Vísir - 23.08.1974, Blaðsíða 2

Vísir - 23.08.1974, Blaðsíða 2
2 Vlsir. Föstudagur 23. ágúst 1974. visutsm: Hvað má benzínið hœkka mikið í viðbót, til þess að þú segir stopp? Karl Sveinsson, leigubllstjóri: — ba6 má bara ekkert hækka, þetta rétt berst I bökkum hjá manni. bessi nýja hækkun, sem talað er um, er alveg agaleg. baö er bara ekki nokkur lifandi leiö aö halda þessu áfram. Gunnar Karlsson, bifreiöastjóri: — Ég veit ekki. Ég held þaö sé bara nóg komið. Aö óbreyttu ástandi, held ég, aö þaö sé varla grundvöllur fyrir aö reka bll öllu lengur. baö er t.d. erfittt meö 8 cylendra bfl. borsteinn Konráösson, prentari: —Benziniö má ekki hækka neitt i viöbót, þaö kostar alveg nógu mikiö. Ég á bll sjálfur, sem er aö visu sparneytinn, en ég vildi ekki eiga ameriskan bil. Ólafur Jónsson, tækjamaöur: — Helzt ekki neitt. Ég var einmitt að heyra um þessa yfirvofandi hækkun. Ég held þaö borgi sig alls ekki aö eiga bil, ef maöur mögulega kemst af án þess. Ég á sjálfur ekki bil. (| 19 Halldóra Jónsdóttir, húsmóöir: — Ekki meira. baö kostar allt of mikiö. Maöur hefur varla efni á þvi aö eiga bil lengur. Ragnheiöur Jónsdóttir, verzlunarstjóri: —Ég hugsa, aö maöur kaupi nú benzinið áfram, þó að það hækki. Ég á bil sjálf, og það er óneitanlega dálitið dýrt aö reka bil I dag. Sumir erlendir veðurfrœðingar telja að nu sé að renna upp 40 óra kuldaskeið, hvað segja þeir íslenzku? ♦ 1.0* 0° -0,í# -\.0« 1000 1100 1200 1300 1400 1500 1600 1700 1800 1900 2000 HlTflSTIG fí ISLflNDI Meðalhiti vetra (des.—marz) I Stykkishólmi. 1853—1892 -^2,3“ 1893—1920 -4-1,7° 1921—1965 -5-0,1“ 1966—1971 -5-2,0“ 1972 + 1,0“ Var víkingunum kalt? „Ég he!d, að ekki sé tilefni til að fuli- yrða eítt né neitt i sambandi við veðrið. Meðan ekki eru til fullkomnar veðurlýs- ingar nema um 50- 100 ár aftur i timann hvernig geta menn þá þótzt finna 50-200 ára sveiflur i hita- og kuldaskeiðum?” Þetta sagði Markús Á. Einarsson, veður- fræðingur, i samtali við blaðið, er það bar undir hann kenningar sumra manna um, að nú væri hafið 40 ára kuldaskeið. ,,Það eru örfáir menn, sem vilja hrópa slikt á torg, en almennt held ég, að veðurfræðingar séu sammála um, að á meðan ekki er til nein heildarkenning, sem skýrir allar veður- farsbreytingar, þá sé það mjög hæpið að vera að skipta fram- tiðinni í hita- eða kuldaskeið.” kringum 30 gráöur norölægrar breiddar, eru svæöi, sem liggja aö eyðimerkursvæöum og njóta úrkomu hluta úr ári. Ef hæöa- beltið færist svo eitt árið örlitiö um set, eru þau oröin þurrka- svæði. Um þetta höfum viö mörg dæmi frá Afriku. En þar meö er ekki sagt, aö um varanlegar breytingar sé aö ræða. Svipaða sögu höfum viö aö segja um Island. Viö erum á norðurmörkum vestanvinda- beltisins. Breytingará legu þess beltis valda þó ekki þurrkum eða flóðum heldur skiDtast hér á mildir og rakir loftstraumar. Ef vestanvindabeltiö færist sunnar verður norðlæga loftiö meira rikjandi og hér verður kaldara. í greininni i Der Spiegel er nokkrum sinnum vitnaö til Is- lands sem dæmi um komandi kuldaskeiö, og þar er meöal annars meöfylgjandi tafla um meðalhita hér á landi I 1000 ár, byggö á annálum og öörum heimildum. Vitaö er að kólna tekur á Is- landi um 1200 og hitinn er I lágmarki um 1300. bá fer aö hlýna aftur og talið er, að 15. öldin hafi veriö nokkuö góö. Nú fer hitinn niöur á viö aftur og 17., 18. og 19. öldin voru kaldar. Um 1920 hófst hlýindakafli, sem stóö allt fram til 1965. A þvi ári er allt I einu kominn mikill hafis og kuldakaflinn.sem hófst þá, stóö allt til 1970. Menn hafa látið sér detta ýmislegt i hug i sambandi viö hitastig fyrr á öldum, þannig er t.d. reiknað meö, aö veöurfar á landnámsöld hafi veriö svipaö hlýindaskeiöinu ’20-’64. bá má einnig benda á, aö um og eftir 800 kólnaöi i veöri i Evrópu, og þó hófust vikingaferðir, hvort sem samband er þar á rriilii éoa ekki. bá mun veöur einnig hafa farið hlýnandi um og fyrir 1000, þegar vikingar tóku aö byggja Grænland, en þegar kólna tekur á ný, er ekki meira talaö um landnemana þar. 1 Der Spiegel er bent á, að sjávarhiti Noröur-Atlantshafs- ins hafi lækkað um 0,5 gráöur á siðustu 20árum, og á sama tima hafi grasuppskeran minnkað um 25% á Islandi. Svend Aage Malmberg tjáöi blaðinu, aö þetta gæti staöizt, en hversu varanlegt þetta hitastig væri eða hvaö það boöaöi, væri erfitt að segja til um. 1 siöasta leiðangri Bjarna Sæmundsson- ar mældist hitastig sjávar viö Vestfirði undan Kögri 4-5 stig- um undir meöallagi. Svend Aage sagði, aö þetta stafaði af þvi, aö nú væri enginn Atlants- sjór blandaður ishafssjónum viö Vestfiröi. Astæðan væri helzt sú, aö lægðir hafa veriö mjög dauf- ar I sumar og þar með sunnan- vindar einnig. Samkvæmt mælingum, sem geröar voru fyrir Noröaustur- landi I sama leiöangri, er útlitiö i ár ekki hafislegt. „Hvort hafis veröur i vetur eöa ekki, er svo annaö mál, en eins og málin standa nú, er sjórinn ekki hafis- legur. Viö sjáum þaö af seltumagni sjávar og lagskipt- ingu hans.” Gisli Kristjánsson, hjá Búnaðarfélaginu, sagöi, aö þvi færi fjarri, aö grassprettan heföi minnkaö svo mikið sem af væri látið i Spiegel. „Hitt er annað mál, að á kaltimabilinu ’63-’67 minnkaöi uppskeran jafnvel um helming eitt árið, og mér þætti ekki óliklegt, aö um 25% minnkun væri meöaltal þeirra ára. En slik kaltimabil eru ekkert einsdæmi I sögunni.” bótt rigni eitt sumar i býzka- landi, er þvi óþarfi aö búazt viö isöld. Veðrið er sibreytilegt og heldur vafalaust áfram aö vera það, hvaö sem sagt er. begar spár fyrir næsta dag eru reikul- ar, hvernig ætti þá aö vera hægt aö spá 50 ár fram I timann? Viö höfum við svo litiö aö styöjast við i fortiðinni, aö breytingar, sem koma i ljós á einu eöa öðru i veðurfarinu, geta allt eins átt rót sina aö rekja til fullkomnari mælitækja. Hvaö um þaö, sumariö hefur leikiö við Islendinga. Lægöirnar hafa farið fyrir sunnan okkur og júli þvi verið sólrikur mánuður, þótt ekki hafi hann verið hlýrri en i meðalári (Arin 1931-1961). Viö minnumst þvi vafalaust sumarsins ’74 um langan tima. —JB ( þýzka vikublaðinu, Der Spiegel, er f jallað ýt- arlega um veðurfar og því spáð, að fyrir höndum liggi jafnvel 40 ára kulda- skeið. Þá er því einnig haldið f ram, að síðan 1960 hafi sú skoðun komið fram hjá veðurfræðing- um, að eitthvað sé úr- skeiðis með veðurfarið í heiminum. Þeir haldi, að veðrið á jörðinni sé í þann mund að umturnast. Siöan er slegiö fram ýmsum dæmum um þetta, talaö um hvirfilbylji i Bandarikjunum, snjóstorma i Kanada og stórflóö á norðurströnd meginlands Evrópu. Heilu syndaflóðin af regni bylji meö æ styttra milli bili I Japan og Perú, hitinn hafi stórlækkað i Argentinu, Ind- landi og Suður-Afriku siöasta vetur, Austurlönd hafi lika fengiö óvanalegar regngusur, ásamt mörgum svæöum i Bandarikjunum, hungurs- ineyö, uppskerubrestur og þurrkar. hafi færzt i aukana frá 1960, jafnvel monsúnvindarnir séu farnir aö telja eftir sér væt- una. bá er einnig bent á þau vandamál, sem nú rikja vegna uppskeruskorts á korni I Banda- rikjunum og Sovétrikjunum, Indlandi og Pakistan. Fyrir strönd Perú hafi ansjósuveiðin minnkaö um 55% vegna breytinga á straumum. Orkuskorturinn, sem allir eru aö tala um, sé þannig gæludýr miöaö viö tigrisdýrið, sem biöur handan viö horniö. Upphaf þess, aö þýzka blaðið tók aö athuga þessi mál er, aö bjóðverjar eru mjög óánægöir með sumarið i ár. Á meöan Islendingar bööuöu sig I sólinni, ösluðu bjóöverjar i gegnum hellirigningu og kulda. „Viö lifum I okkar samtiö og ef sumariö eyöileggst fyrir okkur eitt áriö, höldum viö, aö þaö sé varanlegt. bannig hafa t.d. veriö miklir þurrkar I Skandinaviu og þar er strax fariö að kviöa framtiðinni. En á öllum timum hafa oröið þurrkar og hamfarir. betta er ekkert einsdæmi fyrir daginn I dag,” hélt Markús A. Einarsson áfram. „Viö verðum aö átta okkur á þvi, aö sum svæöi jaröar eru á mörkum viðkvæmra belta. A mörkum hæðabeltisins, sem er i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.