Tíminn - 24.03.1966, Blaðsíða 14

Tíminn - 24.03.1966, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUK 24 mara 1966 TÍMINN 50 íslenzkir skeramtikraftar í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 11.15. Síðasta sinn. Aðgöngumiðar í Austur- bæjarbíói frá kl. 4 í dag. íslenzkir skemmtikraftar. Pétur Pétursson. (0) Aðalfundur '■'f' deilda Kron verða haldnir sem hér segir: Föstudaginn 25. marz mánudaginn 28. marz þriðjudaginn 29. marz miðvikudaginn 30. marz fimmtudaginn 31. marz föstudaginn 1. apríl mánudaginn 4. apríl 1. og 4. deild 2. -3. — 5.-6. — 8.-9. — 11. — 13. — 14. _ 15. _ 12. deild (Kópavogur) Allir fundimir verða haldnir í fundarsal félags- ins, Skólavörðustíg 12, 4. hæð, og hefjast kl. 8.30 e.h., nema fundur 12. deildar, sem haldinn verður í Félagsheimili Kópavogs. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis. Jón Kristófersson frá Vindásl, Landssvelt Andaðist í Landsspítalanum 22. marz. Vegna vandamanna, Kristófer Krlstjánsson, Stefanía Guðmundsdóttir. Úfför móSur okkar, Helgu Gísladóttur Unnarholtskoti, fer fram frá Hrunakirkju laugardaginn 26. marz kl. 1 e. h. BilferS verSur frá Bifreiðastöð íslands, Umferðamiðstöðinni, kl. 9 f.h. Dóra Hjörleifsdóttlr, Valgerður Hjörleifsdóttlr, Gfsli Hjörleifsson. Útför eiginkonu minnar Ingibjargar Jónsdóttur fer fram frá Fossvogsklrkju föstudaginn 25. marz kl. 1,30 e. h. Blóm vinsamlega afbeðln. Leifur Þórhallsson. Innilegar þakkir faerum við öllum þeim er sýndu okkur samúð og vlnarhug við andlát og jarðarför Guðrúnar Sigurðardóttur Flatey Aust.-Skaft Sérstaklega þökkum við héraðslaekninum Kjartanl Árnasyni fyrir veitta hjálp I velkindum hennar á umliðnum árum. Guð blessi ykkur öll. Vandamenn. NITTO JAPÖNSKU NiTTO HJÓLBARÐARNIR f flestum stærðum fyrirliggjandi f Tollvörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skíphofti 35 — Sími 30 360 siviur B0RÐ FYRIR HEIMILI OG SKRIFSTOFUR DE LUXE ■ FRÁBÆR GÆÐI ■ FRÍTT STANDANDI ■ STÆRÐ: 90x160 SM H VIÐUR: TEAK ■ FOLÍOSKÚFFA B ÚTDRAGSPLATA MEÐ GLERI Á B SKÚFFUR ÚR EIK B HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11910 EYJAFLUG með HELGAFELLI njótið þér ÚTSÝNIS, FIJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 HÉIMSÓTTI Framíhald af bls. 2 lands var á þann hátt í dag, að Shaul Doron, forstjóri hinna miklu vatnsveituframkvæmda iandsins, skýrði honum frá þeim, Aharon Becker, forseti Histadrut, sem er samband verkalýsðfélaga og samvinnufélaga landsins, átti viðræður við ráðherrann og sagði frá starfsemi sambandsins. Þá heimsótti ráðherrann Afro-Asian Institute for Labor Studies, þar sem verkalýðs- og samvinnufrö-m uðir frá Afríku og Asíulöndum ganga á námskeið til undirbún- 'na fyrir, og eru þar nú við nám 54 menn frá 21 landi. Næst heimsótti ráðherra verk- smiðju, sem Histadrut rekur. Hi- stadrut hefur starfað frá 1920 og rekur um 25 af hundraði allra vyrksmiðja landsins, er sem sagt bæði alþýðusamband og atvinnu- rekandi. Ráðherra snæddi hádegisverð í boði Zvi Dinstein, varnarmálaráð- herra, í Tel Aviv. Átti hann síð- an viðræður við Golda Meir, fram- kvæmdastjóra Mapai-flokksins og heldur hún kvöldverðarboð fyrir hann í kvöld. Þar með lýkur hin- um opinbera hluta heimsóknar ut- anríkisráðherra íslands. Frá og með morgundeginum fylgist hann með forsetanum á ferðum hans um landið og við hina opinberu for- setaheimsókn í Jerúsalem. Jerusalem Post birtir mynd af forsetanum I dag á forsíðu og segir ýtarlega frá heimsókn hans og utanríkisráðherrans. STUÐNINGUR Framhald af bls. 1. kaupa a.m.k. eitt dagblað. En stoða slíkar aðgerðir? Ég held ekki, — sagði Lagerkrantz. — f Svíþjóð höfum við fengið það fyrirkomulag, að flokkarnir fá rík isstyrk, sem þeir geta látið renna til þeirra blaða, sem þeim standa næst. Fyrirkomulag þetta hefur þann ókost, að blöð, sem ekki eru tengd neinum flokki, fá engan stuðning. Persónulega hef ég ekk- ert á móti þessum stuðningi, og að hann verði nánar útfærður. Nokkrir hrópa, að frelsi blaðanna sé í hættu, en blaðamaður hlýt- ur að finnast hann vera minna bundinn, ef blaðið nýtur stuðn- ings ríkisins, en ef það er verka- lýðshreyfingin eða stórkapitalisti, sem greiðir tap hans. Þróunin í þjóðfélaginu er í þá átt, að stórar einingar fái ráð- andi aðstöðu. Nokkrir telja, að mesta hættan sé, að ríkið verði of stórt og viðamikið, en það finnast aðrir úlfar en ríkið. Og ríkið verður að setja lög, sem vernda hinn einstaka borgara gegn árásum „einkaúlfsins.“ Það getur verið erfitt að segja til um hvar draga skal línuna, og þeg- ar hætta er á, að algjör einokun- araðstaða skapist innan blaðaútgáf unnar, þá verður að grípa til var- úðarráðstafana, — sagði Lager- krantz. BIFREIÐA- EIGENDUR Vatnskassaviðgerðir Elementaskipti Tökum vatnskassa úr og setjum í Gufuþvoum mótora o.fl. Vatnskassaverkstæðið, Grensásvegi 18 sími 37534. FISKSALA Framhald af bls. 1. dag ákváðu um 600 togarasjó- menn að halda verkfallinu áfram. Þá voru 28 togarar í höfn og búizt við að 5 t.og- arar myndu stöðvazt á dag, um leið og þeir kæmu úr veiði- ferðum. Verkfallsmenn vilja, að allir þeir sem ráða sig á þau 117 skip, er gera út frá Hull, séu félagsbundnir, og þeir segjast ekki sigla fyrr en útgerðar- mennirnir gangi að þeim skil- málum. Þeir hafa þegar sent menn til Grimsby til að leita stuðnings togaramanna þar. Togaraeigendur vilja ekki ganga að þeim skilmálum, að þeir megi ekki ráða til sín ófélagsþundna menn, og tals- maður fisksala sagði, að verk- fallið virtist gert í þeim til- gangi einum að hækka fiskverð um páskana. KJARVAL Framhald af 16. síðu. og 25 þús. Önnur málverk en þau er upptalin eru, fóru fæst yfir kr. 10 þús. Kvöldvaka eftir Svein Þórarinsson var slegin á 11.500, Við Laugarvatn eftir Þórarinn B. Þorláksson fór á kr. 10 þús. svo og olíumálverkið Frá Reykjahlíð við Mývatn eftir Höskuld Björns son. Myndir Sölva Helgasonar, fóru ekki við mjög háu verði, önnur á kr. 5 þús. hin á kr. 4. þús. SÁTTAKOSS Framhald af bls. 1. Róm og kirkjunnar í Kantaraborg — brú, sem einkennist af virð- ingu, tign og góðvilja. Páfinn sagði einnig, að þetta væri fundur tveggja kirkjuleið- toga, setm sagan mundi muna eftir. Hann ræddi einnig um þá löngu og sorglegu sögu um sam skipti þessara tveggja kirkju- heilda, sem þessi fundur boðaði endalokin á. Báðir kirkjuleiðtogarnir viöur- kenndu ,' að miklir erfiðleikar stæðu í vegi fyrir einingu róm versk-kaþólsku kirkjunnar — sem hefur um 500 milljón áhang- endur, og þeirra 40 milljóna manna, sem teljast til ensku bisk- upakirkjunnar, en í sameiningu mundu þeir ræða, athuga og hug leiða þessi vandamál. í kirkjunni voru nokkrir menn sem klæddir voru hvítum vest- um, sem á var ritað: Ramsey erki biskup er svikari við Bretland mótmælenda. Kirkjuþjónarnir fleygðu þeim út, og lögreglan handtók þá. Mönnunum var sleppt eftir yfirheyrslur. Páfinn og erkibiskupinn áttu í dag langar einkaviðræður í bóka safni páfa. Þeir ræddu þá einstök atriði þeirra vandamála, sem þeir ætluðu að ræða í formlegum við- ræðum sínum í sixtínsku kapell- unni. f Páfagarði er talið, að Dr Ramsey hafi beðið um nánari upp lýsingar um þær nýju reglur, sem Páfagarður hefur gefið út, í því skyni að milda þær ströngu regl ur kaþólsku kirkjunnar, sem áð ur giltu í sambandi við hjóna- band kaþólskra og cnaka af ann- arri trú. HAMBROS Framhald af bls. 1. krónur í landinu í íslenzkum pen ingum á að segja til um upphæð irnar. Þetta ákvæði kemur þó ekki í veg fyrir að meiri upphæð um sé skipt. Það er svo Seðla bankans hverju sinni að ákvarða hvað hann kaupir mikið af íslenzk um peningum erlendis frá fyrir gjaldeyri, og áhættan er hjá hinum erlendum bönkum, ef Seðlabank inn hætt;’ a* kaupa.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.