Tíminn - 24.03.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 24.03.1966, Blaðsíða 15
1------ vlU TIMINN 15 Borgin í kvöld iffiíii - simi 22(00- Slmi «140 Slml 11384 Leikhús ÞJÓDLEIKHÚSID sýnir Endasprett kl. 20 í kvöld. Aðalhlutverk leika Þorsteinn Ö. Stephensen og Herdís Þorvaldsdóttir. IÐNÓ — Leikritið Þjófar, lík og falar konur kl. 20 í kvóld. Aðalhlutverk leika Gisli Hall dórsson, Guðmundur Páls- son og Arnar Jónsson. LINDARBÆR — Leikritin Hrólfur og á rúmsjó sýnd kl. 20 í kvöld. Aðalhlutverk leika Bessi Bjarnason, Árni Tryggvason og Valdimar Helgason. Skemmtanir SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT — Tónleiik- ar í Háskólabíói kl. 9. Flytj- endur m§ð hljómsveitinni, Kristinn Hallsson (einsöngur) og Fóstbræður. AUSTURBÆJARBÍÓ — Fimmtíu íslenzkir skemmtikraftar koma fram á sýningu, sem hefst kl. 11,15. (Síðasta sinn) HÓTEL SAGA — Hljómsveit Ragn- ars Bjarnasonar leikur í Súlna sal. Matur framreiddur íé& kl. 7. Mímisbar, Gunnar Axels son við píanóið. Matur fram- reiddur í Grillinu frá kl. 7. HÓTEL BORG — Hljómsveit Guð- jóns Pálssonar leikur. Matur framreiddur frá kl. 7. NAUSTIÐ — Matur framreiddur frá kl. 7 á hverju kvöldi. Músík annast Carl Billich og félagar. LEIKHÚSKJALLARINN — Trio Reynis Sigurðssonar leikar. Matur framreiddur frá kl. 6 á hverju kvöldi. KLÚBBURINN — Hljómsveit Karls Lilliendahl leikur. Matur framreiddur frá kl. 7. Aage Lorange leikur í hléum. GLAUMBÆR — Matur á hverju kvöldi frá kl. 7. Músík. SIGTÚN — Hljómsveit Hauks Morthens. Matur frá kl. 7 á kvöldin. HÁBÆR — Matur frá kl. 5. Létt músík af plötum. HÓTEL HOLT — Matur frá kl. 7 á hverju kvöldi. INGÓLFSCAFÉ — Dansletkur í kvöld kl. 9. Hljómar sjá um fjörið. SILFURTUNGLIÐ — Dansað frá 9— 1. Sóló leika og syngja nýj ustu lögin. RÖÐULL — Hljómsveit Magnusar Ingimarssonar leikur. Hinir þekktu erlendu skemmtikraft ar LES ISTVANFI skemmta. Matur frá kl. 7. íþróttir HÁLOGALAND — Tveir leikir f 1. deild íslandsmótsins í hand- knattleik. í fyrri leik mætast KR og Valur, en í síðari leikn um Fram og Haukar. Fyrri leikurinn hefst klukkan 20.15. VARÐSKIP Framhald at 16 sfðu. skrúfuna. Veður var slæmt á þessum slóðum og skipin vél- vana. Varðskipsmönnum tóks' a ' ná netaflækjunum utan af skrúf um bátanna. Flestir bátanna á Breiðafjarðar miðum voru í vari í nótt. Varð skip tók í morgun vélbátinn Suð urey frá Vestmannaeyjum að meintum ólöglegum veiðum skammt frá Eyjum. Samkvæmt mæiingum varðskipsmanna var skipið langt fyrir innan. Mál skipstjórans verður tekið fyrir í Vestmannaeyjum. Paris pick up Hörkuspennandi frönsk-amerísk sakamálamynd sem gerist í París. Aðalhlutverk: Robert Hossein, Lea Massaci, Maurice Biraud. Aukamynd. Amerísk mynd um heimsókn Páls páfa til Bandaríkjanna. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. Tónleiíkar kl. 9 H.'RARRÍO Slm 16444 Charade Islenzkur rexti Bönnuf innar i« ara synd u • sc i HæKkaP »erð Áfram, njósnari (Carry On Spyingi Nýjasta gerðin af ninum snjöllu og vinsælu ensku gaman anmyndum. Sýnd kL 6. 7 og 9. RANNSÓKN Framhald af bls. 2. konu sinni, sem er töluvert yngri en hann og einnig var á heimilinu unglingsstúlka, sem er uppeldisdóttir gamla mannsins. Það er hún sem aðallega hefur hjúkrað hon- um og sinnt í veikindunum. Á fimmtudaginn i síðustu viku skrapp fósturdóttirin að heiman og var þá gamli maðurinn í umsjá eiginkon- unnar, sem orðin var allvél drukkin. Þegar fósturdóttir- in kom heim skömmu síðar, fann hún manninn ekki í rúmi sínu né heldur I svefn- herberginu. Hún fann hann á stofu- gólfinu þar sem hann lá rænulítill. Var hann með áverka á höfði og innan skamms missti hann með- vitund. Hann var þá strax fiuttur á sjúkrahús og and- aðist þar skömmu síðar. Er krufning hafði farið fram, kom í ljós, að læknar töldu dánarorsökina vera heilablæðingu, sem stafað hefði af höfuðáverkanum. Rannsóknarlögreglan skýrði frá því, að enn væri allt á huldu um hvernig maður- inn hefði hlotið höfuðáverk- ann. Eiginkona hins látna hafi skýrt frá því, að mað- urinn hafi þurft að fara fram á salernið og hefði hún hjálpað honum en hann hefði dottið. Hins veg- ar segist hún ekkert vita Lemmy í lífshættu (Comme s‘il en Pleuvait) Hörkuspennandi og mjóg við burðarík, ný, fræg kvikmynd. Danskur texti. Aðalhlutverkið leikur. hinn vinsæli: Eddie „Lemimy“ Constantine Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 ónabíó Slm 11187 Erkihertoginn og hr. Pimm Víðfræg og bráðfyndin, amerísk gamanmynd í litum og Panavision. Sagan hefur verið framhaldssaiga í Vikunni. Glenn Ford Hope Lange Charles Boyer. Endursýnd kl. 5 og 9. Sakamálaleikritið •' /T> ' />•<- A-7 10 LITLiR . NEGRASTRAKAR ! LAA_A/~\/ A Sýning fellur niður vegna veik- inda. Næsta sýning laugardag. Aðgöngumiðasalan opin frá kL 4 Sími 4-19-85. um áverka þann, sem var á höfði mannsins. Ingólfur Þorsteinsson, varðstjóri hjá rannsóknar- lögreglunni, sem haft hefur rannsókn þessa máls með höndum, skUaði því til saka dómara í dag. LANDSBYGGÐIN Framhald af bls 2 Samvinnutrygginga í Skóga- skóla og talaði við nemendur um tryggingamál og sýndi kvikmynd um umferðaröryggi og annað þessháttar. Kom þetta að góðum nötum, því nemendurnir eru í þann veg- inn að fá ökuskírteini. Fékk Baldvin góðar viðtökur, en hann var á leið til Víkur í Mýrdal, þar sem hann ætlaði að boða til fundar um stofr.un klúbbsins Öruggur akstur. Fyrir skemmstu var haldinn hér aðalfundur Kormæktar- félags Eyfellinga og var á Simi 18936 Brostin framtíð íslenzkur texti. Þessi vinsæla kvikmynd sýnd i dag kl. 9. Toni bjargar sér Bráðfjörug ný þýzk gaman- mynd með hinum óviðjafnan lega Peter Aíexander Sýnd kl. 5 og 7 laugaraí Slmar 38160 oo 32075 Górillan gengur berserksgang Hörkuspennandi ný frönsk leynilögreglumynd með Roger Hanir. (górillan) í aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4. Slmi 11544 Seiðkona á sölutorgi (La Bonne Soupe) Ekta frönsk kvikmynd om fagra konu og ástmenn nenn- ar. 50 milljónir Fraltka hafa hlegið af þessari skemmtilegu sögu. Annie Girardot Gerald Blain o. fl. Danskir textar. Bönnuð börn- um. Sýnd kL 5, 7 og 9. fundinum ákveðið að sá í 20 hektara akur á næsta vori, en kornrækt gekk hér á síðasta ári miklu betur en annars stað ar á landinui í áðurnefndu fé- lagi eru sjö aðilar. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Endaspreftur Sýning í kvöid kl. 20. Hrólfur ->s Á rúmsjó sýning Lindarbæ í kvöld kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. ^ullno hlúM Sýning föstudag kl. 20 Mutter Courage Sýning laugardag kl. 20 Síðiasta sinn. Aðgöngumiðasalan opln frá kl. 13.15 tll 20 Siml 1-1200 sýning í kvöld kl. 20.30 Orð og leikur Sýning laugardag kl. 16. Sióleiðin t.il Baqdad Sýning laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan l ISnó er op- In frá kl. 14. Simi 1 31 9L TnnTniiniinmritimi Slml 41985. Mærin og óvætturin (Beauty and tbe Beast) Æfintýraleg og spennandi, ný, amerísk mynd í litum gerð eft ir hinni gömlu, heimskunnu þjóðsögu. Mark Damon Joyce Tailor. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sim> 50249 Kvöldmáltíðar* gestirnir. Sænsk úrvalsmynd eftir tngmar Bergman Ingrld Thulin. Max V. Sydow. Sýnd kl. 7 og 9 50 ára afmæli Ólafsf jarðarkirlcju. BS—Ólafsfirði, miðvikudag. S.l. föstudag var hér kirkju- kvöld í tilefni af því, að Ólafs- fjarðarkirkja átti 50 ára af- mæli. Hófst kvöldið með því, að form. sóknarnefndar, Harald ur Þórðarson, flutti ávarp. Þá söng kirkjukór Ólafsfjarðar sex lög undir stjórn Magnúsar Magnússonar organleikara. Ein söng söng Sigurlína Axelsdótt- ir. Lárus Jónsson flutti þætti úr sögu Ólafsfjarðarkirkju frá upphafi, og Unnur Halldórs- dóttir skýrði frá starfsemi kvenna innan safnaðarinns og, að lokum var helgistund. Var samkoman þeim, sem að henni stóðu, til hins mesta sóma. Slm> 50184 Fyrir kóng og föðuriand sýnd kl. 7 og 9. BOLHOLTI 6 (Hús BelgiagerSarinnar) I i 1 I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.