Tíminn - 28.04.1966, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 28. aprfl 1966
Borgin í kvöld
Leikhús
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ _ Prjónastofan
Sólin eftir Halldór Laxness
sýnd í kvöld klukkan 20.
Með aðalhlutverk fara: Lárus
Pálsson, Rúrik Haraldsson,
Róbert Arnfinnsson og Helga
Valtýsdóttir.
Sýningar
FRfKIRKJUVEGUR 11 _ sýning á
náttúrugripum stendur yfir
frá 14—22.
LISTAMANNASKÁLINN — Vorsýn-
ing Myndlistarfélagsins. Opið
frá 14—22.
MOKKAKAFFI — Sýning í þurrkuð-
um blómum og olíulitamynd-
um eftir Sigríði Oddsdóttur.
Opið frá 9—23.30.
Tónleikar
HÁSKÓLABÍÓ — Sinf óníuhlj ómsveit
íslands undir stjórn Bohdaus
Wodiczko heldur tónleilva kl.
21. Einleikari með hljómsveit
inni er dr. Ketill Ingólfsson.
Skemmtanir
LEIKHÚSKJALLARINN. — Matur
frá kl. 7. Reynir Sigurðsson og
félagar leika.
ÞÓRSCAFÉ — Görnlu dansarnir í
kvöld. Hljómsveit Ásgeirs
Sverrissonar, söngkona Sigga
Maggi.
RÖÐULL — Matur frá kl. 7. Magnús
Ingimarsson og félagar leika
fyrir dansi. Söngvarar Vil-
hjálmur og Anna Vilhjálms.
KLÚBBURINN _ Matur frá kl. 7.
Hljómsveit Elvars Berg ieikur
uppi og Hljómsveit Magnúsar
Péturssonar niðri.
GLAUMBÆR — Matur frá kl. 7. Óð-
menn leika nýjustu lögin.
HÓTEL BORG — Matur framreidd-
ur í Gyllta salnum frá kl. 7.
Hljómsveit Guðjóns Pálssonar
leikur fyrir dansi, söng\Mri Óð
inn Valdimarsson.
HÓTEL SAGA — Allir salir lokaðir
í kvöld. Matur framreiddur í
Grillinu frá kl. 7.
NAUSTIÐ _ Matur frá kl. 7.
Carl Billich og félagar leika
HÁBÆR _ Matur frá kl. 6. Létt
músík af plötum.
HÓTEL HOLT - Matur frá kL 7
á hverju kvöldi.
íþróttlr
HÁLOGALAND — íslandsmót í
körfuknattleik hefst kl. 7,15.
ÁLSAMNINGAR
Framhald af bls. 3.
komandi árum, en að hann hafi
mjög mikla galla, svo sem um, j
að úrskurður ágreiningsmála get-j
ur verið fluttur út úr landinu,
undan íslenzkri lögsögu. og að
óheillavænlegt sé fyrir þéttbýli
að búa við flúorgasúthlaup, og!
greiði því ekki atkvæði”
Samningurinn var síðan sam-
þykktur með sex atkvæðum íhalds
og krata, gegn einu atkvæði Al-
þýðubandalagsins, en einn var
fjarverandi.
Þegar samningurinn hafði verið
samþyktur, var lögð fram til at-
kvæða tillaga um að fela bæjar-
stjóranum að undirrita samning-
inn. Var það samþykkt með 7 at
kvæðum gegn einu. Fulltrúi Fram
sóknarmanna greiddi attkvæði
með tillögunni, þar sem samning
urinn hafði þegar verið samþykkt
ur.
Því næist var tekin til atkvæða-
samningurinn um gatnagerðar-
og byggingarleyfisgjöld. í umræð
unum um hann gagnrýndi Jón
Pálmason harðlega, að ekki væri
hér farið samkvæmt reglugerð
þeirri um gatnagerðargjöld, sem
TÍMINN
15
Síml 22140
Opnar dyr
(A house is not a home)
Síml 11384
tslenzkur textL
4 í Texas
Heimsfræg mynd um öldurhús
ið hennar Polly Adler.
Sannsöguleg mynd, er sýnir
einn þátt í lífi stórþjóðar.
Myndin er leikin af frábærrl
snilld.
Aðalhlutverk:
Shelley Winters
Robert Taylor.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
GAMLA BIO
Sírnt 11475
Reimleikarnir
Tónabíó
Mjög spennandi og fræg, ný
amerísk stórmynd í litum.
FRANK DEAN
SINATRA • MARTIN
ANITA URSULA
EKBERG'ANDRESS
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5.
Conny sigrar
sýnd kl. 5.
(The Haunting)
Víðfræg ný kvikmynd.
JuUe Harris
Claire Bloom
Russ Tamblyn
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
H.'FNARBÍÓ
Sfmi 16444
Marnie
Islenzkur textl
Sýnd kl 5 og 9.
Hækkað verð.
Bönnuð mnaD 16 ára
gildir í Hafnarfirði. í samningn-
um væri gert ráð fyrir, að gatna
gerðargjaldið væri 3.5 milljónir
og skyldi greiðast 1. janúar 1967.
Hafði Jón gagnrýnt það mjög. að
lófein, sem Álfélagið fær, væri
370.000 fermetrar, og miðað við
það gatnagerðargjald, sem gildir
í Hafnarfirði ætti gjaldið af lóð-
inni einni að vera rúmlega níu
milljónir króna, fyrir utan allt
gatnagerðargjald af húsum, sem
Hafnfirðingar verða að borga.
Hann taldi alveg fráleitt, að ekki
væri farið eftir reglugerðum bæj-
arins um þetta efni. og. gerði bók
un um það atriði.
Jón beindi þeirri fyrirspurn til
þeirra, sem að samningsgerðinni
unnu, hvemig þetta 3.5 milljóna
gatnagerðargj ald væri fundið, en
samningamennirir töldu sér ekki
fært að gefa nein svör við því.
Við atkvæðagreiðslu var samn-
ingurinn síðan samþykktur með
sex atkvæðum íhalds og krata
gegn atkvæði Jóns Pálmasonar og
atkvæði Alþ.b.-fulltrúans.
Samningaviðræður Éafnarfjarð-
ar í þessu máli hófust í október
í fyrra. Þá átti bæjarstjórnin að
kjósa fjóra menn til þess að vinna
að samningsgerðinni við iðnaðar-
málaráðherra og aðra samningsað-
ila. Við það tækifæri þraut meiri
hluti bæjarstjórnar fundarsköp
með því að hafa ekki við hlutfalls
atkvæðagreiðslu um þessa fjóra
fulltrúa heldur að fela bæjarstjóra
og bæjarráði, — þ.e. fjórum mönn
um — að vinna saman að samn-
ingsgerðinni og útiloka þannig
minnihlutann frá samningsgerð-
inni.
Síml 31182
Islenzkur texti.
Tom Jones
Helmsfræg og sniUdarvel gerð,
ný, ensk stórmynd I litum, er
hlotið hefur fern Oscarsverð-
laun ásamt fjölda annara vlð
urkenninga. Sagan hefur komið
sem framhaldssaga 1 Fálkanum.
• Albert Finney
Susannab York.
Sýnd kL 5 og 9.
Bönnuð börnum.
EINÞÁTTUNGAR
Framhald af bls-. 3.
Danska leikkonan Ingeborg
Brams hlaut á sínum tíma mildð
lof fyrir túlkun sína á þessu vand
meðfarna hlutverki. Hér fer Her-
dís Þorvaldsdóttir með hlutverkið.
Sýningartími þessa einþáttungs er
um það bil 50 mínútur.
Ennfremur verður sýndur ein
þáttungurinn Loftbólur, eftir ung-
an listamann, aðeins 19 ára gaml
an, sem heitir Birgir Engilberts.
Þetta er fyrsta leikrit Birgis, sem
sýnt hefur verið. Sextán ára gam
all hóf hann nám í leikmyndagerð
í Þjóðleikhúsinu og lauk þar námi
s. 1. vor. Hann starfar nú hjá Þjóð
leikhúsinu við leikmyndagerð.
Loftbólur er gamanleikur, skrif
aður í all pýtízkulegum stíl. Leik
urinn fjallar um þrjá málara. sem
ræða um dægurmálin og vanda-
mál lífsins. Leikendur eru: Bessi
Bjarnason, Gunar Eyjólfsson og
Gísli Alfreðsson. Leikstjóri við
báða þessa einþáttunga er Bene-
dikt Árnason. Leiktjöld fyrir Ferð
ina til skugganna grænu gerði Lár
us Ingólfsson. en höfundur gerir
sjálfur leikmyndir fyrir Loftból-
ur. 1
Sími 18936
Hinir dæmdu hafa
enga von
Islenzkur texti.
Geysispennandi og viðburðar-
rík, ný amerísk stórmynd 1 lit
um, með úrvalsleikurunum.
Spencer Tracy
Frank Sinatra.
sýnd ftl. 7 og 9.
AUra síðasta sinn.
í lok þrælastríðsins
Hörkuspennandi litkvikmynd
sýnd ftl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
Símar 38150 og 32075
Engin sýning í dag
Borgarstjórinn boðar til fund
ar kl. 8,30 í kvöld.
Stmi 11544
Sherlock Holmes og
hálsdiásn dauðans
(Sherlocke Holmes and Tlie
Necklace of Death).
Geysispennandi og atburða-
hröð Ensk-þýzk leynilögreglu
mynd.
Christopher Lee
Hans Söhnher
Danskir textar.
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
síðasta sinn.
Simi 50249
Þögnin
(Tystnaden)
Ný Ingmar Bergmans mynd
Ingrid ThuUn
Gunne) Lindblom
Bönnuð tnnaD 16 ára.
Sýnd kL 7 og 9.
Á VlÐAVANGl
Framhald af bls. 3.
Þeir, sem gæddir eru svolítið
lýðræðislegri hugsun mundu
tala um fund íbúanna, fund
fólksing, sem borgarstjóri kæmi
á, ei) ekki „fund borgarst,ióra“
sem fólkið fepgi að koma á,
en auðvitað er orðalagið i fullu
samræmi við allt eðli og til-
gang þesara funda Þetta eru
bara „fundir borgarstjóra”, og
i samræmi við það eru fund
unum sendir fundarstjórar og
ritarar. flokksskipaðir fyrir
fram, en ekki kosnir á íundun
um eins og lýðræðisvenjur
mæla með.
þjóðleikhúsid
eftir Halldór Lexness
Sýning í kvöld kl. 20.
Endasprettur
sýning laugardag kl. 20
síðasta sinn.
Ferðin til skugganna
grænu
eftir Finn Methling
Þýðandi: Ragnhildur Stein-
grímsdóttir.
og
Loftbólur
eftir Birgi Engilberts
Leikstjóri: Benediifct Ámason
Frumsýning á Litla sviðinu
Lindarbæ sunnudag 1. maí
kl. 16
Aðgöngumiðasala opin frá kL
13.15 til 20. Sfmi 1-1200.
Frumsýning föstudag kl. 20.30
Uppselt
2. sýning sunnudag.
sýning laugardag kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan t Iðnó er
opin frá kL 14. Slml 1319L
ijji.il ■» »» >«.««•» ii.il mwi
KOAAyiOLasBI
Sfmi 41985
Konungar sólarinnar
Stórfengleg og snilldar vel ger5
ný, amerisk stórmynd 1 litum
og Panavision.
Yul Brynner
sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
síðasta sinn.
BÍLALEIGAN
VAKUR
Sundlaugavegi 12
Sími 35135 os eftir loknn
simar 34936 og 36217.
Slml 50184
Doktor Sibelius
(Kvennalæknirinn)
StórbrotiD (æknamynó am
skyldustörf peirra og ástll'.
sýnd kL 7 og 9.
Bönnuð oörnum.