Vísir - 22.06.1974, Page 16

Vísir - 22.06.1974, Page 16
16 _______________ Vlsir. Laugardagur 22. jiíni 1974 | í DAG | I KVÖLD | í DAG | I KVÖLD | í DAG | í Útvarpið í dag kl. 14,00: „Vikan sem var Kappleikur vikunnar t þættinum „Vikan sem var” spyr Páll Heiöar nokkra garpa úr aðalknattspyrnunni frá 17. júnl um mögnuðustu augnablik leiksins. Það er viðtal við dómarann, Guðmund Jónsson, sem raunar náðist ekki i fyrr en niðri I útvarpi, hann flýtti sér svo mikið af leikveiiinum. Dómaraembættið senniiega veriö erfitt. Tvö hús, sem viö höfum litið frétt af nýlega, verða á döfinni. Birgir tsleifur Gunnarsson svarar nokkrum spurningum um Seölabankahúsið og viö fá- 'um lýsingu á heimsókn i Kjar- valshúsiö á Seltjarnarnesi, þar sem enginn hefur enn búiö. Hugleiöing vikunnar er eftir Guöjón B. ólafsson fram- kvæmdastjóra. Gullkornin veröa svo að sjálfsögðu. Hafa blöðin okkar ekki svikizt um frekar en venjulega að gefa tilefni til nokkurra korna. En Páll Heiðar vill samt fá gullkorn þau, sem hlustendur rekast á. -EVI- Páil Heiðar Jónsson ræðir við Birgi tsieif Gunnarsson um magnaðasta augnablikið. Sjónvarp í kvöld kl. 20,25: LEIKUST Á USTAHÁTÍÐ Þrymskviða, Litla flugan, Vanja frœndi o.fl. Stefán Baldursson ætlar að fjalia um leikiist á listahátfö I kvöid. Við fáum að sjá sýnis- horn úr nokkrum leikritum. Ennfremur spjallar Stefán við ieikhúsfólk og áhorfendur. M.a. veröa viðtöl við Gunnel Lindblom leikstjóra „Vanja frænda” og Erland Josephson, leikhússt jóra Dramaten- leikhússins i Stokkhólmi. Viö fá- um sýnishorn úr „Selurinn hefur mannsaugu” eftir Birgi Sigurðsson, viötal viö hann og leikstjórann, Eyvind Erlends- son, sýnishorn úr „Um Sæmund fróöa” og viðtal við stúlkurnar, sem stjórna brúöunum, sýnis- horn úr „Litlu flugunni” hans Sigfúsar Halldórssonar og þá úr Þrymskviðu með viötölum viö höfundinn, Jón Asgeirsson, og báða leikstjórana, Þorstein Hannesson og Þórhall Sigurðs- son. Sem sagt, sitt litiö af hverju úr öllum leiksýningum Lista- hátíöar. -EVI- Guörún A. Simonar syngur hlut- vcrk Freyju I Þrymskviöu með miklum glæsibrag. Henry Fonda leikur I myndinni I kvöld, Togstreita I þinginu. Sjónvarpið í kvöld kl. 21,55: Togstreita í þinginu (Advice and Consent) með Charles Laughton, Henry Fonda og Walter Pidgon Sjónvarpið sýnir I kvöld myndina „Togstreita á þinginu” frá 1962 (Advice and Consent). 1 henni leika hvorki meira né minna en 3 stjörnur, sem flestir þekkja. Hver man ekki eftir Charles Laughton t.d. I „Cánterville draugnum”? Ekki er langt siðan við sáum Henry Fonda I Mr. Roberts, og alltaf er veriö að endursýna myndina Mr. and Mrs. Miniver, þar sem hann lék á móti Greer Garson. Sú mynd fékk m.a. nokkur óskarsverðlaun. Myndin, sem viö sjáum I kvöld, hefur fengið góða dóma. Hún lýsir deilum milli forseta Bandarikjanna og öldunga- deildar bandariska þingsins. -EVI- IÍTVARP • Laugardagur 22.júni 7.00Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.30 Pianótónleikar. 14.00 Vikan.'sem var. Páll Heiðar Jónsson sér um þátt með ýmsu efni. 15.00 íslandsmótið I knatt- spyrnu, fyrsta deild Jón As- geirsson lýsir frá Keflavík, siðari hálfleik af leik IBK og Vals. 15.45 A ferð'nni. ökumaður Árni Þór Eymundsson. (Fréttir kl. 16.00. Veður- fregnir kl. 16.15) 16.30 Horft um öxl og fram á við. 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Heilbrigð sál I hraustum iikama” eftir Þóri S. Guöbergsson-Fyrsti þáttur. Leikstjóri GIsli Alfreðsson. Persónur og leikendur: Sögumaður ... Knútur R. Magnússon/ Frú Agústa ... Bryndis Pétursdóttir Frú Lára ... Auður Guðmunds- dóttir/ Gunnar faðir i ferm- ingarveizlu ... Þorgrimur Einarsson/ Jón, faðir I fermingarveizlu ... Guðjón Ingi Sigurðsson/ ungjingar I samkvæmi: ... Páll ... GIsli Rúnar Jónsson/ Hildur ... Helga Thorberg/ Jóna ... Edda Björgvinsdóttir/ Mamman ... Briet Héðins- dóttir/ Pabbinn ... Klemenz Jónsson/ dóttir þeirra ... Dóra Sigurðardóttir/ sjó- menn: Sveinn ... Flosi Ólafsson: Helgi ... Hákon Waage/Þröstur ... Randver Þorláksson/ Spekingurinn ... Jón Júliusson/ Svandls ... Anna Kristin Arngrímsdótt- ir/ Jóhannes ... Sigurður Skúlason/ Kennarinn ... Sig- urður Hallmarsson. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Loftsteinn — eða hvað? Þorbjörn Sigurðsson flytur erindi eftir Ragnar Þor- steinsson kennara. 20.00 Frá hollenzka útvarpinu. 20.30 Frá Vestur-íslendingum. Ævar R. Kvaran flytur fyrsta þátt sinn með frásög- um og lestri úr bókmennt- um. 21.15 Hljómplöturabb. Þor- steinn Hannesson bregöur plötum á fóninn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 23. júni 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vlgslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. Veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög.Sadler’s Wells hljómsveitin leikur „Pineapple Poll”, ballett- svltu eftir Sullivan, Charles Mackerras stj. 9.00Fréttir. Ctdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar a. Sinfónia I Es-dúr eftir An- tonln Rejcha. Kammer- sveitin I Prag leikur. b. Sónata fyrir flautu og sembal eftir Frantisek Zaver Richter. Jean Pierre Rampal og Viktoria Svihli- kova leika. ca. Sónata fyrir tvær fiðlur og pianó eftir Georg Benda. David og Igor Oistrakh leika ásamt Vladi- mír Jampolský. d. Sembal- konsert I d-moll eftir Johann Gottlieb Graun. Eliza Han- sen og Pfalz-hljómsveitin I Ludwigshafen leika, Christoph Stepp stj. 11.00 Kirkjuvlgslumessa á Egilsstöðum (Hljóðr. á sunnud. var). Biskup Is- lands, herra Sigurbjörn Einarsson, vigir kirkjuna. Sóknarpresturinn, séra Gunnar Kristjánsson I Vallanesi, prédikar. Með þeim þjónar fyrir altari Marinó Kristinsson. Leik- menn og prestar flytja ritn- ingarorð. Organleikari: Margrét Gísladóttir. Safnaðarkórinn syngur sálmalögin, en Tónkórinn I Egilsstaðakauptúni flytur Te Deum eftir Mozart undir stjórn Magnúsar Magnús- sonar við undirleik Kristjáns Gussurarsonar á planó. 12.20 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.25 Mér datt það i hug Jónas Guömundsson rithöfundur rabbar við hlustendur. 13.45 tslenzk einsöngslög.Guð- mundur Guðjónsson syngur lög eftir Sigfús Halldórsson viö undirleik höfundar. 14.00 Viðdvöl I Borgarnesi. Jónas Jónasson ræðir við nokkra heimamenn. 15.00 Miödegistónleikar: Frá tónlistarhátlð I Belgrad i hausta. Trló i D-dúr op. 71 nr. 1 eftir Ludwig van Beet- hoven. Moskvutrlóið leikur. b. Planókonsert nr. 4 I G-dúr op. 58 eftir Beethoven.Maria Tipo og Filharmoníusveitin I Belgrad leika, Zivojin Zdravkovic stj. (Hljóðritun frá júgóslavneska útvarp- inu). 16.00 TIu á toppnum. örn Petersen sér um dægur- lagaþátt. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Barnatimi: Gunnar Valdimarsson stjórnar a. Hvað gerist á vorhátiðum skólanna? Nemendur og kennarar I nokkrum skólum heimsóttir. Fluttur hluti af hátlðardagskrá Hliðaskóla frá 5. mai. Nemendur I 5.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.