Tíminn - 28.04.1966, Blaðsíða 6

Tíminn - 28.04.1966, Blaðsíða 6
6 TÍMINN FIMMTUDAGUR 28. aprfl 1966 Hafnarfirði 25. apríl 1966. Tilkynning um aðstöðugjald í Reykjanesskattumdæmi. Ákveðið er að innheimta í Reykjanesumdæmi aðstöðugjald á árinu 1966, skv. heimild í III. kafla laga nr. 51/1964 um tekjustofna sveitarfélaga og reglugerð nr. 81/1962 um aðstöðugjald. Eftirtalin sveitarfélög umdæmisins haía ákveð- ið notkun ofangreindra heimildar. Hafnarfj.kaupstaður Keflavíkurkaupstaður Kópavogskaupstaður Grindavíkurhreppur Hafnarhreppur Miðneshreppur Gerðahreppur Njarðvíkurhreppur Vatnsleysustrandarhr. Gerðahreppur Seltjarnarneshreppur Mosfellshreppur Kjalarneshreppur Kj alar neshreppur Gjaldskrá hvers sveitarfélags liggur frammi hjá umboðsmönnum skattstjóra og hjá viðkom- andi sveitar- og bæjarstjórum, og heildarskrá á Skattstofunni í Hafnarfirði. Með skírskotun til framangreindra laga og reglugerðar er vakin athygli á eftirfarandi: 1. Þeir aðilar, sem aðstöðugjaldskyldir eru í ein- hverju ofangreindra sveitarfélaga, en hafa þar eigi lögheimili þurfa að senda Skattstofu Reykjanesumdæmis sérstakt framtal til að- stöðugjalds álagningar. 2. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þurfa að senda fullnægjandi greinargerð um, hvað af aðstöðugjaldsstofni tilheyrir hverjum einstök- um gjaldflokkum. Framangreind gögn vegna aðstöðugjaldsálagn- ingar þurfa að hafa borizt til Skattstofunnar inn- an 15 daga frá dagsetningu tilkynningar þessarar. Hafnarfirði í apríl 1966. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi. FRÁ STRÆTISVÖGNUM REYKJAVÍKUR Óskum eftir að ráða vagnstjóra til afleysinga í sumar. Um framtíðaratvinnu getur verið að ræða. Umsækjendur hafi samband við eftirlitsmenn. ina Gunnbjorn Gunnarsson eða Harald Stefáns son í umferðarstöð S.V.R. við Kalkofnsveg. Strætisvagnar Reykjavíkur. Breyting á strætisvagnaleið nr. 11 Frá og með 1. maí n. k. verður sú breyting á leið 11 — FOSSVOGUR, — að vagnmn ekur af Sóleyjargötu um Njárðargötu, framhjá umferðar- miðstöð að Loftleiðahóteli. Síðan ekur vagninn um Flugvallarveg og suður Reykjanesbraut í Fossvog. Brottfarartími er 5 mín. fyrir hvern hálfan tíma úr Lækjargötu. Strætisvagnar Reykjavíkur. HLAÐ RUM Hlaðrúm henta allstaðar: i bamaher- bergið, unglingaherbergið, hjónaher- bergið, sumarbústaðinn, veiðihúsið, bamaheimili, heimavistarskóla, hótel. Helztu kostir hlaðrúmanna eru: B Rúmin má nota eitt og eitt sér eða hlaða þeim upp í tvær eða þrjár hæðir. H Hægt er að fá aukalega: Náttborð, stiga eða hliðarborð. . B Innanmál rúmanna er 78x184 sm. Hægt er að fá rúmin með baðmull- ar og gúmmídýnum eða án dýna. B Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. e. kojur, einstaklingsrúm og hjónarúm. fl Rúmin eru úr tekki eða úr br'enni (brennirúmin eru minni ogódýrari). B Rúmin eru öll í pörtum og tekur aðeins um tvær mínútur að setja þau saman eða taka í sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKÚR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 BARJNALEIKTÆKl ★ ÍÞRÚTTATÆKI VélwverVstæSi BE«NHARÐ5 HANNESS.. Suóuriandsbraut 12, Simi 35816. HJÓLBAROAVIÐGERÐIR Opið alla daqa (líka laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 7.30 til 22). Simi 31055 á verkstæði og 30688 á skrifstofu). GÚMMÍVINNUSTOFAN hf Skipholti 35 Reykjavfk. GENERAL REIKNIVELAR Vélvæðingin er alltaf að auka afköstin. Það er ekki til svo lítili búrekstur, að General-reiknivél- in borgj sig ekki Það er heldur ekki til svo stór búrekstur, að General-reiknivélin sé ekki fullnægj- andi General, handdr., plús, mínus, margföldun, kr. 4.985.00. General rafdr., plús, mínus, margföldun, kr. 6.750,00 og 7.650,00. Ársábyrgð, viðgerðarþjónusta — og sendum í póstkröfu. SKRiFVÉLIN Bergsfaðastræti 3 — Sími 19651. Frá Tæknifræðingaféiagi íslands Skrifstofa félagsins er flutt að SKÚLAGÖTU 63 m. hæð (Fossberg) Tæknifræðingafélag íslands. HÁLLÓ STÚLKUR Óska eftir að kynnast konu á aldrinum 25—35 ára, má hafa með sér barn. Á gott bú og góð húsakynni. Fullri þagmælsku heitið. Vinsamlegast sendið bréf á afgreiðslu blaðsins merkt „Framtíð ‘66“ Auglýsing um útfærslu á gjaldsvæði TRAUSTA, félags sendi- bílstjóra í Reykjavík. í innanbæjarakstri, að meðtöldum Skerjafirði og Seltjarnarnesi og öllu svæðinu mnan Lækjar við Grafarholt i Mosfellssveit og iínu, sem hugsast dregin utan Smálandabyggðar og yfir að Suður- landsvegi við Biðskýli S.V.R. og Hæðarbrún Sel- áss. yfir að brú á Elliðaánum og veg sem liggur sunnan Elliðaáa um Blesugróf að Breiðholtsvegi við Meltungu þaðan yfir á Pífuhvammsveg og Kópavogsbrú og um Kársnesið allt, skal aka á taxta 2, hvort heldur er að nótt eða degi. Reglugerð þessi telcur gildi frá og með 1. maí 1966. TRAUSTI, félag sendibílstjóra t Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.