Tíminn - 24.03.1966, Blaðsíða 3
VETTVANGUR
ÆSKUNNAR
FIMMTUDAGUR 24. marz 1966
TÍMINN
Skólakór Kennaraskólans syngur undir stjórn Jóns Ásgeirssonar. Myndirnar tóku Sverrir Kristjánsson og Hákon Óskarsson.
Stjórn-
málanám-
skeið FUF
í Kópavogi
Félag ungra Framsóknar-
manna í Kópavogi efnir til
stjórnmálanámskeiðs. Það
mun hefjast sunnudaginn 27.
[>. m. kl. 8.30 í Félagsheimilinu
Neðstutröð 4. Verður því fram
haldið næstu sunnudaga. Enn
þá er hægt að bæta við nokkr-
um þátttakcndum. Geta þeir
sem hafa hug á þátttöku haft
samband við formann FUF,
Valdimar Sæmundsson í síma
40338 eða til fulltrúa stjórnar
innar í Félagsheimilinu Neðstu
tröð 4 frá kl. 8—10 í kvöld.
Frá Bridge
klúbb FUF
í kvöld verður spiluð 3ja um
ferð sveitakeppninnar og hefst
hún kl. 8 stundvíslega að Tjarn
argötu 26. Keppnin er með hrað
keppnissniði og verða spilaðar
5 umferðir alls. Stjórnandi er
Björn Benediktsson. Að 2 um-
Framhaid a t>ls 13
Neaar Kennaraskólans
heimsóttu Laugarvatn
Dúettsöngur, Sigríður Sigurðardótt-
ir og Ólafur Eggertsson.
Laugardaginn 20. marz heim-
sóttu Kennaraskólanemar Mennta
skólann á Laugarvatni. Stórt
hundrað nema tók þátt í ferðinni
var þar fjölmennastur skólakór-
inn, svo og íþróttafólk og skemmti
kraftar af árshátíðinni.
Um daginn var keppt í fr^álsum
íþróttum, körfuknattleik og sundi.
Kennaranemar sigruðu í frjálsum
íþróttum og körfuknattleik en
töpuðu sundinu. Bezta íþróttaaf-
rekið var nýtt Kennaraskólamet í
hástökki með atrennu. Það met
setti Ingimundur Ingimundarson,
stökk 1.84 m.
ÁrshátíÍ Kenn-
araskólanema
Arshátíg Kennaraskóla Islands
var haldin 16. marz s.l. að Hótel
Sögu. Skemmtun þessi var mjög
fjölsótt og fór hið bezta fram.
Meðal .■kem'mtiatriða var
söngur skólakórsins, undir stjórn
Jóns Ásgeirssonar, en kórinn tel-
ur um 60 manns. Þá var flutt
Skólamála-rímía, sem er söngleik
ur í bundnu máli eftir Benedikt
Axelsson og Viktor Guðlaugsson,
nemendur í 4. bekk. Lög við rím-
íuna samdi Jón Ásgeirsson. Gam-
all nemandi skólans, Sveinn Gunn
laugsson, fyrrum skólastjóri á
Flateyri, flutti ávarp. Sveinn
Um kvöldið var almenn sam-
koma í samkomusal Menntaskól-
ans þar sem báðir skólarnir lögðu
til efnið.
i lok skemmtiatriða afhenti for-
maður skólafélags Kennaraskólans
Menntaskólanum bókina íslenzk
myndlist á 19. og 20. öld eftir
Björn Th. Björnsson, að gjöf um
leið og hann þakkaði heimamönn
um fyrir höfðinglegar móttökur
og ánægjulega samveru.
Að kvöldvöku lokinni var stia
inn dans til kl. 2 e.m.
Heimsókn þessi tókst mjög vei
og verður vonandi til að efla nán-
ari kynni þessara skóla.
brautskráðist úr K.í. árið 1909.
Sigríður Sigurðardóttir og Ólafur
Eggertsson sungu dúetta og kvart •
ett, skipaður nemendum úr 4.
bekk söng. Þá voru dansaðir þjóð
dansar og vikivakar og sungnar
gamanvísur. Að loknum skemmti-
atriðum lék hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar fyrir dansi, en í hléi
lék skólahljómsveitin ALTO á-
samt söngkonunni Þóru.
Skemmtuninni lauk kl. 2 e.m.
með því að nemendur sungu skóla
sönginn við hið nýja lag Jóns Ás
geirssonar.
Myndirnar á síðunni eru ým
ist frá árshátíð Kennarskólans eða ' rútunnl austur, við söng og spll.
ferð hans á Laugarvatn. Friðrik Fr. Þórleifsson.
Frá vinstri: Minnie Eggertssdóttir, Sverrir Kristjánsson, Líney Friðfinns-
dóttir.
Frá sundkeppninni á Laugarvatni.
Nemendur sjá siálfa sig í anda eftir 10 ára starfsaldur.
Utgefandi: S.U.F. - Ritstjórar: Baldur Óskarsson og Hermann Einarsson