Vísir - 23.07.1974, Blaðsíða 12

Vísir - 23.07.1974, Blaðsíða 12
12 Vísir. Þriöjudagur 23. júll 1974. Við ættum að þjóta fyrsta heim og laga okkur íil — þeir ráða rnann eitir útlitinu Flýttu þér Kalli! Ferlega ertu lengi að gera þig óframbærilegan! SIGGI SIXPFNSA ( EMPL aVMEHT | EXCHfíNGE VEÐRIÐ í DAG Norðvestan kaldi, léttskýj- að. Hiti 7-12 stig. Eftir að sagnir hafa gengið þannig Austur Suður Vestur Noröur 1 sp. 3 hj. pass 4 hj. 5 L 5 T pass 5 h. Nú átt þú i vestur að spila út i fimm hjörtum með þessi spil. A D43 V 2 ♦ 97543 + 9863 Hvaða spili spilar þú út? — Þegar spilið kom fyrir var frægasta bridgekona heims með spil vesturs, Rixi Markus, en hún hefur margoft oröið Evrópumeistari i brezkum sveitum, brezkur rikisborgari, en austurrisk að ætterni. Frú Markus spilaði út spaðadrottningu, en allt spilið var þannig: A 10652 ¥ G76 ♦ K82 * AD10 A D43 ¥ 2 ♦ 97543 + 9863 A AKG97 V A83 A enginn A KG754 LÆKNAR Itcykjavik Kópavogur. I)agvakl:kl. 08.00— 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimiiislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Ilafnarfjöröur — Garðahreppur “Nætur- ,og helgidagavarzlá' upplýsingar i lögreglu- varðstofunni simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búbaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 19. til 25. júli er i Apóteki Austurbæjar og Borgar Apóteki. Það apótek, sem l'yrr er nefnL annast eitt vörzluna á sunnu- dögum. helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Tannlæknavakt fyrir skólabörn i Reykjavik er I Heilsuverndar- stöðinni I júli og ágúst alla virka daga nema laugardaga kl. 9-12 fh. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. í Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100 sjúkrabifreið simi 51336. TILKYNNÍNGAR Sjálfstæðisfélögin i Reykjavik. Ódýr ferð til Kaupmannahafnar á vegum Ferðaskrifstofunnar Úr- val. Af sérstökum ástæðum er hægt að útvega mjög ódýra 5 daga ferð til Kaupmannahafnar, 7. ágúst-11. ágúst, að báðum dögum meðtöldum. Verð kr. 8.000.-. Þá hefur veriö ákveðið, vegna mikillar eftirspurnar, að bæta við þremur ferðum til Kaup- mannahafnar, þar sem farseðill- inn gildir i 1 mánuð. 17. ágúst-4. sept,- og 12. sept. Verð kr. 12.000.-. Ferðaskrifstofan tlrval mun útvega gistingu og aðra þjónustu, sé þess óskað. Simi 26900. Sjálfstæðisfélögin IReykjavik. Hvöt, félag sjálfstæðis- kvenna vill benda félagskonum sinum á, að vegna mikillar eftirspurnar I hinar ódýru utanlandsferðir sjálf- stæðisfélaganna i Reykjavik, hef- ur verið ákveðið, að bæta við tveimur ferðum til Kaupmanna- hafnar 25. júli og 25. ágúst. Nánari upplýsingar á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, simi 17100 og Ferðaskrifstofunni Úrval, simi 26900. Frá Laugarnesprestakalli. Séra Garðar Svavarsson veröur i sum- arleyfi frá 10. júli til 10. ágúst. A meðan þjónar séra Grimur Grimsson prestakallinu. Nemendur frá Snoghöj Poul Engberg, skólastj. Snoghöj folkehojskole, er nú staddur hér á landi. Hann langar að sjá sem flesta af nemendum sinum og biður þá um að mæta á Hótel Esju, fimmtudaginn 25. júli kl. 11-2. Þátttaka tilkynnist til Guðjóns Gunnarssonar i sima 20414 á mánudagskvöld.milli kl. 7 og 10. Aðstandendur drykkjufólks Simavakt hjá Ala-Non, að- standendum drykkjufólks, er á mánudögum kl. 15 til 16 og fimmtudaga kl. 17 og 18. Fundir eru haldnir annan hvern laugardag i safnaðarheimili Langholtssóknar við Sólheima. Simi 19282. Sjálfstæðismenn Það er á morgun kl. 5, sem vantar sjálfboðaliða til ýmissa verkefna I nýja Sjálfstæðishúsinu. Kaffi og meðlæti á staðnum. Byggingarnefndin. Landsmálafélagið Vörður Viðtalstimi Ragnar Júliusson formaður Varðar, verður til viðtals á skrif- stofu félagsins á Laufásvegi 46, þriðjudaginn 23. júli kl. 5-7 sið- degis. Miðvikudag kl. 8. Þórsmörk kl. 20. Seljadalur. Verð kr. 400. Farmiðar við bil. Sumarleyfisferð 27/7-1/8. Laki — Eldgjá — Fjalla-> baksvegur syðri. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, simar: 19533 — 11798. 26. -28. júli ferð I Krók og að Markafljóts- gljúfrum. 27. -28. júli ferð i Þórsmörk. Uppl. I skrifstof- unni daglega frá kl. 1-5 og á kvöldin frá kl. 8-10. Simi 24950 Farfuglar. Filadelfía Almenn samkoma I kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Daniel Jónas- son, einsöngvari Svavar Guð- mundsson. Félagsstarf eldri borg- ara Þriðjudaginn 23. júli verður farið i Sædýrasafnið og Hellisgerði i Hafnarfirði. Fimmtudaginn 25. júli verður farin skoðunarferð um Reykjavik, lagt af stað frá Austurvelli kl. 1.30 e.h. i báðar ferðir. Þátttaka tilkynnist I sima 18800. Þórscafé. Hafrót, opið til kl. 1. Röðull. Brimkló frá 8-11.30. + 8 V KD10954 ♦ ADG106 A 2 q □AG | D KVÖLD | Q □AG | D KVÖ ldJ Austur lét spaðagosa i drottninguna og frúin I vestri var ekki lengi að skipta yfir i tigul, sem austur trompaði. Hjartaás hnekkti svo spilinu. Petrosjan fékk hæsta vinningshlutfall sovézku skák- mannanna á Olympiumótinu i Nice á dögunum — enda heldur óvenjulegt hjá þessum sterka skákmanni — fyrrum heimsmeistara — að tefla flestar skákir sinar á fjórða borði. I stöðunni hér á eftir stýrir Petrosjan hvitu mönn- unum gegn Visier, Spáni. Hann átti leikinn. 25. Hxg6H--hxg6 26. Dg6-|-- Rg7 27. Hhl — Hf4 28. Rh5 — Hf7 29. e6 og svartur gafst upp. Utvarp, kl. 21,50: •• EINSONGUR I ÚTVARPSSAL — Benedikt Benediktsson „Jú, ég hef sungiö nokkrum sinnum áður i útvarpið, en ég söng þar i fyrsta skipti fyrir sex árum siðan eða árið ’68. Ætli ég hafi ekki sungið þar tvisvar þrisvar sinnum siðan, og eitt sinn sjálfstætt 20 minútna pró- gramm”. Þetta sagöi Benedikt Benediktsson, sem i kvöld syng- ur einsöng i útvarpssal við und- irleik Guðrúnar Kristinsdóttur. Einsöngur i útvarpssal hefst kl. 21.50 og stendur til kl. 22.00. Benedikt syngur þar.lög eftir innlenda og erlenda höfunda. Upptakan var gerö i haust, en útvarpið hefur öðru hverju á dagskrá sinni islenzka ein- söngvara. Benedikt starfar sem kennari i Kópavogi, en hann kemur þó fram öðru hverju og syngur, svo sem á árshátíðum og við fleiri tækifæri. Hann lærði að syngja i Tón- listarskólanum hér heima frá þvi 1963—’68. Kennarar hans þá voru Einar Kristjánsson og Stefán Islandi. Hann stundaði svo tónlistarnám við Kennara- háskólann i Kaupmannahöfn veturinn ’69-’70. Þar var aðal- kennari hans Aksel Schiötz, sem margir kannast sjálfsagt við. Lögin, sem Benedikt syngur eru: íslenzk vögguljóð á hörpu, Brúnaljós þin bliðu, Nótt, Is- lenzkt þjóðlög I útsetningu Sveinbj. Sveinbjörnss. og Þótt þú langförull legðir. —EA Benedikt Benediktsson hefur bæði lært að syngja hér heima og svo við Kennaraháskólann I Kaupmannahöfn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.