Vísir - 05.10.1974, Blaðsíða 4

Vísir - 05.10.1974, Blaðsíða 4
4 Visir. Laugardagur 5. október 1974. ÁFELLANDI SÖNNUNARGAGN Innbrotsþjófur einn skildi eftir sig áberandi spor fyrir lögregluna að rekja af innbrots- stað, ibúð einni i Piacenza á italiu, núna fyrr i vikunni. Eigandinn heyrði brotið gler inni i borðstofunni og þaut þá fram til að huga að, hverju það sætti. Kom hann i tæka tið til að sjá mann forða sér á hlaupum út. Þegar lögreglan kom að, sá hún, að þjófurinn hafði misst af sér fingurinn, þegar hann skar sig illilega á glerinu. Hætt er við, að það verði áfellandi sönnunargagn, þegar til hans næst. BERKLAVARNA DAGUR sunnudagur 6. október Volkswagen dregur saman seglin Eitt stærsta iðnfyrirtæki Vestur-Þýzkalands, Volks- wagenverksmiðjurnar, hefur boðizt til að greiða um 6000 starfsmönnum sinum allt að 212 þúsund krónur út i hönd hverjum ef þeir bjóðast til að segja upp fyrir áramót. Volkswagen viðhafði þessa aöferð i júni, þegar verksmiðj- urnar fækkuðu við sig um 3500 manns. Voru þessu starfsfólki greiddar 916 milljónir kr. i bætur fyrir vinnumissinn. Verksmiðjurnar hafa einnig boðað einnar viku framleiðslu- stöðvun frá 14. október, og eins i nóvember og i desember. Hefur fyrirtækið þó orðið að stöðva framleiðsluna nokkrum sinnum á árinu vegna söluerfiðleika, einkanlega þá erlendis. Einu Volkswagenbilarnir, sem seljast aö ráði, eru „Golf” og „Audi 50”. Merki dagsins kostar 50 krónur og blaðið „Reykjalundur" 100 krónur. AAerkin gilda sem happdrættismiðar. Vinningurinn er sjónvarpstæki. Afgreiðslustaðir merkja og blaða i Reykjavik og nágrenni: S.Í.B.S., Suðurgötu 10, simi 22150 Kvisthagi 17, simi 23966 Fálkagata 28, simi 11086 Grettisgata 26, simi 13665 Bergþórugata 6B, simi 18747 Stigahlið 28, simi 36331 Skúlagata 64, simi 23479 Hrisateigur 43, simi 32777 Seltjarnarnes: Skálatún, simi 18087 Kópavogur: Langabrekka 10, simi 41034 Hrauntunga 11, simi 40958 Vallargerði 29, simi 41095 Rauðilækur 27, simi 33552 Kambsvegur 21, simi 33528 Barðavogur 17, simi 30027 Sólheimar 32, simi 34620 Háaleitisbraut 56, simi 33143 Akurgerði 25, simi 35031 Langagerði 94, simi 32568 Hjaltabakki 6, simi 71278 Torfufell 23, simi 71501 Hafnarfjörður: Lækjarkinn 14 Þúfubarð 11 Reykjavikurvegur 34 Sölubörn komi kl. 10 órdegis. Hó sölulaun. S.Í.B.S. Aldrei á sunnudögum Niu mánuðutn eftir að Þjóð- verjar bönnuðu biiaakstur á sunnudögum (nefnilega 25. nóvcmber 1973) I kjölfar oliu- kreppunnar hafa öll fæðingar- heimili I V-Þýzkalandi fyllzt af verðandi mæðrum. Hafa öll þá sömu skýrsiu að flytja, að barneignum hafi fjölgað, t.d. fjölgaði barn- eignum i ágúst á kven- sjúkdómaspitalanum i Ulm úr 128 (i fyrra) upp i 190 núna. Niirnberg hefur kunngert aö þar Liðhlaupinn höfði í 6 ór Maður einn, sem fór að afla sér upplýsinga um, hvort sakar- uppgjöf Fords fyrir liðhlaupa og herkvaðningar-brotthlaups- menn næðu til hans, komst að raun um, að hann hafði farið huldu höfði i Kanada I 6 ár — algerlega að óþörfu. Sögðu embættismenn mann- inum, sem var i þann veginn að fá kanadiskan rikisborgararétt, að hans biðu engar ákærur heima fyrir. Hafði hann þá hafi bætzt við 1482 nýir borgarar i siðasta mánuði en 1312 á þeim mánuði I fyrra. 30 ár í fylgsnum Liðhlaupi úr Kauða hernum i lieini ssty rjöldinni siðari hætti sér loks fram úr fylgsni sinu núna á dögunum, eftir að fjölskylda hans haföi hjálpað lionum aö leynast i 30 ár I kofa hennar i Ukrainu. Samkvæmt frásögn rússneskra blaða hafði Vasily Khvyl, sem nú er rúmlega fimmtugur að aldri, i fyrsta sinn núna i ágúst siðast- liðnum hætt sér úr kofanum út undir bert loft. Bróðir hans hafði þá óvart ljóstrað upp um hann. Honum var boðin alger uppgjöf saka og ku vera tekinn þegar til starfa á samyrkjubúi i nágrenninu. Khvyl mun hafa veriö 22 ára, þegar hann strauk úr hernum 1944, einmitt þegar Rauði herinn var að hrekja innrásarlið Þjóðverja út úr Ukrainu. fór huldu —að óþörfu þegar allt kom til alls aldrei verið kvaddur i herinn og gat snúið heim frjáls maður, hvenær sem honum sýndist svo. Til þessa hafa sautján liðhlaupar þegið sakaruppgjöf Fords með þeim skilmálum, sem henni fylgja um störf að góðgeröarmálum i 2 ár. Um 400 liðhlaupar hafa verið með eftir- grennslanir um þetta, en ekki gefið sig fram enn. Suðurlandsbraut 16 • Simi 35200 Bílasýning VOLVO Laugardag ilO Sunnudag nlO opid 14-18

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.