Tíminn - 24.03.1966, Blaðsíða 13

Tíminn - 24.03.1966, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 24. marz 1966 TÍMINN VICON-LELY MÚGAVÉLAR Bins og að undanfSrnu útvegum við hinar viðurkenndu VfCON-LELY * múgavélar til afgreiðslu í vor. Vélarnar eru dragtengdar, 4ra og 6 hjóla. i '■ \ Árið 1963 fóru fram á dragtengdu vélunum miklar endurbætur, sérstak- ( lega á tindunum og tindahjólunum og fylgir hér með umsögn tveSgja aðila um vélarnar. Samkvæmt beiðni Globus hí. vil ég undirritaður lýsa yfir, að ég tel nýju gerðina af tindahjólunum mjög mikla endurbót, enda brotn- aði enginn tindur í vélinni allan heyskapartímann í sumar. Eg get því mælt með því við bændur, að þeir kaupi Vicon Lely múgavél með nýju tindahjólunum. Árni Arason, Helluvaði, ItaUg. Vorið 1963 fékk Sandgræðslan til prófunar nýja gerð af tindahjólum í HKW — dragtengdu VICON LELY múgavélina, sem keypt var hingað árið á undan. Með þessum nýju tindahjólum var svo vólin notuð allt sumarið, eða samtals í um 300 tíma, sem samsvarar 3ja ára notkun á meðal- búi. Allan þennan tíma brotnaði ekki einn ein- asti tindur í vélinni, og get ég því fyllilega mælt með þessari nýju gerð tindahjóla, sem ég tel taka mikið fram eldri gerðinni. Páll Sveinsson, Gunnarsholti. Síðan þessi orð voru töluð árið 1963 hefur ekki þurft að endurnýja einn ein- asta tind, og er þetta gleggsta sönnunin um ágæti VICON-LELY múgavél- anna og hina frábæru endingu tindanna. Traktorinn keyrir aldrei yfír heyið. Farið að dæmi hinna vandlátu og veljið VICON-LELY. Vinsamlegast joantið strax. AR-Ni GESTSSON VATNSSTÍG 3 — SÍMI M5-5S. ■■HHHi ■HaHHaaaHBM ÚTBOÐ Tilboð óskast í að gera fokheldan dýralæknis- bústað á Húsavík. Teikninga og útboðslýsinga má vitja á teiknistofu Húsameistara rikisins gegn 1000 króna skila- tryggingu. Útboðsfrestur er til 18. apríl n.k. Húsameistari ríkisins. GYLLI SAMKVÆMISSKÓ Afgreiddir samdægurs Skóvinnustofan Skipholti 70, (inngangur trá bakhlið hússins) 13 ÍÞRÓTTIR Framhalci -'12 síðu leiknum mætast KR og Ármann, en í þeim síðari ÍR og ÍKF. Staðan í mótinu er nú þannig: KR 5 5 0 425:264 10 Ármann 6 5 1 422:410 10 ÍR 5 3 2 370:330 6 KFR 6 1 5 458:508 2 ÍKF 6 0 6 310:465 0 Fimm stigahæstu menn eru þess ir: 1. Einar Bollason 145 stig 2. Einar Matthíasson 131 stig 3. Birgir Birgis 119 stig 4. Þórir Magnússon 119 stig 5. Hólmst. Sigurðsson 100 stig ÍÞRÓTTIR »-an...aM af 12 siðu Leeds, Moorc, West. Ham, Ball, Blackpool, Hunt Liverpool, B. Charlton, Manch. Utd., Hurst, West Ham og Conolly. England hefur ekki sigrað Skotland í lands leik síðan 1961 — þegar Englend- ingar sigruðu með 9—3, hæsta markatala, sem þeir hafa sigrað Skota með. — hsím. ÍÞRÓTTIR Framhald af 12. síðu is, dæmdi leikinn, en hafði ekki tök á honum nema rétt i til að byrja með. Síðan tóku leikmennirnir sjálfir leikinn í sínar hendur og réðu öllu, þótt dómarinn reyndi að láta til sín taka, m.a. með því að vísa þrem ur leikmönnum af velli, þ.á.m. Bozik, (hann var ungversk- ur þingmaður). En viðleitni Ellis í þá átt að halda leikn- um niðri, bar ekki tilætlaðan árangur. Knattspyrna var ekki lengur á dagskrá, heldur slags mál, með flöskum og steinum sem rigndi á völlinn. Ellis fékk skömm í hattinn fyrir „hneykslið“ og 20 fílefldir lögregluþjónar urðu að veita honum vernd, þegar hann yfir gaf völlinn. Næsta dág skrifuðu brazilísku blaðamennirnir, sem sáu leikinn, að ef hinn enski dómari vogaði sér að stíga fæti á brazilíska grund, yrði hann tafarlaust skotinn! Árið 1958 var leikið í Sví- þjóð. í aukaleik milli Wales og Ungverjalands sauð upp úr og beindist reiði leikmanna að hinum sovézka dómara leiks ins. Vildu leikmenn beggja liða „ná tali“ af honum, en Jack Kelsey, markvörður Wal- es, bjargaði dómaranum með því að ganga fram fyrir skjöldu — og greip í hnakka drambið á þeim fyrsta, sem gerði sig líklega til að leggja hendur á dómarann, og hristi hann eins og hvolp. Kelsey var gríðarsterkur og þótti hon úm ekki árennilegt að aðhaf- ast frekar. Og síðast var keppt í Chile. Þegar keppnin hafði staðið SKÓR - INNLEGG Smíða Orthop-skó og inn- legg eftir máli Hef eínnig tilbúna barnaskó með og án innieggs. Davíð Garðarsson. Orthop-skósmiður. BergstaSastræti 48, Sími 18893. GUÐJÓN STYRKÁRSSON hæstaréttarlögmaSur. Hafnarstræti 22, sími 18-3-54. í fjóra daga, höfðu 15 leikmenn slasast alvarlega. Var þá boðað til skyndifundar með þjálfur uim framkvæmdastjórum, og dómurum til að stemma stigu við ófögnuðinum, sem tröllreið knattspyrnunni, en ástandið lagaðist lítið. í leik ftalíu og Chile varð enski dóm arinn Ahston að senda tvo ítali af vellinum vegna slagsmála. Þeir voru ekki á sömu skoðun og dómarinn og neituðu að yf irgefa völlinn. Varð að fá lög- regluþjóna til að fjarlægja þá. Og nú á þessu ári kemur að því, að keppnin fer fram í Eng landi. Menn mega alveg eins búast við því, að hsrka í ein. hverri mynd verði á dagskrá. Knattspyrnan er slík, að hún býður hættunni heim, en það fer fjarri því, að harka, í þess ari vinsælustu íþróttagrein ver aldar, sé fyrirbrigði, sem skot ið hefur upp kollinum nýlega, því hún hefur fylgt knattspyrn unni frá upphafi. (Endursagt úr BT). VETTVANGURINN Framhald af bls. 3. ferðum loknum er röð 5 efstu sveita: 1. sveit Gissurar Gissurars. 2. sveit Zóphoníasar Benedikts- sonar. 3. sveit Björns Hermannssonar 4. sveit Guðrúnar Þorvaldsd. 5. sveit Haraldar Ólafssonar. ÚTNESJAFÓLKIÐ Framhald af bls. 8. léttari og hreinlegri vinnu held ur. Við hlið þessa atvinnuvegar er svo meiningin að setja á laggiru ar stóriðju, sem strax á fyrstu ár- um er reiknað með að dragi til sín allt að 2000 manns af núver- andi vinnumarkaði. Þá er ætlazt til, að atvinnuveg- ir til sjávar og sveita standi undir fríðindum til handa hinu nýja stóriðjuveri. Dæmi má þar um nefna, að í stjórnarblöðunum hef ur verið frá því sagt, að samið sé um raforku til hinnar nýju alúmín um verksmiðju 10,8 aura á kw stund næstu 25 ár. Fiskiðjuverin hér á Reykjanes- skaganum hafa nú undanfarin ár orðið að borga kr. 1,10 til kr. 1,20 fyrir kw stund, meðaiverð og er nú framundan hækkun á rafmagns verði allt að 55% og ' þar s«m hraðfrysting fiskjar er orkufrekur iðnaður er þetta einn af stærstu kostnaðarliðunum, og ef miða á við þá dýrtíðaraukningu, sem orð ið hefur síðustu árin, má gera ráð fyrir, að þessi liður einn gæti orð ið nokkuð hár á 25 árum, og ekki síður ef hinar gömlu atvinnu- greinar, sjávarútvegur og 'and- búnaður eiga einnig að mestu að standa undir kostnaði af orku- þörf hinnar nýju stóriðju. Fljótt á litið virðist þetta því geta orðið sú holskeflr, sem eigi eftir að færa í kaf þá atvinnu- vegi, sem nú blómstra við sunnan verðan Faxaflóann og ásamt land búnaðinum hefur verið lífæð þjóðarinnar á liðnum öldum. Við teljum, að valdhafarnir hafi beitt vafasömum aðgerðum gegn íbú- um byggðarlaganna á Reykjanes- inu. Sumt verður aldrei bætt. Öðru verður fljótlega kippt í lag, svo sem hinum rangláta vegatolli. enda munu Suðurnesjamenn aldr- ei sofna á því réttlætismáli. En í dag skáka þeir, sem með völdin fara i skjóli þess, að Suðurnesja- menn njóti lítillar forystu og komi því lítt vörnum við, —eða eins og G.T. komst að orði í Báts endapundarinn: „Útnesjafólkið var fátækt og spakt og flest mátti bjóða því svo.“ Guðsteinn Einarsson, Grindavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.