Vísir - 23.08.1974, Blaðsíða 12

Vísir - 23.08.1974, Blaðsíða 12
12 Vlsir. Föstudagur 23. ágúst 1974. SIGGI SIXPENSARI Eftirfarandi spil kom fyrir i „Life Masters” parakeppn- inni. Suður varð hissa, þegar félagi hans opnaði á tveimur hjörtum sterkt „og „keyrði” upp I sjö grönd. 4 AK843 J AKDG52 * 10 G2 4 D95 V 964 y 1073 ♦ KG109643 4 852 * D 4 G985 4 1076 X 8 ♦. AD * AK76432 Það kom i ljós, að þetta var léleg lokasögn — of mikið sagt á spilin. Suður heföi tapað þvi, ef heppni hefði ekki komiö til. Austur' spilaði tigli út frá rangri hendi — suður átti að spila spilið. Keppnisstjórinn var tilkaliaður — og dæmdi meðal annars, að suður gæti óskað eftir tigulútspili frá Vestri, hvaö hann geröi. Vestur spilaði út tigulgosa og það var sem suður þurfti. Suður tók fyrsta slaginn á drottningu — siðan tigulás og kastaði spaða úr blindum. Þá spilaði hann hjörtunum i botn, og þá fór heldur betur aö hitna hjá austri. — Þegar slöasta hjartanu var spilað, átti hann spaðadrottningu þriöju, og laufagosa þriðja. Hann má ekkert spil missa — kast- þröngin yfirþyrmandi. Suður vann þvi sögn slna — og það var meira en hann átti skilið. A skákmóti I Ungverjalandi 1959 kom þessi staða upp I skák Ott og dr. Blaho, sem hafðí svart og átti leik. 19. - — Bd6! 20. Hbl — Kh8 21. b3 — Rel 22. Dd4 — Bf5 23. Dh4 — Bxbl 24. Dxel — Be4 25. b4 — Hf2 26. Rf3 — Bg3 27. De3 — Hfl+ og hvitur gafst upp ( 28. Rgl — Bf2). W 'Reykjavik Kópayogur. Dagvakt: kl. 08.00— 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst I heimilislækni sími 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — ‘08.00 mánudagur — fimm-tudags, sími 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppui^ T'Jætur- og helgidagavarzla1 upplýsingar í lögreglu- varðstofunni slmi 51166. Á láugardögum ög helgidögum; eru lækriasTofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i [simsvara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 16. til 22. ágúst er I Laugavegs Apóteki og Hoits Apóteki. Það apótek, sem fyrr er riefnt' annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. .Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Reykjavik-.Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi [11100. .. ,| Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi >51166, slökkvilið; simi 51100 sjúkrabifreið simi 51336. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og 1 Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Tannlæknavakt fyrir skólabörn i Reykjavik er I Heilsuverndar- stöðinni I júli og ágúst alla virka daga nema laugardaga kl. 9-12 fh. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi I síma 18230. f Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Farfuglar Eldri Farfuglar og yngri. Hittumst öll I Valbóli og endur- nýjum gömul kynni sunnudaginn 25. ágúst kl. 14.00. Farfuglar. 24.-25. ágúst Ferð I Hrafntinnusker Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni daglega frá 1 til 5 og á fimmtudagskvöldum frá 8 til 10. Farfuglar. Sunnudagur. 25. ágúst. Kl. 9.30. Gjábakkahraun — Hrafnabjörg, Verð 600kr.kl. 13.00 Sa.uðafell — Rjúpnagil. Verð 400 kr( Farmiðar við bilinn. 29. ágúst — 1. sept. Aðalbláberjaferð I Vatnsfjörð. Ferðafélag Islands. Oldugötu 3, Simar: 19533 — 11798. Sjálfstæðisfélögin i Reykjavik Vegna mikillar eftirspurnar hefur verið ákveðið að bæta við feröum til Kaupmannahafnar, þar sem farseðillinn gildir i einn mánuð. 23. ágúst, 24. ágúst, 4. september og 12. september. Verðkr. 12.000,-Ferðaskrifstofan Úrval mun útvega gistingu, sé þess óskað. Simi 26900. Sjálfstæðisfélögin ; í Reykjavik. Amtsbókasafnið á Akur- I eyri Akureyrarprent 1853-1862 Amtsbókasafnið hefur opnað sýningu á allflestum þeim bók- um, sem prentaðar voru á fyrsta áratug prensmiðjureksturs á Akureyri. Elzta bókin á sýning- unni er „Sálma og bænakver” eftir séra Jón Jónsson og Hallgrim djákna Jónsson, 2. út- gáfa, sem gefin var út áriö 1853 og er fyrsta bók, sem prentuð var á Akureyri. Frá þessum bernsku- árum akureyrskrar prentlistar, ber fyrst að nefna Norðra og siðar Noröanfara, fyrstu blöð, sem út voru gefin á Akureyri. Nokkuð er I af rimum, einnig markaskrár, smásögur og galdrahver og guð- fræðileg rit. Ekki má gleyma Felsenbcrgarsögum, sem flestir muna, er lesið hafa Heimsljós Laxness. Sýningin mun standa til 13. september. Sálarrannsóknarfélag ls- lands Minningarspjöld félagsins eru seld i Garðastræti 8 og Bókaverzl- un Snæbjarnar, Hafnarstræti 4. Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöidum stöðum. Sigurður M. Þorsteinsson, Goð- heimum 22, simi 32060. Sigurður Waage Laugarásvegi 73, simi ' 34527, Stefán Bjarnason, Haeðar- garði 54, simi 37392. Magnús Þórarinsson, Álfheimum 48, simi 37407. Húsgagnaverzlun * Guð- mundar Skeifunni 15, simi 82898 og Bókabúð Braga Brynjólfs- jsonar. Minningarkort Styrktars jóðs vistnlanna Hrafnistu D.A.S. eru seld á eftirtöldum stöðum i Reykjavik, Kópavogi og Hafnar- firði: Happdrætti DAS. Aðalum- boð Vesturveri, simi 17757. Sjó- mannafélag Reykjavikur Lindargötu 9, simi 11915. Hrafnista. DAS Laugarási, simi 38440. Guðni Þórðarson gullsm. Laugaveg 50a„ simi 13769. Sjó- búðin Grandagarði, simi 16814. Verzlunin Straumnes Vesturberg 76, simi 43300. Tómas Sigvaldason Brekkustig 8. simi 13189. Blóma- skálinn við Nýbýlaveg Kópavogi simi 40980. Skrifstofu sjómanna- félagsins Strandgötu 11, Hafnar- firði, simi 50248. Minningarkort Félags ein- stæðra foreldra fást i bókabúð Blöndals, Vestur- veri, I skrifstofunni, Traðarkots- sundi 6, i Bókabúð Olivers, Hafnarfirði og hjá stjórnarmönn- um FEF: Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 15072, Bergþóru s. 71009, Haf- steini s. 42741, Páli s. 81510, Ingi- björgu s. 27441 og Margréti s. 42724. Tónabær. Brimkló. Sigtún. Stuðlatrió. Veitingahúsið Glæsibæ. Ásar. Hótel Saga.Haukur Morthens og Sterio triói Hótel Akranes. Hljómsveit Guömundar Sigurjónsonar. Silfurtunglið. Sara. Hótel Borg. Stormar. Þórscafé. Opus. Röðull. Bláber. Veitingahúsið Borgartúni 32. Opið i kvöld. Tjarnarbúð. Haukar. Ingólfs-café. Gömlu dansarnir. Skiphóll. Næturgalar. □ □AG | D KVÖLD Q □AG | Q □ J :□ > * Útvarp, kl. 19.35: „Hvers vegna er hringveginum ekki betur haldið við?" — ein spurninganna í Spurt og svarað í kvöld Þátturinn Spurt og svarað er meðal efnis á dagskrá útvarpsins i kvöld. Það er Ragnhildur Richter, sem leitar svara við spurningum hlustenda. Þetta verður næst siðasti þáttur Ragn- hildar, en sá siðasti, sem hún sér um, verður fluttur i næstu viku. Sú, sem tekur við á eftir henni, heitir Svala Valdimarsdóttir. I þættinum i kvöld verður meðal annars spurt um þaö, hverjar séu grundvallar- kenningar Nýalssinna. Þaö er Ingvar Agnarsson, formaður félags Nýalssinna sem svarar spurningunni. Þá svarar Margrét Stefáns- dóttir, húsm æðrakennari spurningu um mjólkurafurðir. Vegamálastjóri, Sigurður Jóhannsson, svarar spurningu um það, hverns vegna hring- veginum sé ekki betur haldiö viö? Hrafn Bragason.borgar- dómari, svarar spurningu um reglur fyrir fjölbýlishús og Hermann Þorsteinsson svarar spurningu um það, hvers vegna svo illa gangi að fá fé flutt úr líf- eyrissjóð SIS i aðra lifeyris- sjóði. —EA Landsmenn klöppuðu sjálfum sér lof f iófa, þegar brúin yfir Skeiðará og hringvegurinn var orðinn að veruleika. En I út- varpinu Ikvöld kemur fram gagnrýni á þennan ágæta hringveg okkar....Ljósm: Bragi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.