Vísir - 05.10.1974, Blaðsíða 13

Vísir - 05.10.1974, Blaðsíða 13
Vísir. Laugardagur 5. október 1974. 13 #ÞJQÐLE!KHÚSIi) ÞHYMSKVIÐA i kvöld kl. 20. Ath. Aðeins 4 sýningar eftir. IIVAD VARSTU AÐ GERA 1 NÓTT? 4. sýning sunnud kl. 20. Uppselt. 5. sýning miðvikud. kl. 20. Leikhúskjallarinn: ERTU NÚ ANÆGÐ KERLING? sunnudag kl. 20.30. LITLA FLUGAN þriðjud. kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. EIKFÉIAG YKJAYÍKUR' ISLENDINGASPJÖLL i kvöld. Uppselt. Sunnudag kl 20.30. FLÓ ASKINNI 3. leikár 213.sýning. Miðvikudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl: 14. Simi 1662Q. NYJA BIO 20tb Ccolury-Foi PresBnix JQAININE WOODWARO " “THE EFFECTOF GAMMA RAYS ON MAN-IN-THE-MOON COIOR BY D£ LUXt ISLENZKUR TEXTI. Vel gerð og framúrskarandi vel leikin ný amerisk litmynd gerð eftir samnefndu verðlauna- leikriti, er var kosið bezta leikrit ársins 1971. Leikstjóri Paul Newman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARASBIO JESUS CHRIST SUPERSTAR endursýnd kl. 5, 7 og 9. INGA MARIE LILJEDAHL Sænsk-amerisk litmynd um vandamál ungrar stúlku i stór- borg. Myndin er með ensku tali og Isl. texta. Sýnd kl. 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Nafnskirteina krafizt við inn- ganginn. TONABIÓ Hvaö gengur að Helenu (What's the matter with Helen) Ný, spennandi bandarisk hroll- vekja i litum. Aðalhlutverk Shelley Winters, Debbie Reynolds, Dennis Weaver Myndin er stranglega bönnuð inn- an 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Islenzkur texti. HASKOLABIO Rödd að handan (Don't look now) islcnzkur texti Aðalhlulverk: Jaiie Christie, Donahl Sutherland Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (Reikningurinn)F.andin^L /gamli nirfillinn; rt AH Það er fallega hugsað af þér, \ min er Fred, að bjóðast til að passa ] nnægjan’ litla hvolpinn okkar, á meðan I torstjóri.. J við erum i frii! Véla- eða skipaverkfræðingur óskast sem fyrst til Siglingamálastofnun- ar rikisins til að vinna við tækniaðstoð við islenzkan skipasmiðaiðnað á vegum Iðn- þróunarstofnunar íslands með aðstoð Svejsesentralen i Kaupinannahöfn. Til greina kemur að ráða skipatæknifræð- ing i starfið. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist fyrir 20. okt. 1974 til Siglingamálastofnunar rikisins, sem einnig veitir nánari upplýsingar. Siglingamálastofnun rikisins. TVEGGJA DAGA HAPPAMARKAÐUR laugardag 5.— Sunnudag 6. okt. i húsi Slysavarnafélagsins á Grandagarði og hefst kl. 14.00 báða dagana. Strætisvagnaleið — 02 Komið — sjáið — kaupið Kvennadeild Slysavarnafélags íslands i Reykjavik. Prófarkalestur Vikan vill ráða prófarkalesara hálfan daginn strax. Uppl. i sima 35320 á skrif- stofutima. Vikan. Innilegt þakklæti til allra þeirra mörgu, sem á einn eða annan hátt sýndu Kvenna- skólanum i Reykjavik vináttu og tryggð i tilefni af aldarafmæli lians. Skólanefnd og skólastjóri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.