Tíminn - 15.04.1966, Síða 10

Tíminn - 15.04.1966, Síða 10
í dag er föstudagur 15. apríl — Olympiades Tungl í hásuðri kl. 8.49 Árdegisháflæði kl. 2.08 Heilsugaezla ^ Slysavarðstofan i Hellsuverndar- itöðinni er opin ailan sólarhringinn. Kæturlæknlr kl 18—6, síml 21230. NeySarvaktln: Slml 11510, opiO hvern virkan dag, frá kl 9—12 og 1—5 nema langardaga kl 9—12 Upplýsingar mn Læknaþjónustu 1 borginni gefnar 1 símsvara iækna félags Reykjavfbur i síma 18888 KópavogsapótektS er opiS alla virka daga frá kl. 9.10 —20, laugardaga frá kl. 9.15—16. Helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga- veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga frá kl. 9. — 7 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt laugardags annast Kristján .lóhann esson, Smyrlahrauni 18, sími 50056 Næturlæknir í Keflavík er Xjartan Óiafsson sími 1700. Næturvarzla er í . Vesturbæjar ApótekL GJAFABRÉF í DAG ° / TÍMINN Ferðln til Limbó — Síðustu sýningar sýning verður á sunnudag kl. 3 og Nú eru aðeins eftir þrjár sýning næstsíðasta sýning á sumardaginn ar af barnaleikritinu Ferðin til fyrsta. Myndin er af Bessa Bjarna Limbó. Leikritið hefur nú verið sýnt syni í hlutverki sínu. 22 sinnum við góða aðsókn. Næsta FÖSTUDAGUR 15. apríl 1966 DENNI DÆMALAUSI — Mig langaði alltaf í sjónerinn þangað til ég heyrði um stelpu bransann! ÞETTA HRÉF ER KVITTUN, EN l'O MIKLU FREMUR VIDURKENNING FYRIR STUDN- ING VID GOTT MÁIEFNI. KITMIAVlK, P. 19. f.k. UmHavganJiSí SkálahlntkthmU/tUi Kft._ Rikisskip h. f. Hekla fór frá Reykjavík kl. 13.00 í gær austur um land í hringferð Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Horna fjarðar Skjaldbreið er á Akureyri. Herðubreið er á Austfjarðahöfnum á norðurleið. ir skuggamyndir. Tónlist, kaffi, veit ingar. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS: Ferðafélag íslands fer gönguíerð á Hengil á sunnudaginn. Lagt af stað kl. 9,30 frá Austurvelli, íarmiðar seld ir við bílinn. Upplýsingar í skrif- stofu félagsins símar 19533 og 11798. Félagslíf Gjafabréf sjóðsins eru seld á skrifstofu Stryktarfélags vangefinna Laugavegi 11, á Thorvaldsensbazar í Austurstræti og í bókabúð Æskunn ar, Kirkjuhvoli. Flugáætlanjr Flugfélag íslands h. f. Gullfaxi fór til Lundúna kl. 09.00 í morgun. Væntanlegur aftur til Reykjavikur kl. 21.05. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vest mannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (2 ferðir), Hornafjarðar, Egilsstaða, ísa fjarðar og Sauðárikróks. Siglingar Kvennadeild Skagfirðingafélagsins i Reykjavfk heldur skemimti- og fræðslufund, mánudaginn 18. apríl kl. 20.30 í Lindarbæ, uppi. Dagskrá: Keppni milli kvenna austan og véstan vatna. Kynning á síldarréttum, sext ettsöngur. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Frá Guðspekifélaginu: Fundur verður í stúkunni Septímu í kvöld kl. 8,30. Grétar Fells ies óbundin ljóð. Guðjón Sigurðsson sýn Blöð og tímarit Nýléga kom út 1.—3. heft.i tímaritsins Birtings, og er þetta 12. árið, sem tímaritið kemur út. Er í heftinu að þessu sinni fjöldi greina og ljóða, en heftið er 108 bls. að stærð auk yfirlits yfir efni, sem Birtingur flutti á fyrstu tíu árum sínum. Meðal efnis í nýútkomnum Birt ingi má nefna ritdóma, sem Jón Óskar hefur ritað um þrjár bæk ur, sem vakið hafa umtal að und anförnu, Svarta Messu, Borgar lif og Orgelsmiðjuna. Þá eru i ritinu mörg ljóð eftir erlend skáld, þýdd af Einari Braga, Magnúsi Á. Árnasyni, Jóni úr Vör, Thor Vilhjálmssyni, Jóbanni Hjálmarssyni og Sigurði A. Magnússyni. Þá er í ritinu fjöldi greina um innlend og erlend efni. Fyrir skemmstu kom út félags rit Bindindisfélags ökumanna, BFÖ-blaðið. í ritinu eru margar greinar, sem flytja margskonar fróðleik fyrir ökumenn. Til dæm is eru í ritinu greinar um vetr arakstur, ökuþreytu og umferðar menningu. Afgreiðsla BFÖ-blaðs ins er að Skúlágötu 63. Orðsending Minningarspjöld Háteigsklrkju eru afgreidd hjá Agústu Jóhanns dóttur Flókagötu 35, Áslaugu Sveinsdóttur Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitisbraut 47, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Guðrúnu Þorsteinsdóttur Stangar holtj 32, Sigríði Benónýsdóttur Stigahlíð 49, ennfremur 1 Bóka búðinni Hlíðar Miklubraut 68. Minningarspjöld Rauða kross Is lands eru afgreidd 1 síma 14658, skrifstofu RKÍ, Öldugötu 4 og í Reykjavíkur apótekl Minnlngarsjóður Jóns Guðjónssonar skátaforing ja Minningarspjöld fást i bókabúð Ollvers Stetns og bóka- búð Böðvars. Hafnarfirði Tekið á móti tilkynningum i dagbókina kl. 10—12 Skipadelld SÍS: Arnarfell fór 11. þ. m. frá Roykja vfk til Gloucester. Jökulfell er í Rendsburg. ísarfell fer í dag írá Bremen til Zandvoorde. Litlafell ter f dag til Norðurlands. Helgafell los ar á Eyjafjarðarhöfnum. Hamrafeil fór 13. þ. m. frá Hamborg til Con- stanza. Stapafell losar á Vestfjörð um. Mælifell fer í dag frá Rotterdam til Sas van Ghent, síðan til Zand voorde og Reykjavíkur. Hafskip H. f. Langá er í Stralsund. Laxá er f Reykjavík. Rangá er i Hull Selá fór frá Rvík 14. til Belfast og Hamborg ar. Elsa F er í Hamborg. Star er í Gautaborg. Ottopreis lestar í Ham borg til Reykjavíkur. Jöklar h. f. Drangajökull fór í gærkveldi frá Riverport til North Sidney, Nova Scotia. Hofsjökull fór í fyrrakvöld frá London til Dublin. Langjökull fó'r i gærkveldi frá London lil Las Palmas, Kanarieyjxun og Sao Vicente Kapverdieyjum. Vatnajökull lestar á Akranesi, fer þaðan í dag til Vest mannaeyja. Svend Sif lestar I Lond on mánud. 18. fer þaðan til Rvíkur. KIDDI — Grófstu það á góðum stað eins og ég sagði þér? — Mátti ekkl vera að þvi, ég faldi það I vagninum hans Jeffs og hann er farinn fyrir löngu síðan. — Hvað? — Þverhaus ertu, hvenær náum við þvl ef hann er farinn fyrir fullt og allt? — Það er hægur vandi, þegar óánægj an er um garð gengin, ríðum við á eftir Jeff og náum i boxið. DREKI — Eg held að ég sé að verða jafn hjá- trúarfullur og Guran. — Ekki trúi ég því að forfaðlr minn hafi hlekkjað kvenmann . hlekkjað eins úr prisundinni ef Dreki kyssir hana hana til eilífðar ... og hún sleppi að- ... Skrýtið að svona sögur haldist é lofti . . .

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.