Vísir - 23.08.1974, Blaðsíða 14

Vísir - 23.08.1974, Blaðsíða 14
14 Vfsir. Föstudagur 23. ágúst 1974. TIL SÖLU Vegna flutnings er til sölu nýlegt Normende sjónvarpstæki. Uppl. I sima 51510. ódýrt baösettWC, vaskur (1 árs) og baökar (pottur) notaö, en vel Utlitandi, verö kr.c 4.000- Simi 31363 frá kl. 17-20 i dag og á morgun. Svefnsófasett með tvibreiöum sófa til sölu, einnig barnavagn á kr. 5 þiis. Uppl. i sima 43933 eftir kl. 17. Til sölu 2 manna svefnsófi, gamall, ódýr, einnig þvotta- pottur, Kvenreiöhjól óskast. Simi 35926. Til sölu tveggja ferm. mið- stöövarketill meö öllu til- heyrandi. Uppl. i sima 42759. Listmunir. Dýrir gamlir list- munir ANTIQUE til sölu. Þeir sem hafa áhuga, gjöri svo vel að senda nöfn sin og simaniimer á afgreiöslu þessa blaös merkt: LISTMUNIR-ANTIQUE, 5607. Til sölu glæsileg innrétting mjög vönduö úr hnotu, rammahurðir að ofan og neðan. Mjög hagstætt verð, miðað við gæði. Simi 71598. Til sölu nýleg fjögra hellna elda- vélarplata úr stáli. Einnig eldhúsvaskur. Uppl. i sima 84873. Til sölu ódýr ógangfær VW, árg. ’6L svalavagn, skermkerra, leik- grind og rimlarúm. Uppl. i sima 85276. Til sölu vegna breytinga gömul Rafha eldavél, borövaskur og handlaug. Simi 37644. Til sölu7 vetra rauður klárhestur. Uppl. milli kl. 17 og 19 i sima 33943. Til sölu 2 til 4 Yamaha NS. 15 hátalarabox 40 wött 80. Uppl. I sima 27260. frá kl. 3. Plötuspilarar, þríhjól, margar tegundir, litil tvihjól, stignir trak- torar, brúðuvagnar og kerrur, knattspyrnuhúfur, fótboltar, dönsku D.V.P. dúkkurnar, föt, skór, stigvél, sokkar, burðarrúm, ódýrar kasettur, brúðuhús, vef- stólar, hattar, virki, margar gerðir, tennisborö, bobbborö, keiluspil, körfuboltaspil, minja- gripir Þjóðhátiðarnefnda Arnes- og Rangárþinga. Póstsendum samdægurs. Leikfangahúsiö, Skólavörðustig 10. Simi 14806. Ódýrar kassettur, ferðakassettu- tæki, ferðaútvörp, auðar kassett- ur, Ampex Memorex o.fl. Ódýrar kassettur með pop, soul, rock, country og þægilegri tónlist. Bókahúsið, Laugavegi 178, simi 86780 (Næsta hús við Sjónvarpið). ódýrt — ódýrt. Útvörp7 margar gerðir, stereosamstæður, sjón- vörp, loftnet og magnarar — bilaútvörp, stereotæki fyrir bila, bilaloftnet, talstöðvar, talstöðva- loftnet, radió og sjónvarps- lampar. Sendum i póstkröfu. Raf- kaup, simi 17250, Snorrabraut 22, milli Laugavegar og HverfisgÖtu. Frá Fideiity Radio Englandi stereosett m/viðtæki, plötu- spilara og kasettusegulbandi, ótrúlega ódýr. Margar gerðir plötuspilara m/magnara og hátölurum. Allar gerðir Astrad ferðaviðtækja. Kasettusegulbönd með og án viðtækis, átta gerðir stereo segulbanda i bila fyrir 8 rása spólur og kasettur, músik- kasettur og átta rása spólur. Gott úrval. Póstsendi. F. Björnsson Radióverzlun, Bergþórugötu 2. Simi 23889. Seljum Islenzk frimerki, eldri og nýrri bækur og hljómplötur, kaupum LP-plötur og útlenda reyfara. Safnarabúðin, Laufá- svegi 1, simi 27275. ÓSKAST KEYPT Notaöir pottofnar óskast. Simi 66184. tsskápur óskast til kaups, ekki hærri en 1,15 cm. Notaður hnakkur óskast á sama stað. Uppl. I slma 51317. Kerruvagn eða barnavagn og burðarrúm óskast. Simi 73898. Teppi. óska eftir að kaupa notað gólfteppi 45-50 ferm. Uppl. I sima 99-4351. óska að kaupa borðstofustóla (tré), ljósakrónur, lampa og kommóðu. Allt i antik-stil. Simi 40742. Vil kaupa notað bárujárn á hag- kvæmu verði til viðgerða á þaki. Uppl. i sima 38191. Vil kaupa hnakk. Uppl. i sima 27848 I kvöld og næstu kvöld. Notað mótatimbur óskast. Simi 71305. Vil kaupaplötuspilara, magnara, hátalara og heyrnartæki, verður að vera nýlegt og gott. Simi 43753. Notuð steypuhrærivel óskast til kaups. Uppl. I sima 72606 eftir kl. 7. , HJOL - VAGNAR 2 drengjareiðhjðl til sölu, annað með girum, ódýrt. Uppl. I sima 51329. HÚSGÖGN Til sölu 3ja sæta sófi, stóll, sófa- borð og gólfteppi, allt notað en vel með farið. Uppl. i sima 42427. Sófasett til sölu. Uppl. I sima 73625 eftir kl. 5. Til sölu ódýrir svefnbekkir, ýmsar stærðir, úrval áklæða, einnig skrifborðssett fyrir börn og unglinga. Nýsmiði sf, Grensás- vegi 50. Simi 81612. Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Svefnherbergissett ilitum til sölu á góðu verði. Uppl. Auðbrekku 32. 'SImi 40299. HEIMILISTÆKI Candy þvottavél til sölu. Simi 32925. BÍtfltflÐSKIPTI Opel Record árg. ’62 til sölu. Uppl. I sima 25657 eftir kl. 4. Timakeðja i Búick V-6 vél, árg. ’67, óskast, má vera I vél. Uppl. I sima 81509. Til söluZephyr, árg. ’62. Á sama stað er i óskilum grænn poki með vindsængum og svefnpoka. Uppl. I sima 51130 eftir'kl. 8. Til söluTaunus 17 M station ’68, innfluttur ’72, ekinn 90 þús. km, góður bill. Uppl. I sima 53673 eftir kl. 7. Til sölu góðvél I Austin Mini 580, ennfremur dekk og hurðir o.fl. Uppl. I sima 42482. Til sölu Moskvitch ’66 I sæmilegu ástandi, á góðum dekkjum og mjög lítið ryðgaður á ca. kr. 20.000- Uppl. I sima 14968 milli kl. 7 og 8. e.h. Blazer ’73 til sölu, litið ekinn, skipti koma til greina. Uppl. i sima 82764 eftir kl. 7 á kvöldin. Girkassi í frambyggðan rússa- jeppa óskast sem allra fyrst. Uppl. i sima 30126. Mótor, frambretti og fleiri vara- hlutir i Cortinu ’64 til sölu. Uppl. I sima 21500 milli kl. 4 og 6. Til sölu Moskvitch.mjög vel með farinn, árg. 1973, ekinn 16 þús. km. Uppl. I sima 43104. Rambler American ’64, 2ja dyra harðtopp, sjálfskiptur, vel útlitandi, með góð dekk en úr- brædda vél, til sölu. Uppl. I sima 12337 til kl. 6 og 42622 eftir kl. 6. Til sölu Opel Kapitan árg. ’60, góður bill. Skipti á dýrari bií koma til greina. Uppl. I sima 2234 Akranesi eftir kl. 8 á kvöldin. Ffat 127, árg. ’73, til sölu, Uppl. I sima 11899. VW 1968 til sölu I góðu ástandi. Uppl. I sima 53434. Til sölu Peugeot 204, árg. ’71. Uppl. I sima 20489 eftir kl. 5. Til sölu er Trabant station, árg. 1964. Bifreiðin þarfnast litils- háttar viðgerðar, er á skrá, selst á götuna eða til niðurrifs i vara- hluti, selst ódýrt, Nánari uppl. I sima 43346. VW ’7l 1302til sölu. Litill Atlas Is- skápur til sölu á sama stað. Uppl. i sima 72312. Til söluVW ’62,litur vel út. Uppl. I sima 50523 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu Plymouth Valiant ’62, þarfnast lagfæringar, selst ódýrt, ef samið er strax, nýuppgerð vél. Uppl. i sima 40171 eftir kl. 7 á kvöldin. Volvo, árg. ’57 selst I varahluti, ódýrt. Uppl. að öldugötu 29, simi 12342. Saab, 96,árg. ’63, til sölu, nýupp- gerð vél. Uppl. I sima 41792. Til sölu Land-Rover disel, árg. ’73, ekinn 22 þús. km,Uppl. i sima 33307. Volkswagen, árg, ’61, til sölu. Skoðaður 1974. Uppl. i sima 71724 eftir kl. 5 I dag. Óska eftir fjölskyldubil, árg. ’70, Ford Cortinu eða hliðstæðri bifreið. Uppl. i sima 72864 milli kl. 7 og 9. Tilboð óskast i Cortinu ’65 til niðurrifs, góð vél og fleira. Simi 84747 eftir kl. 19. Benz fóiksbill, árg. ’61, til sölu, verð kr. 50 þús. Uppl. I sima 27484 eftir kl. 8. VW 1300 '63, til sölu, ný skiptivél, tvö ný nagladekk, útvarp. Góð lán. Uppl. I sima 20541 eftir kl. 17. Til sölu Opel Record, Caravan árg. ’65, nýuppgerður, skoðaður ’74. Uppl. I sima 51724. Renault R6,árg. ’71,sem nýr, ek- inn aðeins 26 þús. km, til sölu. Uppl. veitir Kristinn Guðnason h.f., simi 86633. Útvegum varahluti iflestar gerð- ir bandariskra bila á stuttum tima, ennfremur bilalökk o.fl. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjargötu 2, Reykjavik. Simi 25590. Látið skrá bifreiðina strax, við seljum alla bila. Sifelld þjónusta, örugg þjónusta. Bifreiðasala Vesturbæjar, Bræðraborgarstig 22. Simi 26797. Höfum opnað bflasölu við Mikla- torg, opið frá kl. 10-7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10-5. Vantar bila á skrá. Bilasalan við Miklatorg. Simar 18675 og 18677. HÚSNÆÐI í Fjögurra herbergja ibúð við Laufásveg til leigu. Veruleg fyrirframgreiðsla. Simi 13978 eftir kl. 6 I kvöld. Skólafólk utan af landi. Hef til leigu 2 herbergi i Vogahverfi með aðgang að eldhúsi og baði, annað herbergið hentar vel tveimur skólastúlkum. Tilboð sendist Visi fyrir hádegi mánudag merkt „Fyrirframgreiðsla 56”. HÚSNÆÐI ÓSKAST Ungt reglusamt par óskar eftir litilli ibúð frá 1. sept. Góðri um- gengni heitiö. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 96-22200. Garðar. Kona með 14 ára drengóskar eftir 2ja herbergja ibúð, helzt i Breið- holti eða Hraunbæ. Gjörið svo vel að hringjaisima 82673 eftir kl. 7 á kvöldin. Læknanemi á siðasta námsári óskar eftir 2ja-3ja herbergja Ibúö á leigu, þrennt I heimili. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. I sima 16253 i dag og næstu daga. tbúð óskast. Eldri kona óskar að taka á leigu 1-2 herb. Ibúð. Uppl. I sima 85723. Ungan mann vantar herbergi með eldunaraðstöðu eða litla ibúð, einhver fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Reglusemi, simi 86716. Tvö systkin utan af landi óska eftir tveggja herbergja Ibúð til leigu. Uppl. gefnar i sima 20659 kl. 6-8 e.h. Fullorðin hjón utan af landi óska eftir 3ja herbergja ibúð i Reykja- vik eða nágrenni, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. i sima 52638. 2ja herbergja Ibúð óskast, fyrir- framgreiðsla möguleg, reglusemi og skilvisri mánaöagreiðslu heitið. Uppl. I sima 22703 eftir kl. 7 i kvöld. Nemandi óskar eftir herbergi með aðgangi að baði eða einstakl- ingsibúð, skilaboð tekin i sima 14391 eftir kl. 5 i dag og næstu daga. Eldri hjón, róleg og reglusöm, óska eftir 2ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 21192. 2ja-3ja herbergja Ibúð óskast til leigu sem fyrst. Hringið i sima 84213 milli kl. 6 og 8,30. Rólegt barnlaust par óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Einhver fyrirframgreiðsla. Simi 16310. Hafnarfjörður.2ja herbergja ibúð óskast frá 1. sept. Skilvis greiðsla og reglusemi. Jóhann Guðjóns- son, simi 10808 á kvöldin og um helgar. Skólastúlka óskar eftir herbergi til leigu strax, aðgangur að eldhúsi æskilegur. Uppl. I sima 92-7471. Kennaraháskólanemi óskar eftir herbergi eða einstaklingsibúð i vetur. Gæti veitt aðstoð við nám, ef óskað er. Uppl. I sima 37374 eftir kl. 7 á kvöldin. Tvær 18 ára skólastúlkur vantar eitt eða tvö herbergi og aðgang að eldhúsi og baði. Uppl. I sima 92-1703. 27 ára gömulkona óskar eftir 2ja herbergja ibúð til leigu, helzt nálægt miðbænum. Uppl. i sima 26319 efíir kl. 5. Kona með 4 börnóskar eftir ibúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. I sima 71623 eftir kl. 5. Vantar 2ja-3ja herbergja Ibúð i Hliðunum sem fyrst. Uppl. I sima 32486 eftir kl. 6. Einbýlishús eða 4-5 herbergja ibúð óskast til leigu strax eða frá l.okt., helzti Kópavogi, en ekkert aðalatriði. Uppl. I sima 42154. tbúð óskast. Cska eftir leiguibúð. Fyrirframgreiðsla. Simi 83642. Skoda - Moskvitch Renault R8 og R4 Litil íbúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi óskast á leigu sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 25899 milli kl. 4 og 6. Tveggja barnamóðir, sem er við nám, óskar eftir 2-3 herb. ibúð, sem næst Hliðunum. Uppl. I sima 15049. Ungt barnlaus hjónutan af landi óska eftir eins til tveggja her- bergja Ibúð. Fyrirframgreiðsla,ef óskað er. Reglusemi. Hringið I sima 23779 eftir kl. 5,30 á kvöldin. Þrlr stúdentar óska eftir ibúð frá miðjum september til mailoka. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla fyrir allt timabilið. Uppl. i sima 96- 12166 frá kl. 18.30 til 20. Ungt reglusamt par óskar eftir litilli ibúð frá 1. sept. Góðri umgengni heitið, Fyrirfram- greiðsla.ef óskað er. Uppl. i sima 96-22200. Tvær reglusamar skólastúlkur óska eftir Ibúð. Uppl. I sima 99-4163. ATVINNA í BODI Starfsmann vantar nú þegar á bifreiðaleigu, þarf að hafa bflpróf og þekkingu á bilum. Uppl. I sima 27060. Starfsfólk óskast. Þvottahúsið Drifa, Borgartúni 3. Símar 12337 og 10135. , , Menn óskast til vörumóttöku. Simi 16035. Starfsstúlka óskast nú þegar. Uppl. á staðnum milli kl. 6 og 7 e.h. Hliðagrill, Suðurveri, Stigahlið 45-47. Afgreiðslustúlka óskast, vinnu- timi 2-6, ekki laugardaga. Bakari H. Bridde, Háaleitisbraut 58-60. Fóstra eða barngóðstúlka óskast á dagheimili I Kópavogi. Uppl. I sima 40716. Stúlka óskasttil afgreiðslustarfa, einnig kona til ræstinga. Uppl. á staðnum, ekki i sima. S.S. Álfheimum 2-4. Stúlka eða kona óskast til afgreiðslustarfa i söluturni, vaktavinna, einnig sendisveinn hálfan eða allan daginn. Uppl. i slma 38855 á daginn og 43660 á kvöldin. ATVINNA OSKAST 17 ára piltur óskareftir kvöld- og helgarvinnu, margt kemur til greina (hef ökupróf). Simi 71524 eftir kl. 18. Ungur, áhugasamur maður með fjölþætta starfsreynslu óskar eftir kvöld- og helgidagavinnu, allt kemur til greina, hefur bil. Uppl. I sima 32376 eftir kl. 7. Vauxhall Höfðatúni 10 • Sími 1 -13-97 BÍLA- PARTASALAN Opið frá kl. 9-7 a!la virka daqa op 9-5 iaugordaga N,,. VARAHLUTIR Nofadir varahlutir í flestar gerðir eldri bíla Gipsy - Willys - Volkswagen - Cortina Hillman - Imperial - Saab - Benz -Volvo Fiat - O'pel - BMC - Gloria - Taunus

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.