Vísir - 05.10.1974, Blaðsíða 15

Vísir - 05.10.1974, Blaðsíða 15
Vlsir. Laugardagur 5. október 1974. 15 i Ekki vera vitlaus kona7.\ |TANN I ÍLÆKNIR Suðvestan stinningskaldi fram eftir degi, siðan hægari. — Skúrir. Vestur spilar út hjarta- drottningu i fimm laufum suð- urs. Suður opnaði á einu laufi i fjórðu hendi — norður sagði einn spaða og austur tvö hjörtu, sem vestur hækkaði i þrjú — en lokasögnin varð sem sagt fimm lauf. LÆKNAR 'Reykjavik Kópavogur. I)agvakt:kl. 08.00— 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöid- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. A KG1095 V 763 ♦ K8 ♦ D95 4 D6 V AK10952 ♦ 64 * 743 4 72 ¥ 4 ♦ ADG10 + AKG1082 Segjum, að þú sért að spila fimm lauf. Vestur á fyrsta slag og þú trompar á hjarta- gosa. Tekur tromp þrisvar og siðan tigul fjórum sinnum. Spilar siðan spaða og vestur lætur þristinn. Nú ert þú á krossgötum — ef þú álitur vestur með spaðadrottningu, svinar þú gosa blinds. Ef þú álitur vestur með spaðaásinn lætur þú spaðakóng blinds. Þetta er staða, sem við þurf- um iðulega að ráða i. Auðvitað er ekki til nein töfraformúla, sem ræður hana. Þó er oftast eitthvað að fara eftir. Fyrir þann, sem tekur spil sitt al varlega, er hægt að finna þetta „eitthvað” — jafnvel hægt að leysa það á sama hátt og þorpsfiflið, sem fann týndan hest með þvi að spyrja sjálfan sig. — „Hvert hefði ég farið éf ég váeri hestur”. Suður spyr þvi sjálfan sig. Hvað hefði ég sagt hefði ég verið með spil austurs og átt fimm eða sex hjörtu — tvo efstu — og spaðaás? Þar er svarið — opnað i þriðju hendi með slika hendi frekar en passað. Og samkvæmt þvi verður þú — sem suður — að telja afar ólik- legt að austur eigi spaðaás. Svo — upp spaðakóngur, ekki spaðagosi! Þetta er ekki val, sem byggist á þvi að kasta upp krónu — eða stórbrotnum frádrætti. Aðeins einföld hrossahyggja!! A A843 ¥ DG8 ♦ 97532 ♦ 6 Eftirfarandi staða kom upp i skák Englendingsins unga, Stean, sem hafði hvitt og átti leik, gegn stórmeistaranum Browne, Bandarikjunum, á fjórða borði i keppni Englands og Bandarikjanna á Olympiu- mótinu i Nice i sumar. 23. exf6! — Hxg7 24. fxg7 — Bd6 25. Hf7+ — Kc6 26. Bd5 + — Kb6 27. Bxa8 — Dg5+ 28. Khl — Be5 29. b4! — a5 30. Hb7+ — Kc6 31. g8D — Dxg8 32. Hb8+ og stórmeistarinn gafst upp. Ilafnarfiörður — Garðahreppur fNætur- og helgidagavarzlá" upplýsingar i lögregiu- varðstofunni simi 51166. A laugardögum og helgidögum’ eru læknastofur lokaöar, en iæknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Uppiýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 4. október - 10. október, er I Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek, sem fyrr er iiefnt' annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til ki. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga tii kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100 sjúkrabifreið simi 51100. ÍEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlækna vakt er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla iaugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. — Þaö er merkilegt hvað þessi kommufeill eltir mig — nú er hann lika farinn að koma fram i ávisanaheftinu minu. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10,30.Séra Jóhann S. Hliðar. Guðsþjónustu kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Félagsheimili Seltjarnarness. Barnasamkoma kl. 10,30. Séra Frank M. Halldórsson. Ásprestakail. Barnasamkoma i Laugarásbiói kl. 11. Messa i Laugarneskirkju kl. 5. Séra Grimur Grimsson. Kvenféiag Óháða safnaðarins. Munið fundinn i Kirkjubæ kl. 8,30 á mánudagskvöldið. BreiðhoitsprestakalLMessa kl. 2 i Breiðholtsskóla. Sunnudagaskóli kl. 10.,30.Séra Lárus Halldórsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson dóm- prófastur. Messa kl. 2. Séra Þórir Stephensen. Barnasamkoma kl. 10,30 i Vesturbæjarskólanum v/öldugötu. Séra Þórir Stephensen. Filadelfia. Safnaðarguðsþjónusta kl. 14. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður Thure Bills, fjöl- breyttur söngur. Langholtsprestakall. Barnasam- koma kl. 10,30.Guðsþjónusta kl. 2. Séra Arelius Nielsson. Óska- stundin kl. 4. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Sóknar- nefndin. Bústaðakirkja. Barnasamkoma kl. 11. Vinsamlega ath. breyttan tima. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Arbæjarprestakall. Barnasam- koma i Arbæjarskóla kl. 10,30. Guðsþjónusta i skólanum kl. 2. (ath. breyttan messustað og tima). Séra Guðmundur Þor- steinsson. Hallgrimskirkja. Guðsþjónusta Mætum öll i sjálfboðavinnu i Bláfjöllum á sunnudaginn. Skiðadeild Armanns. Þjóðhátiðarfundur Kvenfélags Laugarnes- sóknar, hefst með borðhaldi kl. 8 mánudaginn 7. okt. i fundarsal kirkjunnar. Þjóðleg skemmti- atriði. Æskilegt að sem flestir mæti i islenzkum búningi. Stjórnin. Hvatarkonur Félagskonur eru vinsamlega beðnar um að borga ársgjöld sin sem fyrst, en póstgiróseðlar hafa nú verið sendið út. Stjórnin. Aðstandendur drykkjufólks Simavakt hjá Ala-Non, að- standendum drykkjufólks, er á mánudögum kl. 15 til 16 og fimmtudaga kl. 17 og 18. Fundir eru haldnir annan hvern laugardag i safnaðarheimili' Langholtssóknar við Sólheima. Simi 19282. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram i Heilsu- verndarstöð Reykjavikur, alla mánudaga frá kl. 17-18. Félag einstæðra foreldra biður félaga og velunnara að gefa muni á flóamarkað FEF sem verður á næstunni. Mununum má koma á skrifstofuna i Traðarkots- sundi 6alla daga. Sækjum heim ef vill. Simi 11822. Nefndin. Glæsibær: Asar Hótel Saga: Ragnar Bjarnason Hótel Borg: Stormar Skiphóll: Næturgalar Kiúbburinn: Trió ’72 og Fjarkar Tónabær: Dögg Röðull: Bendix Þórscafé: Gömlu dansarnir Lindarbær: Gömlu dansarnir Ingólfscafé: Gömlu dansarnir Silfurtunglið: Sara Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum. Sigurður M. Þorsteinsson, Goð- heimum 22, simi 32060. Sigurður Waage Laugarásvegi 73, simi 34527, Stefán Bjarnason, Haeðar- garði 54, simi 37392. Magnús Þórarinsson, Álfheimum 48. simi 37407. Húsgagnaverzlun *Guð- mundar Skeifunni 15, simi 82898 og Bókabúð Braga Brytijólfs- sonar. Minningarkort Félags ein- stæðra foreldra fást i bókabúð Blöndals, Vestur- veri, I skrifstofunni, Traðarkots- sundi 6, i Bókabúð Olivers, Hafnarfirði og hjá stjórnarmönn- um FEF: Jóhönnu s. 14017, Þóru S: 15072, Bergþóru s. 71009, Haf- steini s. 42741, Páli s. 81510, Ingi- björgu s. 27441 og Margréti s. 42724. Félag kaþólskra leikmanna Fundur verður haldinn i Stigahlið 63 mánudaginn 7. október kí. 8.30 siðdegis. Umræðuefni: Hverjir tilheyra kaþólsku kirkjunni. Málshefjandi Torfi Ólafsson. Stjórnin. Handboltaæfingar i Breiðholtsskóla eru sem hér seg- ir: M.fl. karla mánudaga 19.40-21.00. Fimmtudaga 19.40-21.10. 2. fl. karla mánudaga 21.00-22.10. Fimmtudaga 22.00-23.00. 3. fl. karla mánudaga 18.50-19.40. Laugardaga 17.10-18.00. 4. fl. karla laugardaga 11.19-12.00. Sunnudaga 9.30-10.20. M og 2. fl. kvenna fimmtudaga 21.10-22.00. sunnudaga 11.10-12.00. 3. fl. kv. laugardaga 16.20-17.10. Sunnudaga 10.20-11.10. Old boys sunnudaga 18.00-18.50. Mætið vel og stundvislega. Stjórn handknattleiksdeildar IR. Sunnudagsferðir 6/10 Kl. 9.30 Hlöðuvellir, verð kr. 1000. Kl. 9.30 Keilir—Sogin, verð kr. 700. Kl. 13.00 Fiflavallafjall, verð kr. 500. Brottfararstaður B.S.I. Ferðafélag Islands. kl. 11. Foreldrar fermingar- barnanna eru vinsamlegast beðn- ir að koma með þeim til mess- unnar. D. Jakob Jónsson. Kópavogskirkja.Guðsþjónusta kl. 11. Séra Þorbergur Kristjánsson. Laugarneskirkja.Messa kl. 2 e.h. (ath. breyttan messutima ). Barnaguðsþjónusta kl. 10,30. Séra Garðar Svavarsson. Háteigskirkja. Lesmessa kl. 10. Séra Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. FUNDIR Aðalfundur Félags enskukennara á Islandi verður haldinn að Ara- götu 14, laugardaginn 5. okt. kl. 15.30. Stjórnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.