Vísir - 23.07.1974, Blaðsíða 11

Vísir - 23.07.1974, Blaðsíða 11
Vlsir. Þriftiudagur 23. júli 1974. 11 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ÉG VIL AUÐGA MITT LAND fimmtudag kl. 20, JÓN ARASON föstudag kl. 20. ÉG vilauðga mitt land laugardag kl. 20. ÞRYMSKVIÐA mánudag kl. 20. * JÓN ARASON miðvikudag 31. júli kl. 20. LITLA FLUGAN fimmtudag 1. ágúst kl. 20,30 Leikhúskjallara ÞJÓÐDANSAFÉLAGIÐ föstudag kl,20. LITLA FLUGAN laugardag kl.' 20,30 i Leikhúskjallara. ÉG VIL AUÐGA MITT LAND sunnudag kl. 20. Slðasta sinn. LITLA FLUGAN þriðjudag 6.ágúst kl. 20,30 i Leik- húskjallara. Slðasta sinn. Miðasala opin frá 13.15 til 20. Simi 11200. ÍSLENDINGASPJÖLL i kvöld. Uppselt. KERTALOG miðvikudag kl. 20.30. Slöasta sýn- ing. ÍSLENDINGASPJÖLL fimmtudag. Uppselt. FLÓ A SKINNI föstudag kl. 20.30. ISLENDINGASPJÖLL laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. KÓPAVOGSBÍÓ i örlagaf jötrum Hörkuspennandi og vel leikin kvikmynd I litum. Leikstjóri: Donald Siegei. Hlutverk: Clint Eastwood, Geral- dine Page. ÍSLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. STJÖRNUBÍÓ Skartgriparánið The Burglars tSLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi og viðburðarrik ný amerisk sakamálakvikmynd i litum og Cinema Scope. Leik- stjóri: Henri Verneuil. Aöalhlutverk: Omar Sharif, Jean Paul Belmondo. Dvan Cannon. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11,10. Bönnuð innan 12 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ! Leikur við dauðann (Deliverance) Alveg sérstaklega spennandi og mjög vel gerð, ný bandarisk kvik- mynd i litum. Aöalhlutverk: Burt Reynolds Jon Voight. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. TONABIO Á lögreglustöðinni t aöalhlutverkum: Burt Reynolds, Jack Weston, Raquel Welch, Yui Brynner og Tom Skerrit. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum yngri en 16 ára. NÝJABÍÓ Hjónaband i molum Skemmtileg amerisk gaman- mynd með Richard Benjamin og Joanna Shimkus. Framleiðandi og leikstjóri Lawrence Turman. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. VÍSIR flytur helgar- fréttirnar á mánu- OOgUm. Degi fvrrcnönnur dagblöð. *—7 * IgrtiM áskrilcndur) Vörubifreið til sölu Vörubifreið af MAN gerð, með framdrifi (6x6) til sölu. Árgerð 1967 i góðu ástandi. Hagstætt verð ef samið er strax. H.f. Hörður Gunnarsson heildverzlun Skúlatúni 6 — Sirrrr 1-94-60 Pósthólf 104 — Reykjavík lOLD SK\ TA BUOIJX Rekin a f Hjalparsveit skata Roykja vik SNORRABRAUT 58.SÍMI 12045 Citroén safari (station) Sérsmiðaður sýningarbill ’69, ókeyrður i 2 ár, nýsprautaður og yfirfarinn með B auka stólum. Til sýnis i sýningarsal Veltis Suðuriandsbraut. ÞJONUSTA Utihuröir, fagvinna, sköfum upp útihurðir, og útivið. Látiö harð- viðinn vera þá prýði, sem honum er ætlað. Magnús og Sigurður simi 71815. Garösiáttur. Sláum garöa með orfi, ljá og vélum. Fjarlægjum hey. Uppl. i sima 36815 og 33671 eftir kl. 18. ÖNNUMST ÝMISS KONAR VIÐGERÐIR glerisetningu, málningu og minniháttar lóðaframkvæmdir. Simi 84388. Geymið auglýsinguna. Hreingerningar. Ibúöir kr. 60 á fermetra, eöa 100 fermetra ibúö 6000,- kr. Gangar ca. 1200 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræöur. Vantar yöur músik i samkvæm- ið? Hringið i sima 25403 og við leysum vandann. C/o Karl Jóna- tansson. Glerísetningar. Onnumst alls konar glerisetningar, útvegum gler og annað efni. Uppl. i sima 24322, Brynju. Heimasímar á kvöldin 26507 og 24496. Hafnarfjöröur, Kópavogur, Garðahreppur. Leigjum út trak- torsgröfu og traktorspressu. Ný tæki og vanir menn. Uppl. i sim- um 51739 og 51628. Raflagnir. Samvirki annast allar raflagnir og viögeröir i hús og skip. Sími 82023. Húseigendur — húsráðendur Sköfum upp útidyrahuröir, gamla hurðin veröa sem ný. Vönduö vinna. Vanir menn. Fast verðtil- boð. Uppl. i simum 81068og 38271. Stigar-tröppur-stigar. Ýmsar geröir og lengdir jafnan til leigu. Stigaleigan,Lindargötu 23. Simi 26161. Spónaplötur plötustærð 1,25x2,50, þykktir i mm 10, 12, 16, 19, og 22 mm. Gólfdúkar i mynstrum unga fólksins. Hljóðeinangrunarplast i loft 20 mynstur Kork-o-plast gólfflisarnar vinsælu og tilheyrandi lim fyrirliggjandi. Þ. Þorgrimsson & Co Suðurlandsbraut 6. Simi 38640.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.