Vísir - 23.08.1974, Blaðsíða 13

Vísir - 23.08.1974, Blaðsíða 13
Vísir. Föstudagur 23. ágúst 1974. u □Atí | D KVÖLD| □ □AG | BELLA 1 Þú mátt trúa því.aö ég gleymi ekki.aö þaö er áriö 1974 núna. Þaö er nefnilega akkúrat su upphæö, sem ég hef fariö fram yfir I fjár- hagsáætluninni minni fyrir þennan mánuö — Um hvað ertu aö hugsa, Boggi? Laugard. 25. maf voru gefin saman í Nesk. af séra Jóhanni S. Hliðar ungfrú Agústfna Hansen og Jóhann S. Andrésson. Heimili þeirra verður að Eyjarholti 2, Gerðum, Garði. (Ljósmyndastofa Þóris) Laugard. 22. júnl voru gefin saman af séra Þorsteini Björns- syni Anna Jensdóttir og Sigurður Viggósson. Heimili þeirra verður að Aðalstræti 52, Patreksfirði. (Ljósmyndastofa Þóris) Laugard. 22. júnf voru gefin saman i Dómk. af séra Óskari J. Þorlkákssyni ólfna J. Halldórs- dóttir og Arnaldur Arnason. Heimili þeirra verður að Breiðvangi 6, Hafnarf. (Ljósmyndastofa Þóris) 13 -k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-K-k-K-k-k-k-k-k-k-k-tc-k-k-k-k-kHK-k-k-k-k-K-k** I ! i i ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ * i ★ Í ★ ★ ★ ★ ★ • ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ t k k k ! k i k I k \ I Spáin gildir fyrir laugardaginn 24. ágúst. Hrúturinn, 21. marz-20. april. Fjóðrungstunglið beinir hugsunum þinum frá efnislegum hlutum og upp á æðri svið. Þú getur látið þig dreyma og veðjað á gagn mála i framtiðinni. 53 □ M Nautið, 21. april-2l. maiÞú ættir að fylgjast með .fjármálaaðgerðum annarra núna. Athugaðu, hvort þú færð allt, sem þér ber: gáðu að göllum á notuðum vörum. Vertu á verði gegn drukknum okumönnum. Tviburinn, 22. mai-21. júni Fjórðungstunglið gerir þig liklega viðkvæmari. Viðbrögð maka þins eða kærustu gætifsett þig úr jafnvægi. Horf- ur eru nú dálitið blekkjandi eða vafasamar. Krabbinn, 22. júlI-23. ágúst.Nú undir fjórðungs- tunglinu færðu verkefni, er þú ættir ekki að reyna að sleppa undan. Ekki sleppa smáatriðum eða vera of óljós. Heilsan gæti verið þér áhyggjuefni. Ljónið, 24. júli-23. ágúst. Fjórðungstunglið gerir þér hætt við að ofauka þarfir þinar og þrár. Sökktu þér niður i tómstundaiðju eða skapandi verkefni. Kvöldið gæti orðið kátt. Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Fjórðungstunglið mun örva þig til að hugsa upp eitthvað til bóta fyrir fjölskylduna, heimilið eða umhverfið. Varaðu þig á tilhneigingu til kjánalegrar hegðunar. Vogin, 24. sept.-23. okti>að eru möguleikar á blekkingu eða misskilningi i sambandi við stuttar ferðir eða heimsóknir. Athugaðu vand- lega allar leiðir og leiðbeiningar i dag. Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Þú mátt ekki vera laus á peninga i dag, þvi að fjórðungstunglið veldur þvi, að peningar renna burt milli fingranna á þér. Varaðu þig á söluklækjum. Bogmaöurinn, 23. nóv.-21. des.Fjórðungstunglið mun hafa áhrif á samband þitt við yfirmenn eða foreldra, þér hættir til öfga eða óhófs. Ekki gera neitt kjánalegt. Leggðu rækt við gjafir náttúr- unnar. ' Steingeitin, 22. des.-20. jan. Nú undir fjórðungs- tunglinu getir þú orðið leiddur á villigötur eða gefin fölsk ráð. Ekki fara i ferðalög eða taka ákvarðanir núna. Þú eignast dularfullan kunn- ingja. Vatnsberinn, 21. jan.-l9. febr. Vegna áhrifa fjórðungstunglsins kynni félagslifið að valda þér vonbrigðum. Ekki eltast við aðra bara til að „vera með”. Láttu ekki fjöldann blekkja þig. Fiskarnir, 20. febr.-20. marz. Nú undir fjórðungstungli gæti foreldri eða einhverjum öðrum fundizt hann vanræktur: vertu huggandi eða hvetjandi. Ekki taka málamiðlun til að halda vinsældum. ★ ★ ★ ★ * ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ■¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ************* .r*******************************-** í DAG | í KVÖLP | í DAG j í KVÖLD | í DAG | Sjónvarp, kl. 20.30: Ný hlið á ensku knattspyrnunni í „Kapp með forsjá"! Hann er nokkuð óvenjulegur sá þáttur, sem viö sjáum i brezka sakamálamyndaflokkn- um, ,,Kapp með forsjá”, I sjón- varpinu i kvöld. Hann er óvenjulegur aö þvf leytinu til, að það má segja, aö viö sjáum nú ensku knatt- spyrnuna alveg frá nýrri hlið. Nú er það ekki fótboltinn sjálfur, sem við horfum á, heldur fylgjumst við öllu fremur með áhorfendum. Mikil- vægur leikur á að fara fram i ensku deildarkeppninni. En sá slæmi siður hefur verið tekinn upp á áhorfendapöllum, að ungir aðdáendur liðanna fjöl- menna i einum hópi, en ekki eingöngu I þeim tilgangi aö horfa á fótboltann. Þeir koma til þess að lumbra á áhorfendahópi liðsins, sem keppt er við hverju sinni. Oft verða þvl mikil læti, og I þetta sinn er viðlagasveit fengin til hjálpar, og til þess að rannsaka málið niður I kjölinn. Atriði úr,,Kapp með forsjá”. Viðlagasveitin fær nóg að gera I kvöld. „Kapp með forsjá” hefst klukkan 20.30, og er þýöandi Kristmann Eiðsson. —EA | 1ÍTVARP 0 Föstudagur 23. ágúst 12.25.Fréttir og veðurfregnir. 13.00. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30. Siödegissagan. 15.00. Miðdegistónleikar. 15.45. Lesin dagskrá næstu viku. 16.00- Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20. Popphornið. 17.10.Tónleikar. 17.30. Frá Egyptalandi. Rann- veig Tómasdóttir heldur áfram að lesa úr bók sinni „Lönd i ljósaskiptum” (2). 18.00.Tónleikar. Tilkynningar. 18.45. Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00. Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35. Spurt og svarað. Ragn- hildur Richter leitar svara við spurningum hlustenda. 20.00. Frá tónlistarhátiö i Schwetzingen i vor. Flytjendur: St. Martin-in-the-Fields-hljóm- • sveitin og Monoug Parikian fiðluleikari, Neville Marrin- er stjórnar. a. Concerto grosso i g-moll op. 6 nr. 6 eftir Hándel. b. Fiðlukon- sert i E-dúr eftir Bach. c. Divertimento i D-dúr (K136) eftir Mozart. d. Concerto op. 3 nr. 5 eftir Vivaldi. e. Sinfónia nr. 9 i c-moll eftir Mendelssohn. 21.00. Fjárlög sem hag- stjórnartæki. Baldur Guð- laugsson ræðir við Ólaf Daviðsson hagfræðing. 21.30. Útvarpssagan: „Svo skal böl bæta” eftir Oddnýju Guðmundsdóttur. Guðrún Ásmundsdóttir leikkona les (2). 22.00. Fréttir. 22.15. Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur: Fyrsta norrænt dýralæknaþing á islandi. Gisli Kristjánsson ræðir við Guðbrand E. Hliðar dýra- lækni. 22.35 Siðla kvölds. Helgi Pét- ursson kynnir létta tónlist. 23.20. Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Blaðamennska Dagblaðið Visir óskar að ráða blaða- mann eða -konu. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf berist ritstjórnarskrifstofu Visis fyrir kl. 12 mánudaginn 26. ágúst. SJÚNVARP • Föstudagur 23. ágúst. 20.00 Fréttir. 20.25 Veöur og auglýsingar. 20.30 Kapp meö forsjá. Brezk- ur sakamálamyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 21.25 Samarnir viö ströndina. Finnsk fræðslumynd um Sama i nyrstu héruðum Skandinaviu og Finnlands. Þýðandi Málfriður Kristjánsdóttir. (Norsvision — Finnska sjónvarpið). 21.40 iþróttir. Meðal annars myndir frá knattspyrnu- leikjum innanlands. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Dagskrárlok óákv.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.