Vísir - 06.09.1974, Blaðsíða 10

Vísir - 06.09.1974, Blaðsíða 10
10 Vísir. Föstudagur 6. september 1974. „Gættu þin vinur. í| Þarna er ljón milli ' okkar og filanna.” Þetta var fin~TT blússa, hún kostaði þrjú þúsund^á útsölu. 'Ú^Ékki væri ,lg i henni, þótt ■'mér yrði borgað íyrir. Haltu þér saman og 'Vertu kyrr^ lx 2 — 1 x 2 3. leikvika — leikir 31. ágúst 1974. Úrslitaröð: xl2 — lxx — 111 — xll 1. vinningur: 11 réttir — kr. 260.500.00 14882+ 2. vinningur: 10 réttir — kr. 6.500.00 768 9356 13146 35059 35218 36253 37018 2837 9535 13342 35112 35658 36550 38037 8105 11937 13497 + nafnlaus Kærufrestur er til 23. sept. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöð fás;. hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningar fyrir 3. leikviku veröa póstlagðir eftir 24. sept. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — iþróttamiðstööin — REYKJAVIK Nauðungaruppboð annað og slðasta á hluta I Kaplaskjólsvegi 3, þingl. eign Björns Gislasonar, fer fram á eigninni sjáifri mánudag 9. september 1974 kl. 11.00. Blaðburðar- börn óskast Laugavegur Lindargata Laufásvegur Laugarneshverfi Bergstaðastrœti Þingholtsstrœti Hverfisgata - Sogavegur - Vogar Fálkagata - Kópavogur vesturbœr Hafið samband við afgreiðsluna VISIR Hverfisgötu 32. Simi 86611. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 87., 88. og 90. tbl. Lögbirtingablaðs 1973 á Kaplaskjólsvegi 3, þingl. eign Björns Gislasonar o.fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavík á eigninni sjáifri mánudag 9. september 1974 ki. 10.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Röskur sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Vikan, Siðumúla 12. Simi 35320. VÍSIR VÍSAR Á VIÐSKIPTIN __________________________J TONABÍÓ Valdez kemur Ný, bandarisk kvikmynd — spennandiogvelleikin,enda Burt Lancaster i aðalhlutverki. Aðrir leikendur: Susan Clark, Jon Cypher. Leikstjóri: Edwin Sherin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. ISLENZKUR TEXTI. STJÖRNUBIO Black Gunn íslenzkur texti Hörkuspennandi og viðburðarik ný amerisk sakamálamynd I lit- um um Mafiu-starfsemi i Los Angeles Leikstjóri Robert Hart- ford-Davi. Aðalhlutverk: Jim Brown, Martin Landau, Brenda Sykel. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum. NÝJA BÍÓ Kid Blue Bráðskemmtileg, ný amerísk gamanmynd úr villta vestrinu Aðalhlutverk: Dennis Hopper, Warren Oates. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HASKOLABIO Milli hnés og mittis (It’s a 2ft 6” above the ground world) tslenzkur texti. Meinfyndin skopmynd um barn- eignir og takmörkun þeirra. Leikstjóri: Ralp Thomas. Aðalhlutverk: Hywel Bennett Nanette Newman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ Stundum sést hann, stundum ekki! 1 W«LI DISNE» þ I NOWYDUSEE HIM, N0WYDUD0NT , Ný bráðskemmtileg litmynd frá Disney-félaginu. Mynd sem allir hafa ánægju af að sjá. Disney bregzt aldrei. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBIÓ ÍSLENZKUR TEXTI. Loginn og örin Ótrúlega spennandi og mjög við- burðarik, bandarisk ævintýra- mynd i litum. Mynd þessi var sýnd hér fyrir all- mörgum árum við algjöra metað- sókn. Burt Lancaster Virginia Mayo Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Strið karls og konu Sprenghlægileg og fjörug ný bandarisk gamanmynd i litum með Jack Lemmon sem nýlega var kjörinn bezti leikari ársins, ásamt Barbara Harris, Jason Robards. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3-5-7-9-11,15. Þú * & ll\ MÍMl.. i \\ 10004 ISLENZKA BIFREIÐALEIGAN Ford Cortina VW 5 manna VW 8 & 9 manna Sími (Tel.) 27220

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.