Vísir - 23.07.1974, Blaðsíða 14

Vísir - 23.07.1974, Blaðsíða 14
14 Vísir. Þriðjudagur 23. júli 1974. TIL SÖLU Trilla, 2tonna,til sölu, með 10 ha. tendu. Uppl. i sima 52998. Notað mótatimburtil sölu. Uppl. i sima 42670 i dag og næstu daga. Plötuspilarar, þrihjól, margar teg. stignir bilar og traktorar, brúðuvagnar og kerrur, 13 teg., knattsþyrnuskór, fótboltar. B.V.- P. dúkkur, föt, skór, stigvél, sokk ar, burðarrúm, TONKA-leikföng og hláturspokar, fallhlifaboltar, indiánafjaðrir, Texas-indíána- hattar og virki, bobbborð og tenn- isborð, keiluspil og körfubolta- spil. Póstsendum. Leikfangahús- ið Skólavörðustig 10, simi 14806. Sjónvarp til sölu, 24 tommu, gott verð. Uppl. i sima 72050. Til sölu 2 Marshall box með 4x12 tommu hátölurum og 50 Watta Marshall magnari. Simi 27019. Til sölu hlifðaráklæði (cover) sem nýtt á Volvo Evropa, 8 rása kassettusegulband i bil, með 7 spólum og hreinsara, einnig radiófónn i góðu standi. Uppl. i sima 40053 eftir kl. 5. Til sölu Akai/AA— 6600, 120 Wött stereomagnari með útvarpi. Aðeins 35.000.- Simi 43354. Sjónvarp til sölu vegna flutninga til útlanda. Uppl. á Hverfisgötu 59. Sjónvarp og barnakerra til sölu, simi 21984. Til sölu Marshal! 100 W ásamt tveimur hátalaraboxum, sem eru með 12 tomma hátölurum hvort. Uppl. i slma 94-7162 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu froskbúningur með öllu tilheyrandi. Uppl. i sima 94-7162 eftir kl. 7. Trommusett til sölu. Uppl. I sima 38731 milli kl. 7 og 8 e.h. Til sölustór aftanikerra ný, burð- arþol 12-1500 kg. Uppl. i sima 37764. Til söluhringsnúrur, sem hægt er að leggja saman. Það er hægt að tajca snúrurnar inn eftir notkun, séndum i kröfu ef óskað er. Simi 37764. Til sölu froskbúningur ásamt til- heyrandi. Simi 73533 milli kl. 7 og 8. Til söluvegna flutninga 6 mánaða gömul A.E.G. sjálfvirk þvottavél Lavamat Bella SL, verð kr. 60.000,- ný 81.000.-. A sama stað eru til sölu 2 brúðarkjólar i sama modelsniði. Uppl. i sima 24617. Til sölu oliuketill,4 ferm með ný- legum BP brennara ásamt dælu og öðrum fylgihlutum, kr. 20.000.- Einnig sjálfvirk þvottavél, kr. 5.000.- Uppl. I sima 40920. Kafarabúningur til sölu. (blautbúningur). Uppl. i sima 24566 eftir kl. 17. Til sölu stereósamstæða. Stereó- fónn, útvarp og sjónvarp, allt I einni mublu. Heyrnartæki fylgja. Stórglæsilegt tæki. Simi 36376. Shaflesbury bassagitar til sölu. Sfmi 28236. Hústjald.Til sölu hústjald fyrir 4, sem nýtt. Uppl. i síma 37058 eftir kl. 5. Til sölu 16 mm kvikmyndatökuvél Bolex H 16 Reflex með sumlinsu, batterldrifin og fyrir rafstraum, hl jóðupptökutæki þrifótur, sýningarvél o.fl. tæki. Simi 35113. Til sölu notaðar innihurðir, málaðar og notað baðker og þvottavél. Simi 81688. Plöturá grafreitiásamt uppistöö- um til sölu, Rauðarárstig 26, simi 10217.________________________ ódýrt — ódýrt. írtvörp, margar gerðir, stereosamstæður, sjón- vörp, loftnet og magnarar — bílaútvörp, stereotæki fyrir bila, bílaloftnet, talstöðvar, talstöðva- loftnet, radió og sjónvarps- lampar. Sendum i póstkröfu. Raf- kaup, simi 17250, Snorrabraut 22, milli Laugavegarog Hverfisgötu. Drápuhlíðargrjót, mjög fallegar þunnar steinhellur, til skreyting- ar á arineldstæðum og veggjum, tilsölu, sentút á land, ef óskað er. Uppl. I sima 42143 á kvöldin. Frá Fidelity Radio Englandi, stereosett m/viðtæki, plötu- spilara og kasettusegulbandi, ótrúlega ódýr. Margar gerðir plötuspilara m/magnara og há- tölurum. Allar gerðir Astrad feröaviðtækja. Kasettusegulbönd með og án viðtækis, átta gerðir stereo segulbanda i bila fyrir 8 rása spólur og kasettur, múslkkasettur og átta rása spól- ur. Gott úrval. Póstsendi. F. Björnsson, Radióverzlun, Bergþórugötu 2. Simi 23889. ÓSKAST KEYPT Útungunarvél óskast, ný eða gömul. Simi 18406. Lóð óskast. Einbýlishúsalóð óskast keypt i Selási (Arbæ) eða Breiðholtshverfi. Aðilar sendi tilboð fyrir 1. ágúst merkt „1010”. 3-3,5 ferm. miðstöðvarketill óskast. (spíralketill). Uppl. I sima 92-2734. Snittþræll. Óska eftir að kaupa litinn snittþræl. Uppl. I sima 13467 eftir kl. 19. Notuð vélsög i borði óskast. Ekki með þriggja fasa mótor. Hringið i sima 71672 á kvöldin. : HJOL-VflCNAR Kawasaki 750 cc. til sölu eða i skiptum fyrir Hondu 350. Uppl. i slma 99-4333. Til sölu Suzuki GT 380,árg. ’73, litið keyrð. Uppl. i sima 92-1336. Notaður barnavagn til sölu. Uppl. i slma 43741. Tan Sadbarnavagn til sölu. Uppl. i sima 71891 allan liðlangan daginn. Nýlegur, fallegur, blár barna- vagn (Peggy) til sölu á kr. 10 þús. Uppl. i sima 31117. Til sölu barnavagn (Svithun), verð 4.500.- Uppl. i sima 30902 eftir kl. 3. Til sölu HondaSL 350, árg. 1971. Uppl. I sima 33390 eftir kl. 6,30. Kerruvagn til sölu. Uppl. I sima 43637. óska að kaupa vel með farinn barnavagn, helzt kerruvagn. Uppl. i sima 43882. Til sölu vel meðfarinn „Swallow” kerruvagn. Uppl. I sima 20170 eftir kl. 5. Rauður nýr barnavagnog barna- rúm með dýnu til sölu á kr. 12.000.- Uppl. I sima 81808 i kvöld. HÚSGÖGN Vegna flutningaeru til sölu nokk- ur útskorin gyllt borð. Uppl. I sima 82129 milli kl. 5 og 9. Hjónarúm til sölu og koja 170x70 sm. Uppl. að Flókagötu 23, kjall- ara, næstu kvöld. Sófasetttil sölu á skrifstofu Neyt- endasamtakanna, Baldursgötu 12, á kr. 60.000.- eftir kl. 5 e.h. Klæðningar og viögerðirá bólstr- uðum húsgögnum. Afborgunar- skilmálar á stærri verkum. Bólstrun Karls Adólfssonar, Fálkagötu 30, simi 11087. HEIMILISTÆKI Rafmagnseldavél til sölu, eldri gerð. Uppl. i sima 17646eftir kl. 7 Athugið. Af sérstökum ástæðum er til sölu sem ný frystikista af geröinni Electrolux, 210 litra, verð 32.000,- Uppl. að Laugarnes- vegi 118. Simi 35394. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu vel með farin Moskvitch árg 1970. Til sýnis og sölu að Sogaveg 210, eftir kl. 6. Renauit 4 árg. ’62 til sölu selst ódýrt. Uppl. I sima 71763. Til sölu talstöð og mælir i sendi- bil. Uppl. i sima 14940 eftir kl. 7. Til sölu Vauxhall viva árg ’67. Uppl. i sima 73994. Mazda 818, 4ra dyra, árg. ’73, ekinn 21 þús, km I skiptum fyrir nýlegan jeppa eða til sölu með góðum kjörum, ef kaup ganga strax. Simi 26929 eftir kl. 19. Bflaval. Nýkomnir til landsins notaðir bilar (fallegir) frá Þýzka- landi: Ford Consul (4 d) árg. ’73, Ford Taunus GT (6 cyl.) árg. ’72 (2) station bilar, Taunus 17 M og 20 M árg. ’72. Höfum kaupendur að ýmsum nýlegum bilum. Simar 19092 og 19168. Hef til söluDodge, 2 stk. Buick og Ford. Uppl. I sima 51628 milli kl. 6 og 8. Til sölu Toyota Corolla ’72, 2ja dyra. Uppl. i sima 43179 eftir kl. 6. Benz sendiferöabill, lengri gerð með stærri vél, til sölu Uppl. eftir kl. 8 á kvöldin i sima 84972. Skoda 1202 til sölu.góð vél og góð dekk, ekki á skrá Einnig til sölu páfagaukar á sama stað. Uppl. eftir kl. 19 i sima 37746. Til sölu Opel Kadett árg. ’65, vel með farinn bill á góðu verði. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 50983 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu Austin Mini, árg ’64, nýupptekin vél, góð dekk, selst ódýrt. Uppl. i sima 42482 eftir kl. 7. Ýmsir varahlutiri Volvo til sölu: mótor, girkassi, stuðari, hurðir o.m.fl., einnig kassettu-segul- band. Uppl. gefur Jón Pálsson i sima 92-8172. Morris mini ’63 til sölu, einnig dekk og fleiri varahlutir i mini. Slmi 51027 og 35667. Til sölu Land-Rover árg. 1971, ekinn 73 þús. km. Uppl. i sima 34385. Fiat 127 til sölu, 11 mánaða gamall, ekinn 16 þús. km. Uppl. i sima 25240. Til sölu Land-Rover 1972, bensín og Taunus 17M 1967. Uppl. i sima 21020 og 84352. VW 1300 ’70 mjög góður, ekinn 54000 km.til sölu. Uppl. I sima $0870 á vinnutíma og 28578 eftir kl. 18. Bifreið óskasttil kaups árg. 1970- 72. Staðgreiðsla. Simi 35148. Til sölu er Ford Falcon, árg ’66 i góöu ásigkomulagi. Uppl. i sima 73799. Flat 128 Rally, árg. ’74, til sölu. Uppl. I sima 19194. Renault R-10 ’66 til sölu með nýjum brettum. Uppl. i sima 41817. Til sölu Toyota Corolla árg. ’71. Uppl. i sima 12845. Til sölu Ford Cortina ’71, góður bfll. Hringið i sima 35113. Til sölu 2 bilar, Opel Kapitan árg. 1960 og Opel Record ’59, selst I varahluti, skipti á ódýrari bil koma til greina. Uppl. I sima 2234, Akranesi, milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Til sölu Toyota Corolla Coupé árg. ’71. Uppl. I sima 25610. Á sama stað Willis-Jeppi árg. ’46. Til söiu Fiat 1100 árg. 1964, til niöurrifs, margir hlutir góðir, hurðir, ljós o.fl. Simi 30142. Til söiu af sérstökum ástæðum vel með farinn Mini Super Deluxe 1000, árgerð 1974, með ýmsum aukabúnaði. Mjög fallegur bill. Uppl. I sima 41285 eftir kl. 7 e.h. Ford 289. Vil kaupa Ford-vél 289 c.l. með eða án skiptingar, má vera úrbrædd. Blokk kemur til greina. Uppl. I sima 86546 eftir kl. 5. Skólastúlkur athugið! Þann 1. sept 1974 verður til leigu 3ja her- bergja kjallaraibúð i Vogahverfi. Tilboð sendist til VIsis fyrir föstu- dag, merkt: „Fyrirframgreiðsla 1974-75”. Til leigu 1. ágúst lltil ibúð, stór stofa, eldhús og bað fyrir reglu- samt fólk. Tilboð merkt „1. ágúst 3345” sendist augld. Visis fyrir fimmtudagskvöld. Mjög góö 4ra herbergja ibúð I Laugarnesinu til leigu nú þegar. Tilboð, ásamt uppl. um fjöl- skyldustærð leggist inn á augld. VIsis fyrir 26. júll,merkt: „Góð ibúð 3354”. Til leigu 3ja herbergja ibúð i Hafnarfirði. Uppl. i sima 52078 eftir kl. 7. Til leigu2ja herbergja ibúð i Háa- leitish verfi. Ársfyrirfram- greiðsla. Tilboö merkt: „27-3291” fyrir fimmtudagskvöld. HÚSNÆÐI ÓSKAST 2ja-3ja herbergja ibúð óskast til leigu um mánaðamótin ágúst- sept. Húshjálp kemur til greina. Uppl. i sima 72050 i dag og á morgun. Ung hjón með 1 barn óska eftir Ibúð. Sími 17391. kl. 8-10á kvöldin. óska eftir 4ra herbergja ibúð á leigu. Uppl. I sima 81772 eftir kl. 16,30. Sjúkraliði meö 1 barn óskar eftir 2ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 34869 eftir kl. 5. Ungt par óskar eftir litilli ibúð eða herbergi með eldunaraðstöðu I Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði, reglusemi heitið. Simi 21931. Litil 2ja-3ja herbergja Ibúð óskast á leigu, helzt til 2ja-3ja ára. Viö erum tvö I heimili, róleg og reglusöm, bæði við nám i H.t. i læknisfræði og stærðfræði. Uppl. i sima 30399 eftir kl. 6 i kvöld. Vill ekki einhver leigja mér ibúð nálægt Landakotsspitala? Kaup koma til greina, má þarfnast standsetningar. Tilboð merkt „Arlðandi 3284”, sendist augld. VIsis. Reglusamur maður óskar eftir herbergi i Reykjavik, Hafnar- firði, Garðahreppi eða Kópavogi. Uppl. i sima 42754. Tveir einhleypir menn óska eftir tveggja herbergja Ibúð. Góð umgengni og örugg greiðsla. Uppl. I sima 10277 eftir kl. 6 á þriðjudagskvöld. Eidri kona óskar eftir litilli ibúð eða stofu með eldunarplássi nú þegar, ekki i kjallara. Uppl. i sima 10979. Ungan þritugan ínann vantar herbergi og eldhús i litilli ibúð strax. Góðri reglusemi heitið. Uppl. gefnar i sima 13694 milli kl. 18 og 22 á kvöldin. Vill einhver hjálpa reglusömum systkinum utan af landi, sem verða I skóla 1 vetur? Óskum að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð. Allt fyrirfram, ef óskað er. Uppl. hjá Ólöfu i sima 96-22930 eða 96-11288. Ungt par með ungbarn óskar eftir 2ja herbegja Ibúð Uppl. I slma 30634. Óska eftir 3-4herbergja ibúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 40099. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast I nokkra mánuði. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 25782. 4ra herbergja Ibúð óskast til leigu á Reykjavikursvæðinu, 4 fullorönir i heimili. Simi 38377 eftir kl. 7 á kvöldin. l-2ja herbergja ibúð óskast. Einhver fyrirframgreiðsla mögu- leg. Uppl. I sima 37393. Tvær framhaldsskólastúlkur óska eftir litilli ibúð eða 2 her- bergjum og eldunaraðstöðu, helzt i austurbænum. Algjör reglusemi á áfengi og tóbak. Uppl. i sima 92- 2313 eftir kl. 19. Trúlofað, barnlaust par óskar eftir lltilli ibúð fyrir 1. sept. Uppl. i sima 34764 eftir kl. 18. Kona með 2 börnóskar eftir ibúð. Uppl. i sima 71794 i dag og næstu daga. Halló! Við erum hér par (náms- maður og skrifstofustúlka) sem óskar eftir 1-2 herbergja ibúð, helzt I miðbænum. Tilboð sendist til min i pósthólf 340 ellegar hringja I sima 14278 eftir kl. 19. Villa Owers. óska eftir að fá leigða litla ibúð eða herbergi með eldhúsaðgangi frá ágústbyrjun. Mánaðarfyrir- framgreiðsla. Skilaboð tekin i sima 25608. óska eftir 4ra herbergja ibúð I 3 til 4 mánuði, frá miðjum ágúst. Einhver fyrirframgreiðsla og örugg mánaðargreiðsla. Brúðar- kjóll no: 38 til sölu á sama stað, simi 86484. Mayday Mayday Einstæð móðir með tvö börn á aldrinum 4 og 9 ára óskar eftir ibúð strax. Helzt I vesturbænum. Einhver fyrirframgreiðsla ef öskaö er. Vinsamlegast hringið i sima 11863. Einhleypur maður óskar eftir góðri 2ja herbergja Ibúð. Ars- fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. I sima 25438 eftir kl. 8 á kvöldin og næstu kvöld. Halló.' Skátasveit vantar rúm- góðan bilskúr. Uppl. i sima 4129? eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Ford Fairelane 500 árg. ’68, skoðaður ’74 og VW ’64 i sér- flokki. Uppl. i sima 18677 frá kl 10-9 næstu daga. Fiat 850 til sölu. Uppi. hjá Bifreiðaverkstæði Bjargi, simi 38006. Til sölu Daf, árg ’67 Uppl. i sima 23473 eftir kl. 8. Til söluVolga árg ’72, sérlega vel með farinn einkabill. Uppl. i sima 17892. Til sölu 5 litið notuð jeppadekk, stærð 6,50-16. Uppl. i sima 53438. Jeppi Gaz 69. DIsil, til sölu. Bifreiðin er með álhúsi, byggðu á grind. Uppl. I sima 37339 eftir kl. 19 á kvöldin. Fiat 850 til sölu, árg. 1967, ekinn 57.000 km. Uppl. i sima 19150 og eftir kl. 6 I sima 83759. Til söluVolga ’65 i góðu lagi og vel útlltandi, ennfremur VW, nýupp- gerð vél. Uppl. I sima 36184 eftir kl. 7. Framrúða i Ford pickup/vörubil- 59,nýleg dekk 750x20 12 laga nylon 825x15 14 laga nylon, 1200x22 14 laga nylon og sturtur á litinn vörubil, til sölu. Simi 82717 á milli kl. 12 og 13 og 19 og 20. Volkswagen-eigendur, ódýrustu og beztu hljóðkútarnir fást hjá okkur og mikið úrval af öðrum varahlutum I Volkswagen. Bila- hlutir h/f Suðurlandsbraut 24, simi 38365. Útvegum varahlutii flestar gerð- ir bandariskra bila á stuttum tima, ennfremur bilalökk og fl. Nestor umboðs- og heildverzlun Lækjagötu 2, Réykjavik. Simi 25590. HÚSNÆÐI í Húsráöendur. Látið okkur leigja. Þaö kostar yður ekki neitt. íbúða- leigumiðstöðin, Flókagötu 6. Opið kl. 13-17. Kvöldsimi 28314. Gott húsnæði á rólegum stað i Hliðunum. Er af sérstökum ástæðum til leigu vönduð og vel innréttuð fjögra herbergja ibúð- stórt-HALL-Eldhús og bað, mikið af innbyggðum skápum, geymsla og þvottahús I kjallara, að mestu leyti sérinngangur, teppi á gólf- um. Óskað er eftir fyrirfram- greiðslu. Þeir sem kunna að hafa áhuga, sendi upplýsingar og greini frá fjölskyldustærð, meikt: „Ekki fjölbýlishús 3386”. Til leigufrá 1. ágúst góð 3ja her- bergja Ibúð (plús lftið herb.) I Hafnarfirði. Uppl. i sima 33627 i kvöld og annað kvöld kl. 7-9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.