Vísir - 06.09.1974, Blaðsíða 14

Vísir - 06.09.1974, Blaðsíða 14
14 Vísir. Föstudagur 6. september 1974. TIL SÖLU Til sölu ónotað mótatimbur stærðir 1x6, 2x4 og 1x4. Uppl. I sima 36904 eftir kl. 6. Til sölu isskápur, kojur, eldhús- vaskur. Nánari uppl. i sima 40384 frá kl. 1-5 yfir helgina. Til sölu Nikon kvikmyndavél, 8 ..'mm, Zoom linsa, 3 ára, selst á góðu verði. Simi 28521. Gólfteppi, ca 15 ferm, til sölu. Teppiö er óslitið og sett saman úr renningum, sem auðvelt er að leggja aftur. Tækifærisverð. Uppi. I síma 23533 eftir kl. 6. Páfagaukur og búrtil sölu. Uppl. I sima 20068. Pioneer stereo kassettu CT-4141 magnari SA-500 A, 2 hátalarar- CS 22 A til sölu strax. Simi 31203. Til sölu burðarrúm á kr. 1000 og barnakarfa með áklæði á kr. 3000. Slmi 85991. Teiknistækkari til sölu, gömul gerð af Repromaster með extra lýsingu og ljósmyndaútbúnaði. Hilmir hf. Simi 35320. Til sölu mjög vel með farið Chopperreiðhjólog Sony segul- band. Uppl. i sima 66454. Listmunir. Dýrir gamlir list- munir ANTIQUE til sölu. Þeir sem hafa áhuga, gjöri svo vel að senda nöfn sin og síníanúmer á afgreiðslu þessa blaðs merkt: „LISTMUNIR-ANTIQUE, 5607”. Til sölugúmmibátur (kano) á kr. | 3500, einnig girahjól, mjög gott á kr. 15 þús. Uppl. i slma 16497 eftir kl. 17. Þrihjól, stignir traktorar, ámokstursskóflur, flugdrekar, plötuspilarar, brúðuvagnar, kerrur, vöggur, hús, bangsar, dönsku D.V.P. dúkkurnar. Ný- komið úrval af módelum og virkj- um. Minjagripir þjóðhátiðar- nefnda Arnes- og Rangárþinga. Póstsendum. Leikfangahúsið Skólavörðustlg 10, slmi 14806. Vélskornar túnþökur til sölu. Uppl. I slma 26133 alla daga. Ódýrar kassettur, ferðakassettu- tæki, ferðaútvörp, auðar kassett- ur, Ampex Memorex o.fl. Ódýrar kassettur með pop, soul, rock, country og þægilegri tónlist. | Bókahúsið, Laugavegi 178, simi | 86780 (Næsta hús við Sjónvarpið). OSKAST KEYPT Góð ritvél óskast. Uppl. I sima 71424. óska að kaupa Paradisarmissi eftir Milton I þýðingu Jóns frá Bægisá, sem kom út 1828. Bókin má vera i slæmu ástandi. Simi 22517. Skrifborð, skjalataska, eldhús- borð og stólar óskast. Simi 13728. Vil kaupa notaðmótatimbur, 1x5, 1x4, 2x4 og 2x5. Uppl. I slma 34301 milli kl. 17 og 20. Vii kaupa vel með farið sófasett, ljósakrónu og stoppaða stóla, einnig upphlut. Simi 73034. FATNAÐUR Til sölu ný buxnadragt, 2 jakka- kjólar og 1 kápuefni á Grettisgötu 68, 3. hæð. Kópavogsbúar. Skólapeysurnar komnar. Prjónastofan Skjólbraut 6. Simi 43940. HJ0L-VAGNAR Til sölu vönduð norsk skerm- kerra, ljósdrapplituð með inn- kaupagrind, verð 14 þús. Simi 52857. Til sölu Gio car barnavagn, 6 mánaða sem nýr, verð kr. 8 þús. Uppl. i sima 24526 eftir hádegi nú og næstu daga. Tii sölu Honda SS 50 cc árg. ’73. Uppl. I sima 27676 eða 71256. Sem nýr MG barnavagn til sölu, allur sundurtakanlegur, körfuna er hægt að nota sem burðarkörfu, verð 11.000. Uppl. I slma 15082. Suzuki 50 árg. ’74 til sölu, ekin 2000 km. Upþl. i síma 96-62345 á kvöldin. Reiðhjól. Tvö drengjareiðhjól til sölu, annað með girum. Simi 41076. HÚSGÖGN Til sölu er stór 4 sæta sófi með lausum sessum ásamt stóru sófa- borði (vegna flutninga). Selst saman eða sitt I hvoru lagi. Uppl. I slma 30837. Til sölu gamall klæðaskápur og vel með farinn svefnbekkur, selst ódýrt. Uppl. eftir kl. 5 i sima 50124. Hlaðrúm frá Krómhúsgögnum til sölu, eru sem ný. Uppl. I sima 23799. Fataskápur.Til sölu er ársgamall fataskápur úr gullálmi (frá Axel Eyjólfssyni), stærð 240x175 cm. Uppl. i slma 86853 og 19076. Til sölu hjónarúm með dýnum. Uppl. I sima 35316 frá kl. 6-7 næstu kvöld. Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMIUSTÆKI Til sölu er Ignis frystiskápur, notaður en sem nýr, stærð 130 litra. Uppl. I sima 13478. Stór frystikista óskast. Simi 53500. Cortina árg. ’71til sölu, 4ra dyra. Uppl. I síma 93-1513. Til sölu VW Variant árg. 1969, verð 170 þús. Uppl. i sima 10691 eða á Grettisgötu 82 R. Til sölu Taunus station árg. ’61 skoðaður ’74, verð kr. 40-50 þús. Uppl. i slma 72977. Taunus 17 M, ’66 skemmdur að- framan eftir árekstur, en mótor i góðu lagi, til sölu. Billinn selst I heilu lagi eða til niðurrifs. Uppl. i sima 28492 e. kl. 19. Til sölu Taunus 17 M. árg. ’59, ódýr. Uppl. i sima 41108 eftir kl. 7 I kvöld og næstu kvöld. VW Variant 1600árg.’70 til sölu af sérstökum ástæðum, ekinn 56 þús. km. 4 nýleg snjódekk á felgum fylgja. Mjög góður bill og velmeðfarinn. Uppl.I slma 43834| eftir kl. 7. | Vegna brottfararer til sölu góður Saab 96 árg. ’66, ársgömul vél, nýskoðaður. Verð 130 þúsund. Staðgreiðsla. Uppl. i slma 25932. Volga árg. ’72til sölu I góðu standi og á góðum kjörum. Uppl. i slma 26317 I dag og næstu daga. Til sölublöðrusködi árg ’66. Uppl. I slma 81796 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu nokkrir VW bilar árg. 1971.Verðið mjög hagstætt. Vega- leiðir, Borgartúni 29, Simar 1-4444 og 2-5555. útvegum varahiuti Iflestar gerð- ir bandariskra bila á stuttum tima, ennfremur bilalökk o.fl. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjargötu 2, Reykjavik. Simi 25590. Höfum opnað bílasölu við Mikla- torg, opið frá kl. 10-7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10-5. Vantar bila á skrá Bilasalan Borg við Miklatorg. Simar 18675 og 18677. Herbergi óskast fyrir ungan iðn- nemá. Uppl. i slma 31351 eftir kl. 6, nema laugardag og sunnudag allan daginn. óska eftir upphituðum bilskúr til leigu I 6-8 mán. Uppl. I sima 10719 eftir kl. 18. Bllskúr óskast til leigu. Uppl. I slma 17988. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja herbergja Ibúð til leigu. Uppl. i slma 30899. Ungt regiusamt par með 3ja mánaða barn óskar eftir lltilli 2ja- 3ja herbergja ibúð. Uppl. i slma 33626 og 34158. óska eftir bllskúr eða svipuðu húsnæði fyrir hreinlega starf- semi. Uppl. I slma 32897 eftir kl. 7. Háskólastúdent vantar herbergi nú þegar. Uppl. I sima 50924 eða 93-1621. Ung hjón með* 2 börn óska eftir 3ja herbergja ibúð á Stór-Reykja- vlkursvæðinu sem fyrst. Úppl. I sima 51531 milli kl. 7 og 10 e.h. Ung stúlka utan af landi óskar eftir herbergi strax. Uppl. i slma 30101. Einstaklingsíbúð Bandariskur prófessor, sem kennir við Háskóla Islands, óskar eftir að leigja einstaklingslbúð (með húsgögnum) og eldunaraðstöðu I nlu mánuði. Æskilegast sem næst Háskólanum, en þó ekki skilyrði. Upplýsingar I slma 21340 á skrif- stofutima. Tæknifræðingur óskar eftir Ibúð I 2-4 mánuði. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. I sima 83432. Ung hjón með 4ra mánaða barn vantar 2ja-3ja herbergja ibúð frá 1. október. Alger reglusemi og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hringið I sima 41295 eða 73849, en þá eftir kl. 6. Til sölu Bosch frystikista, einnig taurúlla.Uppl. I sima 71547. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Benz 1964 sendiferðabill með gluggum og sætum fýrir 17 farþega. Uppl. I síma 32925. VW Variant óskasttil kaups, árg. 66-70.Uppl. i sima 21031 á kvöldin. Látið skrá bifreiðina strax, víð seljum alla bila. Slfelld þjónusta, örugg þjónusta. Bifreiðasala Vesturbæjar, Bræðraborgarstig 22. Simi 26797. HUSNÆÐI I 3ja herbergjakjallaraibúð I Hllð- unum til leigu frá 1. nóv. Tilboð með uppl. sendist Visi fyrir mánudagskvöld merkt „Rólegt og reglusamt 6860”. Tilsölu Voikswagenl300 árg. 1972. Uppl. I sima 73404 milli kl. 7 og 8 I kvöld og annað kvöld. Til söluPlymouth Custom station árg. ’68, 318 cub. V 8 vél, powerstýri-sjálfskiptur, 4 snjó- dekk. Ekinn 56.000 milur. Bill i sérflokki, ný sjálfskipting. Til sýnis að Selbrekku 15 Kóp. Skipti koma til greina. Uppl. I sima 43208. Cortina árg. ’65 til niðurrifs til sölu (gangfær). Uppl. i sima 99- 1370 milli kl. 6 og 8 i kvöld og næstu kvöld. Herbergi til leigu með aðgangi að eldhúsi. Einhver húshjálp. Uppl. i sima 26350 eftir kl. 8. HUSNÆÐI ÓSKAST Hjón með tvö uppkomin börn óska eftir 4 til 6 herbergja Ibúð I Reykjavlk til leigu. Fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar I slma 83367. íbúð óskast.Okkur vantar 2ja-3ja herbergja íbúð núna eða I kringum næstu mánaðamót. Vinsamlegast hringið i síma 73614. Kona með tvö börn óskar eftir ibúð strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I slma 71794. l-2ja herbergja Ibúð óskast á leigu. Snyrtilegri umgengni heitið. Uppl. I sima 84353. Tvær Ibúðir, með húsgögnum, óskast fyrir erlenda stúdenta (tvenn barnlaus hjón), sem verða við nám I Háskólanum næsta vetur. Upplýsingar I slma 10860 dagl. kl. 1-5. 3norska arkitekta vantar 3ja her- bergja Ibúð með eldhúsi og baði nú þegar til ársloka. Simi 16577. ATVINNA í Óska eftir að ráða smiði og að- stoðarmenn. Uppl. á staðnum. Trésmiðjan Meiður, Siðumúla 30. Stúlka óskast til afgreiðslu I bakarl nú þegar. Jón Slmonarson hf. Bræðraborgarstig 16. Simar 12273 — 10900. Vil kaupa litinn og sparneytinn bíl, verð ca. 250 þús. kr. Simi 42846. eftir kl. 18. Volkswagen sendibifreið til sölu árg. ’73, ekin 45 þús. km. Bandag hf. Dugguvogi 2. Simi 84111. Skoda Combióskast til niðurrifs. Uppl. i slma 73770. Af sérstökum ástæðum er til sölu nýr Sunbeam 1600 station árg. 1974, ekinn aðeins 7000 km. Uppl. I slma 33837. Gott verð ef samið er strax. Góð bensínmiðstöð i Volkswagen rúgbrauð til sölu. Uppl. i sima 30779 eftir kl. 6. Datsun-Kerruvagn. Til sölu Datsun 1200 árg. ’72 ekinn 49 þús. km, eða I skiptum fyrir VW árg. ’68-’70, Einnig til sölu nýlegur Swallow kerruvagn. Uppl. i sima 32248. Til söluN.S.U. 1200 árg. ’69, sér- lega gott útlit. Mjög góður bill, 4 nagladekk fylgja. Verð 120 þús. eða 95 á borðið. Simi 27058. Er einhver sem gæti útvegað mér húsnæði? Er Bandaríkjamaður, er á götunni með konu og 3 börn. Algjörri reglusemi heitið. Tilboð óskgst sent Visi fljótt merkt „6877”. Ung stúlka (24 ára) með 2ja ára stúlkubarn óskar eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð nú þegar. Vinsamlegast hringið i slma 52270 eftir kl. 18. Lltil fjölskylda,læknanemi, sagn- fræðinemi og 1 1/2 árs stúlku- barn, óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð I Rvik sem fyrst. Vinsamlegast hringið I sima 42112 milli kl. 4 og 7. Litil ibúð óskast til leigu strax, helzt I vesturbænum, fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i slma 35434 milli kl. 5 og 9 I dag. 2ja til 3ja herbergja Ibúð óskast til leigu sem fyrst. Reglusemi og skilvisum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. i sima 28887. Herbergi óskast I Kleppsholti, Voga- eða Heimahverfi. Uppl. I sima 66182 eftir kl. 5 á daginn. Stúlkur óskast til afgreiðslu þriðja hvert kvöld. Uppl. i sima 33374 eftir kl. 7 á kvöldin. Sendill óskast. Óskum eftir að ráða dreng eða stúlku til inn- heimtu og sendiferða hálfan eða allan daginn I vetur. Umsækjend- ur komi til viðtals á skrifstofuna. H.f. Ofnasmiðjan, Háteigsvegi 7. Hárgreiðslunemi óskast strax. Uppl. I sima 36479 eftir kl. 7 e.h. Dugleg stúlka, vön afgreiðslu i kjörbúð, óskast strax hálfan eða allan daginn. Uppl. I sima 21546 eftir kl. 8. 14-16 ára piltvantar i sveit. Uppl. I slma 16433 eftir kl. 7. Hafnarfjörður. Óska eftir húsa- smiðum, verkamönnum og hús- gagnasmiðum.Uppl.isIma 51206. Múrarar og verkamenn óskast strax, góð verk, vetrarvinna. Uppl. i slma 82374. Verkamenn óskast I bygginga- vinnu. Uppl. I slmum 32871 og 32976. Einhamar sf. Afgreiðslustúlka óskast I mat- vöruverzlun strax. Sími 16528. 2 menn óskast strax til starfa I verksmiðju okkar við kaldsólun hjólbarða. Bandag hf., simi 84111, Dugguvogi 2. óskum eftirkonum til að prjóna lopapeysur. Uppl. I slma 33826 milli kl. 3 og 5. Rannsóknavinna. Stúlkur óskast á efnarannsóknastofu. Uppl. I slma 82230. Rannsóknastofnun landbúnaðarins Keldnaholti v/V esturlandsveg. Járniðnaðarmenn, plötusmiðir og rafsuðumenn óskast. Vélsmiðj- an Keilir. Sími 34550. Verkamenn óskast. Uppl. I sima 86211. Ungur maðuróskar eftir að kynn- ast stúlku, sem vill búa á góðu sveitaheimili. öll þægindi. Tilboð merkt „Sveitaheimili”. Stýrimaðuróskast á 250 lesta bát, sem siglir með aflann. Uppl. i 4sima 28150. ATVINNA ÓSKAST Ungur maður óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Uppl. i síma 37723 eftir kl. 18,30. Ungur maðuróskar eftir atvinnu i landi, hefur 2. stig Vélskóla Is- lands. Margt kemur til greina. Uppl. 1 slma 33375. 22 ára stúlkaóskar eftir vinnu frá 9-12, er vön afgreiðslu. Uppl. I sima 34041. Kona óskar eftir vinnu hálfan daginn. Er vön allri afgreiðslu og sölustörfum. Hefur bil til umráða. Tilboð sendist VIsi fyrir þriðjudag merkt „Ahugasöm 6862”. Ungan og regiusaman mann vantar vinnu strax. Hefur meira- próf. Uppl. I slma 92-1487 eftir kl. 7 á kvöldin. SAFNARINN ■'Kaupum Islenzk' frífrierki~og;, gömul umslög hæsta verði, einnig kórÓnumynt, gamla peningasgð’a og erlenda mynt. Frtoerkjfi- miðstöðin, Skólavörðustfg 21A Sfmi 21170. TAPAÐ — FUNDIÐ Giftingarhringur (karlmanns) fannst I Grjótagjá, Þingvöllum, I sumar. Hringurinn er sléttur og ca. 8 mm breiður. Uppl. i sima 52213 e. kl. 19. Karlmannsgleraugu töpuðust 2. sept., sennilega i Armúlahverfi. Uppl. i síma 32027 eftir kl. 19. Kvenúr I óskilum, fannst á þjóð- hátíðinni á Þingvöllum. Uppl. i sima 53010. TILKYNNINGAR Konan, sem keypti álbátinn hjá Seglagerðinni Ægi fyrir 2 árum, er beðin að hringja I slma 93-1513. Ferðamenn, munið gistiheimili farfugla á Akureyri, 2ja og 4ra manna herbergi, verð kr. 200 pr. mann. Simi 96-11657. BARNAGÆZLA Tek ungbörn I gæzlu. Er við mið- bæinn. Uppl. i sima 28617. óska eftir telpu til að sækja 3ja ára barn annan hvern dag á barnaheimilið að Hörðuvöllum. Uppl. i sima 51625 eftir kl. 7. FYRIR VEIDIMENN Orvals ánamaðkar fyrir lax og silung út veiðitlmabilið. Maökabúið Langholtsvegi 77. Slmi 83242. Veiðimenn. Stór nýtlndur lax- og silungsmaðkur til sölu. Uppl. i sima 20456. Ánamaðkar til sölu I Hvassaleiti 35, sími 37915, og Hvassaleiti 27, simi 33948 og 74276. Geymið auglýsinguna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.