Vísir - 23.08.1974, Blaðsíða 15

Vísir - 23.08.1974, Blaðsíða 15
Vísir. Föstudagur 23. ágúst 1974. 15 ATVINNA ÓSKAST 19 ára stúlku vantar vinnu fyrri hluta dags um miðjan næsta mánuð. Uppl. i sima 73417 eftir kl. 18. SAFNARINN ’Kaupum islenzk frilri'erki og gömul umslög hæsta verði. einnig kórónumynt, gamla peningaseðia og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TAPAÐ — FUNÐIÐ Gleraugu i grænu hulstritöpuðust á miðvikudag. Simi 32519 eða 32802. ________ TILKYNNINGAR Ferðamenn, munið gistiheimili farfugla á Akureyri, 2ja og 4ra manna herbergi, verð kr. 200 pr. mann. Simi 96-11657. EINKAMAL Áreiðanlegur maður i góðu starfi, sem á bil og ibúð, vill kynnast góðri konu á aldrinum 36-46 ára. Er barngóður. Tilboð, ásamt mynd, auðkennist, „Fullur trúnaður, 5682”, sendist afgreiðslu blaðsins. BARNACÆZLA Barngóð kona óskasttil að gæta 1 1/2 árs stúlku frá kl. 8-5,30 á daginn i vetur, sem næst Digranesvegi. Vinsamlegast hringið I sima 43036. Kona óskast til að fóstra 6 ára dreng frá kl. 8-4, sem næst Hjarðarhaga. Uppl. i sima 13209. FYRIR VEIDIMENN Úrvals ánamaðkur fyrir lax og silung. Maðkabúðin, Langholts- vegi 77, simi 83242. Anamaðkur til sölu á Hofteigi 28. Simi 33902. Laxamaðkur til sölu, ódýr. Simi 52737. Veiðimenn.Laxa<jg silungsmaðk- ar til sölu i Hvassaleiti 27, simi 33948 og 37915. Geymið auglýsing- una. ÖKUKENNSLA Lærið að aka Cortinu. ökuskóli, prófgögn. Guðbrandur Bogason, simi 83326. VÍSIR ökukennsia — Æfingatimar Kenni, á Volkswagen árgerð 74 Þoriákur Guðgeirsson. Simai 83344 og 35180. Ökukennsla — Æfingartimar Kennum á nýja Cortinu og Mer- cedes Bens. Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Magnús Helgason ökukennari. Simi 83728. ökukennsia-Æfingatímar. Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74. sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Slmar 40769, 34566 og 10373. ökukennsla-Æfingatimar. Lærið á Fiat 128 ’74. ökuskóli og próf- gögn. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragnar Guðmunds- son, áimi 35806. HREINGERNÍNGAR Hreingerningar. Hólmbræður, góð og örugg þjónusta. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, skrif- stofur o.fl. Simi 31314, Björgvin Hólm. Hreingerningar. Ibúðir kr. 60 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 6000,- kr. Gangar ca. 1200 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 11 ÞJÓNUSTA GRAFA—JARÐÝTA Til leigu stór traktorsgrafa með ýtutönn I alls konar gröfu- og ýtuvinnu. ÝTIR SF. símar 32101 og 15143. Steypum bilastæði og heimkeyrslur og standsetjum lóðir og fleira. Simi 71381. Loftpressuleiga Tökum aö okkur múrbrot, sprengingar, borun og fleyga- vinnu, vanir menn. Simi 83708.örlygur R. Þorkelsson. © UTVARPSVIRKJA WFISTARI Sjónvarpseigendur — Bílaeigendur. Eigum fyrirliggjandi margar geröir biltækja, segulbönd I bila, setjum tæki I blla. Gerum einnig viö allar geröir sjónvarpstækja. Komum heim.ef óskað er. Sjonvarpsmiðstoðin st/ Þórsgötu 15 Sjónvarpsviðgerðir Rafeindatæki Suðurveri, Stiga- hliö 45, býður yður sérhæfðar sjónvarpsviðgerðir. Margra ára reynsla. RAFEINDATÆKI Suðurveri Slmi 31315. Loftpressa Leigjum út traktorspressur með, ámokstursskúffu. Timavinna eða. tiiboð. Einnig hrærivél og hita-, blásarar. Ný tæki— vanir menn., Reykjavogur h/f, simar 37029 — 84925. □ Thoroset , gólfherzluefni, þrefaldar slitþolið. ■ ■ ■Isteinprýði borgartúni 29 sími 28290 Fyrir barnaafmælið Ameriskar pappirsservéttur, dúkar, diskar, glös, hattar og flautur. Einnig kerti á tertuna. Blöðrur, litabækur og litir og ódýrar afmælisgjafir. fiOKA LAUGAVEGI 178 simi 86780 L-jriGir-T REYKJAVIK I II_ICD lt_J (Næsta hús við Sjónvarpið , Loftpressur — gröfur Leigjum út loftpressur, traktorsgröfur, Bröyt X2 gröfu og vélsópara. Tökum að okkur að grafa grunna, fjarlægja uppgröft. sprengingar, fleyga, borvinnu og múrbrot. Kappkostum að veita góða þjónustu með góðum tækjum og vönum mönnum. UERKFRRmi HF Skeifunni 5. Simar 86030 og 85085. Gröfuvélar sf. Til leigu ný M.F 50 B traktorsgrafa. Timavinna, föst til- boð. Simi 72224, Lúðvik Jónsson. Traktorsgrafa til leigu Tökum að okkur að skipta um jarðveg i lóðum,ámokstur og skurðgröft. Crtvegum fyllingarefni. Jarðverk sf. Símar 52274 - 42969 - 16480. Dieselvélaviðgerðir Annast viðgerðir á oliuverkum fyrir dieselvélar. D. íeselstillingar Jónmundar Reynimel 58. Simi 16098. J Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, bað- kerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loftþrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helga- son. Simi 43501. Er sjónvarpið bilað? Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Komum heim, ef óskað er. R A F S Ý N Norðurveri v/Nóatún. Simi 21766. Bensin-Pep fullnýtir brennsluefnið, eykur vinnslu til muna, mýkir gang véla, ver sótmyndun, smyr vélina, um leið og það hreinsár. Bensin-pep er sett á geyminn áður en áfylling fer fram. Bensin-Pep fæst á bensinstöðvum BP og Shell. Ný traktorsgrafa TIL LEIGU. Uppl. I sima 85327 og 36983. Fjölverk H.F. Fullkomið Philips verkstæði. Fagmenn, sem hafa sérhæft sig i umsjá og eftirliti með Philips- tækjum, sjá um allar viðgerðir. Breytum sjónvarpstækjum fyrir Keflavik. heimilistæki sf Sætúni 8. Simi 13869. Jarðýta—fyllingarefni. Litil jarðýta til leigu I smá og stór verk. Get einnig útveg- að fyllingarefni og mold. Uppl. I sima 53075. Leigi út gröfu I stór sem smá verk, ný grafa, vanur maður. Simi 86919. TÆKNIVANDAMÁL? Ráðgefandi verk-og tæknifræðiþjónusta i rafeinda-, mæli- tækni og sjálfvirkni. Hönnun, uppsetning, viðhald og sala á rafeindatækjum. nj} IÐNTÆKNI HF Hverfisgötu 82, s. 21845. Gólftex Terrazzonplast Leggjum slitsterkt plastefni i litum á gólf i verksmiðjum, frystihúsum, skrifstofum og hvers konar annað húsnæði. Gólftex er slitsterkt plastefni, sem hægt er að leggja á gólf, sem hentar vel á ganga, þvottahús, bilskúra og vinnusali. Leitið upplýsinga i sima 10382. ILoftpressur ! Tökum að okkur allt múrbrot sprengingar og fleygavinnu I hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Tjarnarstig 4h simi 19808. Loftpressuvinna Tökum að okkur öll stærri og smærri verk, múrbrot, borun og fleygun. Vanir menn. Simi 72062. Sprunguviðgerðir og þéttingar með Dow corning silicone gúmmi Þéttum sprungur I steyptum veggjum, einnig þeim, sem húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án þess að skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone vatnsverju á húsveggi. DOW CORNING Uppl. i sima 10169. Pipulagnir Hilmars J. H. Lúthersson. Simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Þjónusta er kjörorðið. Ef þú ert eigandi eða ökumaður vöru- eða langferðabifreiðar og notar hjólbarðastærðir 900, 1000 eða 1100x20, getur þú notað þjónustu okkar. Með dagsfyrirvara KALDSÓLUM við þessar stærðir jafnt virbarða sem nylon-eða rayon-barða. Verðið hagstætt kr. 15004. — 1100x20. Úr 11 sólagerðum að velja. Hjólbarðasólunin h.f. Dugguvogi 2. Simi 84111.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.