Vísir - 06.09.1974, Blaðsíða 4

Vísir - 06.09.1974, Blaðsíða 4
4 Vlsir. Föstudagur 6. september 1974. Reglur um innborganir við gjaldeyrisafgreiðslur Á grundvelli 1. gr. reglugerðar nr. 162 frá 27. október 1967, með heimild i 1. gr. laga nr. 30/1960 um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála o.fl., og með hliðsjón af auglýsingu um sama efni frá 17 mai sl., hefur viðskiptaráðuneytið, i samráði við Seðlabankann, ákveðið eftirfarandi reglur um innborganir til banka til greiðslu inn á bundna reikninga við Seðlabankann Timabilið 6. til 30. september n.k. 20% októbermánuðn.k. 15% nóvembermánuð n.k. 10% desembermánuð n.k. 5% af fjárhæð skjala Allar aðrar reglur um innborganir þessar, skv. ofangr. auglýsingu frá 17. mai sl. eru óbreyttar. Er innborgunarhlutfall fyrir 6. til 30. september lækkað úr 25% i 20%, og innborgunarskylda fyrir næstu þrjá mán- uði þar á eftir lækkuð stig af stigi skv ofanskráðu. Reykjavik, 5. sept. 1974 VIÐSKIPTARÁÐUNEYTIÐ, SEÐLABANKI ÍSLANDS. FASTEIGNAMAT RÍKISINS óskar að ráða, nú þegar, stúlku til sima- vörslu og vélritunarstarfa. Laun samkv. launakerfi rikisins. Skriflegum umsóknum sé skilað á skrif- stofu fasteignamatsins að Lindargötu 46. Keflavík BLAÐBURÐARBÖRN ÓSKAST Vinsamlegast hafið samband við afgreiðsluna. Sími 1349 ÚTVEGUM ALLAfíli FÁANLEGAR BÆKUR SÍMAR 14281 1313311936 Jl Bókaverzlun SNÆBJARNAR Hafnarstræti Bókaverzlun SNÆBJARNAR Hafnarstræti ap/ntEbR útlöndé morgun útlönd í morgun útlönc Chou kominn aftur á sjúkrahús Chou En-Lai, forsætis- ráðherra Kina, er sagð- ur liggja á sjúkrahúsi, alvarlega veikur, eftir að honum hrakaði, til- tölulega nýkomnum heim af sjúkrahúsi. J. William Fulbright, öldunga- deildarþingmaður, greindi frá þvl i gær, að honum hefði verið sagt, að Chou En-Lai, forsætisráðherra Klna, væri á sjUkrahúsi. Fulbright fer fyrir bandariskri þingnefnd, sem er I heimsókn I Klna, og var nefndarmönnum sagt, að Chou gæti ekki tekið á móti gestum. Hubert Humprey, einn nefndarmanna, sagði frétta- manni, að aðstoðarforsætisráð- herrann, Teng Hsiao-Ping, hefði tjáð honum, að Chou, sem hefur verið heilsutæpur að undanförnu, hefði hrakað mjög. Chou hefur átt við hjartaveik- indi að stríða og hefur verið með annan fótinn á sjúkrahúsi siðustu fjóra mánuðina. Chou En-Lai — honum hefur hrakað. Hann tók ekki á móti Eya- dema, hershöfðingja frá Afríku-- rikinu, Togo, en Eyadema fór frá Klna I gær. Er það I fyrsta sinn, á slöari árum. að Chou hefur ekki veitt viötöKu erlendum þjóðar- leiðtoga. Mosambique fœr sjólfstteði í dag Portúga Isst jórn og Frelimo (frelsishreyfing Mozambique) munu að lík- indum undirrita í dag samninga, sem formlega tryggja Mozambique sjálf- stæði eftir 10 ára blóðugt nýlendustríð og 400 ára yfirráð Portugals. Undirritunin verðu hápunktur- inn i þriggja mánaða erfiðum samningaumleitunum Mario Soares, utanrikisráðherra PortU- gals, og æðsta manns Frelimo, Samora Machel. Létu báðir vel af gangi viö- ræðnanna, og þóttust fréttamenn skilja á þeim i gærkvöldi, að Ur þessu mundi ekkert geta spiilt samningunum. Hreinn appelsínusafi í Tropicana er ekki blandað sykri, rotvarnar- eða bragðefnum. Tropicana er hreinn safi úr Flórída appelsínum. Verðið á Tropicana þolir allan samanburð. sólargeislinn frá Florida JROPICANA kr.92,- til kr.107- 2,Akg.appelsínur kr. 220,- til kr.279,-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.