Vísir - 05.10.1974, Blaðsíða 18

Vísir - 05.10.1974, Blaðsíða 18
18 Vísir. Laugardagur 5. október 1974. Tll SÖLU Til sölu fiskabúrog fuglabúr með aukahlutum, skiðasleði (s. 35622) þrlhjól, ungbarnastóll, rakatæki, sjónvarpsgreiða. Stórt fiskabúr óskast. Simi 31233. Barnakojur til sölu, einnig 26” girahjól. Uppl. i sima 84935. Til sölu 4ra ára gamalt sófasett sófaborð og stór Atlas isskápur, 4ra ára, barnarimlarúm. Uppl. i sima 41795 milli kl. 7 og 8. Til sölu þriggja sæta sófasett á stálfótum. Uppl. i sima 83985. Vegna flutnings er til sölu hrærivél, 2 svefnbekkir, Rafha eldavél, saumavél i skáp, 1 gira- hjól, 2 reiðhjól, 2 svefnherbergis- skápar, 1 gardinustöng (amerisk) 2 hansagardinur, 1 ryksuga. Uppl. i sima 35772. N'otað mótatimbur til sölu, aðal- lega 1x6 og 2x4. Uppl. i sima 86032. Til sölu mjög góður eins manns svefnbekkur og einnig reiðhjól i sæmilegu ástandi. Uppl. i sima 19298 og 11992. Undraland, Glæsibæ simi 81640. Býður upp á eitt fjölbreyttasta leikfangaúrval iandsins, einnig hláturspoka, regnhlifakerrur, snjóþotur, barnabilstóla, semdum i póstkröfu. Undraland, Glæsibæ. Simi 81640. N'otað teppi 4x7 metrar til sölu, ódýrt. Simi 38247. Tilsölu Atlas isskápur og svamp- dýna i hjónarúm. Simi 25628. Til sölu er 23” sjónvarpstæki, hagstætt verð ef samið er strax. Simi 72969, laugardag. Sjónvarp -f plötuspilari, sjón- varp, sambyggt, til sölu, einnig 2 svalavagnar. Uppl. i sima 73815. Til sölu2 Pira uppistöður, 5 hillur og glerskápur, einnig svefnsófi. Uppl. i sima 83511. Grundig. Til sölu gott Grundig 24” sjónvarp, einnig snyrtiborð með þremur speglum. Uppl. i sima 50508. Sjónvörp. Til sölu 2 sem ný sjón- varpstæki, verð ca. 30 þús. stk. simi 24924. Til söluFerguson dráttarvél árg. ’56með ámoksturstækjum i mjög góðu lagi. Tilboð sendist augld. Visis merkt ,,9278”. Til sölunýlegur svefnbekkur með rúmfataskúffu og stofuútvarp Telefunken. Simi 18493 i dag og á morgun og eftir kl. 6 virka daga. Til sölu ljósmyndavél Asahi Pentax Spotmatic II og karl- mannsföt á háan þrekinn mann. Simi 37231 ki. 2-8. Til sölu nýtt mótatimbur 1x4”, ýmsar lengdir. Uppl. i sima 71391. Til sölu, ný glæsileg eldhús- innrétting úr hnotu.fulninga-eða rammahurðir að ofan og neðan, mjög gott verð, mjög falleg, vönduð. Simi 37606. ÓSKAST KEYPT Pianó óskast keypt. Uppl. I sima 51995. Notað pianó óskast keypt, vinsamlegast hringið I sima 84288 eftir kl. 15 I dag og sunnudag. 200 litra hitadunkur óskast. Uppl. i sima 41557 eftir kl. 2. G-númer. óska eftir 2ja eða 3ja stafa G-númeri. Simi 42777 eftir kl. 8 á kvöldin og um helgar. Harmónika. Notuð harmónika óskast keypt, minnst 48 bassa. Uppl. I sima 25403. HJOl - VflGNflB Pedigree barnavagn og ung- barnastóll til sölu. Simi 73816. Til sölu Suzuki AC 50 vélhjói árg. ’74, i góðu lagi. Uppl. i sima 83997. HÚSGÖGN Tvö nýleg járnrúm til sölu, hafa verið notuð sem hjónarúm. Uppl. 1 sim”a 28404. Tekk borðstofuborð, skápur og 6 stólar til sölu. Uppl. i sima 32527. Til sölu er hjónarúm með áföstum náttborðum. Uppl. i sima 82953. Til sölu sem nýtt svefnsófasett. Uppl. að Holtsbúð 20, Garða- hreppi milli kl. 6 og 8 i kvöld. Skrifborð. Unglingaskrifborð til sölu á mjög góðu verði. Skapið börnunum góða aðstöðu við námið. Simi 86726. Til sölu glæsilegt hvitt járnrimla- rúm með gylltum hnúðum á göflum, tækifærisverð. Uppl. i sima 84648. Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMILISTÆKI Westinghouse Landromat þvotta- vél eldri gerð nýyfirfarin til sölu vegna flutnings, verð kr. 9.000- Uppl. I sima 30677 eftir ki. 18,30. Til sölu 2 vel með farnar þvotta- vélar Zanussi. Uppl. i sima 73306. Einnig til sölu B.T.H. Ribu. Uppl. i sima 72038. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Willys mótor árg. ’46 i mjög góðu lagi. Uppl. i sima 32120. Til sölu er Austin Mini ’74 orange- rauður, litið ekinn. Uppl. i sima 50541 um helgina. Til sölu Opel Kapitan árg. ’59. Uppl. I sima 51411. Til söiu Chevrolet Impala ’63, 6 cyl. beinskiptur með vökvastýri, skoðaður ’74. Uppl. i sima 11843. Tilboð óskasti Fiat 124 1968 i þvi ástandi sem bíllinn er i. Sennilega er fastur stimpill og ónýtur kúpl- ingsdiskur. Billinn verður til sýnis og sölu I porti Slippfélagsins (vestanverðu) milli kl. 1 og 4 i dag. Bronco ’73-’74 6 cyl. beinskiptur óskast til kaups. Slmi 33923 eftir kl. 17. Singer Vogue station’68 til sölu og sýnis i dag að Drápuhlið 37. Bronco ’66til sölu I góðu ástandi, nýyfirfarin vél. Uppl. i sima 92- 2157 eftir kl. 19. V8 vél i Chevrolet ’64 óskast og 350 cc i Pontiac ’68 passar i Olds. og fl. Til sölu á sama stað Ford Fairlane ’66, þarfnast viðgerðar. Skipti möguleg á dýrara eða ódýrara. Greiðslukjör á alla vegu. Uppl. i sima 53511 og 40122. Cortina ’64 til sölu. Uppl. i sima 15703. Til sölu Saab 992L árg. ’73. Uppl. i sima 20383. Til sölu Saab 96 ’65, tvigengis 4ra gira i góðu standi, góðir greiðslu- skilmálar. Uppl. i sima 86376 milli kl. 6 og 8. Einnig til sölu 4 nagla- dekk 13 tommu á sama stað. 2 bilar til söiu.Saab 99 hvitur árg. ’71 og Volvo 1972 Grand lux, ekinn 12 þús. km, blár að lit. Báðir bilarnir i góðu standi og fallegir. Simi 30704 og 36330. Tilboð óskast i sendiferðabifreið. Henni fylgir gjaldmælir og stöðvarleyfi. Uppl. i sima 85912. Til sölu Opel Rekord ’62, gangfær, óskoðaður með góðu útvarpstæki, verð kr. 30 þús. Uppl. i sima 84859. Mustang ’65 8 cyl., sjálfskiptur, skoðaður ’74, en þarfnast smálag- j færinga. Til sýnis og sölu að Skip- I holti 25 i dag milli kl. 1 og 6. Fjögurra gira kassióskast keypt- ur i Saab ’66. Simi 72425. Til sölu Dodge Dart swinger De Luxe árg. ’70, sjálfskiptur með aflstýri og aflhemlum, Dodge Dart swinger special árg. ’72 Ford Maverick ’72, ekinn 16 þús. mllur. Uppl. i sima 86648. Vauxhall Viktor árg. '70 til sölu. Uppi. i sima 19125. Til sölu Trabant árg. ’67 station og 3ja tonna trilla, disilvél fylgir. Uppl. i sima 92-6523. tJtvegum varahluti i flestar gerðir bandariskra bila á stuttum tima, ennfremur bilalökk og fl. Nestor umboðs- og heildverzlun Lækjargötu 2, Reykjavik. Simi 25590. Land-Rover bensinárg. ’63 i góðu standi til sölu. Uppl. i sima 86867. Nú er tækifærið fyrir þá, sem vilja spara bensinið. Til sölu Mercedes Benz 220 D árg. ’70 góður vagn, einnig óslitin sóluð snjódekk 640x13. Uppl. i sima 41233. Ódvrt, notaðir varahlutir i Fiat 600-850 850 Cupe 1100-1500, Benz 190-220 319 sendiferðabil. Taunus Opel, Skoda, Willys, Moskvitch, Rússajeppa, Cortinu Saab Rambler, Daf, VW og flestallar aðrar tegundir. Bilapartasalan Höfðatúni 10. Simi 11397. Cortina '68 til sölu Uppl. i sima 72438. HUSNÆÐI I BOÐI Herbergi til leigu. Uppl. I sima 15162 milli kl. 16 og 17. Gott herbergiog aðgangur að eld- húsi (fyrir konu gegn húshjálp), mætti hafa barn. Uppl. i sima 10389 eftir kl. 1 laugard. og sunnud. Herbergi með húsgögnum til leigu og herbergi með aðgangi að eldhúsi, aðeins reglusamar stúlk- ur koma til greina. Uppl. i sima 16833. Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Ibúða- leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Upplýsingar á staðnum og i sima 22926 frá kl. 13 til 17. HÚSNÆÐI OSKAST Tvær reglusamarstúlkur utan af landi óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 27318. Ung konameð 1 barn óskar eftir l-2ja herbergja ibúð strax, helzt i vesturbænum, reglusemi og örugg greiðsla. Uppl. i sima 21091. Ung reglusöm hjónóska eftir 2ja- 3ja herbergja ibúð strax, öruggar mánaðargreiðslur, hafa meðmæli. Uppl. i sima 15385 eftir kl. 5. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast fyrir hjón, fyrirframgreiðsla möguleg. Tilboð sendist Visi merkt ,,Hjón 9257”. Ungur reglusamur námsmaður óskar eftir rúmgóðu herbergi, helzt I nágrenni Tækniskólans. Vinsamlegast hringið i sima 81902. Ung regiusöm hjón með 1 ungt barn óska eftir litilli ibúð til leigu. Húshjálp kemur til greina. Uppl. i sima 22767. Tvo unga menn utan af landi vantar herbergi eða litla ibúð strax. Uppl. I sima 12509 eftir kl. 12. Kona utan af landióskar eftir 3ja- 4ra herbergja ibúð strax. Uppl. i sima 35574 i dag og næstu daga. Kvæntur barnlaus læknanemi i siðari hluta náms óskar eftir 2ja- 3ja herbergja ibúð, helzt i vestur- bænum. Vinsamlegast hringið í sima 84686. Ung hjónmeð 1 barn óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja Ibúö i Reykjavik. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Simi 32099. Húsráðendur athugið. Ungur reglusamur maður i fastri vinnu (er litið heima), óskar eftir að taka á leigu 2ja herbergja ibúð eða 1 herbergi og eldhús (má þarfnast viðgerðar). Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Snyrtilegri umgengni heitið. Hringið i sima 35155 og fáið nánari uppl. íslenzk kona gift ameriskum manni með 2 börn 8 og 10 ára ósk- ar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Einhver fyrirframgreiðsla. Vin- samlega hringið i sima 36397 milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Tvær systur með tveggja ára dreng óska eftir ibúð strax. Heimilishjálp kemur til greina. Uppl. i sima 53206. ATVINNA í Stúlka óskasttilafgreiðslustarfa i tóbaks- og sælgætisverzlun, vaktavinna. Uppl. i sima 30420 milli kl. 12.30 og 2 i dag. Verkamenn óskast, hátt kaup unnið á laugardögum. Uppl. i sima 20971. Heima vinna-Akkorð. Stúlka óskast til að lykkja sokka i heimavinnu. Þarf helzt að vera vön lykkingu. Uppl. I sima 42777 eftir kl. 8 i kvöld og um helgina. Verkamenn óskast i bygginga- vinnu. Uppl. I simum 71544 — 32871 og 32976. Einhamar s.f. ATVINNA OSKAST Eldri maðurþaulvanur allri sölu- mennsku, fasteignasölu og flest- um verzlunarstörfum óskar eftir atvinnu. Hefur rekið fataiðnað og sniðið með rafmagnshnif. Uppl. gefur Erla Jósafatsd. eftir kl. 1 á daginn i sima 72988. 27 ára gamallenskur maður ósk- ar eftir vel launuðu starfi, allt annað en verkamannavinna kemur til greina. Uppl. i sima 12341 laugardag og sunnudag kl. 1-6. Tvituga skólastúlku utan af landi vantar vinnu frá kl. 16.30 til 21. Uppl. i sima 16833. 19 ára stúlka óskar eftir atvinnu 4-5 tima á dag. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 19232 kl. 4-6 i dag. SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. Kaupi Islenzk frimerki, stimpluð og óstimpluð og fyrstadagsum- slög. Uppl. á kvöldin og um helgar i sima 16486. Kaupum Isl. gullpen. 1974, islenzk frimerki og fyrstadagsumslög. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A, simi 11814. TAPAÐ — FUNDIÐ Svart seðlaveski með skilrikjum og peningum tapaðist um kl. 20 á fimmtudagskvöld sl., liklegast viðEsso, Artúnshöfða, Karfavogi eða Esso Borgartúni. Heiðarlegur finnandi skili þvi á lögreglu- stöðina. Fundarlaun. Kvenúr gyllt með svartri ól tapaðist sl. fimmtudagsmorgun. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 17736. Fundarlaun. BARNAGÆZLA Góð kona óskast til að gæta 2 ára telpu frá 9-6 á daginn, helzt sem næst Melunum, þó ekki skilyrði. Uppl. i sima 17458 milli kl. 8 og 9 i kvöld og annað kvöld. Barngóð kona óskast til að gæta drengs sem er 16 mánaða, frá kl. 9-5 5 daga vikunnar. Uppl. i sima 34036 i dag frá kl. 1-7. KENNSLA Tek i einkatimai dönsku I talmáli og bý undir próf. Uppl. i sima 51246 eftir kl. 7. Geymið aug- lýsinguna. Merc. Benz 280 Merc. Benz 220 ’72 Merc. Benz 250/8 '71 Volvo 144 ’74, sjálfsk. Volvo 142 Evrópa ’74 Fiat 128 ’73 og Fiat Rally '74 Bronco '66, ’70, ’72, '74 Scout II '73 Mercury Comet ’72 Dodge Dart GT ’70 Citroen DS '70, station Datsun 1200 ’72 Toyota Celisia '72 Cortina 1300 ’71 Saab 96 ’72 Opel Caravan ’68 Opið á kvöldin kl. 6-10 og llaugardaga kl. 10-4eh. Hverfisgötu 18 - Sími 14411 r BILAVARA- HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTIR í FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLA Benz sendiferðabíl 319 Rússajeppa Austin Gipsv Willys Station og flest annað i eldri teg. bila, t.d. hurðir og boddihlutir i miklu úrvali. BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5 laugardaga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.