Tíminn - 16.02.1966, Blaðsíða 4

Tíminn - 16.02.1966, Blaðsíða 4
4 TÍMSNN MIÐVIKUDAGUR 16. febrúar 196t ALLT Á SAIVðA STAÐ HEMLABORÐAR í amerlska og evrópska bíla. Evrópskir: Austin Commer Fiat Ford — þýzkir Ford — enskir Gaz-69 Hillman Humber Landrover Mercedes Benz, Morris, Mos'kvich, Opel, Pobeta, Ren ault, Saab, Simca, Singer, Skoda, Volkswagen, Volvo. Amerískir bílar: Buick, Chevrolet, Chrysler, De Soto Dodge, Ford, Kaiser, Mercury, Plymouth, Pontiac, Rambler og Willys. Einnig hjóladælur gúmmí o.fl. í ýmsar gerðir. Það er yður í hag að verzla hiá Agli, þar sem vara- hlutaúrvalið er mest. Sendum í póstkröfu um allt land. Egill Vilhjálmsson h.f. LAUGAVEGI 118 — SÍMI 2-22-40. Bifreiða- eigendur V atnskassa 'dðgerðir, Flementaskipti Tökum vatnskassa úr og setjum í. Gufuþvoum mótora o.fl. Vatnskassaverkstæðið, Grensásvegi 18, sími 15 9 35. SKIPAUTGCRB RÍKISINS M.s. Esja fer vestur um land í hringferð 17. þ. m. Vörumóttaka á miðvikudag til Patreksfjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyrar, ísafjarðar, Siglu- fjarðar og Akureyrar. Farseðlar seldir á miðvikudag. VERKFRÆÐINGUR EÐA Gb awaoí agnifyfrn í ry *t r*y ** -» f * óskast til starfa í skrifstofu Byggingafulltrúans í Reykjavík, við eftirlit á hitavatns- og frárennslis- lögnum 1 byggingum. Laun samkv. kjarasamningi starfsmanna Reykja- víkurborgar. Byggingafulltrúinn í Reykjavík. Auglýsið í TÍMANUM . I j ÚTBOÐ Tilboð óskast í byggingu í 1. áfánga Sundahafnar í Reykjavík. Er það m.a. 379 metrar í hafnarbakka, ásamt til- heyrandi dýpkun og jarðvinnu. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vora, Vonar- stræti 8, gegn 10 þús. króna skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. ÁRSHÁTÍÐ TÆKNIFR/EÐINGAFÉLAGS ÍSLANDS verður í Þjóðleikhússkjallaranum föstudaginn 18. febrúar kl. 19.30. Borðhald, góð skemmtiatriði, dans. Stjórnin. Hjúkrunarkona óskast að Borgarspítalanum, Heilsuverndarstöð- inni, nú þegar. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan í síma 22400. Reykjavík, 15. 2. 1966. ...... Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Jón Gunnlaugsson Félag ungra Framsóknarmanna i Reykjavík efnir til kvöld- skemmtunar fimmtudaginn 17. febrúar n.k. fyrir félagsmenn og gesti þeirra í Súlnasal Hótel ögu. Ávarp flytur Einar Ágústson, alþingismaður. Ómar Ragnarsson og Jón Gunnlaugsson skemmta. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi til kl. 1 eftir miðnætti. Húsið verður opnað kl. 7. Borðapahtanir fyrir matargesti í síma 20221 þriðjudag frá kl. 7 og fimmtudag frá kl. 4. Boðsmiða að skemmtuninni er að fá hjá stjórnarmeðlimum FUF og á skrifstofu félagsins að Tjarnargötu 26 í simum 15564 og 16066. STJÓRN FUF. Ómar Ragnarsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.