Tíminn - 15.04.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 15.04.1966, Blaðsíða 15
GAMLA Bið Síœi 114 75 Einkalíf leikkon- L LL' FÖSTUDAGUR 15. aprfl 1966 Sýningar BOGASALU R — Reykjavíkursýning- in, sýning á gömlura myndum frá Reykjavík, er opin frá klukkan 14 til 22 dag hvern. UNUHÚS VEGHÚSASTÍG. — Mát- verkasýningar Kristjáns Davíðssonar og Steinþórs Sig- urðssonar. Opið frá 9—38. MOKKAKAFFI — Sýning á listmun um Guðrúnar Einarsdóttur. Opið 9—23.30. LISTASAFNIÐ — Kjarvalssýning — oplð fré kl. 13.30 til 16. Skemmtanir ÞÓRSCAFÉ — Ludó-sextett og Stefán lei’ka fyrir dansi. INGÓLFSCAFÉ — Gömlu dansarn ir. Hljómsveit Jóhanns Eggertssonar. RÖÐULL — OpiS til kl. 1 Hljóm- sveit Magnúsar Ingimarsson ar. HÓTEL BORG — OJ'ID til kl. 1. Hljómsveit Guðjóns Pálsson ar, söngvari &ðinn Valdi- marsson. KLÚBBURINN — Opið til kl. 1. Karl Lilliendahl leikur uppi' en Elvar Berg niðri. SIGTÚN — Kvöldvaka Ferðafé- lags íslands. SILFURTUNGLIÐ — Gömlu dans arnir. Magnús Randrup og félagar leika. Söngkona Sigga Maggy. NAUSTIÐ _ Opið til kl. 1. Hljóm sveit Karls Billicr leikur. BREIÐFIRÐINGABÚÐ — Dans- lekiur, Hljómar frá Kefla- vík leika fyrir dansi. GLAUMBÆR — Erjiir og Guð- mundur Ingólfsson skemmta LKIKHÚSKJALLARINN — Einka samkvæimi. HÁBÆR — Matpr frá kl. 6. Létt músík af plötum. HÓTEL HOLT — Matur frá kl. 7 á hverju fcvöldi. HÓTEL SAGA — Súlnasalurinn opinn. Kjómsveit Ragnars Bjarnasonar. Matur frá kl. 7. Mímisbar, Gunnar Axels son við píanóið. Matur fram reiddur í Grillinu frá kl. 7. SINFÓNÍUFERÐ Framhald af bls. 16. innar til fsafjarðar". Við snerum okkur í dag til út varpsstjórans, og spurðum, hvort margir staðir úti á landi hefðu svarað bréfunum varðandi ferðir hljómsveitarinnar. Kvað hánn það vera, komin væru að minnsta kosti bréf frá Keflavík, Selfossi, ísafirði, Neskaupstað og Mývatns sveit. Að fengnum þessum svör- um yrðu málin tekin fyrir hér syðra að nýju, og ákvörðun tekin um það, hvort sinfóníuhljómsveit in fer í hljómleikaferðir, sem Hér um getur, og þá hvort einhveriar breytingar verða gerðar á fynr- komulagi því, sem upphaflega hafði verið talað um. Mikill áhugi væri ríkjandi meðal hljómsveitar manna og forsvarsmanna hennar um, að hún fari í hljómleikaferðir þessar. Ef til kemur má reikna með, að í ferðunum yrðu milii 35 og 45 hljómsveitarmenn. NOORÆN SÝNING Fraimhald af bls. 16. Ólöfu Pálsdóttur, Guðmund Bene diktsson, Jón Benediktsson, Jóhann Eyfells og Sigurjón Ólafs son. Vönduð sýningarskrá verður gefin út í tilefni af sýningunni, og verða í henni átta svarthvítar myndir frá hverju landi auk einn TÍMINN FRÍMERKI Fyrir hvert ísienzkt frí- merki. sem þér sendið mér fáið þér 3 eríend. Sendið minnst 36 stk. JÓN AGNARS, P.O. Box 965, Reykjavík. 111 WÓÐLEIKHÖSIÐ ^ullrw WíM Sýning laugardag kl. 20. Ferðin til Limbó sýning sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. Endasprettur Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasala opin rrá JtL 13.15 til 20. Sími 1-1200. ÍLEKFl iRSYKJAVÍKÐg Orð og le*kur Sýning laugardag kl. 16 Síðasta sýning. Ævintýri á gönguför 168. sýning laugard. kl. 20.30 Grámann Sýning í Tjarnarbæ sunnudag kl. 15 Síðasta sinn. r sýning sunnudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan I (ðnó er opin frá kL 14 Sími 13191. Aðgöngumiðasalan ( Tjarnarbæ er opin frá kL 13. Síml 15171. Slml 41985 Konungar sólarinnar Stórfengleg og snllldar vel gerð ný, amerísk stórmynd ( Utum og Panavision. Yul Brynner Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. • Slm> 50249 Þögnin (Tystnaden) Ný Ingmar Bergmans mynd Ingrid Thulin Gunnel Lindblom Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. u Slmí 16444 Marnie Spennandi og sérstæð ný tit- mynd gerð af Alfred Hitceock. Með Tipi Hedren og SeaD Counery. tslenzkur textL Sýnd kL 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. LAUGAVEGI 90-02 Stærsta úrval bifreiða á einum stað. — Salan er örugg hjá okkur. Slm 18936 srma< 18*51 »c *207s Rómarför frú Stone Ný amerísk úrvalsmynd f lit um gerð eftir samnefndri sögu Tennessee WilUams, með hinni heimsfrægu leikkonu Vivian Leigh ásamt Warren Beatty. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára Slm 50184 Doktor Sibelius (Kvennalæknirinn) um þeirra og ástir. sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð bömum. Slmi 72140 Sirkussöngvarinn (Roustabout) TECHNBCOPE' 'ARAMOMráHt Bráðskemmtileg ný amerísk söngva og ævintýramynd í litum og Techniscope. Aðalhlutverk: Elvis Prestley Barbara Stanwyck. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slm> H384 íslenzkur texti. 4 í Texas Mjög spennandi og fræg, ný amerísk stórmynd í litum. Hinir dæmdu hafa von Geysispennandi og viðburðar- rík, ný amerísk stórmynd í lit um, með úrvalsleikurunum. Spencer Tracy Frank Sinatra. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ar litmyndar. Þá verður þar að finna fonmála um hvert Norður landanna og stutt æviágrip um listamennina. Á sýningunni verður löndunum ekki raðað hverju út af fyrir sig, heldur öllu ægt sam an, að því er Valtýr sagði, og hafa tveir menn danskur málari og sænskur mynd'höggvari verið fengir til þess að raða listaverk- unum upp í Hannover en síðan verður sú skipulagning látin halda sér í þeim öðrum borgum, sem sýningin verður haldin í. f nefnd þeirri, sem valið hefur listaverk til sýningarinnar, eiga sæti Jóhannes Jóhannesson, Sig- urður Sigurðsson, Hafsteinn Aust mann, Steinþór Sigurðsson, Eirík ur Smith, Sigurjón Ólafsson og Guðmundur Benediktsson. Sam- kvæmt upplýsimgum Jóhannesar Jóhannesssonar li'stmálara eru flest verkin í einkaeign. FALSKAR ÁVÍSANIR Framhald af bls. 16. Rannsóknarlögreglan beinir þeim tilmælum til fólks, að vera á verði gagnvart þessum ávísunum og gera aðvart, ef einhver reynir að greiða með ávísunum stíluðum á Verzlunarsparisjóðinn. FORSETI ÍSRAELS íYamhald af bls. 2 setans. Það er ríkisstjórnin og „hið þjóðlega varnarráð”, sem kýs forseta og verður hann að fá % hluta atkvæða. i í íran hefur verið tilkynnt [ fimm daga sorg við hirðina vegna ‘ fráfalís forseta íraks, og í Alsír verður einnar viku þjóðarsorg. i Góðar heimildir telja, að bróðir Arifs — Abdul Rahman Arif, hers foringi, verði forseti landsins eft ir bróður sinn. 1 FRANK DEAN SINATRA • MARTIN ANITA URSULA EKBERG'ANDRESS Bönnuð innan 14 ára. sýnd Ikl. 5 og 9. T ónabíó Slmi 31182 Slml 11544 Sumarfrí á Spáni (The Pleasure Seekers) Víðfræg frönsk kvikmynd litum og með ensku tali. Brigitte Bartot MarceUo Mastroianni Sýnd kl. 5, 7 og 9. í íslenzkur texti. Tom Jones ný, ensk stórmynd i litum, er hlotið hefur fem Oscarsverð- laun ásamt fjölda annara við urkenninga. Sagan hefur komið sem framhaldssaga í Fálkanum. Albert Finney Susannah York. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Bráðskemmtileg amerisk Cin- emascope Utmynd um ævintýri og ástir á suðrænum slóðum. Ann-Margret Tony Franciosa Carol Lynley Pamela Tiffin Sýnd kl. 5, 7 og 9. unnar (A Very Private Affair) SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.