Tíminn - 15.03.1966, Blaðsíða 12

Tíminn - 15.03.1966, Blaðsíða 12
12 TIMINN ÞRIfiJUDAGUR 15. marz 1966 Dúnsæflig er ferflningar gjöfin Ávattt fyrirliggiandi: ÆSardúnssængur Koddar, lök, sængurver misi., hvítt damask. og siHddamask. FERMINGARFÖT af óllum stærðum, terríJín og uil. Jakkaföt - Matrosföt Fermingarskyrtur PATTONSGARNIÐ ný komið altir litir og grófleikar. Póstsendum. Vesturgötu 12, sími 13570 Jón Grétar Sigurðsson, héraðsdómslöomaður. Laugavegi 28B II. haað sími 18783. BÓNSTÖÐIN AUGLÝSIR Hötum flutt starfsemi okk ar íu Tryggvagötu að Mikiubraut l Opið alla virlvf* daga. BÓNSTÖÐIN MIKLUBR.AUT 1. Slmi 17522___ NITTO JAPÖNSKU NIHO HJÓLBARDARNIR f {lesfvm sfærðum fyrir!igg[andi f Tollvðrugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35-Sfmi 30 360 BOLHOLTi 6 (Hús Belgfagerðarinnar) PILTAR, EF ÞlD EJGIO UNNUSTUNA ÞÁ Á ÍO HRIPJGANA / fcscn GYLLI SAMKVÆMISSKÓ Afgreiddir samdægurs Skóvinnustofan Skipholti 70. (inngangur trá bakhlið hússins) AÐEINS EIN LEIÐ Uramhald af bls. 5. in kraftur, og engin eining. Er það Alþýðuflokkurinn? Máttvana þjónn i höndnm í- haldsins. Eða er trúlegt að fyrir dyr- um standi endurfæðing íhalds ins sjálfs í gervi frjálslynds umbótaflokks? Nei, það er aðeins eitt slíkt þjóðfélagsafl til, sem getur knú ið fram stefnnbreytingu og veitt nýja forystu og það er Framsóknarflokkurinn. Aðeins hann getur, ef hann fær til þess nægilegt brautargengi, knúið fram stefnubreytingu. Það er aðeins til sú eina leið. það er hin leiðin. Þetta verður okkur að tak- ast að gera þjóðinni Ijóst fyrir þessar kosningar. Hvort sem menn hafa áður stutt Famsókn arflokkinn, eða ekki. Hvort sem mönnum líkar hetur eða verr við eitt eða annað í fari hans, þá er efling hans eina leiðin til DRATTARVELAR Aksturshemnild fcnginn má stýra dráttarvél. nema hann hafi fengió skirteim til bifreiðaaksturs eða sérstakt skírteim til aksturs dráttarvéla Slík skfrteini má ekki veita yngri mcjnnum en 1 6 ára f igi þarf okuskír teini til aksturs dráttarvéla. þegar þær eru notaðar við jarðyrkju storf utan alfaravegar öryggishús eða grind. Innflytjendum er óheimtlt að selja dráttarvélar eða afhenda. nema á þeim séu oryggisgrindur eða hus. sem bifrHiðaeftirlit ríkisins hefur viðurkennt f kki er heimilt að flytja farþega á dráttarvél nc.ma fynr þá séu sæti og auk þess orugg handfesta Farmur. Ff farmur er fluttur á dráttarvél. skal tryggilega um hann búið og honum þannig komið fyrir. að a m k fimmti hlnti heildarþunga dráttarvélarinnar hvili á framhjólum LjósabúnaAur. Dráttarvél skal búin a m k tveimur Ijóskerum. er iýsi fram fyrir hana allt að 30 m. Aftan á válinni skulu vera a. m k tvo rauð glitaugu. Dráttarvél með húsi skal búin stefnuljósum að knýja fram stefnubreytingu. Það er engin nnur leið til. Þessum skilningi verður okk ur að takast að koma til skila hjá þjóðinni. Við verðum að effa Fram- sóknarffokkinn, svo að framhjá honum verði ekki gengið. Ef við leggjumst öfl á eitt, feggj- um fram vinnu, fjármagni og kraft, höfum við öll skilyrði til að gera það. Og við skulum í lok þessa miðstjórnarfundar ákveða með sjálfum okkur hvert og eitt, að við skulum gera það. IÞROTTIR Framhald af bfs. 13. urðu mörkin ekki í 'leiknum. Mjanch. Utd, sótti mikfu muira, en tókst ekki að finna glufur í sterkri vöm Chefsea, seim ekki var upp- næm fyrir snillingunum harlton, Law og Best. En þetta tap kemur þó fáum á óvart. Eftir tvo tauga- æsandi leiki á einni viku, gegn Úlfunum í enska bikarnum og Benfica, var afar ólíklegt að Manch.-liðið næði sínum bezta leik. Og reyndar hefur Manch. gef- ið sigur í deildinni á bátinn. í viðtali eftir leikinn í Lissabon sagði Matt Busby, hinn þekkti framkvæmdastjóri liðsins, að liðið hefði mjög litla sigurmöguleika £ deildinni — Liverpool væri nær öruggt með sigur — en myndi hins vegar einbeita sér, að bik- urunum tveimur, hinum evrópska og þeim enska. Eftir leikina á laugardaginn hef- ur Liverpool nú níu stiga forskot í 1. deild, sigraði Tottenham með 1—0 og skoraði framvörðurinn Stevenson markið. Liverpool hef- ur 49 stig, Leeds og Bumley 40 og Manch. Utd. 39. Annars urðu úrslit þessi í leikjunum. 1. deild: Arsenal—Everton 0-1 Aston Villa—Fulham 2-5 Burnley—Newcastle 1-0 Chelsea Manch. Utd. 2-0 Leeds—Leicester 3-2 Liverpool—Tottenham 1-0 Nothampton—Nott. For. 3-3 Sheff. Wed.—Sheff. Utd. 2-2 Stoke City WBA 1-1 Sunderland—Balkpool 2-1 West Ham—Blakburn 4-1 2. deild: Bolton—Ipswich 3-1 Bristol City—Carlisle 2-0 Charlton—Middelsbro 1-0 C. Palace—Coventry 0-1 Manch. City—Cardiff 2-2 Norwich—Bury 4-0 Plymouth—Leyton Or. 1-1 Portsmouth—Birmingham 0-1 Preston—Huddersfield 1-1 Rotherham—Derby County 3-0 Wolves—Southampton 1-1 Manch City er efst með 43 stig, Huddersfield hefur 41 og Coven- try 40 stig. Á Skotlandi urðu úrslit m. a. þqssi: Celtic—St. Johnstone 3-2 Dundee Utd.—Falkirk 2-3 Rangers—Hearts 1-1 Stirling—St. Mirren 0-1 Celtic er í efsta sæti með 41 stig, en Rangers í öðm sæti með 40 stig. Bæði liðin hafa leikið 25 leiki, en Celtic tveimur heimaleikj um meir. Úr bókinni „í umferðinni". KJÖRGA R-ÐI SÍMI, 18580-16975 RÓKOKO SÓFASETT OG STAKiR STÓLAR FRÁ BELGÍU Getum útvegað frá Belgíu margar gerðir af RÓKÓKÓ sófasettum og stökum stólum, einnig skápa, skrifborð og hjónarúm. STAMPAERT er stærsta fyrirtækið í Evr- ópu í klassiskum húsgögnum. Sýnishorn af RÓKÓKÓ sófasettum í verzl- uninni. SKEIFAN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.