Vísir - 23.08.1974, Blaðsíða 16

Vísir - 23.08.1974, Blaðsíða 16
Fremst er hjálparsveit Maju, þær Gugga, Linda og Þóra. Viö hlið er ánægö meö snia.þó aö þeir séu ekki eins stórir. (Ljósm. Visis Bj. r r Guggu stendur Addi. Þorleifur sýnir okkur stóran káihaus og Júlia Bj.) ROFA I VtRÐlAUN, - tf ÞU RtYTIR Vtl Þau eru ekki litið ánægö börnun i skóiagörðunum, enda veðrið i sumar búiö að vera meö eindæmum gott og uppskeran eftir þvi góö. Þessa krakka hittum við I Laugardalnum. Þorleifur 12 ára var nærri búinn að taka upp úr sinum garði og sagði, að mamma sin væri ánægð með að fá alltaf nýtt grænmeti. Tvi- burarnir Addi og Júlia,10 ára úr Heyrnleysingjaskólanum, brostu út undir eyru, þegar Visismenn skoðuðu hjá þeim uppskeruna. En Maja 8 ára .var nú aldeilis ekki ein með sinn garð, hún hafði heila sveit hjálparmanna, bæði við að reyta i sumar og til þess að taka upp, enda voru lika verðlaun i boði. Ein rófa svona við og við. Systir hennar, Gugga 6 ára, sagði okkur, að systurnar Þóra 7 ára og Linda 6 ára væru sænskar, þess vegna töluðu þær svona vitlaust, en þeim væri alltaf að fara fram og vissu nærri þvi alveg hvað héti blómkál, hvitkál, rófa og næpa.~ Vel á minnzt, auðvitað fenguu Visimenn næpu með sér i nesti. I Ein búðin seldi 15 tonn af kjöti í þessum mánuði — og biðröð út á götu í gœr VÍSIR Föstudagur 23. ágúst 1974. Hegn- ingor- húsið tekið í gegn Talsverðar lagfæringar standa nú til á Hegningar- húsinu við Skólavörðustíg. Reyndar hefur staðið til að hefja framkvæmdir frá því 16. júlí, en trésmiðir hafa haft mikið að gera, því að enn hefur ekki verið hafizt handa. Að sögn Valdimars Guðmunds- sonar, yfirfangavarðar i Hegningarhúsinu, stendur ekki til að breyta húsinu á neinn hátt, þvi að það verður að fá að haldast óbreytt. En ýmsar lagfæringar þarf að gera á þvi, og er þá fyrst að nefna lagfæringar á gólfi og lofti. Þá verður að vinna talsvert viö eldhúsið, og rafmagnslagnir þarf aö endurskoða. ■ Hér er um að ræða talsvert verk, og ekki er hægt að opna Hegningarhúsið á ný fyrr en þvi er lokið. Starfsmenn þess eru nú i sumarleyfi, og hefur húsið verið lokað á meðan, eða siðan 16. júli. Sumarleyfunum lýkur 29. þessa mánaðar, að sögn Valdimars, en vinna átti að verkinu á meðan á þvi stóð. — EA. „Erum vel ó verði þegar íslenzkur bótur kemur úr viðgerð ó megin- landinu" — segir norskur tollstjóri „Þegar islenzkur bátur kemur hingaö úr viögerö á meginland- inu, finnst okkur ástæöa til aö vera vel á verði,” sagöi tollstjór- inn i norska bænum Egersund i viötali við norskt blaö. ,,É:g hef verið svo heppinn, að ég verzla við sláturfélag úti á landi og hef aðeins keypt kjöt hjá Afurða- sölu SÍS, þegar mig hefur vantað inn i á milli. Ég hef þvi haft kjöt á boðstólum i allt sumar og hef haft þá reglu, að hver við- skiptavinur fái frá 3 kg upp i 5 kg, sagði Hrafn Bachmann, eigandi Kjötmiðstöðvarinnar, i viðtali við blaðið i gær. Hrafn sagði þó, að nú færi kjötið að verða búið hjá sér. Hefði hann haft samband við marga kjötkaupmenn úti á landi, sem hefðu sömu sögu að segja og gætu þeir ekki fengið kjöt i frystihúsum þar, þvi að það væri ekki til. A fyrstu tiu dögum eftir að kjötið lækkaði seldist hjá Hrafni sama magn og áður á tveim og hálfum mán- uði. — Hvað heldurðu, að þu sért búinn að selja mikiö kjöt i þess- um mánuði? — ,,Ég gæti trúað,að ég sé búinn að selja upp undir 15 tonn”, sagði Hrafn og hann bætti við ',,Það er biðröð út á götu hjá mér núna”. ,,Er kprfið rotið? Bankarnir lána afurðalán út á birgðir af kjöti. Þrátt fyrir það, að sölu- samtökin sendi mánaðarskýrslu til Framleiðsluráðs land- búnaðarins, þá er manni i huga, hvort skýrslan sé sannleikanum samkvæm. Sölusamtökin geta hafa notað peningana i annað, (þetta eru lán með lágum vöxt- um). Þeir gætu hafa ætlað að greiða peningana á siðasta sölu- timabilinu t.d. i júni, júli eða ágúst, en allt i einu kemur þessi verðlækkun fram og þá geta menn ekki breytt skýrslu, sem þeir eru búnir að senda og verða þar af leiðandi fyrir stór- kostlegu tjóni”, sagði Hrafn. EVI GUMMITEKKAR I HAMARKI Grindvikingur frá Grindavik var einmitt að koma úr viðgerð i Hollandi fyrir stuttu, og kom þá við i Egersund. Sex tollverðir frá Egersund og Stavangri fóru um borð I bátinn og höfðu hvorki meira né minna en 663 flöskur af brennivini, 72 flöskur af kampa- víni, 88 kassa af bjór og nær 90.000 sigarettur og 3000 vindla upp úr krafsinu. Tollverðirnir grófu þetta gifur- lega magn upp i vatnstönkum bátsins og skáp I bátnum. Einn úr áhöfninni tók á sig alla sökina og var sektaður um sem svarar til nær milljónar króna. Hann sagði, að ætlunin hefði verið að skipta smyglinu milli bátsverja. — JB. — segir Seðla- bankastjóri, og varar fólk við að vera of grandalaust gagnvart útgófu óvísana „Óinnleystir tékkar eru i hámarki hjá okkur núna. Við þær aðstæður, sem nú rikja, hefur útgáfa innistæðulausra ávisana magnazt, svo að ástandið er slæmt,” sagði Björn Tryggva- son, Seðlabankastjóri, i viðtali við Visi i morgun. Hann sagði, að erfiðlega hefði gengið að innheimta óinnleysta tékka, sem bankanum hefðu borizt, en sumartiminn væri oft erfiður til þess arr,a. „Einfaldast er, að fólk verði varkárara við að taka við ávfsanagreiðslum. Það má hringja í viðskiptabanka þess sem gefur út ávisunina, og kanna hvort innistæða fyrir viðkomandi ávfsun sé næg”, sagði Björn. Hann bætti þvi við, að ein algeng ástæða fyrir þvi að fólk færi yfÍF á ávisanareikningum sinum, væri trassasakpur við að telja saman allar smáávisanirnar sem það gefur út. Fyrr en varði væri komið yfir á heftinu. Björn sagði einnig, að vandræði hefðu skapazt vegna útgáfu ávisana hjá fyrirtækjum, sem hefðu yfirdráttarheimild. Oft eru yfirdráttarheimildirnar óljósar, og það kemur fyrir.að lokað sé fyrir reikning fyrirtækja, og þeir tékkar sem gefnir höfðu verið út i góðri trú umfram yfirdráttar- heimildina, væru þá orðinir gúmmitékkar. Aðspurður, hvort mætti eiga von á skyndikönnun á innistæðu- lausum ávisunum, sagði Björn.að slikt væri að sjálfsögðu aldrei tilkynnt fyrirfram. — óH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.