Tíminn - 15.04.1966, Blaðsíða 16

Tíminn - 15.04.1966, Blaðsíða 16
• • Jón Pálmason Björn Ingvarsson Stefán V. I>or steinsson Halldór Hjartars. Vilhj Sveinsson Gunnl. GuðmundssGuðjón Ingi Sigurðsson Ragnh. Sveinbjörnsd. Hjalti Einarsson 84. tbl. — Föstudagur 15. apríl 1966 — 50. árg. Listi Framsóknarmanna til bæjar- stjórnarkosninga í Hafnarfirði Listi Framsóknarflokksins við bæjarstjórnarkosningarnar í Hafn arfirði 22. maí 1966 hefur verið lagður fram, en hann var einróma samþykktur í fulltrúaráði Fram- sóknarféiaganna í Hafnarfirði. FULLTRÚAR RÆKTUNAR SAMBANDA Á FUNDI EJ—Reykjavík, fimmtudag. Fulltrúar frá ræktunar- samböndunum um allt land hafa setið á fundi í gær og í dag og rætt ýmis sam ei'ginleg hagsmunamál, en sú venja hefur komizt á, að slíkir fundir séu haldnir ann að hvert ár. Á þessum fundi hafa ýmis hagsmunamál, m.a. verðlags mál, lánamál, innkaupamál og mörg önnur. Ætlunin var, að fundinum yrði slitið seint í kvöld. Margir fulltrúar voru mættir á fundinum, en auk þess sat Halldór Pálsson, Búnaðarmálastjóri, fundinn. Á myndinni hér að ofan sjást nokkrir fulltrúanna. (Tímamynd GE) Norræn samsýning málverka og höggmynda í V-Þýzkalandi 35 ÍSL. MÁLVERK OG 5 HÖGGMYNDIR Á SÝNINGUNNI FB—Reykjavík, fimmtudag. Einhvern næstu daga verða send héðan áleiðis til Þýzkalands 35 málverk og 5 liöggmyndir eftir íslenzka listamenn. Er ætlunin, að þessi listaverk verði hluti af sýn- ingu listmálara og myndhöggvara frá Norðurlöndunum, sem haldin verður í nokkrum borgum í Þýzka landi í surnar og fram eftir hausti. Blaðamönnum var í dag boðið að líta á málverk þau, sem valin hafa verið til þessarar sýningar, og um leið skýrði Valtýr Pétursson listmálari frá hinni fyrinhuguðu sýningu. Sýningin verður haldin á vegum Norræna listbandalagsins, en Valtýr er fulltrúi Félags ls- lenzkra myndlistarmanna í banda lagi þessu. Valtýr sagði, að sýning in myndi hefjast í Hannover 26. júní næst komandi, en þaðan yrði farið með listaverkin til Vestur- Berlínar, Stuttgart og Frankfurt, og að lokum væri Essen á biðlista, og hefði ektki verið ákveðið, hvort sýningin yrði þar einnig, en fæst ir vildu lána málverk sín eða högg J Ferðir sinfóníunnar út um landið í undirbúningi SUMARFAGNAÐUR ÁRNESINGA Hinn árlegi sumarfagnaður Fram sóknarmanna í Árnessýslu verður haldinn í Selfossbíói miðvikudag inn 20. apríl (síðasta vetrardag) kl. 21. Dagskrá: 1. ræða Einar Ágústsson alþingismaður, 2. Karia kór Selfoss syngur, undir stjórn Guðmundar Gilssonar. 3. Alli Rúts skemmtir. 4. Hljómsveit Þor steins Guðmundssonar leikur fyrir dansi. Borðapantanir í Selfossbíói milli kl. 16—18 sama dag. FB—Reykjavík, fimmtudag. Útvarpsstjórinn, Vilhjálmur Þ. Gíslason, hefur nú skrifað bréf til allmargra staða úti á landi, þar sem skýrt er frá því, að ríkisút- varpið hafi áhuga á því, að Sin- fóníuhljómsveit íslands fari í tón leikaferðir út um land. Er í bréf um þessum talað um, að hljóm- sveitin og starf hennar muni verða endurgjaldslaust, ef til kemur, en móttakandi á að sjá um ferðir fram og aftur og óvöl á hljóm- leikastaðnum, en hefði hins vegar tekjur af tónleikunum. Einn þeirra staða, sem útvarps- stjóri skrifaði, var ísafjörður. Var í bréfi til bæjarstjómarinnar spurzt fyrir um það, hvort bæjar stjórn ísafjarðar óski að taka þátt í samvinnu um það, að hljómsyeit in komi til ísafjarðar væntanlega í september n.k. eða í apríl 1067. í sambandi við þetta samþykkti bæjarráð ísafjarðar eftírfarandi á- lyktun á fundi sinnm 1. aprfl s.L: „Bæjarráð ísafjarðar fagnar þedrri fyrirætlrm, að Sinfóníu- hljómsveit íslands fari í hljóm- leikaför út um land, en telur ó- eðlilegt, að þeir staðir úti um landsbyggðina, sem fyririhugað er að hljómsveitin heimsæki, séu látnir standa undir sérstöbum kostnaði, fargjöld, uppih^ld o. fl. vegna hljómsveitarinnar, þar sem rekstur Sinfóníuhljómsveitarinn- ar er að langmestum hluta greidd ur af almannafé, sem einnig er innheimt úti um land. Aftur á móti óskar bæjarráðið eftir að ræða við Rfldsútvarpið um hugsanlegt framlag frá bæjar- sjóði ísafjarðar í sambandi við væntanlega komu hljómsveitar- Framhaid á bls. 15. Þessir menn eru á listanum: 1. Jón Pálmason, skrifstofustjóri. 2. Björn Ingvarsson, lögreglustj. 3. Stefán V. Þorsteinsson, umsjón- armaður. 4. Halldór Hjartarson, sjómaður. 5. Vilhjálmur Sveinsson, bifvéla- virki. 6. Gunnlaugur Guðmundsson, toll gæzlumaður. 7. Guðjón Ingi Sigurðsson, skrif- stofumaður. 8. Ragnheiður Sveinbjömsdóttir, frú. 9. Hjalti Einarsson, trésmiður. 10. Borgþór Sigfússon, sjómaður. 11. Árni Elísson, verkamaður. 12. Benedikt Ingólfsson, af- greiðslumaður. 13. Hjalti Auðunsson, skipasmið- ur. 14. Fanny Ingvarsdóttir, frú. 15. Jón Tómasson, afgreiðslumað- ur. . 16. Lárus J. Guðmundsson, bréf- beri. 17. Guðmundur Þorláksson, banka stjóri. 18. Bjöm Sveinbjörnsson, hæsta- réttarlögmaður. myndir í lengri tíma en sex mán uði, og ekki væri víst, hvort tími ynnist til að halda sýnimguna í Essen líka. Eins og fyrr segir verða 35 ís- lenzk málverk á sýningunni eftir málarana Benedikt Gunnarsson, Eirík Smith, Hafstein Austmann, Jón Engilberts, Jóhann Briem, Jóhannes Jóhannesson, Kjarval, Kjartan Guðjónsson, Svavar Guðnason og Valtýr Pétursson, en höggmyndirnar fimm eru eftir Framháld á bls. 15. Tvær utanferðir S.U.F. i sumar 1. Svíbjóð - Finn land - Danmörk. 2. Spánn - Dan- mörk Að venju efnir S.U.F. til utanferða á komandi sumri og verða þær tvær að þessu sinni. Fyrri ferðin tekur 15 daga. Hún hefst 5. ágúst og verður þá farið um Svíþjóð og Finnland með viðkomu í Kaupmannahöfn fyrir þá, sem þess óska. Síðari ferðin hefst 28. ágúst. Hún tekur 13 daga og er fyrstu 9 dög unum varið á einum bezta baðstað Spánar, en hinum í Kaupmannahöfn. Farar- stjóri í báðum ferðunum er Örlygur Hálfdanarson. All- ar nánari upplýsingar í síma 3 56 58. Samband ungra Framsóknarmanna. Falskar ávísanir í umferð stíl- aöar á Verzlunarsparisjóðinn SJ—Reykjavík, fimmtudag. Samkvæmt upplýsingum frá Rannsóknarlögreglunni eru nú í umferð falskar ávisanir, sem eru stflaðar á hlaupareikning nr. 2 við Verzlunarsparisjóðinn. Ávisan irnar eru stimplaðar með uafni ar. Sameinaðra verktaka og undir-1 skriftin fölsuð. Ávisanaheftið, sem þessar ávísanir eru úr, var hætt að nota árið 1956. Einhver hefnr fund ið heftið á skrifstofu Sameinaðra Verktaka og séð sér leik á borði, þar sem ávísanirnar voru stimplað Framhald á bls. 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.