Vísir


Vísir - 22.06.1974, Qupperneq 15

Vísir - 22.06.1974, Qupperneq 15
Vísir. Laugardagur 22. júni 1974 15 Tvennt getur hann ekki falið — ölvunar ástand og þegar bardaman blikkar hann. 7Í55--Í Austan goia. Léttskýjaö með köflum. Hiti 10 til 14 stig. Vestur spilar út laufadrottn- ingu i sjö hjörtum suðurs. Hvernig spilar þú spilið? A 83 ¥ D32 ♦ 1076542 * AK A AKG65 ¥ AKG1096 ♦ AD ♦ ekkert Hér er fyrsta spurnmg — hverju á suður að kasta á lauf- ið — spaða eða tigli? — Hugsaðu vel um það. Það er bezt að kasta spaða heima — siðan eru slagir teknir á ás og kóng i trompi, hjartanu. Ekki fleiri tromp, I bili. Þá ás og kóngur i spaða, og litill spaði trompaður með hjarta- drottningu blinds. Ef spaða- gosinn er ekki orðinn slagur (drottning einspil eða tvispil hjá mótherjunum), er ekki annað að gera en kasta honum á laufaháspil blinds og svina siðan tiguldrottningu. En ef hins vegar spaðagosinn var slagur, er tiguldrottningu kastað á lauf blinds. Þetta var ekki erfitt. Ef trompin skipt ast 3-1 eða 4-0 hjá mótherjun- um verður maður að vona, að sá, sem á tromplengdina, eigi að minnsta kosti tvo spaða — eða þá drottningu einspil. Þá er litill spaði trompaður I ann- an gang með drottningu blinds. Hvitur mátar i öðrum leik. Lausnarleikurinn er — já, þið eruð búin að ráða þraut- ina, ekki satt? — 1. Dh6 (ef 1. ----c3 2. Ha4 eða 1.---d2 2. Rc3. Nú, fleiri möguleikar. Ef 1. ---e2 2. De3 eða 1.---f2 2. Rg3 og loks 1.-----g3 2. Dh4). Reykjavik Kópavogur. Dagvakt:kl. 08.00— 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvölcl- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar i lögreglu- varðstofunni simi 50131. A laugardögum óg helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld-, nætur og helgidagavarzla apóteka vikuna 21. til 27. júni er I Laugarnesapóteki og Ingólfs- apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til Íd. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Háteigskirkja. Messa kl. 11 árdegis. Séra Arn- grimur Jónsson. Kvöldbænir eru i kirkjunni alla virka daga kl. 6 sið- degis. Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Ólafur Skúlason. Asprestakall. Messa i Laugarásbiói kl. 11. Séra Grimur Grimsson. Fliadelfia. Söngkór krosskirkjunnar Adolfs- berg i Sviþjóð heimsækir Reykja- vik dagana 22.-27. júni. Kórinn syngurá samkomum laugar- daginn kl. 20.30, sunnudag kl. 10 fh. og kl. 20. Gösta Tunehag predikar. Hallgrimskirkja. Messa fellur niður sunnudag 23. júni. Sóknarprestur. Árbæjarprestakall. Guðsþjónusta i Arbæjarkirkju kl. 11. Séra Guðmundur Þorsteins- son. Grenásprestakali. Guðsþjónusta fellur niður. Safnaðarferð aö Laugarvatni. Farið verður frá safnaðar- heimilinu kl. 10 f.h. Séra Halldór S. Gröndal. Laugarneskirkja. Messa kl. 11. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Þórir Stephen- sen. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Frank M. Halldórsson. Breiðholtsprestakall. Messa i Breiðholtsskóla kl.ll. Séra Lárus Halldórsson. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. J Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubiianir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Rcykjavik: Lögreglan simi 11166, s'.ökkviiið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100 sjúkrabifreið simi 51336. Hótel Saga. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Hótel Borg. Hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur. Leikhúskjallarinn. Leikhústrióið. BELLA — Það er gremjulegt, að sjón- varpið skuii ekki senda lengur út á kvöldin. Maður neyðist til að hafa ofan af fyrir sjálfum sér það sem eftir er kvöldsins... Kosningahátíð i Dalabúð, Búðardal, laugardag- inn 22. júnl kl. 9. Hljómsveitin Æsir leikur fyrir dansi. Jörundur skemmtir. Stutt ávörp flytja séra Ingiberg J. Hannesson og Jón Sigurðsson. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélag- anna I Dalasýslu. Suðurnes D-lista hátið! i Stapa laugardag 22.6 kl. 9. Húsið opnað kl. 8:30. DAGSKRA: Avörp flytja Geir Hallgrimsson, form. Sjálfstæðisfl. Matthias Á. Mathiesen, fyrrv. alþingism. Jör- undur skemmtir. „Fjarkar” leika fyrir dansi. Stórkostlegt happ- drætti! Allar veitingar! Félagsgarður Kjós. Kvenfélag Kjósarhrepps heldur basar og kaffisölu 22. júni kl. 3 i Félagsgarði Kjós. Basarnefndin. Sjálfstæðishús Sjálfboðaliðar Sjálfboðaliða vantar til ýmissa verkefna i nýja Sjálfstæðishúsinu kl. 13:00 til 18:00 laugardag. in- samlegast takið með ykkur hamra og kúbein. Sjálfstæöis- menn athugið, að mjög áriðandi er að fjölmennt verði til sjálf- boöavinnu næstu laugardaga. Sjálfstæðismenn: VIÐ BYGGJ- UM SJALFSTÆÐISHÚS. Byggingarnefndin. Kvenfélag Langholtssafnaðar efnir til sumarferðar austur i Oræfi dagana 5.-7. júli. Allt safnaðarfólk velkomið. Þátttaka tilkynnist dagana 21. og 22. júni kl. 8-10 e.h. I simum 35913, 32228 og 32646. Kvennadeild Slysavarnafélagsins I Reykjavik fer i eins dags ferða- lag sunnudaginn 23. júni. Upplýs- ingar i simum: 15557, 37431, 10079 og 32062. Orlofsnefnd húsmæðra Reykjavik. Skrifstofa nefndarinnar að Traðarkotssundi 6 (simi 12617) er opin alla virka daga nema laugardaga frá kl. 3-6. Kópavogskonur Orlofið verður að Staðarfelli 4.- U júlí. Uppl. i sima 40168, 40689 og 40576. Skrifstofan opin i Félagsheimili Kópavogs 24.-26. júni kl. 8-10 e.h. Orlofsnefndin. Reykjaneskjördæmi Skrifstofa kosningastjórnar Sjálf- stæðisflokksins i Reykjaneskjör- dæmi er að Strandgötu 25, Hafnarfirði. Skrifstofu- stjóri Sigrún Reynisdóttir. Uppl. simi 52576. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins i Kópavogi er að Borgarholts- braut6, simar 49708 og 43725. Opið frá kl. 9 til 18 dagiega. Skrifstofu- stjóri er Bragi Michaelsson. Heimasimi 42910. Árbæjarsafn 3. júni til 15. sept. verður safnið opið frá kl. 1-6 alla daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi. Borgarspitalinn, Endurhæfingar- deiid. Sjúkradeildir Grensási: Heimsóknartimi daglega 18.30- 19.30, laugardaga og sunnudaga einnig 13.00-17.00. Sjúkradeild Heilsuverndarstöð: Heimsóknar- timi daglega 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. A sunnudagskvöld 23/6. Jónsmessunæturganga kl. 20. Ferðafélag tslands, Oldugötu 3, simar: 19533 og 11798. Farfuglar 22.-23. júni ferð „út i bláinn” Upplýsingar veittar á skrif- stofunni alla virka daga frá 1-5 og á kvöldin frá 8-10. Farfuglar Veitingahúsið Glæsibæ. Ásar. Sigtún. tslandia. Skiphóll. Æsir. Tónabær. Brimkló og Dögg. Silfurtunglið. Sara. Röðull. Andrá. Veitingahúsið Borgartúni 32. Kaktus og Fjarkar. Þórscafé. Gömlu dansarnir. Ingólfs-café. Gömlu dansarnir. Lindarbær. Gömlu dansarnir. Tjarnarbúð. Opið i kvöld. Þcgar þessi margumtalaði vöruskortur að láta kræla á sér, þá ætla ég sko að vera vif ínn rafmagnsleysinu!

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.