Tíminn - 15.03.1966, Blaðsíða 16

Tíminn - 15.03.1966, Blaðsíða 16
Mnn 61. tbl. — Þriðjudagur 15. marz 1966 — 50. árg. SMYGLAÐ VÍN 0G TÓBAK BÆÐIÍMARZ 0G RANGÁ HZ-Reykjavík, mánudag. I Marz í gær varð uppvíst stór- ingum. Alls fundust rúmlega 1300 Við tollskoðun í togaranum I fellt smygl, bæði á áfengi og vindl Frá móttöku ASÍ í Lindarbæ á Fyrir- umlóð laugardagínn. EJ—Reykjavík, mánudag. • Alþýðusamband íslands hafði síðdeg-s á laugardaginn opið hús í Lindarbæ í tilefni af 50 ára af- mæli sambandsins, og mætti þar mikili fjöldi manna, bæði úr laun þegasamtökunum, samtökum at- vinnurekenda og frá stjómarvöld unum. I hófinu skýrði Geir Hall grímsson, borgarstjóri, frá þeirri ákvörðun borgarráðs að gefa sam bandjr.u fyrjrheit um lóð undir hús fyrir félagsstarfsemi í fyrir huguðam nýjum miðbæ við Kringliimýrarbraul. Var þetta fyr irheit gefið vegna hálfrar aldar afmælis ASf Alþýöusambandinu barst mikill fjöldi kveðja og árnaðaróska víða að af jandinu, og eins frá erlend um samtökum. Þá bárust sam- bandinu ejnnjg ýmsar góðar. gjaf ir. Eggert G. Þorsteinsson, félags málarár'.herra, skýrði frá því fyr ir höiid ríkisstjómarinnar, að 1. (Tímamynd Bj. Bj.) maí yrði lögboðinn frídagur, og Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráð- herra, skýrði frá því, að út hefði verið gefin reglugerð um stofnun Sparisjóðs alþýðu, eins og frá hef ur verið sagt áður. Þá hélt Eðvarð Sjgurðsson, for- maður Dagsbrúnar, ræðu fyrjr hönd stofnfélaganna, og tilkynnti að stofnfélögin sjö hefðu ákveðið að láta gera skrautfána fyrir ASÍ, og yröi hann gerður samkvæmt Framhald á 14. síðu. Norðurstjörnunni lok- að vegna hráefnaskorts FB—Reykjavík, mánudag. Hráefnisskortur hefur orði® þess valdandi, að niðursuðuverk- smiðjan Norðurstjarnan hefur orð ið að hætta vinnslu um stundar Brauzt inn og braut stóla og velti um borðum IJS—Akureyri, mánudag. Um klukkan 11 síðastlið- 'ð laugardagskvöld var ráð- izt inn í íbúðarhús í Glerár ,:verfi á Akureyri, en þar búsmóðirin ein heima og gætti bama sonar síns, sem var að skemmta sér á dans jeik ásamt konu sinni, en .,ngu hjónin búa á efri hæð oússins. Frúin verður allt í einu "ör við umgang á neðri tiæð hússins, sem er íbúð 'iennar. Litlu seinna heyr- ist mikið brothljóð, og fer hún þá strax í síma og ger- t lögreglunni viðvart, sem 'regður skjótt við. En þeg ■ir hún ke-.nur á staðinn er r,inn óboðni gestur horfinn en hann haíði ekki verið að gerðalaus þessa litlu stund Framhald á 14. síðu. sakir. Verksmiðjan hefur ekki fengitf hráefni frá því í desember en búið vár að vinna úr þeim birgðum, sem þá voru til, á föstu daginn var, að því er Andrés Pét ursson, framkvæmdastjóri, tjáði blaðinu í dag. Andiés sagði: — Við erum orðn ir hráefnislausir og höfum enga síld fengið frá því í desember, en vonu-.r. nú, að síldin komi aftur, það er það eina, sem við getum gert. öll okkar vinnsla er byggð upp á síldinni, svo að við getum ekki farið út í annað nema með miklum breytingum. Annars er nú í rthugun, hvort við gætum ekki haft eitthvað annað með, Framsóknarkonur Félas Framsóknarkvenna held ur fund i Tjamargötu 26 næst- komancii miðvikudag kl. 8.30. Elsa Guðjónsson safnvörður flytur er indi um þjóðlegan útsaum og sýn ir skuggamyndir. Ýmislegt annað verður á dagskrá. Árnessýsla j Aðalfundur Framsóknarfélags Ámessýslu verður haldinn í sam komusal KÁ á Selfossi fknimtudag inn 17. marz og hefst kl- 9,30 síð degis. Dagskrá I. venjuleg aðal fundarstörf. 2. Þingmenn Fram- sóknarflokksins í Suðurlandskjör dæmi ræða um þjóðmálin. til þess að grjpa í, þegar svona stendur á. Tvennt hefur verið at hugað aðallega, niðursuða á þorsk hrognam annars vegar og reyk- ing og niðursuða á þorsklifur hins vegar. Markaðir fyrir þessa vöru hafa ekki verið kannaðir, en við v.tum, að Frakkar t.d. eru mjög hrifnir af þessu, og sömu leiðis eru Norðurlandabúar farn ir að l:afa mikinn áhuga á lifrinni framreiddri á þennan hátt. Norðurstjarnan hefur starfað í Framhald á 14. síðu. flöskur af áfengi, mestmegnis Vodka 75% og 40 þúsund vind- lingar. Einnig fannst við tolleit um borð í Rangá rúmar 400 flösknr af áfengi mestmegnis Genever og 55 þúsund vindlingar. Marz kom í gær úr söluferð frá Þýzkalándi og var gerð leit í hon- um. Leitin var mjög nákvæm og fannst smyglvarningurinn vandlega geyimdur á einum og sama stað í tómarúmi undir bræðslugólfi. Framhald á 14. síðu. Sigldi stoluum búti / struud HZ—Reykjavík, mánudag. Lögregluhni í Reykjavík var í gær tilkynnt. að 50 lesta báti, Mjöll RE 10, hefði verið stolið úr höfninni í Reykjavík. Skömmu eftir að eigandi bátsins, Halldór H. Jónsson, hafði tilkynnt Iögregl unni um stuldinn, var hringt frá Gufunesi og tilkynnt, að báturinn mb. Mjöll RE 10 væri strandað- ur á norðanverðu Geldinganesi, en maður, er verið hefði um borð væri siaddur í Gufunesi, blautur og slæptur. Lögreglan brá sér upp eftir og sótti manninn, sem reyndist vera 21 árs gamall ,piltur, og færði hann til yfirheyrzlu. Eftir nokka útúrsrúninga skýrði hann loks rétt frá málavöxtum. Skömmu eftir miðnættið á laug ardagskvöldið hafði hann komið vel fullur um borð j mb. Mjöll, en hann væri háseti á honurn, og dottið í hug að fara í smásiglingu. Ræsti hann vélarnar, leysti land- festar og hélt úr höfn og sigldi inn á Sundin. Þegar hann ætlaði sér að snúa við, tok bátinn niðri. Framhald á 14. síðu. í stjórnkiefa hinnar fyrstu lengdu Rolls Royce vélar LoftleiSa, þar sjást Magnús NorSdahl flugstjóri, Agnar Jónas son flugvélstjóri og Jóhannes Markússon yfirflugstjóri. Nánar er sagt frá nýju vélinni á 3. síSu i dag (Tímamynd Bj. Bj.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.