Vísir - 05.10.1974, Blaðsíða 10

Vísir - 05.10.1974, Blaðsíða 10
10 Vísir. Laugardagur 5. október 1974. Þaö má segja, aö handknattleiksvertlbin hefjist meft fullum krafti nú um helgina. Þá veröur fyrsti leikurinn viö sænska liöiö Hellas á sunnudag — FH leikur viö Sviana — og slöan veröa þrir leikir viö sænska liöiö I vikunni. Stutt er svo I tslandsmótiö. Myndina aö ofan tók Bjarnleif- ur I úrslitaleik Reykjavikurmótsins sl. miðvikudagskvöld. Þaö er Pétur Jóhannsson, Fram, sem býr sig undir aö senda knöttinn I mark Vals- manna. Pétur er einn þeirra nýju leikmanna, sem valdir hafa veriö I landsliðið gegn Hellas — og lengst til hægri er Pálmi Pálmason, Fram, sem einnig leikur I fyrsta sinn I landsliöinu gegn Hellas-Iiöinu. Þá eru tveir aörir leikmenn á myndinni, ólafur H. Jónsson og Jón Karlsson, báöir Val, sem eru I liði Birgis Björnssonar gegn Hellas — en talsveröa athygli vekur, aö tveir leikmenn, sem sjást á þessari mynd, Björgvin Björgvinsson, Fram, annar frá vinstri, og Gunnsteinn Skúlason, Val, á miöri myndinni, eru ekki I landsliöinu — heldur ekki Stefán Gunnarsson, Val, annar frá hægri á ljósmynd Bjarnleifs. Fallleik- urinn, mest i sviðs- Ijósinu — af íþróttaviðburðum helgarinnar. FH gegn Hellas ó sunnudagskvöld í hcndbolta - Reykja- nesmót , golfkeppni og Miklatúnshlaup Stærsti iþróttavið- burðurinn um þessa helgi er tvimælalaust leikurinn um fallið i 2. deild i knattspyrnu á milli Vikings og Akur- eyrar. Leikurinn fer fram i Keflavik og hefst klukkan þrjú i dag. Annar stórviðburður um helg- ina er heimsókn sænska liðsins Hellas, sem hingað kemur i boði Handknattleiksráðs Reykjavikur. Leikur liðið fyrsta leikinn i þess- ari heimsókn á sunnudagskvöldið og er hann gegn Islandsmeistur- um FH. Þá hefst Reykjanesmótið i handknattleik um helgina og verða þrir leikir i m,fl. karla i íþróttahúsinu i Hafnarfirði á morgun.. .Breiðablik — 1A, Haukar — Stjarnan og Grótta — Afturelding. Ekkert verður leikið i Reykja- vlkurmótinu i körfuknattleik um helgina — tveir leikir fóru fram i gærkvöldi — KR lék viö IS og Ár- mann viö ÍR. Þá hefst keppni i kvennaflokki og 1. fl. karla i Reykjavikurmótinu i handknatt- leik I dag. Fátt annað markvert er I iþróttunum um helgina, nema þá aö golfmenn um allt land halda sin siöustu mót, sem er bændagliman, og Ármann gengst fyrir Miklatúnshlaupi sinu. Það hefst kl. tvö I dag og er annað Miklatúnshlaupið á þessu hausti. Rúmlega tuttugu kepp- endur mættu til leiks i fyrsta hlaupið. Eru byssurnarl Ekkert ákveðið ennþá. Biðið. Teitur dáleiðir... rifflar virðast bráðna eins og vax Ætlið þið að láta undan giaepamönnunum, og SJáta þá komast undan ' ímeð qlslana?^-^ Veggirnir og gólf ið virðast bráðna undan þeim... of heitar til aðhand vjeika þaer?.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.