Vísir - 22.06.1974, Blaðsíða 17

Vísir - 22.06.1974, Blaðsíða 17
Vísir. Laugardagur 22. júni 1974 □ag| Q □AG | D KVÖLD | n □AG | Útvarpið á sunnudag kl. 13,45: íslenzk einsöngslög Jónsmessuljóð, Afadrengur, Vögguljóð islenzk einsöngslög eftir Sigfús Haildórsson eru á dagskránni á sunnudag. Söngvari er Guðmundur Guðjónsson. Þann fjölhæfa listamann, Sigfús Halldórsson, þarf vart að kynna. Fyrir skömmu höfðum við tækifæri að hlusta á lög Sigfúsar i Þjóðleikhúsinu á vegum lista- hátiðar. Lögin sem við fáum að heyra ndna, eru Jónsmessuljóð, texti Sigurðar Einarssonar i Holti, Geturðu sofið um sumarnætur og Til Hönnu eftir sama, Þegar vetrarþokan grá, texti Þor- steins Erlingssonar, Vögguljóð, texti Jóns Helgasonar, og Gras og Afadrengur, textar úlfs Ragnarssonar. -EVI- Steinaldartáningarnir eru á dagskrá sjónvarpsins á sunnudagskvöld kl. 18.45. Hér sjáum við Flintstone heldur súran á svipinn láta af hendi aura i stöðumæii. Barney og sonurinn virðast hins vegar vera hinir ánægðustu. bekk flytja örstutt yfirlit um uppfræðslu og skólahald frá upphafi Islandsbyggðar fram á 19. öld. Dagskránni stjórna Guðrún Þorsteins- dóttir og Guðrún Þórðar- dóttir. Guðrún Birna Hannesdóttir söngkennari flytur uppáhaldskafla sinn, sem er að finna i „Borginni viö sundið” eftir Jón Sveins- son. b. Sögur af Munda, — tiundi þáttur. Bryndis Vig- lundsdóttir segir frá við- skiptum Munda og örlygs vinnumanns við hvítabjörn. 18.00 Stundarkorn með fiðlu- leikaranum Jascha Heifetz Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Eftir fréttir. Jökull Jakobsson við hljóönemann I rúmar þrjátiu minútur. 19.55 Frá listahátið Kammer- tónleikar á Kjarvalsstöðum 16. þ.m. a. Fimm bagatellur op. 20 eftir Hans Erich Apostel. Jón H. Sigur- björnsson leikur á flautu, Gunnar Egilson á klarinettu og Sigurður Markússon á fagott. b. Dúó fyrir óbó og klarlnettu eftir Fjölni Stefánsson. Kristján Þ. Stephensen og Einar Jó- hannesson leika (frum- flutn.). c. „Permutazioni a cinque” eftir Matyas Seiber. Jón H. Sigurbjörns- son leikur á flautu, Kristján Þ. Stephensen á óbó, Gunn- ar Egilson á klarinettu, Stefán Þ. Stephensen á horn og Sigurður Markússon á fagott. d. Tangó og Sirkus- polki eftir Igor Stravinský. Halldór Haraldsson leikur á planó. e. Sextett fyrir píanó og blásarakvintett eftir Francis Poulenc. Halldór Haraldsson, Jón H. Sigur- björnsson, Kristján Þ. Stephensen, Gunnar Egil- son, Stefán Þ. Stephensen og Sigurður Markússon leika. 20.45 Frá þjóðhátíð Austur- Skaftfellinga, dagskrá hljóðrituð á Höfn I Horna- firði 17. þ.m. Hátiðina setur Sigurlaug Arnadóttir, Hraunkoti I Lóni, Páll Þor- steinsson á Hnappavöllum flytur ræðu, karlakór Aust- ur-Skaftfellinga „Jökull” syngur ættjarðarlög undir stjórn Sigjóns Bjarnasonar i Brekkubæ, þ.á.m. nýtt lag eftir söngstjórann við hátlðarljóð, sem höfundur- inn, Þorsteinn Jóhannsson á Svínafelli, flytur. Loks flytja Sigrún Eirlksdóttir, Sigurlaug Guðjónsdóttir, Þorsteinn Þorsteinsson og Þórhallur Dan Kristjánsson annál úr sögu Austur- Skaftafellssýslu, tekinn saman af Páli Þorsteins- syni. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög Guðbjörg Hllf Pálsdóttir velur lögin. 23.25 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP • Laugardagur 22. júni 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Leiklist á Listahátið Stefán Baldursson fjallar um leiksyningar i sambandi við hátiðina. 21.25 Borgir Kanadlskur fræðslumyndaflokkur, byggður á bókum eftir Lewis Mumford. 2. þáttur. Bilar eða menn. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. 21.55 Togstreita i þinginu (Advice and Consent) Bandarisk biómynd frá árinu 1962, byggð á sögu eftir Allen Drury. Aðalhlut- verk Henry Fonda, Walter Pidgeon og Charles Laughton. Þýðandi Heba Júliusdóttir. Myndin lýsir deilum milli forseta Banda- ríkjanna og öldungadeildar bandariska þingsins. Forsetinn hefur útnefnt mann, sem hann treystir, i embætti utanrikisráðherra, en honum hefur láðst að tryggja sér stuðning öldungadeildarinnar i þvi máli, og af þvi sprettur löng og erfið togstreita. 00.10 Dagskrárlok. Sunnudagur 23.júní1974 17.00 Endurtekið efni. ,,Nú sigla svörtu skipin”. Bresk heim- ildamynd um fyrstu siglingar Bandarikjamanna til Japans og upphafið að stjórnmálasam- bandi þjóðanna. Þýðandi og þulur Gisli Sigurkarlsson. Aður á dagskrá 6. april 1974. 17.45 Landsmót skáta 1966,Stutt kvikmynd frá landsmóti skáta að Hreðavatni sumarið 1966. Aður á dagskrá haustið 1966. 18.00 Skippi. Ástralskur mynda- flokkur fyrir börn og ungiinga. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 18.25 Kambódiudrengurinn. Sænsk mynd um unglingspilt, sem býr i Pnom-Penh, höfuð- borg Kambódiu, og hjálpar til að afla fjölskyldu sinni tekna, með þvi að flytja ferðamenn um borgina i fótstignum vagni. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. Þulur Gauti Kristmannsson. (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 18.45 Steinaldartáningarnir. Bandariskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi Heba Júliuus- dóttir. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.00 Veður og auglýsingar 20.25 Heyrðu manni! Spurninga- þáttur. Bessi Bjarnason hittir nokkra Austfirðinga á förnum vegi og leggur fyrir þá spurn- ingar. 21.00 Bræöurnir. Bresk fram- haldsmynd, nýr flokkur. 3. þáttur. Trójuhesturinn. Þýð- andi Jón O. Edwald. Efni 2. þáttar: Vinskapur Edwards og 17 Spáin gildir fyrir sunnudaginn 23. júnl. -k-k-k-k-k^-k-k-k-k-K-k-k-k-k-K-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-kj í t I I ★ ★ 1 i i ! i ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ $ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ k ★ k ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ rk k k k k ¥ ¥ -¥■ ¥ ¥ ¥ ■¥■ ¥ ¥ ¥■ ¥ ¥ ¥ ■¥■ ¥ X- ¥ i ! I ¥ ¥ $ ! m & Jwlwl w Hi ..C ^ ö Hrúturinn, 21. marz-20. april. Nú ættirðu að skemmta þér vel, en það gæti aftur komið niður á buddunni. Vinur kemur með sérkennilega uppástungu. Mundu, að rétt tónlist getur munað öllu. Nautið,21. april-21. mai. Slettu úr klaufunum I dag. Dragðu enga dul á hæfileika og annað við hrifinn gest. Kvöldið gæti aftur á móti orðið of mikið af þvi góða. Tvíburinn,22. mái-21. júni. Njóttu þess að keyra út fyrir bæinn og skoða fallega staði. Gáðu hvort þú finnur ekki verðmæti I gömlum og að þvi er virðist útslitnum hlutum. Vertu hress I skapi. Krabbinn,22. júni-23. júli. Vinur eða félagi gæti þurft fjárhagslega aðstoð. En farðu samt var- lega varðandi persónuleg fjármál. Það dugar ekki að hugsa bara um liðandi stund. Ljónið, 24. júli-23. ágúst. Þetta gæti orðið upp- lifgandi dagur hvað varðar heilsufar og einkalif. Þú gætir lent i þannig aðstöðu, að aðeins hátt- prýði sé viðeigandi. Meyjan 24. ágúst-23. sept. Freistingar verða á vegi þinum, þú kynnir að endurtaka gamla hrös- un eða reynast ótrúr. Gróf óvarkárni verður ekki fyrirgefin. Finndu rólegan stað til að hugsa. Vogin,24. sept.-23. okt. Þú hittir mjög aðlaðandi fólk, en e.t.v. dálitið óáreiðanlegt. Taktu það bara ekki alvarlega. Einhver ósk gæti reynzt nokkuð óraunhæf. Vertu sveigjanlegur. Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Aðgættu þarfir eða þrár foreldra eða leiðtoga i þinum hóp. Hug- myndir maka um skemmtanir hæfa e.t.v. ekki núverandi lundarfari þinu. Heimsæktu sjúka. Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Eitthvað alveg sérstakt biður þin á mannamótum. Þú ert mjög næmur fyrir stórfengleik náttúrunnar núna. Ættingjar kynnu að detta inn á matmálstima. Steingeitin, 22. des.-20. jan. Ef þér finnst ein- hvern langa I hrós, ættirðu að veita það. Láttu ekki deilur yfir sameiginlegum fjármálum eyði- leggja daginn. Ó, kvöldin og ástin! Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb. Engar gjörræðis- legar breytingar núna, byggðar á skyndi-hug- dettum! Maka þinn kynni að langa i eitthvað hé- gómlegt eða óraunhæft. Taktu þátt i hópvinnu. ¥ I ¥ ¥ ¥ ? ¥ i i ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ Fiskarnir,20. feb.-20. marz. Þú kynnir að verða fyrir vonbrigðum með heimsóknir til vina eða ættingja. Eitthvað er þér óhagstætt. Þú kemst ekki hjá nauðsynlegum verkum, trúðu á forlög. Jennifer Kingsley hefur mjög kólnað, og hann leitar aftur til vinkonu sinnar frá fyrri tíð. Brian kemst i kynni við kennslukonu dóttur sinnar og fer vel á með þeim. A stjórnar- fundi Hammond-fyrirtækisins er ákveðið að innlima fyrirtæki Carters, sem er keppinautur bræðranna, og breyta þá jafn- framt nafni fyrirtækisins. Jennifer er þessu mjög mótfall- in, og raunar styður Edward tiliöguna einkum til að skap- rauna henni. 21.50 Úr kinversku fjöiieikahúsi Þriðji og siðasti hluti mynda- syrpu með atriðum frá sýning- um fimleika- og fjöllistamanna I Alþýðulýðveldinu Kina. 22.10 Réttarreglur á hafinu Fræðslumynd frá Sameinuðu þjóðunum um yfirráðarétt rikja yfir hafsvæðum. Myndin byggist að miklu leyti á ræðum Gunnars G. Schram, fastafull- trúa tslands hjá Sameinuðu þjóðunum. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. 22.40 Að kvöldi dags. Séra Grim- ur Grimsson flytur hugvekju. 22.50 Dagskrárlok. Ný símanúmer Simanúmer okkar eru eftirfarandi: 13648 skiptiborð 22890 do 28899 do 28938 forstjóri Vinsamlegast færið þetta i simaskrá yðar. Ferðaskrifstofan Landsýn h.f. — Alþýðuorlof Laugavegur 54. Reykjavik LANDS9N^ M(í ASIIIfSTOf A

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.