Tíminn - 16.02.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 16.02.1966, Blaðsíða 10
‘fr J 10 í DAG TÍMINN IBnTTTÍil MIÐVIKUDAGUR 16. febrúar 1966 eru þeir? — Úti i skógl. Dreki slekkur Ijósið og það dimmlr f LoftleiSir h. f. GuðríSur Þorbjarnardóttir er vœnt anleg frá New York kl. 10.00. Heldur áfrarn til Luxemborgar kl. 11.00. Er væntanleg til baka frá Luxamborg kl. 01.45 Heldur áfram tU NY kl. 09.30. Snorri Sturluson er væntanleg ur frá NY kl. 09.30. Heldur áfram til Glasg. og Aimsterd. kl. 11.00. Bjarni Herjóifsson er væntl. frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Osló kl. 01.00. Heldur áfram til NY kl. herberginu, — Komdu meS mér. rekki ekki bófana. — Á ég aS koma með þá? Flugáætlanir í daq er miðvikudagur- F,u9fé,as íslands h f ^ ^ Onllfavi er v^ntanlPP: inn 16. febr. — Juliana Munið afmælisfagnaðinn í Þjóðleik Gullfaxi er væntanlegur til Reykja húskjallaranum 23. febrúar kl. 7. Mið Árdegisháflæði í Rvik kl. 3.10 Tungl í hásuðri kl. 9.45 Heilsugæzla •ff SlysavarSstofan , Hellsuverndar stöðinnl er opln aUan sólarhringinn Næturlæknir kl 18—8, sími 21230. •fr NeySarvaktln: Slmi 11510. opið hvern virkan dag, frá kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustu 1 borginni gefnar 1 símsvara lækna félags Reykjavfkur i síma 18888 Nætur- og helgidagavarila vikuna 12,—19. febrúar er í Reykjavikur apóteki. Næturvönlu I Hafnarfirði aðfaranótt 17. febr., annast Eiríkur Björnsson Austurgötu 41, sími 50235. vUcur kl. 16.00 í dag frá mannahöfn og Glasg. Innanlandsflug. f dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, ísafjarðar, Vestmannaeyja, Húsavikur og Sauðárkróks. Pan American þota er væntanleg frá NY kl. 06.20 í fyrramálið. Fer til Glasg. og Kaup- mannahafnar kl. 07.00. Vænt.anleg frá Kaupmannahöfn og Glasg. kl. 18.20 annað kvöld. Fer tii NY bl. 19.00 annað kvöld. Kaup- ar afhentir föstudag og laugardag að Njálsgötu 3 frá kl. 2—5. Fjöhnen ið. Stjórnin. m Félagslíf Siglingar Eimskipafélag fslands h. f. Bakkafoss fór frá Antw. 14.2. til London og Reykjavíkur. Brúarfoss fer væntanlega frá Cambridge í dag 15.2. til NY. Dettifoss koim til Reykjavikur 11.2. frá Hamborg. Fjall foss fór frá Norðfirði 12.2. til Gauta borgar, Lysekil og Esbjerg. Goðafoss fór frá Norðfirði 14.2. til Fredriks havn og Gdynia. Gullfoss fór frá Reykjavik 12.2. til Bremerhaven, Hamborgar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer frá Vestmannaeyjum í kvöld 15.2. til Keflavíkur. Mánafoss fór frá Fáskrúðsfirði 12.2. til Kaup- mannahafnar, Gautaborgar og Krist iansand. Reykjafoss fór frá NY 9.2. til Reykjavíkur. Selfoss fer frá Keflavík i kvöld 15.2. til Vesbmanna eyja, Grimsby, Rotterdam o^ Ham- borgár: Skógafoss fóT'frá Ventspils 13.2. til Keýkjavikur. Turtglifoss líom til Hulí 13.2. fer þaðan til Antwerp en. Askja fer frá Þórshöfn í kvöld 15.2. til Rotterdam. Skipadeild SÍS. Arnarfell fór 9. þ. m. frá Gloucester til Reykjavíkur. Jökulfell er í Rvk. Dísarfell losar á Húnaflóahöfnum. Litlafell væntanlegt til Reykjav. á morgun. Helgafell fór í gær frá Álaborg tU Odda. Hamrafell fór 9. þ. m. frá Hafnarfirði til Aruba. Stapa fell væntanlegt til Antwerpen á morgun. Mælifell væntanlegt til Esbjerg í dag. Fer þaðan til Skagen og Gdynia. Jöklar h. f. Drangajökull fór 10. þ. m. frá Charleston til Le Havre, London og Rotterdam, væntanlegur til Le Havre 21. febrúar. Hofsjökull er í DubUn. Langjökull kerour i dag til Rotterdam frá Le Havre. Vatnajökull er í Rotterdam, fer þaðan væntanlega í dag til Ham borgar. Skipaútgerð ríkisins. Hekla fór frá Reykjavík kl. 22.00 í gærkvöld austur um land í hring- ferð. Esja kom til Reykjavíkur í morgun að austan úr hrihgferð. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21. 00 í kvöld til Vestmannaeyja, Skjald breið fer frá Akureyri í dag á vesturleið. Herðubreið var á Stöðvar firði um hádegi í gær á suðurleið. Krlstniboðsvika hefst í Hafnarfirði nú um helgina á vegum Sambands ísl. kristniboðsfélaga. Verða samkom ur á hverju kvöldi dagana. 13.—20. febr. í húsi KFUM og K við Hverf isgötu, og hefjast þær kl. 20.30 hverju sinni. Ræðumenn verða marg ir, m. a. fjórir kristniboðar. Lit- myndir frá Eþíópíu verða sýndar þrjú kvöld. Ræðumenn á fyrstu sam komunni verða Halla Bachmann. kristniboði, og Þórir S. Guðbergs son, kennari. — Allir eru velkomn ir á samkomur kristniboðsvikunnar Óháði söfnuðurinn. Þorrafagnaður föstudaginn 18. febr. kl. 8 í Lindarbæ danssýning Heiðar Ástvaldsson, enn fremur skemmtir Ómar Ragnarsson. Aðgöngumiðar að Laugavegi S. mið vikudag, fimmtudag, föstudag. Tak ið með ykkur gesti. Kvenfélag Óháðasafnaðarins. Frá Náttúrulækningafélagi íívíkur Aðalfundur verður haldinn fimmtu daginn 17. febr. kl. 8,30 síðdegis að Ingólfsstræti 23 (guðsepkifélagshús- inu). Dagskrá venjuleg aðalfunda störf, lagabreytingar, önnur mál. Bjöm Franzson flytur erindi: spjall á víð og dreif. Félagar fjölmer.nið Starfsmannafélag Vegagerðar rík isins heldur’érshátið sfiia fosthdag inn l8...febr. kl. 8,80 e. h. að Hótel Borg. Bakkfirðingar. Munið skemmtifundinn sem verður haldinn í Oddfellow-húsinu uppi, laugardaginn 19. þ. m. kl. 8.30. Sýnd ar verða myndir úr átthögunum. Mætið vel og stundvíslega. Takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin. iFrá Húsmæðrafélagi Reykjavikur. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af séra Jakobi Jónssyni Jóna Guðbjörg Sigursteinsdóttir og <5uð- mundur Haukur Magnússon iðn- nemi, Ártúni 12, Selfossi. Pennavinur 15 ára Dani, Leif Hauge að nafni, óskar eftir bréfaskiptum við ís- lenzka unglinga sem vilja skipta á frímerkjum. Leif á þegar nokkuð safn af íslenzkum frímerkjum og hefur hann sérstakan áhuga á að bæta íslandssafn sitt. Heimilisfang hans er: LEIF HAUGE, Egegárdsvej 26a, Kgs. Lyngby, DANMARK. DENNI M „ — Heyrðu gamli, gef mér tikall, D ÆMA LA U SI zzZ!eaia Jóa að Þú værir Orðsending Minningarspjöld um Maríu Jónsdótt ur flugfreyju fást hjá eftirtöldum aðilum: Verzl. Ócúlus, Áusturstræti 7. Lýsing s. f. raftækjaverzl., Hverfis- götu 64. Valhöll h. f., Laugavegi 25. María Ólafsdóttir, Dvergasteini, Reyðarfirði. if Minnlngarspióic Orlofsnefndar húsmæðra fást A ettirtöldum stöð um: Verzi Aðalstræti 4 Verzi Halla Þórarins. Vesturgötu 17 Verzl. Rósa Aðalstræt) 17 Verzl Lundur. Sund- laugaveg) 12 Verzl Bún, Hjallaveg) 15 Verzl Miðstöðin. Njálsgötu 106. Verzl Toty, Asgarði 22—24. Sólheima búðinnl. Sólheimum 33. Herdisi Asgeirsdóttur. Hávallagötu 9 (15846) Hallfrlði Jónsdóttur. Brekkustig 14b (15938) Sólveigu lóhannsdóttur. Bó) staðarhlið 3 (24919) Steinunni Finn- bogadóttur Ljósheimum 4 (33172) Kristínu Sigurðardóttui Bjarkar- götu 14 (13607) ólöfu Sigurðardótt ur Áusturstræt) I (11869) - Gjöf- um og áheitum er einnig veitt mót taka á sömu stöðum Ráðleggingarstöð um fjölsikyldu aætlanlr og bjúskaparmá) Lindar- götu 9 H. hæð. ViðtaJstinu læknis mánudaga ki 4—5 Viðtalstími Prests: þriðjudaga og föstudaga kl 4—5 it Minnlngarspjölc N.L.F.I. eru at- greidd á skrifstofu félagsins, Lauf- ásvegi 2 Minnlngaspjöld Rauða kross Islands eru afgreidd é skrifstofu félagslns að Öldugötu 4. Siml 14658. Hjarta- og æðasjúk- dómavamafélag Reykja rikux minnlr félags- menn á, að alllr bank ar og sparisjóðii l borglnnj veita viðtöku argjöldum og ævifélagsgjöldum félagsmanna. Nýir félagar geta elnnig skráð slg þar Minnlngarspjöld samtakanna fást i bókabúðum Lf >sai Blöndal 02 BókaverzluD Isafoidat Fótsnyrting fyrir aldrað fólk er 1 Safnaðarheimilinu á hverjum þriðjudegi frá kl. 9—12 Tekið á inóti tilkynningum t dagbókina kl. 10—12 KIDDI — Við skulum umkringja þá. — Upp með hendurnar, þið eruð um- kringdlr. Um leið og ekki skjóta. Kidda birtast hefst skot hríöin. 0230. <

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.