Vísir - 22.06.1974, Page 18

Vísir - 22.06.1974, Page 18
18 TIL SÖLU Lltil eldhúsinnrétting til sölu Uppl. I síma 53011 eftir kl. 18. Hjónarúm — drengjahjól.Til sölu hjónarúm og á sama stað drengjahjól. Uppl. í sima 38174. Hestamenn. Tveir rauðir góð- hestar, 6 og 8 vetra, til sölu. Uppl. i slma 32153 kl. 18-20. Miðstöðvarketill til sölu, 3 ferm (Tækni), einangraður með inn- byggðum spiral, oliubrennara, dælu og tilheyrandi fylgihlutum. Uppl. I síma 41932. Saumavél. Til sölu er góð Pfaff saumavél i skáp, einnig sófasett og sófaborð. Uppl. i sima 86072 i dag og eftir kl. 6 næstu kvöld. Hestur. 6 vetra hestur til sölu Uppl. i sima 52005 um helgina. Dual magnari (CV 40) og plötu- spilari af sömu tegund (1011) til sölu, verð 35-40 þús. Uppl. I sima 37884 kl. 7-9. A sama stað óskast herbergi til leigu. Algjör reglu- semi. Til söluhlaðrúm m/springdýnum og púðum, einnig þvottavél, Servis. Simi 82181. Mold. Gróðurmold til sölu, heim- keyrð. Slmi 40199. Nýr Combi Camp. tjaldvagn til sölu og 35 litra frystiskápur. Uppl. i sima 22247 milli kl. 5 og 7. Til sölu kvikmyndatökuvél, Yashica super 8 (með aðdráttar- linsu). Tækifærisverð. Simi 33294. Til söluný Dual stereosamstæða, góðir greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 42623. Ódýrt — Ódýrt. Útvörp, margar gerðir, stereosamstæður, sjón- vörp, loftnet og magnarar — bilaútvörp, stereotæki fyrir bila, bilaloftnet, talstöðvar, talstöðva- loftnet, radió og sjónvarps- lampar. Sendum i póstkröfu. Raf- kaup, simi 17250, Snorrabraut 22, milli Laugavegar og Hverfisgötu. Frá Fidelity Radio Englandi, stereosett m/viðtæki, plötu- spilara og kasettusegulbandi, ótrúlega ódýr. Margar gerðir plötuspilara m/magnara og há- tölurum. Allar gerðir Astrad ferðaviðtækja. Kasettusegulbönd meö og án viðtækis, átta gerðir stereo segulbanda i bila fyrir 8 rása spólur og kasettur, músikkasettur og átta rása spól- ur. Gott úrval. Póstsendi. F. Björnsson, Radióverzlun, Bergþórugötu 2. Simi 23889. Indiánatjöld, þrihjól, nýkomnir þýzkir brúðuvagnar og kerrur, vindsængur, gúmmlbátar, sund- laugar, björgunarvesti, sund- laugasængur, sundhringir. TONKA- kranar, skóflur og traktorar með skóflum. Póst- sendum samdægurs. Leikfanga- húsið Skólavörðustig 10. Simi 14806. Vélskornar túnþökur til sölu. Uppl. i sima 26133 alla daga frá kl. 10 f.h.-l, og kl. 3-11 á kvöldin. Börn á öllum aldri leika sér að leikföngum frá Leikfangalandi. Póstsendum um land allt. Leik- fangaland, Veltusundi 1. Simi 18722. ÓSKAST KEYPT 5 manna tjaldmeð himni og föst- um botni (ekki gamalt) óskast keypt. Uppl. I sima 25337. óska eftir aö kaupa vinnuskúr. Upplýsingar i sima 33309. Rafmagns hitavatnskútur (bað- kútur) óskast til kaups. Simi 35617. FYRSR VEIÐIMENN Veiðimcnn. Lax- og silungs- maðkar til sölu i Njörvasundi 17, simi 35995, og Hvassaleiti 27, simi 33948. Geymið auglýsinguna. Veiðimenn. Stór og nýtindur laxamaðkur til sölu. Uppí. i sim- um 37276 og 37915 Hvassaleiti 35. FATNAÐUR Litið notaður kvenfatnaður til sölu. Selst mjög ódýrt. Einnig til sölu notaður karlmannsfatnaður. Selst mjög ódýrt. Upplýsingar i sima 85577. HJOL - VAGNAR Til sölu mótorhjól B.S.A. Lightn- ing 650 cc, ekið 4500 milur, árg. ’73, eöa I skiptum fyrir góðan jeppa. Uppl. I sima 28705 eftir kl. 7 á kvöldin. óska eftir að kaupa kerru eða kerruvagn. Uppl. i sima 52920. Honda 350 mótorsport til sölu. Uppl. i sima 52087. HÚSGÖGN Sófasett og sófaborð til sölu. Uppl. i sima 84908. Sófasett. Til sölu er fallegt sófa- sett ásamt sófaborði. Uppl. i sima 71600. Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki divana o.m.f. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Svefnbekkir — Skrifborðssett. Eigum á lager ýmsar gerðir svefnbekkja, einnig hentug skrif- borðssett fyrir börn og unglinga og hornsófasett sem henta alls staðar. Smiðum einnig eftir pönt- unum allt mögulegt, allt á fram- leiðsluverði. Opið til 7 alla daga. Nýsmiði s/f, Langholtsvegi 164. Simi 84818. BÍLAVIÐSKIPTI Til söIuTrabant árg. ’68, mikið af varahlutum fylgir. Uppl. i sima 51948. Volkswagen rúgbrauð ósk- ast á sama stað, ekki eldra en ’68. Til söluFiat 850 special árg. ’71, er i góðu standi og lítur vel út. Uppl. I sima 33065. Taunus 17 M ’62 til sölu. Uppl. I sima 86072 i dag og eftir kl. 6 næstu kvöld. Til sölu er Moskvitch árg. 1972 i góðu lagi. Uppl. i sima 71124. Plymouth Valiant’67 til sölu, 2ja dyra, 6 cyl., beinskiptur, skoðað- ur ’74, er á öllum dekkjum nýjum og I topplagi. Verð kr. 250 þús. Staðgreiðsla. Uppl. I sima 16243. BIH. Til sölu er Taunus 17 M ’66, skoðaður, i góðu lagi, samkomu- lag meö greiðslur getur komið til greina. Uppl. I sima 43281 laugar- dag og sunnudag, eftir kl. 19 virka daga. Disilvél og girkassi úr Austin Gipsy til sölu. Uppl. I sima 26779. Til söluVW 1302 ’71 i góðu standi, lltur vel út, ekinn tæplega 67 þús. km. Uppl. I sima 16746 frá kl. 3-7. Til sölueða i skiptum fyrir bifreið með tjón góður Willys ’65 með ný- legu húsi, 6 manna, alklæddu, skoðaður ’74. Til sýnis og sölu hjá Agli Vilhjálmssyni. Uppl. i sima 93-2196 á kvöldin. Til söluVolkswagen 1200 árg. ’63, lágt verð. Simi 16830 laugardag- inn 22/6 kl. 14-16. Moskvitch ’67nýskoðaður til sölu, verð 50 þús. Til sýnis að Hlunna- vogi 12. Tilboð óskasti Opel Admiral árg. ’65, bill i sérflokki. Til sýnis að Hverfisgötu 32, Hafnarfirði, i kvöld og á morgun. Uppl. i sima 50863. SendibiII. Tilboð óskast i Ford Transit ’66, stærri gerð, með bilaða vél (bensin). Skipti mögu- leg. Uppl. i sima 72643 i dag og á morgun. Tiíboð óskast i Willys árg. ’66. Uppl. i sima 83673. Til sölu Opel Ascona 16 árg. ’72, ekinn 37 þús., að mestu erlendis. Uppl. I þýzka sendiráðinu. Simi 19535 og heima á kvöldin i sima 34557. Vísir. Laugardagúr 22. júni 1974 Varalilutir I Taunus 17 M, ’64 Hægri framhurð, kistulok, sæti, húdd, girkassi, vél og stýrisvél og miöstöð. Odýrt. Simi 28768. Opel Kadett station ’66 til sölu, skemmdur eftir árekstur. Uppl sima 99-5228 eftir kl. 6. Til sölu Taunus 12 M árg. ’64 tækifærisverð. Simi 27929. Tilb.óskast I Land-Rover bensin árg. ’63, skemmdan eftir ákeyrslu. Til sýnis á bifreiðastæði við Ljósheima 6. Uppl. i sima 36096. Bflar til sölu.Benz sendibill árg. ’64 og Ford Fairline 500 árg. -’66. Skipti koma til greina. Uppl. i sima 20969 eftir kl. 8 i kvöld og frá hádegi á morgun. Moskvitch ’66til sölu, gangfær en slitin vél, einnig Simca 1000 árg. ’63, góð vél, biluð kúpling. Allt lánað. Simi 72988. Við seljum bilana fljótt og vel. Bifreiðasala Vesturbæjar, Bræðraborgarstig 22. Simi 26797. Til sölu 5 tonna sendiferðabill með stöðvarplássi og 1 tonns sendiferðabill með stöðvarplássi. Uppl. I sima 52662. Til leigu Mazda 1300. Bilaleigan Ás sf. Simi 81225. Heimaslmar 85174 Og 36662. Bilasprautunin Tryggvagötu 12. Tek að mér að sprauta allar teg. bifreiða, einnig bila sem tilbúnir eru undir sprautun og blettun. Ctvegum varahluti I flestar gerðir bandariskra bila á stuttum tima. Nestor, umboðs og heildverzlun, Lækjargötu 2. Simi 25590. HUSNÆÐI I Skrifstofuherbergi i miðborginni til leigu. Uppl. I sima 28419-22755. Til leigu 3ja herbergja ibúð við Vesturberg. Tiiboð merkt „992” sendist augld. Visis. Litil 3ja herbergja ibúð til leigu, leigutimi er frá 15. júli - 15. janúar. Fyrirframgreiðsla. Til- boð sendist augld. Visis fyrir 28. þ.m. merkt „Miðbær 986”. Herbergi og aðgangurað eldhúsi til leigu fyrir konu. Ráðskonu- staða kæmi til greina. Geymslu- herbergi til leigu á sama stað. Uppl. I sima 10389 laugardag og sunnudag. 80 fm kjallaraibúð,2 herbergi, hol og forstofa, til leigu i vesturbæn- um. Fyrirframgreiðsla. Tilboð ásamt nánari uppl. sendist augld. Visis merkt „944”. 4ra herbergja ibúðtil leigu. Uppl. i sima 10992 kl. 3-6 I dag. Til leigu er 3ja herbergja ný- uppgerð ibúð með þvottaherbergi I Breiðholti I. Fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð sendist augld. Visis merkt „938”. A Súgandafirði er 4ra herbergja ibúð til Ieigu frá 1. ágúst, skipti á ibúö i Reykjavik æskileg. Uppl. i sima 71105 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Húsráðendur. Látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Ibúða- leigumiðstöðin, Flókagötu 6. Opið kl. 13-17. Simi 22926, kvöldsimi 28314. 3ja herbergja nýstandsett ibúð til leigu I minnst eitt ár nálægt miöbænum, roskin eða barnlaus hjón koma aðeins til greina. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 1. júli merkt „888”. HUSNÆÐI ÓSKAST 2ja-3ja herbergja Ibúðóskast sem fyrst, góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 30281 og 36220 f.h. og eftir kl. 6 á daginn. 2ja-3ja herbergja íbúðóskast sem fyrst, góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 30281 og 36220 f.h. og eftir kl. 6 á daginn. Ungt par meðeitt barnóskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð til leigu. Skilvis greiðsla. Barnavagn til sölu á sama stað. Simi 32282. Litil ibúð óskast á leigu strax. Nánari uppl. i slma 32181. Vil taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 85418 og 81311. 18 ára reglusaman pilt vantar herbergi með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu til leigu sem fyrst. Uppl. I sima 43757. Litið iðnaðarhúsnæði eða rúmgóður bilskúr óskast á leigu i Reykjavik. Uppl. I sima 26724. Hafnarfjörður. Hjón með 1 barn óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð. Uppl. I sima 52920. Óska eftir húsplássi til iðnaðar, kjallara eða skúr, þarf ekki að vera stórt, en með ljósi og hita. Uppl. I sima 17850 eða 20066. Ung hjón óska eftir 2ja-3ja her- bergja ibúð. Má þarfnast lag- færingar. Simi 17329. Óska eftir að taka litla ibúð á leigu frá 15. ágúst eða fyrr. Uppl. i sima 38057. Reglusöm og hæglát kona óskar eftir góðu herbergi i Þingholtun- um eða næsta nágrenni. Uppl. i sima 11344. Ábyggileg kona óskar eftir Ibúð. Reglusemi. Fyrirframgreiðsla. Simi 21863. BiiáliiiUJULIiIilJI Múrverk. Múrari óskast tii að múrhúða einnar hæðar raðhús að utan. Uppl. i sima 72063. Popphljómsveit með frumsamið efnióskar eftir söngvara. Þarf að eiga söngkerfi. Uppl. i sima 40891 kl. 6-8. ATVINNA OSKAST Ung stúlka með stúdentspróf óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. I sima 36169 eftir hádegi. Ungur maður óskar eftir vinnu I sumar, a.m.k. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 37173. Húsasmiðanema vantar vinnu á kvöldin og um helgar, helzt uppslátt, en allt kemur til greina. Uppl. I sima 35602 milli kl. 6 og 8 i dag. SAFNARINN Kaupum islenzk frílnerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TAPAD — FUNDID Dökkbrúnt seðlaveski tapaðist sl. þriðjudag, sennilega við Tónabió. Finnandi hringi I sima 32496. Fallegir 6 vikna hvolpar verða gefnir I Neðra-Gljúfurárholti ölfusi (fyrsti bær t.v. fyrir austan Hveragerði). TILKYNNINGAR Faliegur kettlingur fæst gefins. (högni). Simi 81609. Austurferðir um Grimsnes, Laugarvatn, Geysir, Guilfoss. Um Selfoss, Skeiðaveg, Hreppa, Gullfoss og um Selfoss, Skálholt, Gullfoss Geysir alla daga. BSl, simi 22300. Ólafur Ketilsson. EINKAMAL Algjör trúnaður. Ekkjumaður óskar eftir að kynnast góðri konu á aldrinum 30-38 ára sem vini og félaga. Óska eftir svari á augld. blaðsins, Hverfisgötu 32, með uppl. um nafn, aldur og simanúmer, fyrir 26. þ.m. merkt „1974 849”. Mynd æskileg sem endursendist. BARNAGÆZLA Góð kona óskast til að gæta 7 mánaða drengs, verður að vera I Smáibúðahverfi eða nágrenni. Uppl. I sfma 34629. VELJUM iSLENZKT(H)iSLENZKAN IÐNAÐ Þakventlar Kjöljárn Kantjárn ÞAKRENNUR J. B. PETURSSON SF. ÆGISGOTU 4-7 13125,13126 Smurbrauðstofan BJÖRIMÍfMN Njálsqötu 49 — Simi 15105

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.