Tíminn - 28.04.1966, Blaðsíða 14

Tíminn - 28.04.1966, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Fermingar- / / i ar Gefið menntandi og þrosk- andi fermingargjöf. NY5TROM Upphleyptu landakortin og hnettirnir leysa vandann við landafræðinámið FestingaT og leiðarvisir með hveriu korti Fást i næstu bókabúð. HeildsölubirgSir: Árm Ólafs;son & Co Siiourlandsbraut Tí símx 87960 Brauðhúsið Laugavegi 126 — Slml 24631 * Alls Eonar veit.l-iear * Velzlubrauð snlttur * Brauðtertw. smurt brauð Pantið timanlega Kynnið yðiu verð og gæði. NITTO JAPÖNSKU NITTO HJÓLBARDARNIR f flostum stærðum fyrírliggjandi f Tollvörugoymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35 — Sími 30 360 SNYRTISTOFAN HÁTÚNl 4A (i sama húsi og verzlunin Nóatún). Fótasnyrtingar Andlitsbö'ð Make-up Húðhreinsanir Handsnyrtingar Attgnahára- augnabrúnalitanir. Guðrún Þ Vilhjálmsdóttir, snyrtisórtræðingur, sími 18-9-56 SKÓR • INNLEGG Smíða OnhoD-skó og inD- legg eftir rnáli Hef einnig tilbúna barnaskó með og án mnleggs Oavíð GarSarsson. Orthop-skósmiður Bergstaðastræti 48, Sími 18893 Nikulás Guðjónsson.. Hæll, sem lést f sjúkrahúsinu á Selfossi aSfaranótt 24. þ. m. verSur jarS- sunginn frá Gaulverjabæiarkirkju mánudaginn 2. maí kl. 2 e. h. Fyrir hðnd vandamanna. Steinþór Gestsson. Útför mannsins mírts, Þorkels Péturssonar frá Litla-Botni, er lézt 24. apríl, verSur gerS laugardaginn 30. apríl. Minningarathöfn verSur i Hallgrímskirkju í Saurbæ og hefst kl. tvö eftir hádegi. Jarðsett verSur í GörSum á Akranesi. , Þeir, sem vilja minnast hlns látna, láti sjúkrahús Akraness njóta vináttunnar. Fyrir mína hönd, barna okkar og annarra aSstandenda, Kristín Jónsdóttir, Háholti 30. Akranesl. m i" •>////’>.<» ! <Tert/re '6'f V/ Einangrunargler Framleitf einungis úr úrvals gleri — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega. KORKIÐJAN h.f. Skúlagötu 57 Sími 23200 Klæðningar Tökum að okkur klæðningar og viðgerðii á tréverki á bólstr í uðum húsgögnum. Gerum einnig tilboð i viðhald og endurn?/jun á sætum i kvik. myndahúsum. félagsheimilum. áætlunarbifreiðum og öðrum bifreiðu i Reykjavík og nær- sveitum. • Húsgagnavinnustofa B.IARNA OG SAMÚELS Efstasundi 21, Reykjavík. Shœi S3-6-13. SÆMDUR ORÐU Frederik IX. Dnakonungur hef- ur sæmt hr. Aðalstein Júlíusson, vita- og hafnarmálastjóra, riddara krossi Dannebrogsorðunnar. Sendi herra Dana afhenti honum heiðurs merkið. GETA HLUSTAÐ Framhald at öis 1 í fínari ibúðum, en sjálfur amb- assadorinn, fullyrðir blaðið. CIA á að hafa staðið að baki fjölmargra stjórnarbyltinga, m.a. gegn Mohammed Mossadeq forsæt isráðherra í íran 1953, og Arbenz- ríkisstjórninni í Guatemala ári síð- ar. Einnig mun CIA hafa stjórn- að hinni misheppnuðu innrás á Kúbu 1961, njósnaflugi U-2 flug- vélanna yfir Sovétríkin frá 1956 til 1960, hlustun sovézkra hersíma í Austur-Berlín, og fjölmörgu öðru af svipuðu tagi. CIA á einnig að hafa útvegað sprengjuflugvélarn- ar, sem kúbanskir flóttamenn í Bandaríkjunum stjórnuðu í Kongó meðan hvítir leiguliðar börðust þar gegn uppreisnarmönnum, seg- ir NYT. Um njósnagerfihnettina segir blaðið, að eins og tilsvarandi so- vézkir gerfihnettir, geti slíkir hnettir USA safnað meiri upplýs- ingum á einni hringferð um jörð- ina en heill her njósnara á jörðu niðri. Séu njósnahnettir og önnur rafeindatæki æ meira og meira að verða augu og eyru CIA, og ógni bessi starfsemi einkalífi manná um allan heim. Telur blað- ið, að CIA skaði utanríkispólitík Bandaríkjanna. Blaðið lýsir m.a. tæki einu, sem hægt er að setja upp utan dyra, skammt frá einhverju húsi, og sem tekur síðan upp öll samtöl, sem fram fara innanhúss, i»með því að mæla titring þann, sem hljóðþylgj urnar valdi á gluggarúðunum. Ann að tæki CIA getur breytt rafmagns lögnum í húshyggingu í útvarps- sendi, sem sendi öll samtöl, sem fram fara I byggingunni. FYrir nokkru síðan eyddi CIA milljónum dollara í það að koma á kerfi til þess að hlusta á sam- töl í Kreml, að því er NYT skrif- ar. Fólkst í þessu m.a. að smiða geysistóran radíósjónauka, sem taka átti við radíómerkjum, m.a. þeim merkjum, sem myndast þeg- ar sovézki forsætisráðherrann tal- ar við bílstjóra sinn í talstöð. Þetta mistókst, en þá fékk CIA til ráðstöfunar nýja gerð gerfi- hnatta, sem gátu tekið upp slik merki á annan hátt. En rafeindatækin hafa þó ekki alveg komið í stað hinnar lifandi „Mata Hari,“ skrifar blaðið. Njósnarar í Alsír gáfu t.d. CIA fyrirfram upplýsingar um áætlun þá, sem alsírskir herforingjar fóru eftir er þeir steyptu Ben Bella, forseta, en CIA vissi ekki hvenær byltingin skyldi frakvæmd, og tók ekki þátt í henni. Annar njósn- ari gaf Washington upplýsingar um vopnasölu Sovétríkjanna til Egyptalands árið 1964. Þekktur njósnari, Mustafa Amin ristjóri í Kairó var handtekinn í fyrra, og getur þetta þýtt að þýðingarmikið njósnakerfi CIA þar lokist. Jafn- framt gaf handtakan Egyptalandi tækifæri til þess að krefjast auk- innar bandariskrar aðstoðar gegn því að birta ekki opinberlega skýrslu um starfsemi CIA í Kairó, skrifar New York Times. FIMMTUDAGUR 28. aprfl 1966 fuglaskoðun og veiði, söfn, og fleira og fleira. Sórstakur kafli er um Reykja vík með korti af miðborginni, og annar kafli um Akureyri, einnig með korti af miðbænum þar. Þá er kafli fyrir þorp og bæi úti um landið. Mikið er að litlum teikn ingum, sem skreyta kaflana, og eru þá á einn eða annan hátt tákn rænar fyrir það, sem um er rætt i kaflanum Shell-kortinu er skipt niður í reiti, sem eru númeraðir og merktir bótostöfum, og í lesimáli handbókarinnar er síðan höfðað til þessara merkinga þannig, að lesandinn á auðvelt með að finna hvern einstakan stað á kortinu. ICELAND, a Traveller's Guide er 216 síður og í sama broti og Ferðahandbótoin. Mun bókin koma í bókabúðir nú um og eftir helg ina og kostar með vegakortinu 170 krónur. Verður hún seld í sér- stöku pappahulstri með nafnmiða í, þanni’g að fólk getur auðveld lega keypt bókina og sent hana beint til vina og kunninga erlend is. Bókin hefur verið gefin út í um 6000 eintaka upplagi, en þar af hafa Flugfélagið og Loftleiðir þegar keypt tæpan helming til þess að senda til umboðsmanna sinna erlendiis. Þess má geta, að á helmingi upplagsins er auglýs ing frá Flugfélagi fslands á bak- síðu, en á hinum helmingnum er auglýsing frá Loftleiðum. FERJA Framhald af bls. 1. Varanlegt slitlag hraðbrautar fyrir Hvalfjörð myndi verða veru- legur og ætti sá mismunur vel að nægja fyrir viðhaldi malarvegar fyrir Ilvalfjörð. Miðað við að ferj- urnar yrðu tvær ætti ferja að geta lagt frá landi á 20 mínútna fresti og ættu tvær ferjur að geta ann- að aukningu umferðarinnar í 12 ár. Benedikt Gröndal taldi ekki ekki ástæðu til að bíða öllu leng- ur með ákyörðun um að hefja und- irbúning að því að koma upp bíl- ferju á Hvalfjörð. Einar Ágústsson sagðist hafa mjög takmarkaða trú á hagkvæmni bílferjunnar. 55 km. leið væri ek- in á 45 mín. á góðum vegi og óhjákvæmilega yrðu nokkrar biðir og tafir við bílferjuna og það tæki sinn tíma að komast yfir fjörð- inn með ferjunni. Ennfremur yrði að halda við veginum fyrir Hval- fjörð og þá þyrfti haldgóðar upp- lýsingar um kostnað við að gera góðan og varanlegan veg fyrir Ilvalfjörð áður en ákvörðun yrði tekin um þetta mál. i Hannibal Valdimarsson taldi að \ áætlunarferðir með þyrlum milli Akraness og Reykjavíkur væri það, sem koma ætti. FERÐAHANDBÓK Framhald af bls. 16. þar næst kemur jarðfræðilegt yfír lit. Hvernig komast á til ísiands nefnist kafli, og þar er að finna upplýsingar um flug- og skipa ferðir til og frá landinu. Kafli er um það, hvenær bezt er að koma til íslands, þafli er um klæðnað og einnig er sagt frá feráaskrifstofum, öllu viðvíkjandi vegabréfum, sem ferðamenn þurfa að hafa með sér hingað. : Tungumálið. merki og flögg, fæði tóbak og áfengi. og reglur fyrir ferðamenn, allt eru þetta kafla heiti í bókinni. Sagt er frá hótei um og hvernig haegt er að komast af einum stað á annan á Islandi Kaflar eru um listir. trúarbrögð, íþróttir ferskvatnsveiðar. veiðar á sjó, útreiðar, hreindýraveiðar, ESJA OG SKJALDBREIÐ Framhald af bls. 1. útgerðinni, hvað þá ef dregið verð ur úr strandferðunum. Því vildi hann spyrja ráðherrann að því, hvórt það gæti komið til mála, að dregið yrði úr strandferðunum frá því, sem nú er. Vilhjálmur Hjálmarsson, sagði, að það gæti tekið lengri tíma að undirbúa kaup eða smíði nýrra skipa en að selja gömul og því ætti að taka ákvörðun um ný skip áður en hugsað væri til að selja þau, sem fyrir eru. Fólkið á lands- byggðinni mun ekki sætta sig við það að dregið verði úr strand- ferðaþjónustunni. Sjávarútvegsmálaráðherra sagði, að strandferðaþjónustan væri mjög nauðsynleg og dytti engum í hug að draga úr þeirri þjón- ustu. Eysteinn Jónsson kvaðst fagna því að ráðherrann lýsti því yfir, að ekki yrði dregið úr þessari þjónustu. KÖRFUBOLTI Framhald af bls. 16. skemmtilegri keppni nú sem fyrr. Mótinu mun síðan verða slitið á skemmtun, sem haldin verður í Lídó þetta kvöld. Þar mun fara fram verðlaunaafhending o. fl., en húsið verður opnað kl. 9. Athygli skal vakin á því, að keppnin hefst kl. 7.15 en ekki 8.15 eins og verið hefur. EYJABÁTAR Framhald af 16. síðu. trollbátar á vetrarvertíð. Á troll- bátum þarf færri menn, en á netabátum og veiðarfærin eru mun ódýrari í rekstri. Tekið hefur verið við afla trollbátanna í landi óslægðum, og hefur það sparað mitoið vinnu hjá sjómönnunum. Trollbátamir eru yfirleitt úti á annan sólarhring og er þá hluti af aflanum ísaður um borð. Margir sem réðu sig til starfa á vetrarvertíðinni, eru nú farnir eða á förum, bæði Færeyingar og fólk úr sveitum, sem unir sér ekíki leng ur þegar grös fara að grænka og heldur heim til búverka. Aldrei hafa trollbátar fengið eins góðan afla og nú, hæstu bátar hafa fengið allt að 50 tonnum af ýsu á einum sólarhring.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.