Vísir - 23.08.1974, Blaðsíða 4

Vísir - 23.08.1974, Blaðsíða 4
Vísir. Föstudagur 23. ágúst 1974. 1 VELJUM ÍSLENZKT(Jc|)íSLENZKAN IÐNAÐ 1 Þakventlar Kjöljárn Kantjárn ÞAKRENNUR J. B. PÉTURSSON SF. ÆGISGÖTU 4 - 7 gg 13125, 13126 Smurbrauðstofan BJÖRNINN Njálsqötu 49 — Simi 15105 ap nTtEbR LÖNDMORGUN UTLÖND I MORGUN UTLOND I Vilja skrúfa fyrir gjafaaustur ,5 milljón dala gjafir of mikið af því góða, sagði Hays þingmaður og fékk tekið fyrir bruðlið ## Utanríkisnefnd fulltrúadeildar Bandarikjaþings samþykkti meö atkvæðagreiðslu i gær að taka fyrir fjárveitingar til gjafa á rán- dýrum gripum til eriendra þjóðhöfðingja. Voru þá hafðar i huga gjafir á borð við þyrlur og bifreiðar. Að viðhöfðu nafnakalli tóku nefndarmenn undir með Wayne Hays þingmanni, sem sagðist vilja skera niður útgjöld vegna gjafa, eins og þyrlunnar, sem Anwar Sadat Egyptalandsforseta var gefin, og bilanna þriggja, sem Leonid Brezhnev æðsta manni kommúnistaflokks Sovétrikjanna voru gefnir. — Þessar gjafir voru á sinum tima afhentar, þegar Nixon Bandarikjaforseti naut gestrisni þessara tveggja. „Þegar þetta er komið i 5 og 6 milljóna dala gjafir, þá held ég, að timi sé til kominn að hætta þessu,” sagði Hays. — ,,Ég léti það vera, ef þá langaði til að gefa silfurskál eða eitthvað þvium- likt.” Tillaga Hays sem var samþykkt, felur i sér, að ekki verður notað fé af fjárveitingum þingsings til efnahagsaðstoðar við útlönd, til þess að ausa gjöfum yfir erlenda höfðingja. Hér eftir þarf að minnsta kosti til fyrst leyfi þingsins. Til umræðu kom einnig að banna liknargjafir af fjárveiting- um til efnahagsaðstoðar við út- lönd. — H.R. Gross þingmaður, sem oft hefur kallað efnahagsað- stoð USA við erlend riki gjafa- starfsemi sagði að slikt bann væri út i hött. ,,Sú fjárveiting er hvort sem er ekkert annað en góðgerðarstarf- semi”, sagði Gross. Douðaslysum fœkkaði mjög eftir lœkkun hraða Lægri ökuhraði hefur leitt til þess að dregið hef- ur úr dauðaslysum á ame- rískum vegum á þessu ári, samkvæmt skýrslu, sem umferðarráð Bandaríkj- anna hefur látið frá sér fara. Segir ráðið, að bráðabirgðatöl- ur sýni, að 24.286 manns hafi far- izt i umferðarslysum á fyrri hel- minei bessa árs — miðað við svo 31.049 sem létu lifið i umferðar- slysum á sama timabili 1973. 1 kjölfar oliukreppunnar vegna oliusölubanns Araba samþykkti Bandarikjaþing i fyrrahaust að lækka leyfilegan hámarkshraða á hraðbrautum niður i 88 km á klukkustund I stað 105 km, sem var leyfilegur i flestum rikjum. 0-lúsfroyjustóll Hægindastóllinn vinsæli frá Módelhúsgögnum. Hlýlegur stóll, sem sæmir sér vel hvar sem er. gHolsingi Frábært sófasett fyrir vandláta. íslenzk eða erlend áklæði eftir eigin vali. 2,3, eða 4 sæta sófi. Velja má um stál eða tréfætur. Húsbóndastólinn má kaupa sérstaklega. «eommoda Sófasettið, sem endist helmingi lengur. Formfagurt og sérlega þægilegt. Nýtízkulegt í hönnun: tveir púðar í baki; allir slitfletir viðsnúanlepir. PEOSM. SkEIFM' ©omino MIKLA&RAU7 Sófasettið vinsæla er komið aftur. Eldri pantanir óskast endurnýjaðar. Takmarkaðar birgðir. HUSGAGNAVERZLUN GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR Skeifan 15 Sími 82898

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.