Tíminn - 02.03.1966, Qupperneq 10

Tíminn - 02.03.1966, Qupperneq 10
10 TÍMINN :í MIÐVIKUDAGUR 2. marz M6G í dag er Miðvikudagur inn 2. marz — Imbrudagar Árdegtsháflaeði í Ewík íkl. 0.36 Tungl í hásaðri kl. 20.47 Heilsugæzia ■fr SJysavarSstofan i Heilsuvemdar- stöSinnl er opin allan sólarhringbm. Naoturiœiknir kL 18—6, stad 21230. •fr MeySarvaktin: Slnd 11540, opiO kvem virfcrn dag, trá kl. 9—12 og 1—5 nema langardaga kL 9—12. Upplýsíngar um Læknaþjónostn 1 borginni gefnar l sfmsvara laekna félags ReykjavfkuT 1 síma 18888 Nætwrvörrhi f Hafnarfirðí aðferranótt 2. marz, annast G«ð- mnndnr Guðmnndsson, Snðurgotn 57, rfnri 50370. Kirkjan Langhoffspresfa kalt. Fðstegnðsþjónusta í kvöM kl. 8.30. Séna Árelíns Níelsson. Dómkirkjan. Föstnmessa í kvöld kl. S-.30. Séra Óskar J. Þoriáksson. HaHgrímskirkja. Föstmnessa í kvöld kl. 3.30. Dr. Jak ob Jónsson. Fríkirkjan í Reykjavík. Föstnimessa í kvöld kl. 3.30. Séra Þorsteinn Björasson. Neskirkja. Föstuimessa í kvöld kl. 8.30. Kirkju- gestir eru beðnir að hafa passíu- sálmana með sér. Séra Frank M. Halldórsson. Æskulýðsstarf Nessóknar. Fundur í kvöld kl. 8.30 í fnndarsal Neskirkju fyrir stúlkur 13—17 ára. Opið hús frá kl. 8. Séra Frarik M. HaUjiórsson. Laugarneskirkja. Föstumessa í kvöld kl. 8.?0. Séra Garðar Svavarsson. Siglingar Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík kl. 12.00 á hádegi í dag austur um land í hrmg ferð. Esja er á Vestfjarðahöfnum á norðurleið. Herjólfur fer frá Rvk kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja og Hornafjarðar. Skjaldbreið er á Norð urlandshöfnum á vesturleKi. i-Ierðu breið er í Reykjavfk. Hafskip h. f. Langá er í Gdynia. Laxá fer frá Seyðisfirði í dag. Rangá er í Ham- borg. Selá fór frá Hull í fyrradag til Rivk. Annette S er á Eskifirði. Flugáætlanir Flugfélag íslands h. f. Millilandaflug: Skýfaxi fór til Glasg. og Kaupmanna hafnar kl. 08.00 í morgun. Væntan legur aftur til Rvk kl. 16.00 á morg- un. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar, ísafjarðar, Egilsstaða og Vest mannaeyja. Pan Ameriean þota er væntanleg frá NY í fyrramáli'ð kl. 06.20. Fer til Glasg. og Kaup- mannahafnar kl. 07.00. Væntanleg frá Kaupmannahöfn og Glasa ann að kvöld kl. 18.20. Fer til NY annað kvöld kl. 19.00. Félagslíf Kvenfélag Kópavogs heldur íuad miðvikudaginn 2. marz. kl. 20.30. í félagsheimilinu. Áríðandi mál á dag skrá. Fjölmennið. Stjórnin. Vestfirðingamót verður a'ð Hótel Borg, föstudaginn 4. marz. Sameigin legt borðhald. 25 ára minni félagsins þjóðleikhússtjóri, Guðlaugur Rúsin- kranz, minni Vestfjarða, forseci Sam einaðs þings, Birgir Finnsson, minni sjómanna, Matthías Bjarnason alþ. maður. Skemmtiatri'ði, Gunnar og BILAFLUTNINGASKIP M.S. ,Reykjafoss“ kom hinn 19. þ.m. til Reykjavíkur frá New York og flutti í lestum 63 nýja bíla af ýmsum gerð- um, flesta af Ford Branco gerð. Af þessum farmi voru 42 bílar tcknir í land hér í Reykja vífe, en 21bfll auk tæplega 200 tonna af öðrum vörum voru fluttar áfram með skipinu til Akyreyrar, sem er ein fjög- urra aðalhafna, sem skip Eim skipafélagsins sigla til frá út- löndum, samkvæmt fyrirfram ákveðinni áætlun. Eins og sést á meðfylgjandi mynd fer vel um bflana í lest- um „REYKJAFOSS“ Bessi. Dansað. Aðgöngumiðar verða seldir að Hótel Borg, suðurdyr í dag og á morgun kl. 4—7. Verð kr. 350.00. Austfirðingamótið verður f Sigtúni laugardaginn 5. marz, hefst með borðhaldi kl. 7.30. Aðgöngumiðar verða oeldir í Sig túni, fimmtudag og föstudag, milli kl. 5—7, borð tekin frá um leið. Stjórnín. Aðalfundur í Félagi Nýalssinna verður í kvöld kl. 8.30 á Hverfis götu 21 (Húsi prentarafélagsms). Auk venjulegra aðalfundarstarfa verða flutt erindi um „Skyggnl og eðli hennar" og hefur Sálfræðingafé lagi íslands verið boðið að taka þátt í þeim umræðum. Frjálsar umræð ur verða um málið og fyrirspurnum svarað. Öllum heimill aðgangur. DENNI DÆMALAUSI — og þegar hann verður skítug- ur kallast hann púðursykur. Söfn og sýningar Listasafn Islands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kL 1.30 til 4. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. Ásgrjmssafn, Bergstaðastræti 74 er opin sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 — 4. Minjasafn Reyklavíkurborgar. Opið daglega frá kl. 2—4 e. h. nema mánudaga Þjóðminjasafnið er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30 til 4. Tæknibókasafn IMSf — Sklpholtl 37. — Opið alla virka daga frá kL 13 — 19, nema laugardaga frá 13 — 15. (1. júni 1. okt lokað á laugar dögum). Amcrjska bókasafnið, Hagatorgl 1, er opið mánudaga, nriðvikudaga og föstudaga kl. 12—21, þriðju- daga og fimjmtedaga kl. 12—18. Bókasafn Settjarnarness, er opið mánudaga kl. 17.15 — 19,00 og 20. —22 Miðvikudaga kl. 17,15—19.00 Föstudaga kl. 17,15—19.00 og 20— 22. Bókasafn Kópavogs. Utlán á þriðju dögum, miðvikudögum, fimmtudög um og föstudögum. Fyrir börn kl. 4.30 — 6 og fullorðna kL 8.15 —10. Barnabókaútlán i Digranesskóla og Kársnesskóla auglýst þar. ★ Bókasafn Dagsbrúnar, Llndargöto 9, 4. hæð, til hægrL Safnið er opið á tímabilinu 15. sepL til 15. mai sem hér segir: Föstudaga kL 8—10 eh. Laugardaga kL 4—7 e. h. Sunnu- daga kL 4—7 e. h. Tekið á mófi filkynninpm i dagbókina kl, 10—12 — Mér líkar bkki hvað þelr eru hittnir. skoppar svona — og Indíánarnir hræðast — Guð minn góður, hjólið er að losna. — Það er erfitt að hitta þegar vagninn ekki vitund. — Sjáið hver er kominnl — Vlð? var þrælsterkur. — Já, því voruð þið að draga mig hing. — Hver kom með þig? — Borgarstjóri, komdu okkur héðan. að? — Ég sá hann aldrei vel — en hann — Koma ykkur héðan, hvað er á seyði?

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.