Vísir - 05.10.1974, Blaðsíða 9

Vísir - 05.10.1974, Blaðsíða 9
Vísir. Laugardagur 5. október 1974. r........ 9 Svissneskar bridge- stjörnur koma tií íslands í boði BR Samkomulag hefur tekist með Bridgefélagi Reykjavikur og sviss- neska auðjöfrinum J. Ortiz-Patino, að sviss- nesk bridgesveit undir hans forustu spili hér vikutima á næsta ári J. Ortiz-Patino, fyrirliöi Svisslendinganna. nokkra sýningarleiki við bestu bridgemenn félagsins. Ortiz-Patino er einn af bestu spilurum Sviss og hefur um ára- bil spilað i landsliðinu auk þess sem hann hefur stjórnað þvi. Auk hans koma einnig J. Besse, P. Bernasconi og T. Trad. Mun þetta vera ein sterkasta bridge- sveit, sem heimsótt hefur Is- land. Svisslendingarhafa um árabil verið i efstu sætunum á Evrópu- mótum og það er ævinlega reiknað með þeim sem mögu- legum sigurvegurum, þótt besti árangur þeirra sé þriðja sætið á Evrópumótinu i Beirut 1962. 1 ráði er að Svisslendingarnir spili einnig i tvimennings- keppni, þar sem félögum Bridgefélagsins gefst kostur á að reyna getu sina við þessar bridgestjörnur. Eins og kunnugt er af fréttum, þá sigraði sveit Þóris Sigurðs- sonar frá Bridgefélagi Reykja- vikur i einvigi um Reykjavikur- meistaratitilinn 1974 við sveit Gylfa Baldurssonar einnig frá Bridgefélaginu. Sveitirnar spiluðu fjórar 16 spila loturog voru úrslit i hverri lotu þessi: Spil 1-16: Þórir 33—Gylfi 22 Spil 17-32: Þórir 54—Gylfi 33 Spil 33-48: Þórir 52—Gylfi 42 Spil 49-64: Þórir 34—Gylf i 23 Sveit Þóris vann þvi allar lot- urnar og sigurinn virtist aldrei i hættu. Fyrsta spilið i einviginu gaf ef til vill visbendingu um, hvernig fara mundi, en i þvi hélt sveit Þóris sögninni á báðum borð- um. Staðan var alhr utan hættu og norður gaf. 4 4 V D-G-9-5-4 ♦ !5-P-2 * A-9-5-4 4(kK-D-9-8-3 V 10-3 4 9-7-6-5-3 4 7 4A-G-10-5 V K-7-2 ♦ A-G-10 4 8-3-2 ▲ 7-6-2 y A-8-6 4 8-4 tromp, trompaði spaða, tromp- ás og tigull trompaður. Nú kom spaði, trompað i borði og hjartadrottningu spilað. Austur lét lágt og sagnhafi svinaði. Sagnhafi veit nú um sex spil i láglitunum hjá suðri, en hvernig skiptast hin sjö? Gæfu- krumlurnar spiluðu hjartagosa og doblað game skreið heim. Að tveimur uniferðum lokn- uin i meistarakeppni Bridge- lélags Reykjavikur i tvlmenn- ing er staðan þessi: 1. Guðlaugur R. Jóhannsson — 4 K-D-G-10-6 Orn Arnþórsson 2. Gunngeir Pétursson — 404 1 opna salnum gengu sagnir þannig: Viðar Gunngeirsson 3. Hallur Simonarson -— 394 Þórir Sigurðsson 394 Norður Austur Suður Vestur Sveinn Hallur Gylfi Þórir 1 V D 2G 3 4 P 44 P p p 4. Guðmundur Pétursson Karl Sigurhjartarson 5. Hörður Arnþórsson — 387 Þórarinn Sigþórsson 6. Einar Þorfinnsson — 381 r Hjalti Eliasson 367 Norður spilaði út hjartagosa 7. Egill Guðjohnsen — og vestur fékk 8 slagi, 100 til n-s. Jóngeir Hlynas. 8. Ólafur Lárusson — 361 1 lokaða salnum fóru sagnir Lárus Hermannsson 360 hins vegar á þessa leið: 9. Gylfi Baldursson — Norður Austur Suður Vestur Sveinn Helgason 10. Einar Guðjohnsen — 358 Stefán Páll Simon Jakob Guðmundur Árnason 345 IV 14 2* 44 11. Simon Simonarson — 54 D P P Stefán Guðjohnsen 344 P 12. Magnús Theodórsson - Sigfús Árnason 342 Vestur spilaði út spaðakóng og siðan tigli. Austur drap kóng- inn með ásnum og spilaði tigul- gosa til baka. Blindur átti slag- inn og nú tók sagnhafi einu sinni Næsta umferð verður spiluð i Domus Medica n.k. miðviku- dagskvöld kl. 20. stöku stöku sinni Þótt ég geri stöku Láttu ganga Nú er loksins búið að hækka flestar vöru- tegundir i verði. Þeir eru þvi loksins farn- ir að græða, sem keyptu allar frystikist- urnar og fylltu þær með öilu kjötinu, sem til var I landinu og megninu af smjörinu. Hinir, sem keyptu alla bílana, húsgögnin, heimilistækin og gólfteppin eru iika farnir að græða. Samt kvartar fólk i stórum stil og segir ljótt um ráðamenn þjóöarinnar og alþingismenn og hefur að engu þá sjálfsögðu reglu að tala ekki illa um þá, sem ekki eru viðstaddir. En nú fara alþingismennirnir okkar bráðum að koma aftur I vinnuna og bjarga þá málunum eins og þeir hafa alltaf gert. Jón á Akri kveður: oft og tiðum i öfugu hlutfalli við það. Þeir gætu þvi tekið undir með séra Gisla Thorarensen, er hann segir. Viljir þú sjá, hvað veröldin veitir misjafnt gengi, settu þig I sessinn niinn og sittu þar dáltið lengi. Þegar betur er að gáö, sitja alþingis- mennirnir víst dálitið lengi sumir, svo að þetta er kannski ekki eins slæmt og af er látið. En á alþingi verða allir að vera ung- ir. Eyjólfur á Dröngum yrkir: Sem ungur sveinn með afli og dug þú upp þig manna skalt, þvi æskan hefur þrótt og þor og þrek sem vinnur allt. Meðan til er á Islandi ungt fólk með þrek, sem vinnur allt, þurfum viö ekki að örvænta. Valdimar S. Long á næstu visu. Enn er timi að hefjast handa, hækka seglin, vinda upp ný. Enn er fært að leita landa löðri mót og stormagný. Ef við trúum aftur á móti þeim, sem telja æskuna i landinu óalandi og óferj- andi, er ekki von á góðu. Konráð Erlendsson kveður: Verði sakir sannaöar svo að treysta megi, eru bjargir bannaðar bæði á nóttu og degi. En þar sem enginn virðist almennilega vita, hvað sé framundan hjá þjóðinni, ætla ég að gerast spámaður með Sigurði Baldvinssyni. Spámaöur er hann, það vil ég vona — veörinu gerir hann þannig skil: Annaðhvort verður það áfram svona, ellegar þá hann breytir til. Sjónvarpið virðist ætla að veröa eilifðar umræðuefni manna. Margir veröa, eins og islendinga er von og visa, til að gagn- rýna það, en fáir til að hrósa þvl. Þótt ég ætli ekki að blanda mér I þessi mál gat ég ekki orðið annað en hissa, þegar farið var að skamma sjónvarpið fyrir drykkjuskap Hammondbræðra fyrir nokkru. Þetta eru hófdrykkjumenn, og er slikt talið miklu betra en að vera ofdrykkjumaður, enda er meiri hluti manna i heiminum annaöhvort hófdrykkjumenn eða bindindismenn. Þrátt fyrir það er veröldin ekki betri en hún er. Arni Helgason yrkir um hófdrykkjuna. Hófdrykkjan er heldur fiá. Henni er valt að þjóna. Hún er bara byrjun á að breyta manni i róna. Þaö fólk virðist i meirihluta sem finnst sjónvarpinu stöðugt vera að hraka. Jón ólafsson yrkir: Þegar blóðið er heitt og hjartað er ungt er hægt að freistast en sigra þungt. Að dæma hart þaö er harla létt, en hitt er öröugra: að dæma rétt. Þegar sjónvarpið hóf útsendingar, ótt- uðust margir, að landsmenn hættu al- mennt að lesa bækur. Þessi ótti var ástæðulaus, enda má telja öruggt að ef islendingar hefðu ætlað sér að hætta að lesa, hefðu þeir verið búnir aö koma þvi i verk löngu áður en sjónvarp var fundið upp. Baldvin Halldórsson kveður: Lýt ég minni lestrarþrá — læt mig einu gilda þó að togist talsvert á tilhneiging og skylda. Þar sem þetta er sá dagur vikunnar, sem mest reynir á dyggðir manna, finnst mér rétt að hugga þá fyrirfram, sem eiga eftir aö falla fyrir einhverjum freisting- um, þegar liða tekur á daginn. Þórarinn I Gerðum yrkir: Þó aö dyggða þekkjum veginn, þýðumst góðan sið, er það svona — að einhvernveginn allir hnjótum við. Næst siðasta orðiö i þessum þætti hefur Simon Dalaskáld: Af þvi nú er komið kvöld og kærstur liðinn dagur, rennur undir rekkjutjöld röðull klæða fagur. Sái min brynni af sjafnareld sæl um njóiustundir, ef hjá mér rynni hýr um kveld hringasólin undir. Þá er rétt að gefa skáldum og hagyrð- ingum fri i bili, og hefur Sigurður J. Gisla- son siöasta orðið i þættinum. Þótt ég geri stöku stöku stöku sinni, litt ég þvi að sinni sinni, sinni bara vinnu minni. Ben. Ax. Breytir oft um átt og svip — á ýmsu er mikill vafi: okkar þing er eins og skip úti á reginhafi. Alþingismenn eru ekki, að eigin sögn, öfundsverðir af sinum hlut. Starfið er bæði mikið og erfitt og þakklæti fólksins

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.