Tíminn - 15.04.1966, Blaðsíða 13

Tíminn - 15.04.1966, Blaðsíða 13
13 FÖSTUDAGUR 15. apríl 1966 TÍMINN ÚTBOÐ Óskað er eftir tilboðum í sölu á götuljósastólpum fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Útboðslýsingar eru afhentar í skrifstofu vorri, Vonarstræti 8. Irmkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Jörð til sölu Jörðin Efri-Svertingsstaðir í Vestur-Húnavatns- sýslu er til sölu og laus til ábúðar í n.k. fardögum. Bústofn gæti fylgt, ef um semst. Tilboðum sé skil- að til undirritaðs eiganda jarðarinnar fyrir 1. maí n.k. Ari Guðmundsson, Efri-Svertingsstöðum, sími um Hvammstanga. LAUS STAÐA Viljum ráða mann til að annast innkaup og stjórn verzlunar úti á landi. Starfinu fylgir gott húsnæði. leigufrítt. Vinsamlegast vitjið umsóknareyðublaða og upp- lýsinga til STARFSMANNAHALDS S.Í.S. I Hreingern- ■ l ingar Hreingemingar með nýtízku vélum Fljótleg og vönduð vinna. HREINGERNINGAR SF„ g||í ; Simi 15166, eftir kl. 7 e.h. \ || $ ||g| 32630. TAMNINGASTÖÐ verður starfrækt í Árnessýslu frá byrjun niaí- mánaðar og fram eftir sumri, ef næg þáttaka fæst. Upplýsingar hjá Magnúsi Hanssyni, Hveragerði og í síma 20082, Reykjavík. HANDBÓK VERZLUNARMANNA, Box 549 — sími 17876. Undirritaður óskax að kaupa sem áskrifandi .... eint. Handbók verzlunarmanna 1966 og að viðbótar- og end- umýjunarblöð verði send mér þannig merkt: Nafn.......................................... Heimilisfang .................................. SKIPAUTG6RÐ RÍKISINS M.s Herftubreé? fer austur um land í hringferð 20. þ.m. Vörumóttaka á föstu- dag og árdegis á laugardag til Hornafjarðar, Djúpavogs Breið dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóa fjarðar, Borgarfjarðar, Vopna- fjarðar, Bakkafjarðar, Þórs- hafnar og Kópaskers.. Farseðl- ar seldir á þriðjudag. Ms. Skjaldbreið fer vestur um land til Akureyr ar 20. þ.m. Vörumóttaka á föstudag og árdegis á laugar- dag til Bolungavíkur og áætl unarhafna _ við Húnaflóa og Skagafjörð Ólafsfjarðar og Dal víkur. Farseðlar seldir á þriðju dag. M.s. Hekle fer vestur um land í Hringferð 23. þ.m. Vörumottaka á mánu- dag og þriðjudag til Patreks- fjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals Þingeyrar, Flateyrar, Suðurevr ar, fsafjarðar. Siglufjarðar Ak ureyrar, Húsavíkur og Raufar hafnar. — Farseðlar seldii á föstudag. Hóteláhöld Hótel-uppþvottavél, steikar- panna fyrir hamborgara, steik- arvél fyrir franskar kartöflur, til söiu saman eða sitt í hverju Iagi. Upplýsingar í síma 19955. Traktor til sölu Lítið notaður Farmall diesel traktor er til sölu, ásamt sláttu- vél og kerru. Upplýsingar gefur Hjörleifur Guðbrandsson í síma 14195 eft- ir kl. 7 á kvöldin. Notuð íslenzk frímerki keypt hærra verði en áður hefur þekkzt. William F. Pálsson, HaUdórsstöðum, Laxárdal, S-Þingeyjarsýslu. PÚSSNINGAR- SANDUR VIKURPLÖTUR Einangrunarplast Seljum aiiér gerðir af pússningasandi, heim fluttan og blásinn inn. ÞurrkaSar vikurplöfur og eínangrunarplast. Sandsalan við Elliðavog sf. Elliðavog 115, sími 30120. SB- ■■ ■■ ■■ IBUÐ OSKAST .■.V.V.V.V.V.VAV.V.W.V.V.W.V.VAWAV.V/AW --------------------------------- I Starfsmaður blaðsins óskar eftir i 2-3 herbergja íbúð sem fyrst. , ■■ Allar nánari upplýsingar í símum h 18303 og 18267. J 'AwW.V.'AW.WWi’.V.W.’AVAVUWWrtlWMW. ÍBUÐ ÓSKAST • Auglýsing frá yfirkjörstjórn í Kópavogskaupstað. Frestur til að skila framboðslistum við bæjar- stjórnarkosningar í Kópavogskaupstað, sem fram eiga að fara sunnudaginn 22. maí 1966, er útrunn- inn 20 apríl kl. 12 á miðnætti. Yfirkjörstjórn tekur við framboðslistum í Félags- heimilinu þ. 20 apríl frá kl. 9 — 12 s.d. Kópavogi H. apríl 1966, Yfirkjörstjórn: Ásgeir Bl. Magnússon, Bjarni P. Jónasson, Gísli Þorkelsson. Óskum eftir að kaupa góða reiðhesta til útflutn- ings. Upplýsingar í síma 17180 daglega milli kl. 3 og 5. VERZLUNARSTARF Vantar afgreiðslumann í herrafataverzlun STARFSMANNAHALD Gull og silfur til fermlngargjafa. HVERFISGÖTU 16A — SlMl 21355.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.