Tíminn - 15.03.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 15.03.1966, Blaðsíða 10
10 I DAG TÍIVRINN ÞRIÐJUDAGUR 15. marz 1966 f dag er þriðjudagur 15. marr — Sakaria Árdegisháflæður kl. 12.26 Tungl í hásuðri kl. 7.40 Heilsugæzla •ff Slysavarðstofan Hellsuverndar stöðinnl er opin allan sólarhringinn Næturlæknir kl 18—8, símí 21230 •jf Neyðarvaktin: Slmi 11510, opið hvern virkan dag, frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12. Upplýsingar um Læknaþjónustu I borginni gefnar i símsvara lækna félags Reykjavfkur í síma 18888 Næturvörzlu í Hafnarfirði .iðfara- nótt 16. marz annast Jósef Ólafs- son, Ölduslóð 27, sími 51820. Félagslíf Kynningarkvöld Ungmennafélagsins Víkverja. verður í Edduhúsinu Lindargötu 9. A. (rishæð) þriðjudaginn 15. marz kl. 20.15. Litmyndasýning. /vvarp framkvæmdastjóra U.M.F.Í. Félags menn mega taka með sér gesti. Ung mennafélagar utan af landi, sem hér eru staddir til lengri eða skemmri dvalar, eru sérstaklega boðnir vel komnir. Starfsnefnd U. v. Kvenréttindafélag íslands heldur félagsfund að Hverfisgötu 21, þriðjudaginn 15. marz kl. 8,30. Fundarefni: Ágúst Sigurðsson skóla stjóri ræðir um upprifjun og þjálfun f starfi. Áríðandi félagsmál. Kven- réttindanefndum í Reykjavík og Hafn arfirði boða fundinn. Kvennadelld slysavarnafélagsins f Reykjavík heldur fund þriðjudag- inn 15. marz kl. 8.30 í Slysavamahús inu á Grandagarði. Til skemmtunar félagsvist. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar, bíður öldruðu fólki í sóknlnni til skammtunar f Laugarneseskóla sunnudaginn 20. rnarz kl. 3 s. d. Kvenfélagið óskiar að sem flest aldr að fólk sjái sér fært að mæta. Frá Garðyrkjufélagi íslands: Fræðslufundur verður í Tjarnar búð þriðjudaginn 15. marz kl. 8.50. Hafliði Jónsson garðyrfejustjóri flyt ur erindi: Hvað er framundan í skrúð görðum borgarinnar? Allt garðyrkjuáhugafólk, félags- menn og aðrir, eru velkomnir á fundinn. Aðalfundur Garðyrkjufélagsins verður haldinn á eftir erindi Hafliða. Stjóm G. í. frá Akranesi í kvöld 14. til Grims by, Rotterdam, Antverpen og Ham borgar. Dettifoss fer frá NY 17. til Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá Akra nesi í dag 14. til Grundarfjarðar, Stytokishólms Patreksfjarðar og Norðúrlandshafna. Goðafoss fór frá Patreksfirði í morgun 14. 3. til Grundarfjarðar, vestur og Norður landshafna. Gullfoss fer frá Kaup mannahöfn 16. til Leith og lleykja víkur. Lagarfoss fer frá Hangö 15. til Ventspils og Reykjavíkur. Mána foss fer frá Norðfirði í dag 14. til Belfast. Reykjafoss kom til NY 13. frá Reykjavík. Selfoss fer frá Xefla vík í kvöld 14. til Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Skógafoss fór frá Ham borg 12. til Reykjavíkur. Tungufoss fer frá Antverpen í dag 14. til Hull og Reykjavfkur. Askja fór írá Hamiborg 13. til Rotterdam, eLith og Reyfejavíkur. Katla fór frá Manolieest er 11. til Hull, Odda og Kristiansand Rannö fór frá Vestmannaeyjum í gær 13. til Djúpavogs, Fáskrúðsfjarð ar og Norðfjarðar. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík í kvöld austur um land í hringferð. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Her jólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.60 í kvöld til Reykjavíkur. Skjald breið er á leið frá Vestfjörðum til Reyfejavíkur Herðubreið er á Aust fjörðuni á norðurleið. Söfn og sýningar Borgarbókasafn Reykjavíkur: Að alsafnið. Þingholtsstræti 29. A. sími 12308. Otlánsdeild er opin frá kl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19 og sunnudaga kl. 17—19. Les stofan opin kl. 9—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—19 og sunnu daga kl. 14—19 Otibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 17 —19, mánudaga er opið fyrir full orðna til kL 21. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19. Útlbúið Sólheimum 27, slml 36814, fullorðinsdeild opin mánudaga, miðvifeudaga og föstudaga fcl. 16— 21, þriðjudaga og fimmtudaga fcL 16—19 Barnadeilo opin alla virka daga nema taugardaga ki 16—19 * Bókasafn Dagsbrúnar I.lndargotu 9 4. hæð. tll hægri Safnið er opið a timabilinu 15 sept t.li 15 mai sem nér segir Föstudr ’a kl. 8—10 e.h Laugardaga Ki 4—r/ e. h Sunnu- daga kl 4—7 e. a Asgrímssafn Bergstaðastræt: 74 ei opin sunnudaga Þriðiudaga og fimmtudaga fra ki i .30 4 Orðsending MinningarspjölO Flugbjorgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöð um: Bókabúð Braga Brynjólfssonai/, hjá Sigurði Þorsteinssyni Goðheim um 22 sima 32060: Sigurði Waage Laugarásvegi 73, sími 34527: Magnúsi Þórarinssyni Alfheimum 48 simi 37407 og Stefáni Bjarnasyni Hæðar garði 54 simi 37392 Minningarspjöld félagsheimilis sjóðs Hjúkrunarfélags Ulands. eru t.il sölu á eftirtöldum stöðum: For- stöðukonum Landspitaians. Klepp spítalans, Sjúkrahús Hvítabandsins, Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. í Hafnarfirði hjá Elínu E. Stefáns- dóttur Herjólfsgötu 10. ir Minningarspjöld líknarsj. Aslaug- ar K. P Maack fást á eftirtöldum stöðum: Helgu Þorst.einsdóttur. Kast alagerð! 5, Kópavogl Sigriði Gísla- dóttur, Kópavogsbraut 45. Sjúfcra- samlagt Kópavogs Skjólbraut 10 Minningarspjöld Hjartaverndar fást 1 skrifstofu samtakanna Aust urstræti 17. sími 19420 Minningarkort Hrafnkelssjóðs fást 1 Bákabúð Braga Brynjólfssonar. Reykjavík. if Minningarspjölc Orlotsnetndar húsmæðra fást á eítirtöldum stöð um: Verzl Aðalstræti 4. VerzL Halla Þórarins, Vesturgötu 17. VerzL Rósa. Aðalstræti 17 VerzL Lundur. Sund- laugavegi 12. Verzl Búri, Hjallavegi 15. Verzl Miðstöðin. Mjálsgötu 106. Verzi. Toty, Asgarði 22—24. Sólheima búðinnl, Sólheimum 33. H’á Herdlsi Asgeirsdóttur, Hávailagötu 9 (15846). Hallfriði Jónsdóttur, Brekkustig 14b (15938). Sólvelgu Jóhannsdóttnr, Ból staðarhlíð 3 (24919). Steinunni Finn- bogadóttur, Ljóshelmujn 4 (33172). Kristínu Sigurðardóttur, Bjarkar- götu 14 (13607). Ólöfu Sigurðardótt- ur, Austurstræti ll (11869). — Gjöf- um og áheituro er einnig veitt mót tafea á sömn stöðum. DENNI DÆMALAUSI — Gefðu barnapíunni rangt síma númer. Mig langar til að vera út ball svona í EITT skipti. * Minnlngarspjöld N.L.F.i. eru at- greidd á skrifstofu félagsins, Lauf- ásvegi 2. Gengisskráning Munlð Skálholtssötnunina. Gjöfum er veitt móttafca | sferil stofu Skólholtssöfnunar, Hafnar strætl 22. Sfmar 1-83-54 og 1-81-05 Tekið á móti tilkynningim i dagbékfna ki. 10—12 Nr. 16. — 7. marz 1966. Sterlingspund 120,24 120,54 Bandaríkj adollai 42,95 43,06 Kanadadoliar 39,92 40,03 Danskar kr. 622,25 623,85 Norskar krónur 600,60 602^-4 Sænsfear krónur 831,25 833,40 Finnsfet mark L335.72 1.339,14 Nýtt franskt mark 1,335,72 L339.14 Fransknr frank) 876,18 878,42 Belg. frankar 86,36 86,58 Svissn franfear 994,85 997,40 Gyllini 1.187,70 1.190.76 Tékfcnesk fcrðna 596,40 698,00 V.-þýzk mörk 1.070,56 1.073,32 Llra (1000) 68,80 63,98 Ansturr.sch. 166,46 166,88 Peset) 71.60 71,80 Rieiknlngskróna — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 Relknlngspund — Vöruskiptalönd 1205)5 120,55 Flugáætlanir Loftleiðir h. f. Þorfinnur fearlsefni er væntanlegur frá NY kl. 09.30. Heldur áfraan til Óslóar, Gautaborgar og Kmh kl. 11.00. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá Ixmdon og Glasg. kl. 01.00. Heldur áfriaim til NY. kl. 02.30. Siglingar Skipadeild SÍS: ArnarfeR er vaentanlegt til Gioucest er 16. þ. m.. Jöfeulfell er í ESmden. Dísarfell er í Antwerpen. Litlafell losar á Breiðafirði. Helgafell er á Hvamunstanga. Hamrafell fór 12. þ. m. frá Reykjavfk til Constanza. Stapa fell losar á Austfjörðum. Mælifell er í Zandvoorde. Fer 17. þ. m. 11 Antwerpen, Rotterdam og Reykja víkur. Arnartindur fór 13. frá Fær eyjuim til Vmeyja. Hafskip h. f. Langá er á Raufarhöfn, fer þaðan til Borgarfjarðar, eystri, Vestmanna eyja og Rvíkur. Laxá fór frá Ham borg 12. til íslands. Rangá er í Reyfejavík. Selá lestar á Austfjarða höfnum. Eimskip h. f. Bakkafoss fer frá Hull á morgun 15. 3. til Reykjavíkur. Brúarfoss fer — Sjáðu, fijúgandi vagnl — Droftinn, ég vona sannarlega að eng þegar vagninn hrapar. inn sé I vagninum, þvi hans biður dauðinn — Hlustaðu, þetta eru stunur hlekkjuðu þér. nornarinnar af Hanta. _ NeR — Þetta er bara vindurlnn, ég skal sýna — En skrýtið, hljóðin þögnuð. — Nornin þagnaði af ótta við þig Dreki. — Eg man ekki efttr sögunni, ég verð að rlfja hana upp.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.