Tíminn - 23.03.1966, Síða 12

Tíminn - 23.03.1966, Síða 12
ÍÞRÓTTIR MIÐVIKUDAGUR 23. marz 1966 12 TÍMINN iililll ' jyS'.s "■ « '• ••:•••■ % •% . v : : Slr Stanley Ross, til vinstri, tekur á móti heimsbikarnum úr hendi Brazilíumanna í London nýlega, Heimsbikarinn enn ofundinn Allt er í uppnámi í knattspyrnu heiminum vegna hvarfs heims- bikarsins fræga, sem stolið var í London á sunnudaginn. Víðtæk leit stendur yfir, en hún hafði engan árangur borið í gær. Og í gær skeði það svo, að öðrum fræg um bikari var stolið, hinum svo kallaða „Mackeson-gullbikar“, sem var veittur fyrir veðhlaup. Hvarf heimsbikarsins í knatt- epyrnu er mikið áfall fyrir enska knattspymusambandið og hefur þjófnaðurinm vakið mikla reiði, m. a. í Brazilíu sem varðveitt hef- ur bikarinn í átta ár. Svissneskur stjórnanmaður í FIFA lót svo um- mælt, að þjófnaðurinn væri mesta hneyfcsli í knattspymusögunni frá upphafi. ROKDREIFARINN fyrir húsdýracrburcJ • . Rofcdreifarínn dreifir lafnt þunnri niykju seni sfcán. í áburOarkassanum er ás með áfestum keðjum,sem tæta áburðinn úr kassanum og fíndreifa honum. Við eigum fyrirliggjandi tvær stærðír af þessum ágætu dreifurum á nýjum eða notuð- um hjólbörðum eða án hjóla. Rúmtak áburðakassa 1300 1750 — 2200 I. Upplýsingar: 1650 L og Ármúla 3. Reykjavík sími^SOOp KR kærir! Notaður var kvennabolti í leiknum KR-FH í 1. deild á sunnudagskvöld. Alf-Reykjavík, þriðjudag. KR hefur kært leikinn gegn FH í 1. deild fslandsmótsins í hand- knattleik, sem fram fór s. I. sunnu dagskvöld og FH vann með einu marki, 18:17. Færa KR-ingar á þeim forsendum, að knötturinn, sem leikið var með/hafi verið ailt of léttur. Leikmenn KR og FH voru sam- mála um það eftir leikinn, að knötturinn hafi verið óvenju létt- ur. Var það til þess, að knötturinn var vigtaður í viðurvist votta og koim þá í ljós, að þyngd hans var nákvæmlega 340 grömm, en það er 85 gröimimum minna en lög- leg þyngd á að vera, en hún er 425—475 grömm fyrir meistara- 1. og 2. flokk karla. í kvennaflokki og 3. og 4. flokki karla á þyngd knattar að vera 325—400 grömm Ármann og KR sigruðu Tveir leikir fóru fram í 1. deild íslandsmótsins í körfuknattleik í fyrrakvöld: Ármann—KFR 92:89 KR—ÍKF 100:47 KR og Ármann eru efst með 10 stig, en KR hefur leikið einum leik meira. Næstu leíkir fara fram á föstudaginn. og er því ljóst, að KR og FH hafa leikið með kvennabolta. KR-ingar kærðu leikinn þegar og liggur kæran nú fyrir hjá Handknattleiksráði Reykjavíkur, en mun verða fljótlega send til dómstóls þess. Er nokkurn veginn víst, að leikurinn fari fram að nýju, og er þess þá að vænta, að knöttur með réttri þyngd verði notaður. Dundee Utd. sigraöi Rangers I fyrrakvöld fóru fram nokkrir leikir á Skotlandi og Englandi. Á Skotlandi urðu merkilegust úrslit, að Dundee Utd.—liðið, sem kemur hingað á vegum Fram — sigraði Rangers með 1:0. Var þetta þriðji sig urleikur Dundee Utd. í röð. Þá gerðu Partick og Celöc jafntefli, 2:2 og Aberdeen vann Dunfermline á útivelli 3:2. Á Englandi gerðu Leicest er og Chelsea jafntefli, 1:1. VERZLÖNARSTARF Viljum ráða mann til að annast sölu á bók- haldsvélum, ásamt ráðgefandi starfi við uppsetningu vélabókhalds. STARFSMANNAHALD HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Opið alla daga (líka laug ardaga og sunnudaga frá kl. 7.30 til 22). Sími 31055 á verkstæði, og 30688 á skrifstofu). GÚMMÍVINNUSTOFAN hf Skipholti 35, Reykjavík. SKÓR - INNLEGG Smíða Orthop-skó og inn- legg eftir máli Hef einnig tilbúna barnaskó með og án innleggs. Davíð Garðarsson. Orthop-skósmiður, Bergstaðastræti 48, Sími 18893. GUÐJÓN STYRKÁRSSON hæstaréttarlögmaður. Hafnarstræti 22, sími 18-3-54.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.