Vísir - 05.10.1974, Blaðsíða 12

Vísir - 05.10.1974, Blaðsíða 12
12 Visir. Laugardagur 5. október 1974. JTÞegar Tarzan og vinir hans koma' ' - inn i musteri Eldguðsins, kast- i ar æðsti presturinn sér fram að | handfanginu sem opnar fórnar- áltarið, en á þvi liggur einhver; vera................. V Copr 1949 tdgai Rice Burroughs. Inc — Im Reg U S Pat Otl Distr li\ l nitt*d Fríiturc Svndicali*. Inc. Tarzan hleypur fram með sverð i hendi og kastar þvi af öllum sinum kröftum i átt að prestinum. Svona, piltar. Tæmið bilinn^ cg fjarlægið hann. Við verðum rlkir, ef þessir kjánar halda áfram að færa okkur fangið fullt af varningi. ÉáB Já, sjáðu, hvað við spörúðum mikið bensin! Það leiddi hins vegar til hruns Rómaveldis. Æ, ef þú nennir ekki að gera við þakið, þvi segirðu það bara ekki. Nauðungaruppboð sem auglýst var 145., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á hluta i Iiraunbæ 74, þingl. eign Kolbeins Finnssonar, fer fram eftir kröfu Hrafnkels Asgeirssonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudag 9. október 1974 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið 1 Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 145., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á hluta I Huldulandi 7, talinni eign Guðmundar G. Jóns- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudag 9. október 1974 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 45., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á Kleppsvegi32, talinni eign Karls Stefánssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjáifri miðvikudag 9. október 1974 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 87., 88. og 90. tbl. Lögbirtingablaðs 1973 á Sólbakka v/Lágholtsveg, talinni eign Jóhannesar Magnússonar o.fi. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri þriðjudag 8. október 1974 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið IReykiavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 76., 78. og 80.tbl. Lögbirtingablaðs 1973 á hluta i Maríubakka 10, þingl. eign Þorsteins Magnús- sonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri þriðjudag 8. október 1974 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 145., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á hluta I Hraunbæ 192, þingl. eign Erlu Jóhannsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri miðvikudag 9. október 1974 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið iReykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 145., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á hluta I Laugavegi 76, þingl, eign Þóris Þórarinssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavfk á eigninni sjálfri þriðjudag 8. október 1974 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem augiýst var 145., 46. og 48. tbl. Lögbirtingabiaðs 1974 á hluta i Hrisateigi 13, talinni eign Sæmundar Aifreðssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eign- inni sjálfri miðvikudag 9. október 1974 kl. 14,30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. STIÖRNUBÍÓ Kynóði þjónninn íslenzkur texti Bráðskemmtileg og afar fyndin frá byrjun til enda ný itölsk- amerisk kvikmynd i sérflokki litum og Cinema Scope. Leik- stjóri hinn frægi Marco Vicaro. Aðalhlutverk: Rossana Pdesta, Lando Buzzanca. Myndin er með ensku tali. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. Frjálst líf ISLENZKUR TEXTI. Afar skemmtileg og heillandi lit- kvikmynd. Aðalhlutverk: Susan Hampshire Nigcl Davcnport. Sýnd kl. 4. Mynd fyrir alla fjölskylduna. AUSTURBÆJARBÍÓ Boot Hill Hörkuspennandi og mjög viðburðarik ný, itölsk kvikmynd i litum og CinemaScope. Aðalhlutverk: Terence Hill, Bud Spencer (þekktir úr ,,Trinity”myndunum). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. RyafltsDasigliter IÆTFCC01CR.niajPB;f»W«SCW<» Viðfræg ensk-bandarisk MGM kvikmynd tekin i litum á Irlandi. Leikstjóri: David Lean (gerði dr. Zhivago) Aðalhlutverk: Sarah Miles, Robert Mitchum.John Mills, Cristopher Jones. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 8,30. Bönnuð börnum innan 12 ára. KOPAVOGSBIO Who killed Mary, What'er name? Spennandi og viðburðarrik ný bandarisk litkvikmynd. Leik- stjóri: Ernie Pintaff. Leikendur: Red Buttons, Silvia Miles, Alice Playten, Corad Bain. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. 1M HHM Amma gerist bankaræningi Afar spennandi og bráðfjörug ný bandarisk litmynd um óvenjulega bankaræningja og furðuleg ævin- týri þeirra. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. NAUTASKBOKKAR Kr. kg 397.- Innifaiið i verði: Útbeining. Merkíng. Pökkun. Kæiing. KJÖTMIÐSTÖÐIN Lashjarveri, Laugalæk 2. slml 3 50 20

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.