Vísir - 05.10.1974, Blaðsíða 14

Vísir - 05.10.1974, Blaðsíða 14
14 iMÍWfl Walter Browne, sigurvegari á skákþingi Bandaríkjanna 1974: Líkti sigri sínum við kappreiðar — þar sem sá fljótasti var sex hestlengdum á undan — vill mœta Fischer í heimsmeistaraeinvíginu 1978 Skákþing Bandaríkjanna 1974. 1. Browne 9 1/2 v, 2.-3. Benkö Evans 8 v. 4. Saidy 71/2 v. 5.-8. Bisguier. Reshevsky Rogoff Grefe 7 v 9. Weinstein 6 v. 10.-11. Soltis Zuckerman i 5 1/2 v. 12. Kommons 5 v, 13. Karklins 4 1/2 v. 14. Gilden 31/2 v. Walter Browne er 25 ára gamall og hefur stundað skákina af krafti frá þvi hann var átta ára gamall. Foreldrar hans voru innflytj- endur frá Astraliu og drengurinn lagði allan metnað sinn i að ná sem skjótustum frama i skák- listinni. Skólagangan varð honum fjöturum fótog 16 ára hætti hann i skólanum til að geta einbeitt sér að taflinu. Siðan hefur hann verið atvinnumaður i skák og póker og framan af hélt hann sér uppi á spilamennsku. Browne var ekkert að draga úr sigri sinum á bandariska meistaramótinu. „Ég hefði getað unniö með ennþá meiri yfir- burðum, en i 4 siðustu um- ferðunum tefldi ég upp á öryggið og gerði jafntefli við náunga sem voru augsýnilega mér lakari. „Browne likti sigri sinum við kappreiðar þar sem sá fljótasti er sex hestlengdum á undan þeim næsta. Browne harmaði að Fischer hafði ekki tekið þátt I mótinu, en það hefur hann reyndar ekki gert siðustu 7 árin. „Það hefði verið gaman að reyna sig við Fischer. Mér gekk þaö vel á mótinu að ég held að ég hefði haft hann. En Fischer hafði ekkert að vinna, öllu að tapa og keppni við mig og þvi skiljanlegt aö hann hefði ekki áhuga á að mæta”. Browne hefur af þvi nokkrar áhyggjur að Fischer muni draga sig i hlé. Hann spáir heims- meistaranum auðveldum sigri I einviginu viö Karpov eða Kortsnoj, en 1978 ætlar Browne sér aö verða næsti áskorandi, „og þaö er Fischer sem ég vil mæta. Við Fischer erum ólikir að þvi leyti að ég fer út aö skemmta mér með kvenfólki, en hann forðast það. Þaö má þvi segja að hann sé seinn aö taka við sér I þeim málum, blessaður”. Browne hefur rannsakað skákir Fischers gaumgæfilega og fylgzt náið með frama hans. „Við erum algjörlega ólikir persónuleikar. Skákin yfirskyggir allt lif Fischers, en ég á mér önnur áhugamál. Ef ég glataði skák- hæfileikunum á morgun, gæti ég skellt mér til Vegas og spilað póker, eða aflað mér lifibrauðs með spilamennsku i Evrópu”, segir Browne að lokum. En það eru engin likindi fyrir þvi að Browne glati hæfileikum sinum i bráð og við skulum líta á eina vinningsskák hans frá mótinu. Hvítt: Grefe Svart: Browne Sikileyjarvörn. 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 (Browne teflir alltaf Najdorf- afbrigðið og á meistaramótinu 1973 tapaði hann einmitt á þvi gegn Grefe, eftir að hafa lent i heimavinnu andstæðingsins.) 6. Bg5 e6 7. f4 Be7 8. Df3 Dc7 9. 0-0-0 Rb-d7 10. Bd3 h6 11. Dh3 Rb6 (Þetta er „fundur” Brownes i byrjuninni og með honum vann hann Timman á skákmótinu i Wiik-an Zee 1974). 12. f5 (Timman lék 12. Hh-el og fékk verra tafl eftir 12. . e5 13. Rf5 Bxf5 14. exf5 0-0-0!. ) 12. e5 13. Rf3 Bd7 14. Bxf6 Bxf6 15. g4 0-0-0 16. Dg3 Bg5+ 17. Rxg5 (Ef 17. Kbl Bf4 18. Df2 Bc6 og svartur sprengir upp með d6-d5). 17. hxg5 18. h4 gxh4 19. Hxh4 Hxh4 20. Dxh4 Bc6 21. Dh7 f6 22. g5 d5 (Svarti biskupinn á c6 verður sterkari en kollegi hans á d3 og það kemur til með að ráða úrslitum). 23. gxf6 gxf6 24. Dxc7+ Kxc7 25. Hhl d4 26. Re2 Rd7 27. Hh6 Hg8 28. Hg6 Hh8 (Ef nú 29. c3 Rc5 og vinnur. Hvitur ætlar þvi i næsta leik að taka c5 reitinn af riddaranum, en veikir við það stöðuna.) 29. b4? Hh4 30. Rg3 b5 31. a4 bxa4 32. Bxa6 Bxe4 33. Rxe4 Hxe4 34. Bb5 a3! 35. Kbl (Ef 35. Hg7 Hel+ 36. Kd2 a2 og vinnur). 35. d3 36. Bxd3 Hxb4+ 37. Ka2 Kc6 38. Kxa3 Hf4 39. Hg8 e4 40. Hc8+ Kd6 41. Bb5 oghviturgafstuppum leiö. Eftir 41...Hxf5 gera samstæðu fripeðin fljótlega út um skákina. Jóhann örn Sigurjónsson. Visir. Laugardagur 5. október 1974. krossgItan| LfíGT <b(íT/ VTJ?Ku/2 SYNGjí) VTRUR /T)flÐUR S 3 23 s m'fí fuölhVR S/EV? /?/?V<57)A voTurr) R/sSrr LfíNDS í-fíd /VlfíTu/R fim/Ð 3g 6 8 n HöTup ffíTií) 28 «««i niri iiiji rs fOR SHLminfí KvolD STuHÖ/H 69 10 G-RRiR IV/HVlij 7 o /o 32 S8 I L£r h/oT.' H/ 67 // 6V OL/K/R tpO ShoTuR 72 5/ l'/T/l /G //RÆDÖ UR HfífufíÐ FUÝT/ HöF dýru/h 33 bl VTUZG/ Þut/Gl £GG srö/< -DfíGLE/D T/mfíB. 2b 5SPHL F/ZDfí /LLfílV f>T/H6uR-. seppfí /7 5K. ST, ' 7/ fU&Lfí f/LÐfí fíHR/F /N 36 xe/Ns \jrO l K 5 ORGlH Hb S UHD F/EIZR m'HTT UR 5uÐU ö/<f)N GE/m Tfí/Z/ /3 30 SERHL, WTfíGj &T/JÝ/Í 5/t>- fíSTuR 11 13 KfíLDfí LÆRD/ 'fíTfíLL 1H SfímHL LfíuD- BOfí. VfíRR 39 59 s 'erhl. 'OL'iK/R /5 r/SK RuDur ZF/RÓ Tu KT il/K 2/ 6 b 6/ kjbTfí HO 63 TuuGU m'PL/'Ð 5Æ GR'qÐuR 5 P/K H 3 Tóry/T 51 GRfíS/D H5 / , /TfíuD Röst/ /v/V 55 b'/ÐU HEIHtR N/ÐuKL. ORÐ/-Ð Ut/CT FuóUHf/ SPott 3h /rifíivtV TfíLfí PÍ/KU. 'DRepfí fíF mRKfí SfcRfí Y- ‘fíH . L- 25 kYNGDfí RE/U. 37 5V KfíUPfí um f£Rí> L/Tl/R HÓLfíR 3/ 5b /8 2B//VS /H fí SK/mi! HZ /iNOTr TiíTtiR 57 GfírVG FLÖT H3 FfíG krtTT/ /l STfíLL UR/N/V Rrr Pump^ TLTTfíR SBTuR 65 5o 35 cn M </> O IA 3 MO (A IA • > 4 > 4 > O) > o: o: 4 5 •N 4 4 \ > S • 4 q: > C4 CT V o: vn K -4 q: C* > Cr <4 0. 4 4 4 4 h S <3: 5: <k VT) S 4 VO 4 > Cv ^N in 4 U QC <4 <V '4 vn N $ 4 <4 >) q: K > • vn 4 u N > > CT 4 4 Nl Vl > 4 4 tn K 4 > Í4 • q: V5 \ U > V o 0. Q. o CV 4 4 o: 4 k V- -4 4 > 4 4 - tn o -4 4 CQ Ct 4 O > N 4 . 4 •> > -4 N > vo S • 4 -- 4 o: * 4 o: K 4 CV 4 q: • 4 k 4 4 , 4 4 o vl * U S.O 4 q: VD -vl o: 4 > , 4 4 4 5 4 vn q: vn tn in VA > 4 \ > o: 4 4 0 4 • 4 Q: Cv 0 > > K o: 4 4 4 4 4 V3 4 4 > > V0 vn K U > (4 VT) vr> C0 4 4 4 4

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.