Vísir - 06.09.1974, Blaðsíða 11

Vísir - 06.09.1974, Blaðsíða 11
Vlsir. Föstudagur 6. september 1974. 11 KÓPAVOGSBÍÓ Þrjár dauöasyndir Hrottafengin japönsk kvikmynd tekin I litum og Cinema-Scope. Leikstjóri Teruo Ishii. Hlutverk: Masumi Tachibana, Teruo Yoshida. ISLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. WMHM hUEM Alfredo - Alfredo ítölsk-amerisk gamanmynd I lit- um með ensku tali — um ungan mann, sem Dustin Hoffman leik- ur —■ og samskipti hans við hið gagnstæða kyn. Leikstjóri: Pietro Germi. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sendi- sveinn óskast eftir hádegi. Verður að hafa hjól. Afgreiðsla Vísis. VISIR Fyrstur með fréttimar -I Blaðburð- arbörn óskast Hverfi sem losna þegar skólarnir byrja: Hátún Miðtún Skúlagata (fyrir innan Rauðar- árstig) Bergþórugata Bræðraborgarstigur Hliðar Hvassaieiti Fálkagata Framnesvegur Skarphéðinsgata Vifilsgata Sólvallagata Ásvallagata Laufásvegur Hafið samband við af- greiðsluna »86611 Hvers vegna skyldum við alltaf lenda með golfsnillinga á eftir okkur en bakkabræður á undan? 5-14 VELJUM ÍSLENZKT <H) ISLENZKAN IÐNAÐ Þakventlar Kjöljárn Kantjárn ÞAKRENNUR J. B. PETURSSON SF. ÆGISGOTU 4-7 13125,13125 Greiðsla olíustyrks i Reykjavík Samkv. lögum nr. 47/1974, og rgj. frá 30.5.1974 verður styrkur til þeirra, sem nota oliukyndingu, fyrir timabilið marz-mai greiddur hjá borgargjald- kera, Austurstræti 16. Greiðsla hefst mánudaginn 9. sept. til ibúa vestan Kringlumýrarbrautar og miðvikudaginn 11. september til ibúa austan Kringlumýrarbrautar. Af- greiðslutimi er kl. 9.00-15.00. Styrkurinn greiðist framteljendum og ber að framvisa persónuskirteini við móttöku. 2. september 1974. Skrifstofa borgarstjóra. Trésmiðir Trésmiðir óskast til innivinnu i ný- byggingu miðsvæðis i Reykjavik. Uppl. i simum 25632 og 34619 eftir kl. 19. Fiat 128 Rally ’74 Datsun 1200 Coupé ’72. Citroen Special ’71 Austin Mini ’74 Voikswagen 1303 ’73 Willys ’58 með húsi. Opið á kvöldin kl. 6-10 laugardaga kl. 10-4 e.h.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.