVEIT í MÓTTÖKUNNI verð- Myndin er tekin ofan af þaki húss Ásbjörns Sigurjónssonar og sýnir glöggt hversu stutt er á milli þess og skrifstofu Álafoss, sem er dökka húsiö. Fjær stendur Álafossverksmiöjan. Ásbjörn kvartaöi undan rusii frá Álafossi I garöi slnum, og sýna tvær Iögreglu- skýrslur, aö bréfarusl og ullartjásur hafa fokiö frá Álafossi yfir I garö Ásbjörns. Ljósm. VIsis: BG.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.